Alþýðublaðið - 28.06.1977, Side 7

Alþýðublaðið - 28.06.1977, Side 7
•ggír Þriöjudagur 28. júní 1977 7 Sumargleði með Ragga Bjarna, Ómari og Bessa Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar, Bessi Bjarnason og Ómar Ragnarsson, munu skemmta landsmönnum i sumar, með söng og grini. „Sumargleðin” nefnir hópurinn sig, og mun hann halda um tveggja tima kvöldskemmtanir og dansleiki um allt land i sumar. Spilaö verður Bingó, og með hverju bingó-spjaldi fylgja þrir ha.'pdrættismiðar. t vinning á Bingóunum verða ferðir með Ferðamiðstöðinni til Benedorm að verðmæti 130 þúsund kr. Happdrættisvinningar verða, Veggsamstaða frá JL húsinu, úr Palesander, sólarferð fyrir tvo meö Ferðamiðstöðinni, og „Skemmtari”, orgel frá hljóðfæraverzlun Pálmars Arna. Sumargleðin hefst 1. júli i Stapa, og siðan verður farið hringinn i kringum landið, og endað á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 21. ágúst. —AB Einar Sæmundsson framkvæmdastjóri BÚR Enginn varð að víkja vegna Ragnars Svo sem fram hefur komið i fréttum fór formaður útgerðar- ráös Bæjarútgerðar Reykjavikur, Ragnar Júliusson i nokkuð athyglisverða ferð til Þýzkalands nú fyrir skemmstu. Hann og kona hans fóru þessa ferð með skuttogaranum Bjarna Benediktssyni, sem var á leiö til Þýzkalands i flokkunarviðgerð. Það sem einkum er athyglisvert við þessa ferð, er að þau hjónin sigldu sem skráðir áhafnar- meðlimir á togaranum, Ragnar sem háseti, en frúin sem aðstoðarmatsveinn. Með þessu fyrirkomulagi losnuðu. þau hjónin við að greiða trygginga- gjald sem útgerðin fer fram á að reitt sé af hendi ferðist menn sem farþegar. t tílefni þessarar ferðar snéri Alþýðublaðið sér til Einars Sveinssonar, framkvæmda- stjóra BÚR og innti hann eftir þvi hvort það væri rétt að ein- hverjir af áhöfn skipsins hefðu orðið að fara i land til að rýma fyrir þeim hjónum. Einar kvað svo alls ekki vera. Einar vildi ekkert um það segja hvort það sé algengt að menn hafi þennan hátt á við ferðalög út fyrir land- steinana og taldi ekki ástæðu til að ræða umrætt ferðalag Ragnars Júliussonar meira i fjölmiðlum en þegar hefði verið Ný ferðaskrifstofa opnuð: Veitir alla fyrirgreiðslu fyrir ferðamenn Kjartan Helgason, hefur opnað nýja ferðaskrifstofu að Skóla- vörðustig 13, Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar hf. Kjartan er gamalreyndur i ferðamannamálum, hefur unnið aö þeim óslitið siðastliðin fimm- tán ár, fyrst einn en siðustu þrjú árin var hann forstjóri Ferða- skrifstofunnar Landsýn, þar til fyrir um það bil mánuði siðan. Fyrst i stað mun Kjartan ein- ungis verða með almenna ferða- mannaþjónustu, hvað sem siðar kann að koma upp á. —AB Ferðast um landið og kynna „lófótlínuna” Hér á landi eru stödd norsk hjón, sem ferðast um landið og kynna „lófót- línuna" svonefndu, sem sagt var frá í Alþýðublað- inu fyrir nokkru. Hjónin, sem eru skip- stjóri og beitingarmaður, hafa þegar heimsótt þrjá staði, en það eru Hellis- sandur, Patreksf jörður og Bolungarvík og í kvöld koma þau til Grenivíkur. Þaðan fara þau svo til Nes- Framhald á bls. 10 234 KANDIDATAR FRÁ H.f. ÚTSKRIFAÐIR 1 lok vormisseris luku eftir- taldir stúdentar, 234 að tölu, prófum við Háskóla Islands: Embættispróf i guðfræði (3) Gisli Jónasson Hjalti Hugason Pálmi Matthiasson B.A.-próf i kristnum fræðum (2) Asdis Emilsdóttir Sigríður Jóhannsdóttir Embættispróf i læknisfræði (35) Aðalbjörn Þorsteinsson Arnaldur Valgarðsson Ami S. Gunnarsson Asmundur Magnússon Atli Þór ólason Benedikt Ó. Sveinsson Bima Jónsdóttir Bjarni Torfason Björn Guðmundsson Bryndis Benediktsdóttir David Thomas Davidsson Eggert Jónsson Einar Brekkan Gisli Vigfússon Halldór Jónsson Hallgrimur Magnússon Helgi Guðbergsson Hjördis Hulda Jónsdóttir Hróðmar Helgason Ingvar Þór Bjarnason Jóhannes Björnsson Jón Þór Sverrisson Jónas Björn Magnússon Magnús Eric Kolbeinsson Magnús Ólafsson Margrét Arnadóttir Ólafúr Pétur Jakobsson Ragnar Danielsen Ragnheiður Skúladóttir Sigurður S. Sigurðsson Sigurður Stefánsson Steinn Jónsson Torfi Magnússon Þórarinn Gislason Þorsteinn Jóhannesson Aðstoðarlyfjafræðingspróf (14) Alfreö Ómar tsaksson Andri Jónasson Brynhildur Briem Elisabet Bjarnhéðinsdóttir Guðmunda Eygló Baldursdóttir Guðni Kristinsson Guðrún Sigr. Eyjólfsdóttir Gunnar Ingólfsson Helga Harðardóttir Helga Haraldsdóttir Hera Hjálmarsdóttir Rósa L. Sigursveinsdóttir Smári Björgvinsson Þorvaldur Arnason B.S.-próf i hjúkrunarfræðum Guðný A. Arnþórsdóttir Guðrún Clfhildur Grimsdóttir Guðrún Marteinsdóttir Guðrún Hildur Ragnarsdóttir Jóhanna Bernharðsdóttir Jóna Siggeirsdóttir Margrét Árnadóttir Margrét Pétursdóttir Matthildur Kristjánsdóttir Ragnheiður Haraldsdóttir Sigriður ólafsdóttir Sóley S. Bender Vilborg Ingólfsdóttir Þórdis Kristinsdóttir Kandidatspróf i tanntækningum (5) Halldór Fannar Jón Már Björgvinsson Sigurjón Benediktsson Sigurjón Sigurðsson Stefán Haraldsson. Embættispróf i lögfraÆi (25) Agúst Jónsson Arngrimur tsberg Arni Einarsson Björn Jónsson Erlingur Óskarsson Guðmundur óli Guðmundsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Kr. Sigurjónsson Gunnar Guðmundsson Hermann Þ. Sveinbjörnsson Hjörtur Ottó Aðalsteinsson Karl Finsen Jóhannsson Ólafur E. Thoroddsen Pétur Einarsson Pétur Kjartansson Sigriður Ingvarsdóttir Sigurjón Heiðarsson Simon Ólason Skúli Thoroddsen Snædis Gunnlaugsdóttir Sólveig G. Pétursdóttir Steingrimur S. Eiriksson Steinvör Birna Hreiðarsdóttir Þórður Þórðarson Þórhildur Lindal Kandidatspróf i viðskiptafræð- um (31) Björn Birgisson Einar Þorgilsson Guðbrandur R. Leósson Guðjón Guðmundsson Guðjón Steingrimsson Guðmundur H. Viborg Hallgrimur Ólafsson Hannes Guðmundsson Hilmar B. Baldursson Höskuldur Frimannsson Jafet S. Ólafsson Jená. P. Hjaltested Jóakim Gunnar Jóakimsson Kjartan Már Friðsteinsson Kjartan Ólafsson Knútur Óskarsson Lára M. Ragnarsdóttir Magnús Ólafsson Matthildur Steinsdóttir Ólafur Þorsteinsson Sigurður Karlsson Sigurður Skagfj. Sigurðsson Sindri Sindrason Skúli Kjartansson Úlfar Hauksson Viðar Böðvarsson Vilhjálmur Bjarnason Vilhjálmur Egilsson Þórður Friðjónsson Þórhallur Björnsson Þorsteinn Garöarsson Kandidatspróf i islenzku (2) Eyvindur Eiriksson Þórður Helgason Kandidatspróf i sagnfræði (1) Aki Gislason Kandidatspróf i ensku (1) Magnús Fjalldal Próf i islenzku fyrir erlenda stúdenta (5) Gry Ek Marjatta Hakala Metta Haarstad Paul Richardson Takako Inaba B.A.-próf i heimspekideild (29) Alexía M. Gunnarsdóttir Asta Lúðviksdóttir Auður Hauksdóttir Bertha S. Sigurðardóttir Brynhildur A. Ragnarsdóttir Elin Rögnvaldsdóttir Elisabet Snorradóttir Guðlaug Pálsdóttir Guðmundur Magnússon Guðrún Egilsson Halla Hreggviðsdóttir Helgi Þorvaldsson Hulda B. Ásgrimsdóttir Ingibjörg Briem Jens B. Baldursson Jón Skaptason Jónas Þór Jónina E. Þorsteinsdóttir Kári E. Kaaber Kristin Bragadóttir Lilja Héðinsdóttir Magnús Ingimundarson Margrét Geirsdóttir Ragnheiður Jósúadóttir Sigurður Jónsson Skafti Þ. Halldórsson Stefania ólafsdóttir Valdimar Pálsson Þórhallur Bragason Verkfræði- og raunvisindadeild (49) Byggingaverkfræði (4) Árni Árnason Björn Ingi Sveinsson Gunnar Ingi Birgisson Stefán Sigurðsson / Velaverkfræði (6) Egill Harðarson Guðmundur Elias Nielsson Haukur Baldursson Jón Levi Hilmarsson Lúðvik Friðriksson Þorsteinn Sigurðsson Rafmagnsverkfræði (5) Hilmar Skarphéðinsson Kjartan Harðarson Kjartan Sigurösson Snæbjörn Kristjánsson Þór Þorvaldsson B.S.-próf i raungreinum Stærðfræði (6)Eirikur Brynjólfsson Heiðbrá Jónsdóttir Helgi Tómasson Óskar Elvar Guðjónsson Ragnar Sigurðsson Þórdis Anna Kristjánsdóttir Eðlisfræði (2) Niels Karlsson Sigurður Sigurðsson Efnafræði (5) Baldur Hjaltason Gisli Guðmundsson Halldór Arnason Sigriður Jónsdóttir Teitur Gunnarsson Efnaverkfræði fyrri hluti (1) Bernharð örn Pálsson Liffræði (11) Erlendur Jónsson Guðjón Þorkelsson Hrafnhildur Björg Gunnars- dóttir Inga Skaftadóttir Jörundur Svavarsson Karl Skirnisson Kristinn Sigmundsson Matthias Eydal Sigriður Hermannsdóttir Vala Friðriksdóttir Þuriður Þorbjarnardóttir Jarðfræði (2) Ágúst Guömundsson Halldór G. Pétursson Jarðeðlisfræði (3) Ingibjörg Haraldsdóttir Kristján Agústsson Kolbeinn Arnason Landafræði (4) Árni J. Eliasson, Guðjón Ól. Magnússon Guðmundur Ingvarsson Yngvi Þór Loftsson. B.Á.-próf i félagsvisindadeild (18) Aðalbjörg Helgadóttir Aðalsteinn Sigfússon Agústina Ingvarsdóttir Andrés Magnússon Auður Styrkársdóttir Björg Þorsteiosdóttir Eva ólafsdóttir Guðmundur Páll Asgeirsson Helga Kristin Einarsdóttir Hildur Bjarnadóttir Ingibjörg Björnsdóttir Ingunn S. Svavarsdóttir Jóhann Thoroddsen Már Vestmann Magnússon Margrét Arnljótsdóttir Ólafur Stephensen Trausti Valsson Viggó K. Gislason.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.