Alþýðublaðið - 28.06.1977, Síða 11

Alþýðublaðið - 28.06.1977, Síða 11
ffiS!■ Þriðjudagur 28. júní 1977 SIÚNARMID 11 BíMn / LeMfháísln LAUGARAft Sími 32075 Ungu ræningjarnir Æsispennandi, ný itölsk kúreka- mynd, leikin aö mestu af ungling- um. Bráöskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7. ókindin. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. Endursýnum þessa frábæru stór- inynd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síöasta sinn Lausbeislaðir eiginmenn Ný djörf bresk gamanmynd. Sýnd kl. 11,15. Bönnuö innan 16 ára. Spæjarinn Aöalhlutverk: Michael Caine og Natalie Wood. Ný létt og gamansöm leynilög- reglumynd. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. #-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HELENA FAGRA i kvöld kl. 20, fimmtudag kl. 20. Síöustu sýningar. Miðasala 13,15—20. Sími 1-1200. HRINGAR Fljót afgreiösla jSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur ^Bankastræti 12, Reykjavik. ^ GAMLA BIO M Slmi 11475 Dr. Minx. TÓltfABÍÓ 0*3-11-82 Hnefafylli af dollurum Fistful of dollars Viðfræg og óvenju spennandi Itölsk-merisk mynd i litum. Myndin hefur verið sýnd viö met- aösókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Afar spennandi, ný bandarisk kvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Edy Williams. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tSLENZKUR TEXTI < Bráöskemmtileg og fjörug, nú y amerisk gamanmynd i litum urr ástarævintýri gluggahreinsar- ans. Leikstjór: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Antony Booth, Sheila White. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Fólskuvélin The Mean Machine Óvenjuleg og spennandi mynd um lif fanga I Suöurrikjum Banda- rikjanna, gerö með tuöningi Jimmy Carters forseta Banda- rikjanna I samvinnu viö mörg fyrirtæki og mannúöarstofnanir. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími50249 Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner Aðrar siærðir. smíOaðar eftir beiðni. GLUGGAS HIIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Ástraliufarinn Sunstruck Bráöskemmtileg, ný ensk kvik- mynd I litum. Leikstjóri: James Gilbert. Aöalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hörkuspennandi og viðburðarrik litmynd, með Charles Bronson, Liv Ullmann og James Mason. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1,3,5,7,9, og 11.15. 3* 16-444 Makleg málagjöld. AuCj'^senciur I AUGLÝSINGASiMI BLADSINS ER 14906 Hvað tekur við? Að leiðarlokum. 1 þennan mund er einn af i merkjasteinum i islenzkri I skólasögu og raunar úr þjóölif- inu,aö hverfa. A liönu vori var gagnfræöapróf haldiö i siöasta sinn, aö þvi „ritualiö” segir, i skólum landsins. Þar meö lýkur nærfellt aldar gamalli sögu. Þó hér væri vissulega bæöi staöur og stund, til þess aö minnast þess rækilega, veröur vist aö vera nægilega samstiga tiöar- andanum, til þess aö gefa sér hvorki tima né rúm! En þaö er meö gagnfræöa- prófið eins og annaö, aö þaö hef- ur ekki alltaf liöiö fyrir lygnum straumi. Þaö hefur átt sln vega- mót, og auövitaö tekiö mynd- breytingum i timanna rás. Mætti, þrátt fyrir allt, minnast nokkurs af þvi tagi. Eins og nafniö bendir til, var hér um að ræöa próf i gagnleg- um (hagnýtum) fræöum, enda var ekki kominn ráöstefnublær yfir málfar manna viö upphaf þess. Þegar litiö er yfir námsefniö, sem i upphafi var lagt til grund- vallar, kemur skýrt I ljós, að hér var um að ræða einskonar milli- stig milli kunnáttu, sem nægja átti til að vera fermdur upp á meira en fræöin og Faðirvoriö, og þeirrar æöstu menntunar, sem völ var á hérlendis þá. Þaö er einnig athyglisvert, að kennsla og nám var við þaö sniöiö, aö nemendur heföu aö loknu námi furöu trygga undir- stöðu, sem unnt væri, bæöi meö framhaldsnámi i skólum og ekki siöursjálfsnámi, að vinna út frá hver eftir getu og geðslagi. Auðvitaö má endalaust þvarga um, hver eigi aö vera eða sé hin eina sáluhjálplega stefna i fræðslumálum. En hvað sem þvi liöur væri ekki úr vegi að lita yfir farinn veg og athuga, hver árangurinn varö. Flestum kemur saman um, aö aldamóta- kynslóðin standi i engu aö baki þeirri,sem nú er i broddi lifsins, nema siður sé. Hlutfallslegt mat á þessu er auðvitað öröugt, en allt um þaö má óhætt fullyröa, aö einmitt Möðruvellingarnir norðanlands og viðar og siöar Flensborgarar sunnan fjalla aö ógleymdum Hvítbekkingum, þó fræöi þeirra gengju undir ööru nafni, hafi yfirleitt fyrirfundizt í farar- broddi i sókn þjóöarinnar til framfara um veraldlega og andlega menningu. Þetta er ekki sagt til þess aö bera fram neitt ótimabært skjall, heldur aöeins til aö minna á staöreyndir. Við aukinn áhuga á almenn- ingsfræöslu fyrir og um 1930 koma svo unglingaskólarnir, sem þróast upp i gagnfræöa- skóla, þó á nokkuö öörum grunni væri en fyrra stig i menntaskólunum. Vel er vert aö minnast þess, aö fyrst um sinn lýkur þessum skólum með tvennskonar gagn- j Oddur A. Sigurjónsson fræöaprófi, hinu minna og hinu meira, unz þessi stig falla sam- an viö fræöslulögin 1946, og önn- ur breyting veröur á meö til- komu landsprófsins. Ohætt er aö segja, aö breyt- ingin veröur fyrst og fremst til þess aö fullnægja nokkuö breyttum kröfum og þörfum landsmanna, þó þau lög væru raunar aldrei framkvæmd nema að hálfu viðasthvar. Þaö er önnur saga, sem hér verður ekki rakin. Enn um sinn veröa þó gagn- fræöaskólarnir og gagnfræöa- nám kjölfestan i námi almenn- ings og minna má á, að við það var svo nokkuö aukiö meö hin- um svokölluöu framhaldsdeild- um, þar sem viöbót þótti þurfa en samt ekki sótt beint aö stúdentsmenntun, heldur sér- hæfðara námi. Þessi saga er nú á enda og gagnfræðaprófiö heyrir brátt sögunni til. Ekki er enn vitað, hvaö viö tekur og raunar bágt aö sjá hvaö háyfirvöld mennta- málanna ætlast fyrir. Nú er allt komið á „grunn”! Ætla má þó aö „framhald” veröi á grynnslunum, efúr öll- um sólarmerkjum aö dæma. Ætti fólk ekki að veröa kollvott af þvi að i'eta um þau vöö. Það er ekki á færi hversdags- manna að geta i eyöur yfirleitt, sizt þeirra, sem ekki eru spá- mannlega vaxnir, þó raunar sé ekki almennt vitaö hvernig spá- mennirnir voru i laginu! Hitt má þó óhætt fullyrða, aö verði framhald á þvi, aö skól- arnir megiekkigefa nemendum sinum sómasamlega rökstutt álit um getu þeirra, og fólkiö sé látiö vaöa I villu og svima um, hvers þaö er megnugt fram aö tvitugsaldri eöa lengur, er hætt viö aö þaö auki ekki á heil- brigöan metnaö ungs fólks i skörulegu námsatferli. Aldargömlum þætti er lokiö. Framtiöin verður svo aö skera úr þvi, hver framvindan veröur. Samt skiptir auðvitaö öllu máli, aö inntakiö veröi raunhæft og lifvænt, hvaö sem nafninu liöur. i HREINSKILNI SAGT Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allfiestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25.Simar 19099 og 20988. PI«isl.os liF Grensásvegi 7 Simi 32655. KOSTABOÐ 1 Svefnbekkir á á kjarapöllum verksm iðjuverði KJÖT & FISKUR ISVEFNBEKKJAl Breiðholti t an -~jr ysy Silili 7 1211« — 7 12111 y Hcfóatúni 2 - Sim: 15581 Reykiavik

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.