Alþýðublaðið - 25.03.1977, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 25.03.1977, Qupperneq 14
4 LISTIR MENNING Föstudagur 25. marz 1977 fe! alþýðu* ' lað* Sálarástand Það var gott að sitja Þjóðleikhúskjallarann og horfa á Endatafl Becketts. Ég man ekki til að ég hafi i kjallara þessum átt leiða stund, séð leikskripi, týnt þar gerfiblóm. Manni var frjálst að róta i hirsl- um, finna sitt litið af hverju, sleppa lausu. Góð leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar sem hefur mjög skipulega lagt fram sinn privat skilning á verkinu fyrir Ieikendur að feta sig eftir, fróðlegt að vita hversu stórlega þeir hafa lagt fram gagn- skoðanir. Þaö gerist ekki mikiö meöan maöur situr stundina. Þaö hefur allt þegar gerst. Eftir eru mannamyndir og orö þeirra meö tilbrigöum. Oröastef. Falleg, snögg, hvöss, ilt i bláinn, pip! Músik úr barka. Helgi Skúlason er nú i leik, bundinn stól og beitir hvergi hreyfingu, nema höfuös. Augun eru blind i dökkum ramma. Greiö loftleiö um raddbönd, vel stillt manns- hljóöfæri. Þaö var auösé, heyrt og fundiö aö leikarinn haföi gaman af glimunni, réöi viö persónuna. Jónas Jónasson skrifar ÚR LEIKHÚSINU Þaö var gaman aö fylgjast meö samspili Helga og Gunnars Eyjólfssonar, sem bregöur fyrir sig betri fætinum í orösins merkingu. Þjónn hans afbragö i likamningu og sálin öguö. Niöur i öskutunnu var svo af- gangsfólk hverrar stundar. Ellin, söm viö sig: vill ekki vita staöreynd l tlmans. Guöbjörg Þorbjarnardóttir og Arni Tryggvason áttu þarna sitt I hvorri tunnu, skarnalif ellinnar, án tilgangs. Tannlaus óp i skorpnum andlitum. Göfug kúnst hjá þeim báöum og i heild sýningin sómi allra er aö stóöu. Gylfi Baldursson og Jakob Möller þýddu lipurt og Margrét Matthiasdóttir og hennar fólk gerir vel gerfin. Um Beckett og hans verk er vist hægt aö vangaveltast enda- laust. Leikstjóri segir aö leikrit hans séu sálarástand. Vel um þaö. 21. mars 1977 Skák Umsjón: Svavar Guðni Svavarsson Nefnd til minningar um Inga T. Lárusson: Á árinu 1974 komu austfirzku átthagafélögin Reykjavik sér saman um aö koma upp minnis- varöa um Inga T. Lárusson tón- skáld á Seyöisfiröi. Atthagafélög- in kusu hvert sinn fulltrúa til aö hrinda málinu i framkvæmd og voru þeir þessir, frá Aust- firöingafélaginu Brynjólfur Ingólfsson, frá Vopnfiröinga- félaginu Anton Nikulásson, frá Borgfiröingafélaginu Elisabet Sveinsdóttir, frá Noröfiröinga- félaginu Eyþór Einarsson, frá Eskfiröinga- og Reyöfiröingar- félaginu Guömundur Magnússon, frá Atthagasamtökum Héraös- manna Þórarinn Þórarinsson og frá Félagi austfirzka kvenna Halldóra Sigfúsdóttir. Þá var og einnig leitaö til þeirra austfirzkru átthagafélaga utan Reykjavikur sem vitaö var urn, i vestmanna- eyjum, á Suöurnesjum og á Akur- eyri, lögöu þau öll til fé. Alls söfnuöust kr. 1.126.440,- gjöld uröu hins vegar kr. 1.029.282 og verö misumur þvi, tekjur um- fram gjöld, kr. 104,746. Nefndin samþykkti á lokafundi sinum aö kaupa verötryggö rikis- skuldabréf fyrir tekjuafganginn og fela þau bæjarstjórn Seyöis- fjaröar til geymslu næstu 15 ár, eöa þar til á hundraö ára minn- ingarafmæli Inga. Skal þá and- viröi bréfanna variö i samráöi viö austfirzk átthagafélög til aö minnast tónskáldsins á veröugan hátt, t.d. meö útgáfu á lögum hans eöa á annan betri hátt. Skjalasafni Austurlands á Egils- stööum voru afhent öll skjöl varö- andi söfnunina til varöveizlu, svo og tvær segulbandsspólur frá tón- leikum í Háskólabiói til minning- ar um Inga sem Rikisútvarpiö haföi afhent nefndinni. —AB Auo^seucW ! AUGLySINGASiMI BLADSINS ER 14906 Harðfiskurinn hálfdrap Danann! Leif Sögard Kristensen frá Danmörku segir skemmtilega frá herbergisfélaga sfnum I unglingamótinu i Groningen 21. desember 1976 til 5. janúar 1977. Kristensen var herbergis- félagi Norömannsins Trolldalen áriö áöur á Evrópumótinu og sá var sifellt aö skjóta á hann and- legri fæöu, þvf Trolldalen er mjög trúaöur og vildi miöla Kristensen af vizku sinni. Kristensen segist hafa oröiö fyrirsömu vandræöunum nú, en þó hafi vandamáliö veriö meö meira jarösambandi. Hann seg- ist hafa veriö i herbergi meö' Péturssyni (Margeiri) frá íslandi og sá hafi haft meö sér haröfisk til næringarauka, en lyktin af slikum fiski sé þannig aö þaö hafi veriö næstum ómögulegt fyrir nokkurn annan en Pétursson aö vera I herberg- inu. Daninn talar um „klipfisk” en þaö er saltfiskur, þurrkaöur, eftir þvi er ég bezt veit. Hann hlýtur aö hafa átt viö haröfisk, þvi svo óskammfeilinn er Mar- geir vart, aö vera meö hákarl i erlendu hóteli. Þess má geta aö sá danski tapaöi fyrir Margeiri. Hér koma tvær sigurskákir Danans, sem vaflaust hafa komiö á færibandi eftir góöa innöndun á haröfisk ilmi Margeirs. Sikileyjarvörn. Hvftt: Popovic, Júgóslaviu. Svart: Kristensen. 1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, g6. 6. Bc4, Bg7. 7. Be3, 0-0. 8. h3? (Betra Bb3). Stööumvnd 1 8.-, Rxe4! 9. Rxe4, d5. 10. Bd3? (Tapar peði) 10. -, dxe4. 11. Bxe4?? (Popovic hefur veriö annars hugar) 11. -, f5! Hvitur gáf, hann tapar manni. Þessi staöa kom upp I skák Kristensen (hvftt) og Kovatly (svart); 12. Bxe7! Rf3+. 13. Dxf3, Bxc3. 14. Bb3! Hh7. 15. Bf6, Bxf6. 16. Dxf6, Dc6. 17. De5+, Kf8. 18. f4, d6. 19. Df6, Bh3 (?) 20. Bxf7! Hxf7. 21. Dh8+, Ke7. 22. Dxa8, Hf8. 23. Dxa7, h5. 24. Hf2, h4. 25. Da5 og nú gafst svartur loks upp. Dorfman hinn óþekkti Josif Dorfman lenti I fimmta sæti á síöasta Sovétmeistara- móti og má þá nefna aö Tal og Smyslov voru i 6. til 7. sæti. Dorfman er 24 ára og er frá Lvov. Larsen telur hann athyglisverðan skákmann, sem berst af harðýðgi við að ná og halda frumkvæðinu og er ósink- ur á mannafla sinn viö slikt. Eftirfarandi skák er gott dæmi um þetta, sjá t.d. athugasemd viö 13. leik. Sikileyjarvörn. Hvitt: Romanishin. Svart: Dorfman. 1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, d6. 6. Bc4, e6. 7. Bb3, a6. 8. f4, Ra5?! 9. f5, Rxb3. 10. axb3, Be7. 11. Df3, 0-0. 12. Be3, e5. (Liklega best i stöö- unni. 12. -, Bd7. 13. g4, e5. 14. Rde2 eins og i skákinni Fischer - Bjelicki er gott dæmi um hvern- ig svartur á ekki aö tefla.) 13. Rde2. I mx lú 1 AM "a" ,.T*. 1. A' I A 'w§ f§iA fjj B A mm k&Éá Lli s Stööumynd 3 13. -, d5!? (Hin róttæka lausn. Þaö er athyglisvert að Dorfman hræddist nú 14. 0-0-0!? 15. Rxd4, exd4. 16. Bxd4, hann er einn þeirra, sem álitur rétt aö greiöa hátt verö fyrir frumkvæðiö. Þetta framhald gefur mikla möguleika fyrir hvitan, en ridd- ari er nú kannski full....) 14. exd5, e4.15. Dh3, Rxd5. 16. 0-0-0, Bxf5. 17. Dh5, Rxe3. 18. Hxd8, Had8. 19. Rg3, Bg6. 20. Da5, b5. 21. h4, h6. 22. Db6, Rd5. 23. Rxd5, Hxd5. 24. Re2, Hfd8. 25. g3, Bh5. 26. Rc3, H5d6. 27. Db7, Bf3. 28. Hel, H6d7. 29. Dxa6, b4. 30. Re2, e3. 31. Kbl, Ha8. 32. Dc4, Hda7. 33. Gefiö. Larsen segir aö þetta sé nú nærri þvi Tal-stillinn, en Dorfman geti brugöiö sér i gerfi Boleslavskis, Gellers og Bronsteins eins og þeir voru hér áöur fyrr. Skýr- ingar Larsens töluvert styttar úr Schack nytt. Tækni/Vísindi í þessari viku: Evrópumenn í Ameríku á undan Kólumbusi 4. ’ - - •'T Prófessor Fell hefur gert skrá yfir fornar steinristur i Amerlku, m.a. i musteris- rústum, bautasteinum og hellum. gamla heimsins: Egypskt i1, letur' ‘f'Ogam ÍFöniskt letur^ ®Menjar um libiumenn % Námugröftur J ^ Baskneskt letur Prófessor Fell telur sig hafa fundiö leifar og áhrif af tungumlandnámsmannanna i tungum margra inndjánaþjóöa i Ameriku. Hann telur að örlög landsnáms- mannanna hafi verið svipuö og hvitra manna á Grænlandi þeir hafi horfiö i þjóðahafiö. Minnismerki: ^Bautasteinar K'■ Musteri , ® Almanaks ihringir .Þegar skrá þessi er rannsökuö kemur sú furöulega staðreynd i ljós aö Norður- Amerika var numin af mönnum frá Evrópu og jafnvel Noröur-Ameriku löngu áður en Kólumbus og vikingarnir voru uppi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.