Alþýðublaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 15
ísss1: Föstudagur 25. marz 197> /q SJÓNAVtMID Bíóin / LeiVchúsin *S 2-21-40 Landið/ sem gleymdist The land that time forgot , Mjög athyglisverö mynd tekin i litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfund Tarzanbókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. tSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi og viöburöarrlk- ur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er aö öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. LF.IKFf:iAC,2i2 ^2 REYKIAVÍKUR MAKBEÐ i kvöld kl. 20.30 Allra siðasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag, uppselt Fimmtudag kl. 20.30 STRAUMROF 4. sýn. sunnudag, uppselt Blá kort gilda 5. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Gul kort gild = SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30 Iðnó kl. 14-20.30 Miðasala i Simi 16620 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. 3* 16-444 KEIR DULLEA SENTA BERGER LILLI PALMER deSADE J0HN HUST0N O'íecled by P'OducM by C» [NDFIE10 • JAMES H NICH01S0N Ind SJMUEl 1 ASKOff í:Sí;i'tOUIS M. HEÍWANO-" "'; RICHARD MATHES0N Fjörleg-, djörf en framar ööru mjög sérstæö ný bandarisk lit- mynd um hið furöulega lifshlaup De Sade markgreifa, — hins upp- haflega sadista og nafnfööur Sadistmans. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 1,3,5,7,9 og 11.15 Sími50249 Leikföng dauðans. Afar spennandi mynd gerö eftir Alestear Mac Lean. Sýnd ki. 9. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Laugarásbíó f rumsýnir Jónatan Máfur The Hall Bartlett Film Jonathan Livingston Seagulf Ný bandarlsk kvikmynd, einhver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerö eftir metsölubók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur veriö sýnd i Danmörku, Belgiu og i Suður- Ameriku viö frábæra aösókn óg miklar vinsældir. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Muniö alþjóðlegt hjálparstarf Rauöa krossins. Girónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSSÍSLANDS Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. GAMLA BIO.fM Rúmstokkurinn er þarfa- þing jffV'1 Ný, djörf dönsk gamanmynd I lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5 TÓNABÍÓ 3T 3-11-82 Fjársjóður hákarlanna (Sharks tresure) Mjög spennandi og vel gerö ævin- týramynd, sem gerist á hinum sólriku Suöurhafseyjum, þar sem hákarlar ráða rikjum I hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81510 - 81502 Lærið skyndihjólp! RAUÐI KROSS ÍSLANDS liiisl.os liL Gengið um höfuðborgina tJr borg i útborgir. Stefnan, ef stefnu skyldi kalla, I uppbyggingu höfuöborgarinn- ar hefur vægast sagt verið undarleg á liönum árum og ára- tugum. Þegar gengiö er um gamla bæinn blasa viö augum hús, sem ekki virðast geta átt mikla framtiö fyrir sér, nema til komi rækilegt framhaldþess uppþots, sem kennt hefur veriö viö hús- friöun. Sé skyggnzt víðar um, bera háreistar mannabyggöir viö loft i blánandi móöu fjarlægöarinn- ar, og þó er þetta hluti þeirrar heildar, sem kallast Reykjavik! Nú er auövitaö ekki því til aö dreifa, aö viö tslendingar eigum ekki talsvert landrými, sem og betur fer. Annað mál er vitan- lega, hvernig viö notum þau lifsins gæöi sem önnur. Reyndar höfum viö heyrt þaö af vörum einhvers farand- manns frá útlöndum — sem viö erum auövitaö vön aö taka á- kaflega mikiö mark á aö venju — aö sérstakur yndisþokki hvili yfir bárujárnskumböldunum, sem kreistir voru upp af vanefn- um oftog einatt snemma á öld- inni. Þetta vildi þessi viöförli feröalangur telja fsienzkt sér- kenni, ef rétt er munaö! Auövitaö er þaö nú samt ekki svo vel, aö bárujárn sé Islenzk uppgötvun, en hvaö um þaö. Bárujárnsklæddu timburhúsin hafa vitanlega gegnt sinni köll- un, aö veita fólki húsaskjól, og eflaust þótt á slnum tima mikil framför frá torfkofunum. Hér verður vitanlega ekki deilt um smekk, sem engum hefur, svo vitaö sé, heppnast aö finna alls- herjarlausn á. En aldrei veröur framhjá þvi komizt, aö meira þarf til en reisa þessi húsa- kynni. Þaö þarf lika aö halda þeim viö, svo ekki veröi þau sannkölluð augnahrelling. Hér kemur tvennt til aö minnsta kosti. Annaö eru ibúarnir og hitt eru þau yfir- völd, sem stýra málum borgar- innar. Ekki skal það á neinn hátt lastað, aö fólk bindi nokkra tryggö viö hibýli, sem hafa skýlt þvi I áratugi og er hiö eina, sem mönnum hefur fénast á langri æfi og viö ótrúlegustu erfiöleika — þar sem eignar- haldiö er þá fyrir hendi. Viöhorf borgaryfirvalda, þeg- ar endurnýja þarf og auka viö húsakost er svo önnur hliö á málinu. Nú skal þvi ekki gleymt, aö hér eru borgaryfir- völd i ýmsu að drekka út á gamlar syndir forvera sinna, sem tóku þá stefnu, aö selja ein- staklingum lóöir úr bæjarland- inu I staö þess aö leigja þær, eins og tiökast á þessum timum. Þetta hefur haft i för meö sér ótrúlegan kostnaö, ef átti aö hrugga viö skipulagningu mannabyggöar á borgarsvæö- inu. Vel má vera, aö mörgum hrjósi hugur viö breyttum hátt- um í byggðarmálum, þar sem mannfólkinu væri meira þjapp- aö saman en aö hver bolloki i sinum kofa. Samt sjást þess þó ekki glögg merki, þegar litið er á þau nýju Oddur A. Sigurjónsson hverfi, sem risa i órafjarlægö frá hinu forna hjarta borgarinn- ar. Þau samanstanda yfirleitt af stórum og rammgeröum stein- köstulum, sem hýsa — hver fyr- ir sig — tugi eöa hundruö Ibúa, jafnvel fjöiskyldna. Og ekki veröur betur séö en aö menn geti haft þar sitt einkalif i þeim friði yfirleitt, sem menn kjósa. Viö lauslegtyfirlit veröur ekki annaö séö en aö borgin sé aö tætast sundur i samhengislitil úthverfi og svo einskonar draugaborg i miöju fari svo fram sem horfir. Vitanlega ber ekki aö taka tal um draugaborg bókstaflega. Enmeö hliðsjónaf þvi.aöá hinu forna borgarsvæöi fækkar Ibú- um ört á sama tima sem út- hverfin eflast aö mannf jölda, er nokkuö sýnt hvert stefnir i ekki alltof langri framtiö. Ötrúlegt er, aö þeir, sem ráöa, hafi ekki oröiö þess óþægilega varir, hver geypikostnaður hef- ur leitt af þeirri stefnu, sem fylgt hefur veriö. Eru þó kurlin öllekki á þeirra snærum. Ennþá sækja menn atvinnu sina i stofnanir sem miöborgin geym- ir og þaö i stórum stil. Fróðlegt væri, ef kunnáttu- menn tækju sig til og reiknuöu út, hver er kostnaöur úthverfa- búa, aö komast tii og frá vinnu sinnar, miöaö viö aö sú stefna heföi veriö tekin, aö endurreisa borgina á gamla svæöinu. En jafnvel þótt þær upphæö- ir séu svimháar, er þaö þó ekki nema hluti af vandanum. Þjónustustofnanir, sem áöur hafa veriö reistar I eldri hverfunum — þar eru t.d. skóla- byggingar, svo eitt sé nefnt —• hafa tapaö gildi sinu og reisa veröur nýjar þar sem mann- fólkiö er, meöan hinar tæmast! Allt þetta mætti vera borgar- yfirvöldum rækilegt ihugunar- efni, ef einhver vilji er til aö ráöska þannig meö almannafé, aö sem bezt nýtist. Vel má vera, aö enn um sinn sé unnt aö skáka i þvi hróks- valdi, sem er sérstaöa höfuö- borgarinnar um fjáröflun og möguleika tilf járkrafna á hend- ur borgurunum. Erfitt er þó aö sjá, aö sá timi sé langt undan, aö taka þurfi ákvöröun um, hvort höfuöborg- in á aö vera sæmilega samfelld mannabyggö, eöa argintæta fjarlægra útborga, svo sem nú litur út fyrir. I HREINSKILNI SAGT Grensásvcgi 7 Simi <42655. Hafnartjarðar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði Hefðatúni 2 - Sim' 15581 Reykjavik J SENDIBILASIOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.