Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER
1977 — 58. árg.
Ef bladid berst ekki
kvartió til
Alþýðublaðsins í
sfma (91) 14900
Umbrotin um
garð gengin
— segir Axel Björnsson edlisfræóingur, sem
spáir endurtekningu umbrota um næstu áramót
— Mér þykir likleg-
ast að umbrotin séu um
garð gengin að þessu
sinni. Gosvirknin er
hætt og skjálftavirknin
er i rénun. Þá virðist
landsigið hafa hægt á
sér og vera um það bil
að stöðvast. — sagði
Axei Björnsson eðlis-
fræðingur i viðtali við
Alþýðublaðið i gær, en
hann var þá staddur i
Reynihiið i Mývatns-
sveit.
Taldi Axel likur benda til að
nú færi land að risa enn á ný og
þvimættibúastvið að jarðhrær-
ingar á svæöinu ættu eftir að
endurtaka sig innan ekki mjög
langs tima.
Landsigá Kröflusvæðinu varö
minna að þessu sinni en f um-
brotunum i aprilmánuði siðast
liðnum og af þeim sökum má
vænta umbrota á svæöinu 'fyrr
enella.
Taldi Axel aö ef rishraði
lands yrði meö svipuðum hætti
og i undangengnum landrisum-
mætti búast viö umbrotum þar
nyrðra um næstu áramót.
— Við höfum oft bent á —■
sagði Axel — að sú þróun sem
átt hefur sér stað á svæðinu
undanfarin tvö ár er nauðalik
þvi sem átti sér stað I Mývatns-
eldum, reyndar óvenju lik i
ýmsum smáatriöum. Þannig
má ætla að þróun hér á Kröfhi-
svæðinu eigi eftir aö veröa eins
nú og i Mývatnseldum f heild
sinni. Það er að segja eiga eftir
að standa jafn lengi og verða
svipuð að ööru leyti.
—GEK
Sigurður Helgason um
Sjálfstæóisflokkinn:
„Völdin í höndum
sérhagsmunahópa”
i Alþýðublaðinu á laugar-
daginn var birtist fyrri hiuti
viðtals, er Oddur Sigur-
jónsson, blaðamaður, átti
viö Sigurö Heigason, hæsta-
réttarlögmann, sem verið hefur
einn helzti oddamaður Sjálf-
stæöisflokksins um iangt árabil. 1
biaðinu I dag birtist svo siðari
hluti viðtalsins, þar sem Siguröur
er ómyrkur i máli.
Hann segir m.a. i viðtalinu, aö
stefna Sjálfstæðisflokksins sé á
undanhaldi og völdin að mestu
hjá sérhagsmunahópum. Um nú-
verandi rikisstjórn segir hann:
,,Ég tel okkur vera að stefna
efnahagslegu sjálfstæði okkar I
fullkomna tvisýnu með óhóflegri
skuldasöfnun erlendis og
Evrópumeti i verðbólgu. Bágt er
að sjá að mikil alvara fylgi, þegar
menn eru að hamast á móti verð-
bólgunni i orði, en stuðla að henni
á borði...
Samfara þrifst allskonar fjár-
málaspilling og siaukin átök milli
stétta.”
Viðtalið við Sigurð er á bls. 3 i sunnudagsblaðinu.
* " <
Ágreiningur
en ekki óvild
„Þegar Alþýðuflokkurinn setti ákvæði um opin prófkjör um
frambjóðendur til Alþingis- og sveitarstjórnarkosninga i lög sin
voru ekki aöeins mörkuð timamót i sögu flokksins, heldur og i
lýðræðislegu stjórnmálastarfi á Isiandi.”
„Þessi ákvörðun er tvimælalaust i samræmi viö nútima-
sjónarmið, sem eiga vaxandi fylgi að fagna, um nauðsyn auk-
inna áhrifa kjósenda á skipan framboðslista.”
„Meira en mánuður er þangað til að þvi kemur að ákvörðun
verður tekin um framboð i Reykjavik. A þessu stigi málsins tel
ég ekki timabært að gefa neina yfirlýsingu um afstöðu mina.”
„Það citt get ég sagt, aö athafnir minar veröa miðaöar við þaö
eitt að efla málstað jafnaðarstefnunnar á islandi og auka styrk
Alþýðuflokksins.”
Sjá viðtal við Gylfa Þ.
Gfslason á BAKSIÐU
Þá segir Sigurður á einum stað
iviötalinu: „Aöur fyrr var lands-
fundur Sjálfstæöisflokksins hald-
inn til að marka stefnu og sam-
ræma hin ýmsu sjónarmiö. Mér
er ógleymanlegt hvernig þeir
ólafur Thors og Bjarni Bene-
diktsson náöu oft árangri i þvi, og
gátu beinlinis lyft flokknum yfir
ófrjótt dægurþras. Við fráfall
þeirra hefur orðið mikil breyting
til hins verra i flokknum”.
Skemmdir á Kísiliðjunni
svipadar og í apríl
— segir framkvæmdastjóri verksmiðjunnar
— I stuttu máli má
segja að skemmdirnar
hér í Kísiliðjunni séu
mjög svipaðar þeim sem
urðu í jarðhræringunum í
aprílmánuði— sagði Þor-
steinn óiafsson annar
tveggja framkvæmda-
stjóra Kísiliðjunnar í Mý-
vatnssveit í samtali við
Alþýðublaðið í gær.
— 1 fyrsta lagi — sagði Þor-
steinn — hefur ein þró verk-
smiðjunnar skemmst, i öðru
lagi hafa orðiö einhverjar
minni háttar skemmdir á verk-
smiðjunni sjálfri og i þriðja lagi
hafa oröiö skemmdir á skrif-
stofuhúsnæði talsvert umfram
það sem varð I vor. Eins og þá,
fóru I sundur vatnsleiðslur,
simasamband rofnaöi, rafmagn
i skrifstofuhúsnæöi rofnaði, auk
þess sem taka varð niöur raf-
magnslinuna til verksmiðjunn-
ar, vegna þess hve hún var oröin
strekkt. Siðast en ekki sizt
missti fyrirtækið gufu frá
Bjarnarflagsstöðinni. —
Ekki sagðist Þorsteinn geta
sagt til um með neinni ná-
kvæmni hvenær reynt yrði aö
hefja starfrækslu Kisiliðjunnar,
en kapp yrði lagt á að það yrði
sem fyrst.
Ekki sagöist hann
heldur geta gert sér grein fyrir
hvað tjón Kisiliðjunnar væri
mikið, enda væri vart hægt að
áætla það fyrr en ljóst væri
hvort þessi atburður komi til
með að hafa truflandi áhrif á
reksturinn i vetur.
—GEK
Lá vid sprengigosi
í Bjarnarf lagi
— Gjall kom upp úr einni borholunni
Allar likur benda til,
að Bjarnarflag hafi
verið á mörkum þess
að gjósa i umbrotum
þeim sem urðu norður i
Mývatnssveit i fyrri-
nótt.
I samtali við Valgarð Stefáns-
son hjá Orkustofnun kom fram
að ein borholan i Námafjalli
hefur fallið saman og upp úr
annari hefur likast til komið
gjall.
Að visu var þaö ekki endan-
lega staöfest er blaðið ræddi við
Valgarð siðdegis i gær, en allar
likur bentu til að svo væri. Sagði
Valgaröur aö ef það reyndist
réttværienginn vafiá að svæðiö
hefði verið á mörkum eldgoss.
Og það sem meira væri, likast
til hefði þar orðið sprengigos, en
upp Ur þeirri holu sem hér um
ræðir streymdi logandi gas á
timabili i fyrrinótt.
Holurnar i Námafjalli eru að
sögn Valgarðs Stefánssonar um
1000 metra djúpar.
GEK.
Samið í Kópavogi
I gærmorgun tókst sam-
komulag milli bæjar-
starfsmanna i Kópavogi og
viðsemjenda þeirra um öll
atriði aðal kjarasamnings
fyrir utan launastigann
sjálfan, en umræðum um
laun var frestað. I gær-
kvöldi átti siðan að skrifa
undir samninginn.
Eftir þvi sem Alþýðublaöiö hef-
ur komizt næst eru þaö einkum
tvö atriði sem þungt vega i þess-
um nýja samningi, en það er ann-
ars vegar, aö allir laugardagar
eru teknir Ut úr sumarfrium og
hins vegar að vaktaálag bæjar-
starfsmanna hækkar úr 33.3% i