Alþýðublaðið - 19.08.1977, Síða 10
10
Föstudagur 19. ágúst 1977
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alia .
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR ...
Blómasaiur, opinn aiia daga viRjUnnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Simi 20280.
INGÓLFS CAFÉ
viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garbars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasála frá kl. 8. — Simi 12826.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða sem fyrst
eftirtalda starfsmenn:
— simvírkja
— rafvirkja / rafvirkjameistara við
Lóranstöðina Gufuskálum.
Viðskiptajöfnuðurinn hefur batnað,
en samt er leitað eftir:
Endurnýjun lántöku-
heimildar uppá tæplega
9 milljarða króna
Islená^igar standa i mikilli
fjárhagslegri skuld viö aörar
þjóöir. Lætur nærri aö fimmta
hver króna sem þjóöin aflar
fari til greiöslu vaxta og af-
borgana ó erlendum lánum.
Það er þvi ánægjulegt til þess
að vita aö 45 milljóna dollara
lánsheimildsem Seölabankinn
aflaöi í erlendum bönkum árið
1975 hefur ekki þurft að nota,
vegna batnandi viðskiptajöfn-
uðar við útlönd nú undanfar-
andi tvö ár.
Heimildir þessarar var afl-
aö i nóvember 1975 i þvi skyni
aö styrkja lausafjárstööu
þjóöarbúsins út á viö. A þeim
tima var gjaldeyrisstaöa
íslendinga mjög veik, og þvi
var lánssamningur þessi mjög
mikilvægur I þvi skyni aö
tryggja frjáls og eölileg utan-,
rikisviöskipti, eins og segir i
frétt frá Seðlabankanum.
Viöskiptajöfnuöurinn viö út-
lönd hefur batnað svo á und-
angengnum tveim árum aö
ekki hefur veriö þörf á að nota
lántökuheimild þessa, sem aö
sögn Seðlabankans er fyrst og
fremst fengin til öryggis ef á
móti blési i efnahagsmálum.
Þrátt fyrir þann bata sem
orðið hefur teljurstjórn Seöla-
bankans enn nauösynlegt aö
lánstökumöguleikarnir séu
fyrir hendi til að tryggja
greiöslustööu þjóðarbúsins viö
núverandi aöstæöur. Banka-
stjórn Seðlabankans hefur þvi
tekið upp samninga viö þá
banka sem hér um ræöir, um
endurnýjun samningsins frá
1975. Er nú rætt um hagstæö-
ari lántökukostnað, vexti og
lánstima og aö sögn Seöla-
bankans felst i þvi viðurkenn-
ing á batnandi greiðslustöðu
islenzka þjóðarbúsins útá við.
45 milljónir dollarar sam-
svara i dag tæplega 8,9
milljöröum islenzkra króna.
ES
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins
í Reykjaneskjördæmi:
Þjódarhagur krefst
þess að stjórnin
Upplýsingar veittar hjá stöðvarstjóra
(simi 93-6604) og starfsmannadeild.
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólann i
Stykkishólmi næsta skólaár
Kennslugreinar: Kennsla 6 ára bama, is-
lenska og erlend mál i 7. til 9. bekk og
framhaldsdeildum, einnig iþróttir pilta.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar veitir skólastjórmn i sima
93-8160 og formaður skólanefndar i sima
93-8101 og 93-8165.
Skólanefndin
Menningarsjóður
Norðurlanda
Verkefni Menningarsjóðs Norðurlanda er
að stuðla að norrænni samvinnu á sviði
menningarmála. í þessum tilgangi veitir
sjóðurinn styrki til norrænna samstarfs-
verkefna á sviði visinda, fræðslumála og
almennrar menningarstarfsemi
A áriau4978 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8 milljónir
dánskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til
norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti
fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka
lengri tima og þá fyrir ákveöiö reynslutfmabil.
Umsóknir ber aö rita á umsóknareyöublöö sjóösins og er
þeim veitt viötaka allt áriö, Umsóknir veröa afgreiddar
eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eöa öörum
stjórnarfuiidi eftir aö þær berast.
A árinu 1978 mun sjóöurinn styrkja „norrænar menning-
arvikur”. Um þessa styrki gilda sérstakar reglur, svo og
sérstakir umsóknarfrestir.
Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Norræna
menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kaup-
mannahöfn, simi 01/11 47 11.
Umsóknareyöublöö fást á sama staö og einnig i mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25000.
Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda
segi af sér
Aöalfundur Kjördæmisráös Al-
þýöuflokksins i Reykjaneskjör-
dæmi haldinn i Hafnarfiröi hinn
11. ágúst 1977 lýsir áhyggjum sin-
um yfir ástandi efnahagsmála,
óöaveröbólgu, sivaxandi skulda-
söfnunar erlendis og stjórnlausri
fjárfestingu. Atelur fundurinn
ráöieysi og dugleysi rikisstjórn-
arinnar. Hún hefur ekki I frammi
neina tilburöi til aö stjórna land-
inu, gengur á undan I skipulags-
lausri fjárfestinu, sem magnar
veröbóiguna og rýrir kjör al-
mennings.
Þannig er milljaröi eftir mill-
jarö ausiö i Kröfiuvirkjun I
stjórnlausri óþarfa fjárfestingu i
blóra viö alla skynsemi. Fjárfest-
ing I fiskiskipum heldur áfram,
án tiilits til þess aö veiöiþol fiski-
Sjöstjarnan 1
— Hvaö ætliö þiö aö loka
frystihúsinu lengi?
— Hugmyndin hjá okkur er
að loka og lagfæra i mánuð, og
gera okkur klára fyrir sildar-
frystinguna, sem ég nefndi
áðan. Þessi sjö hundruð tonn af
sild til frystingar skiptir mjög
miklu máli fyrir okkur, gera
veltu upp á á annað hundrað
milljónir.
— Kemur núverandi starfs-
fóik frystihússins til meö aö
vinna aö undirbúningnum fyrir
sildina?
— Já, fastafólkið. Hjá okkur
hafa starfað i landi eitthvað yfir
hundrað manns og af þeim
munu um þrjátiu vinna við
hreinsun húsnæðisins og undir-
búning undir sildarsöltun.
— Er þaö rétt aö SIS ætli aö
leigja frystiklefana ykkar undir
kjöt?
— Ekki hef ég nú heyrt það,
enda ekkert um það rætt. Hitt er
svo annað mál að við erum með
geysimikla frystiklefa og fari
svo að okkur bjóðist að geyma
eitthvað i þeim, þá getum við
geymt þar fleiri hundruö tonn af
vörum, hvort sem það væri kjöt
fyrir SIS eða eitthvað annaö.
—hm
stofnanna er löngu þorriö-og aö
fiskiskipafiotinn sé allt of stór
miöaö viö ástand fiskistofnanna.
Allt gerist þetta á kostna ö lifskjara
alþýöunnar I landinu sem borgar
fjárfestinguna.
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins
telur, aö hér veröi aö koma til al-
gjör stefnubreyting, þannig aö
skipulagi veröi komið á fjárfest-
inguna og henni beint til þeirra
verkefna sem auka framleiösluna
og getu atvinnuveganna til þess
aö borga hærrilaun, til þess aö Is-
lendingar geti náö sér úr þvi lág-
launafeni sem nú er við lýði.
Samtímis veröi óþarfa fjárfesting
og óráöseyðsla rlkisins skorin
niöur.
Kjördæmisráöiö telur, aö ein-
ungis meö þessum hætti náist tök
á efnahagsmálum og unnt veröi
að hamla gegn verðbólgunni.
Leggur Kjördæmisráöið áherzlu
á aö einungis með þessum hætti
er unnt aö byggja upp sterkt og
heilbrigt atvinnullf sem tryggt
geti mannsæmandi og batnandi
kjör til frambúðar. Þess vegna er
brýnt aö stjórnleysinu linni og
þegar veröi tekiö til viö raunhæfa
stjórn efnahagsmála. Núverandi
rikisstjórn hefur sýnt aö hún er
meö öllu óhæf til að takast á við
þaö verkefni,en læturstjórnast af
gróðasjónarmiöum verðbólgu-
braskaranna öðru fremur, en llfs-
kjörallraralþýðu fara versnandi.
Þess vegna krefst þjóðarhagur
þess aö rikisstjórnin fari frá völd-
um.
4
SKiPAUTfiCRB KIKISIN-
m/s Baldur
fer frá Reykjavik
þriðjudaginn23. þ.m.,
til Breiðafjarðar-
hafna.
Vörumóttaka:
mánudag og til
hádegis á þriðjudag.
Kennara vantar
að grunnskóla Patreksfjarðar. Æskilegar
kennslugreinar eru: Handavinnukennsla
pilta og stúlkna, tónmenntakennsla og al-
menn kennsla i 1. — 6. bekk. Upplýsingar
gefa skólastjóri, Davið Ingimundarson i
sima 94-1337 og formaður skólanefndar,
Sigurður Jónsson i sima 94-1122.
Höfum Jyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á-
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.