Alþýðublaðið - 23.07.1977, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.07.1977, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 145. tbl. — 1977 — 58. árg. Áskriftar- síminn er 14-900 VERÐIÐ Á BENZINI: Hefur sjöfaldast á 7 árum Árið 1970 kostaði ben- zinlíterinn 12 krónur. i dag kostar hann litlar 80 krónur. Verðið hef ur því sjöfaldast á sjö árum. Það er fróðlegt að velta því fyrir sér hvert þess- ar hækkanir hafa runn- ið. Eins og allir vita hefur olíukreppa hrjáð heiminn að undanförnu, og hefur það valdið hluta þessarar hækk- unar. En það er nokkuð athyglisvert að mestur hluti þessarar 68 króna hækkunar, eða 37 krónur hafa runnið i ríkissjóð, til almennrar ráðstöf- unar. Benzínverðhækk- anir eru oft réttlættar með því að fyrir dyrum standi stórátök í vega- gerð. Sannleikurinn er hins vegar sá að stöðugt minni hluti tekna ríkis- ins af benzíni rennur til Vegasjóðs. Þetta kemur fram í mótmælum FIB gegn fyrirhugaðri ben- zínhækkun, en með henni hyggst rikis- stjórnin seila$t enn dýpra í vasa bíleigenda. SJA NANAR A BLS. 3 Afengi og tóbak hækkar Alþýöublaðið hleraði i gær eftir áreiðanlegum heim- ildum, að verð á áfengi og tó- baki myndi hækka eftir helgina og ný verðskrá tæki gildiá mánudaginn. Hve mikil þessi hækkun yrði vissi biaðið ekki, en þegar það hafði sam- band við Jón Kjartansson for- stjóra Afengis- og tóbaks- verzlunar rikisins i gær, vildi hann engu til svara. Þó spurði hann itrekaö eftir þvi, hver hefði sagt blaðamanninum þessi tiðindi, en þegar blaða- maður var ófáanlegur til að segja honum það, benti Jón honum þykkjuþungur á að tala við þessa heimild sina. Seint i gær barst svo blaðinu fréttatilkynning frá fjármáiaráðuneytinu þar sem þessar hækkanir eru tilkynnt- ar. Hækkar vindlingapakkinn um 70 krónur, fer i 325 krónur en áfengi um 15% og liölega 20%. Kláravin þó um riíman þriöjung kostar eftir hækkun 3.900 krónur i stað 2.900 áður. Brennivin kostar eftir hækkun 3.500krónur, en vodka 4.600 og skozkt viski 4.900 — Verð á léttum vinum verður óbreytt. Eftir þvi sem Jón Ás- geirsson ritstjóri Lög- bergs-Heimskringlu segir, eru Islendingar pennalatasta þjóð á norðurhveli jarðar, — og þótt viðar væri leitað. Þessar myndir sýna þó, að þeir landar eru til, sem nenna að skrifast á við útlendinga, ef þörf kref ur. Að visu var biðin eftir svari ekki löng, auk þess sem póstþjónustan er öldungis óþörf í svona brófaskriftum. Stúlk- urnar á myndinni voru sem sé að skrifast á við áhaf narmeðlimi rúss- neska barksins Krusen- stern sem lá hér við bryggju fyrir nokkrum dögum í gegnum lokuð kýraugu skipsins. Það var Ijósmyndari Alþýðublaðsins KIE, sem tók myndirnar. —hm Erfið heyskapartíð — segir búnaðarmálastjóri — Heyskaparhorfur i sumar eru allsæmi- legar, held ég, sagði Halldór Pálsson bún- aðarmálastjóri i viðtali við Alþýðublaðið i gær. — Það leit orðið illa út á timabili vegna stöðugra óþurrka, en siðastliðinn þriðjudag var þurrkur á öllu Suð- vestur og Vesturlandi og þá náðu bændur inn all miklu af heyi. Fram að siðasta mánudegi leit þetta orðið ansi illa út, en ég held að ástandið sé ekki svo voðalegt núna, sagði Halldór. Biinaöarniálastjóri sagöi enn- fremur aö þar sem spretta i tún- um hefði veriö fremur seint þá væir máliö ekki eins alvarlegt. Grassspretta væri þó viöast hvar allgóð og tún óskemmd eftir veturinn. — Heyskapur ætti meö réttu aö vera hálfnaöur núna, sagöi hann, en þaö er ekki búiö nema um 10-15% af honum. Ef þaö veröur óþurrkur i allan júli, veröur ástandiö oröið mjög slæmt um verzlunarmanna- helgina. Það er verst aö þaö skyldi fara aö rigna i gær, þaö geröi mikiö tjón á öllu landinu. — Annars hefur þetta veriö erfiö heyskapartiö og þess vegna allt á seinni skipunum, sagöi búnaöarmálastjóri aö lokum. —AB 140 BÁTAR Á SÍLD? Eigendur um það bii 150 báta hafa endurnýjað um- sóknir sinar til Sjávarút- vegsráöuneytisins um heim- ild til veiða á sumargotssild. Af þesum f jölda hyggjast um það bil 90 bátar gera út á hringnót, en um 60 á reknet. Þetta kom fram i samtali sem Alþýðublaðið átti við Jón B. Jónasson hjá Sjávar- útvegsráðuneytinu i gær. Svo sem mönnum er kunn- ugt er kvóti sá, sem Haf- rannsóknarstofnunin hefur mælt meö 25.000 tonn. Aö sögn Jóns viröast nokkrir útgeröarmenn „hálfvolgir” i ákvöröun sinni um sildveiðar og má þvi bú- ast við þvi aö leyfisumsókn- um fækkieitthvaö.og jafnvel alit niöur f 140. Ef veiðikvót- anum er deilt niður á þennan bátafjölda koma um þaö bil 180 lestir hlut hvers og eins. ES Rltst|órn Sfdumúla II

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.