Alþýðublaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 11
œsr Föstudag ur 25. marz 1977 11 Kostnaðarsamt Ekki er aö efa, aö þetta fyrir- komulag veröur kostnaöarsamt I meira lagi. En til aö byrja meö, veröur leiöslukerfinu aö- eins komiö fyrir i nýju hverfun- um, og þá lagt um leiö og vatns- lagnir. Á hinn bóginn á þetta eftir aö breyta ástandinu mjög til batnaöar og eykur þrifnaöinn stórlega. Auk þess þarf fólk þá ekki lengur aö horfa upp á stóru öskubilana ösla um ibúöar- hverfinu, þar sem börn eru aö leik. Svona mun útbúnaðurinn vinna. Þegar sorþið kemur i geymsíuna, vélar- rúmið, er þvi þjappað saman og siðan er hægt að aka þvi burtu með litilli fyrirhöfn. Efst til vinstri sést teikning af úrgangsopi. Efst á vélinni eru þurrkarar og útblástursrör. Neðst til vinstri sjáum við háþrýstiviftu,hljóð- deyfara og þjöppunarvél. RÖRIIM Margt bendir nú til, aö i ná- inni framtfö geti ibúar stór- borgaiheiminum losnaöviö rusl og ýmsa úrganga á hagkvænian ogfyrirhafnarlitinn hátt. Nú eru menn sem sé farnir aö igrunda möguieikann á aö leggja sorp- lagnir meö vatn- og skólpleiösl- um i borgarhverfin. Fólk getur þá helt ruslinu I þar til gerö op f ibúöunum, og þegar sorp- geymslan er full, sogast inni- haldiö gegnum kerfiö sem ligg- ur undir hverfinu. Þessu kerfi má likja viö leiöslukerfi. Þegar sorpiö hefur sogast eftir leiöslunum og er komiö á áfangastaö, er þvi þjappaö saman og þá er hægt aö aka þvi til sorpeyöingastööva. Eins er hægt aö koma fyrir brennsluofni á staönum, og gæti slikur Utbúnaöur komiö sér vel þvi hann væri hægt aö nota til húsahitunar. Mjög gagnlegt Svæðiö Söndre Nordstrand hefur veriö mjög til umræöu vegna fyrirhugaöra tiirauna á þessu sviöi. Ekki aöeins vegna þess hagræðis sem slikt fyrir- komulag heföi f för meö sér, heldur vegna vaxandi mót- mæla, sem sett hafa verið fram, þegar nýjum sorphaugum hefur verið fundinn staöur. Er þaö einkum i nágrenni Oslóar, sem ibdarnir hafa mótmælt hástöf- um, þegar þeim hefur verið til kynnt, aö þeir fengju sorphauga við tUnfótinn hjá sér. En þetta verður þó ekki i fyrsta sinn sem úrgangur verö- ur notaöur til húshitunar i Osló. Sorpbrennslan i Rislokka gefur af sér hita fyrir 1.2 millj.n. króna, og kemur sá hiti vlða að notum. Ekki er þó séö fyrir, aö úrgangur i smáborgum sé þaö mikill, aö hann dugi til aö hita upp hýbýli og vatn. 1 slikum til- fellum er ætlunin, aö flytja sorpiö milli staöa, þaö er aö segja ef þaö þykir svara kostn- aöi aö reka margar smáar brennslustöövar. Utbl&BÐÍÐgshuv VIÐ HLIÐINA A SKÓLP- SORP í LEIÐSLUM F ramhaldssagan eftir JAN TEMPEST F órnar- lambið neitaöi aö segja henni þaö, og þrátt fyrir aö hún haföi fengiö mikiö af ástarsögum lánaöar á bókasafninu, hafðihenniekki enn tekizt ab finna sögu sem hún taldi hann hafa skrifað. Nú fór hún úr kápunni og greiddi sér. Eftir andartak kom Sebastian meö kaffikönnu og bolla. — Henti Chepneys þér Ut? spuröi hann og var hræðslulegur aö sjá. — Nei, nei! Þau geraráö fyrir, aö Daviö sjái um mig. Heyröu, ég held, að enginn segöi neitt, ef viö giftum okkur núna... Sebastian fékk slikt áfall, aö hann hellti kaffinu á boröiö. Hann haföi huggað sig viö þá staö- reynd, að Drúsilla yröi ekki tuttugu og eins árs fyrr en eftir tvö ár og margt gæti gerzt á þeim tima. — Hvers vegna ætti Morston að gefa samþykki sitt núna? spurði hann. — Ég hef ekk- ert brevtzt frá þvi að hann þoldi mig ekki. — NU geturhannékkikallaö þig lukkuriddara lengur. Og ég býst viö, aö hann, eins og Chepneys vilji losna við mig. — Já! Sebastian beit sér á vör. Þetta var bezta sönnunin á þvi, hvað það var geðveikt aö láta eftir hugdettum. Hann haföi kennt i brjósti um Drúsillu, og nú sat hann uppi meb hana. Þaö var heimskulegt af honum aö hafa ekki slitið trúlofuninni fyrir löngu. Nú sá hann enga afsökun fyrir þvi, aö hann gengi ekki aö eiga hana. — Ég er ekki seyðslusöm, Sebastian, sagöi Drúsilla, þvi aö hún misskildi þögn hans. — Ætli ég hafi ekki efni á aö kaupa þaö, sem þú þarft! sagöi Sebastian og neyddi sjálfan sig til aö brosa. — En... en ég get hvergi leyft þér aö vera. — ÞU talar um mig eins og ég væri hundur, sagði Drúsilla og brosti veiklulega til hans. — Hvers vegna get ég ekki verið hjá þér? — Vina min, þú gætir ekki veriö lokuö innii þessari litlu Ibúö til lengdar, og auk þess ertu ekki vön London. ÞU átt heima uppi i sveit... — Mér leiðist ekki hjá þér. — JU, vist! Ég má ekki vera aö þvi aö hugsa um þig. Ég hef svo mikið aö gera, sagöi Sebastfan með hitasóttarákafa. — Ég get hugsað um þig! Ég get lagað til og eldaö mat. — Ég get ekki unnið, ef þú ert hérna, sagöi hann. — Ég væri ekki ab trufla þig viö vinnuna. Ég væri i eldhúsinu eöa inni i svefnherberginu. ÞU þyrftir ekki aö vita af mér. — Þaö gengi ekki, DrU, sagöi hann stuttur i spuna. — Viö fær- um I taugarnar hvort á ööru. ÞU vilt hafa allt hreint og skipulegt, en ég vil hafa þaö svona. Ég vil ekki láta koma viö pappirana mina, og þú ætlast vist til ákveö- ins matmálstima... — Nei, nei! Viö amma boröuö- um bara, þegar viö vorum svnag- ar, og ég skal ekki snerta pappir- ana þina. Komdu nú ekki meö heimskulegar afsakanir. Segöu mérbara til,efþú viltekkigiftast mér. Hvernig gat hann sagt þaö, þegar þessi brúnu augu horföu svo ástúölega á hann? Hann neyddist til að svara: — Vitan- legaeigum viðaögifta okkur. Svo fékk hann sér kaffi i bollann og settist I hægindastólinn. — Viö verðum aö komast aö einhverri lausn. Ef þessi bók gengur vel, höfuö viö kannski efni á húsi uppi I sveit. Já, þaö er lagið! Þá getur þú verið þar alla vikuna, og ég kem um helgar.... Þaö væri unnt aö, þola hjónaband með DrUsillu, ef hann þyrfti ekki aö sjá hana nema um helgar, hugsaöi hann. Hún var ágæt i smáskömmtum. Smá ást og aðdáun voru þægileg. — Áttu við, aö viö hittumst aö- eins um helgar? — Einmitt! Þá fengirðu nóg af mér. Ég held, aö þaö sé betra, en búa saman alla daga. Hvaö finnst þér? — Ef þú heldur þaö. Drúsilla hrukkaöi enniö. — Mér finnst það skrýtiö, en ég hef heldur ekki kynnzt rithöfundum fyrr. — Rithöfundar eru ekki eins og annaö fólk, sagöi Sebastian og greip þá afsökun fegins hendi. — Þeir vilja helzt vinna i friöi. Svo ertu of sæt og elskuleg, Drú. Ég gæti aldrei einbeitt mér ab vinn- unni meö þig nálægt mér. — Elsk... elskaröu mig þá, Sebastian? — Auövitaö! Efastu um þaö? Hann fór hjá sér. Aöur langaði hann til aö valda Drúsillu von- brigöum, en ekki nú. Þaö heföi verið of grátlegt. Hann spratt á fætur og settist á arminn á stólnum , sem hún sat i, og strauk yfir hár hennar, — ÞU veizt, að mér þykir vænt um þig, Drú, sagöi hann brosandi. — Ég veitþaö.en ég óttaöist, aö þú vissir þaö ekki, þvi aö þú ert svohræddur viðhjónabandiö. ÞU heldur, aö þaö trufli þig við vinn- una, en ég skal sjá um, aö svo veröi ekki! — Það er ekki þaö, en ég hef bara svo mikið aö gera. Biddu þangaö til, aö bókin er komin út, þvi aö þá giftum við okkur fyrir tekjurnar og' notum hveitibrauös- dagana til aö leita að litlu húsi handa þér uppi i sveit. — Þaö verður yndislegt, sagöi Drúsilla andvarpandi um leiö og hún hagræddi sér i faömi hans. 16. kafli — Davið getur komiö á hverri stundu, Drúsilla. Ætlaröu ekki aö skipta um föt? spuröi Eva óþolin- móö. — ÞU hefur haft nefiö i bók- inni alltof lengi. Drúsilla reis á fætur, en hélt fingrinum miili siönanna til aö vita, hvert hún haföi veriö komin. Hún var þjáö aö sjá og henti sér á rúmiö, þegar hún kom inn til sin. HUnreyndiaðtelja sér trúum, aö hún heföi verið aö lesa skáldsögu, sem ætti engan rétt á sér i raun- veruleikanum, en hún gat ekki losaö sig viö þá trú, aö rithöfund- urinn heföi vonaö, aö óskin rætt- ist. Hún flettiaftur upp á titilblaö- inu og horföi á þaö: „Drauma- stúikan” eftir Selinu Saffron.HUn hafði ekki lesið bækur eftir Selinu Saffron fyrr, og þó aö hún heföi hugmynd um þaö, var þetta jafn- framtfyrsta bók höfundar. Þarna heföi eins vel verið hægt aö skrifa ,,Eva” eftir Sebastian Chepney, hugsaöi Drúsilla og fann til af- brýðissemi. Eva... þetta var Eva... Ekki eins og Drúsilla sá hana, heldur eins og ástfanginn maöur sá hana. Kvenhetjan, Eva... karlhetjan, Sebastian.. Þaö var engin tilraun gerö til aö dylja hver var hvaö. Þau voru að visu köllub Rósalinda og Jeremy, en þetta voru samt Sebastian og Eva. Drúsilla fékk kökk i hálsinn. Hana haföi langaö svo mjög til aö komastaðdulnefniSebastians, en nú óskaöi hún þess heitt, aö það heföi mistekizt. Þaö var ánægju- legt aö hitta Sebastian i bókinni, en hræöilegt að hitta hann svona ástfanginn af Evu. Hvernig endaöi sagan? Drúsilla var of óþolinmóö til aö lesa alla þá kafla, sem hún átti eftir, og fletti KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiöholti Simi 7120(1 7 1201 "V "'Q POSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA jloli.mncs 10155011 l.ma.iUrgi 30 spnm ló 200 i nuu Dúnn Síðumúla 23 /imi 84200 £== Heimiliseldavélar. 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Oðmstoig Simai 2532-2 og 10322 Sprengingar Tökum að okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltœkni hf. Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.