Alþýðublaðið - 10.09.1977, Page 4

Alþýðublaðið - 10.09.1977, Page 4
Laugardagur 10. september 1977 S3S" 4 alþýöu- blaöiö ÍJtgefandi: Alþýöuflokkurinn. ~ Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Árni Gunnarsson. Aösetur ritstjórnar er i Siöumúia 11, simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Áskriftarsimi 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftarverö: 1300krónurá mánuöi og 70 krónur i lausasölu. Fyrsta opna prófkjörid um helgina íSudurlandskjördæmi Fyrsta prófkjör Al- þýðuf lokksins vegna framboðs fyrir næstu Al- þingiskosningar fer fram í Suðurlandskjördæmi um þessa helgi. Fimm menn eru i kjöri, Ágúst Einars- son, hagfræðingur, Erl- ingur K. Ævarr Jónsson, skipstjóri, Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hag- fræðingur, Hreinn Er- lendsson, verkamaður og Magnús Magnússon fyrr- um bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum. Undirbúningur próf- kjörsins hefur krafizt mikillar vinnu. Fram- bjóðendurnir hafa starf- að samarv-af miklum heil- indum og drengskap, svo hvergi hef ur failið blettur á. Þeir hafa efnt til sam- eiginlegra kynningar- f unda og gef ið út sérstakt próf kjörsblað, sem dreift hefur verið um Suður- land. Kjörstaðir verða í Vestmannaeyjum, á Sel- fossi, Stokkseyri, í Hveragerði, á Eyrar- bakka, Hvolsvelli og Hellu. I prófkjörsblaðinu segja þeir félagar m.a.: „Miklar umræður hafa farið fram á undanförn- um árum um áhrif kjós- enda á val kjörinna full- trúa í samfélaginu. Með þeirri breytingu, sem gerð var á kosningalög- unum 1959 minnkuðu verulega möguleikar kjósenda til að breyta framboðslistum við kosn- ingar. Hinn almenni, ó- flokksbundni kjósandi gat því engin áhrif haft á hverjir völdust sem full- trúar þess flokks, sem hann kaus. Það eru kjördæmisráð flokkanna, sem ákveða hverjir skipa framboðs- lista við Alþingiskosn- ingar. Þar koma kjósend- ur hvergi nærri. Kjör- dæmisráð eru hins vegar misjafnlega fjölmenn, en allsstaðar tiltölulega fá- menn miðað við kjörfylgi viðkomandi flokks, og oftast munu tillögur kjör- nefnda hafa verið af- greiddar óbreyttar á fundum kjördæmisráða. Þar er því-vald fjöldans lagt í hendur sárafárra útvalinna. Það er vilji Alþýðu- flokksins að auka áhrif kjósendanna, auka lýð- ræði með opnu prófkjöri, ekki bara þeirra sem gerzt hafa félagar í flokksfélögum Alþýðu- flokksins, heldur einnig hins þögla hóps, sem styður og vill styðja f lokkinn, án þess að binda sig f lokksböndum. Því er prófkjör Alþýðuflokksins opið öllum íbúum kjör- dæmisins, sem orðnir eru 18 ára og ekki eru f lokks- bundnir í öðrum stjórn- málaf lokkum. Alþýðuf lokkurinn berst fyrir lækkun kosninga- aldurs í 18 ár. Það er því í samræmivið stefnu hans, að þeir sem orðnir eru 18 ára fái að taka þátt í prófkjöri flokksins. Al- þýðuf lokkurinn ber fyllsta traust til kjós- enda. Því efnir hann til opins próf kjörs og tryggir með því áhrif kjósenda og rétt þeirra." i framhaldi af þessum orðum vill Alþýðublaðið skora á íbúa Suðurlands- kjördæmis að taka þátt í þessu prófkjöri. Það hlýt- ur að vera áhugamál hvers einstaklings að fyr- ir kjördæmið veljist hinir hæfustu menn til þing- mennsku. Góð þátttaka í þessu prófkjöri gæti einn- ig knúið aðra stjórnmála- flokkatilaðtaka uppopið prófkjör og láta af því flokksræði sem hefur orðið þess valdandi að f jölmargir hafa misst trú á stjórnmálastarfinu: fengið andúð á stjórn- málaflokkum. Notið rétt ykkar og takið þátt í próf- kjörinu. —AG Á midvikudaginn var skuldaði Gunnhildur | samtals 506.975.00 Í krónur. Hún verður 9 vikna gömul í i næstu viku! Erlendar skuldir okkar Islcndinga námu 112 milljördum þann 30. júní 1977. Hvcr 4ra í hringiðunni Eyjólfur Sigurðsson skrifar Hafi nokkurn timann veriö hægt aö tala um stjómleysi i þessu landi þá rlkir þaö nii. Viö deilum oft um þaö hvernig á aö stjórna, hvort þessi eöa hin leiö- in sé sú rétta til lausnar á verö- bólgunni, hvort þessi eöa hin stétt manna sé ábyrg fyrir ástandinu. En nú eru menn loksins sammála um þaö aö rikisstjórn sú sem ræöur rikjum hér, samsteypustjórn Sjálf- stæöisflokks og Framsóknar- flokks, sé þaö lakasta sem við höfum haft viö stjórnvölinn frá upphafi. Allt sem hún tekur sér fyrir hendur, ef hún yfir höfuö tekur sér nokkuö fyrir hendur, viröist vera vanhugsaö og i ákvöröun- um hennarspeglast úrræöaleysi og hræösla viö aö takast á viö verkefnin. Vaxandi skuldabyröi viö útlönd, i framhaldi af vanhugs- uöum framkvæmdum á vegum rikisins, Krafla, Þörunga- vinnslan og Borgarfjaröarbrú svo eitthvað sé nefnt, er afleiö- ing af þvi aö viö höfum yfir okk- ur úrræðalausa og uppgefna rikisstjörn. Viö veltum öllu á undan okk- ur, skuldum og skylduverkum. Börnin okkar, fólk framtíÖar- innar á aö borga okkar skuldir. bað er jafnvel leikiö sér meö þessar staöreyndir eins og þetta sé allt saman grin. Þessa dag- * ana er t.d. iblööunum auglýstaf hálfu tslenzkrar Iönkynningar til aö beina landanum aö inn- lendum iönaöi undir eftirfar- andi upphrópun: A miövikudag- inn var skuldaöi Gunnhildur samtals 506.975.00 krónur. Hún veröur 9 vikna gömul i næstu viku. Þessi auglýsing er sláandi og henni er auövitaö ætlaö aö vera þaö. En hún er jafnframt köld staöreynd og þess vegna er þaö fyrir mönnum þá sorgarsögu, þó svo aö hollt sé aö minnast á hana aftur og aftur. í þvi máli er staðan komin á þaö stig sem margirsáu fyrirfram, aö deilan stendur um þaö hverjum þaö sé aö kenna aö 11 milljaröar eru komnir i svo vafasama fjárfest- ingu sem Krafla er, hvort þaö séu stjórnmálamenn eöa vis- inda- og tæknimenn sem er ábyrgir fyrir vitleysunni. Kröfluævintýriö og reyndar allt vafstur núverandi rfkis- stjórnar minnir mig á þaö sem ágætur Breti sagöi i skemmti- legri ræöu i Hyde Park garöin- um I London, þegar hann lýsti^. Astraliumönnum á kómiskan hátt: „Astraliumenn eru frægir fyrir þaö,” sagöi hann, ,,að þeir fundu upp tæki sem þeir kalla boomerang, þeir kasta þvi upp i loftið og þaö hefur þann eiginleika aö þaö kemur beint I hausinn á þeim aftur”. Þaö má segja aö störf nú ver- andi rikisstjórnar sé ■ eítt alls- herjar boomerang allt sem þeir gera fá þeir beint i hausinn aft- ur, enda margir áttað sig á þvi, aö hingað og ekki lengra, er hugtak sem má hafa i hávegum, og ekki sizt fyrir rikisstjórnir og ráöamenn, en þaö virðist ekki duga á þessa menn. 1 f jármálum hefur eins og all- ir vita keyrt um þverbak, og þráttfyrirþaösjástengin merki um samdrátt eöa sparsemi i rikisbúskapnum. Þegar ólafur Jóhannesson, viöskiptaráö- herra skýröi fyrir þjóðinni bros- andi I fyrra vetur aö nú þyrfti almenningur aö spara, bara spara, þá virðist hann aöeins hafa átt við almenning, ekki beitti hann sér fyrir neinum sparnaöarráðstöfunum I rikis- búskapnum siöur en svo, þvi rikisstjórnin notar sparifé al- mennings i formi skuldabréfa- lána til oftá tiðum meira en litið vafasamra fjarfestinga og framkvæmda. Kannski var leik- urinn einmittgeröur til þess, aö fá almenning til að spara svo hægt væri aö halda hringavit- leysunni áfram. Hún Gunnhildur litla skuldar engum neitt, en viö skuldum og þaö er okkar aö borga þær skuldir. Stööugt stjórnleysi i þessu landi veröur aö vekja okkur en ekki letja, þaö þarf nýtt fólk og breytta stjórnmála- menn sem hafa þaö aö mark- miöi aö leysa vandamálin en ekki skapamý og stærri vegna hræöslu viö þaö að ganga hreint til verks. Þjóðin veit um vand- ann og hún er tilbúin til aö taka á sig byröar til lausnar, en þaö vantar forustuna. Staöreyndin er sú aö margir, bæöi hinn almenni borgari og ■ atvinnureksturinn I landinu, hafa á undanförnum mánuöum reynt aö draga úr þensluhraö- anum og endur skipuleggja rekstur heimila og fyrirtækja, en f rikisbúskapnum er haldiö áfram með auknum hraöa og ekkert tekiö tillit tii þess aö ytri aöstæöur er þær aö ekki verður haldiö áfram á sömu braut. Framkvæmdahraöinn á veg- um hins opinbera viröist ekki eiga sér nein takmörk, hvort sem um er að ræöa verkefni sem þarf að hraöa eöa geta framkvæmzt á lengri tima. Kröfluvirkjun er gleggsta dæmiö, og þarf ekki aö rekja gott aö hún skuli vera birt. Hún minnir okkur á þaö, aö viö þrengjum stööugt kosti framtiö- arinnar. Þaö hefur aldrei veriö taliö til manngildis aö láta aöra greiöa skuldir sem maöur stofnar til sjálfur. Þaö sama gildir um kynslóöir, viö gætum ekki haldiö áfram á þeirri braut aö eyöa stööugt og ætla svo næstu kynslóö aö greiöa skuldina. Hún Gunnhildur litla á að eiga annaö verkefni fyrir höndum en aö greiöa okkar skuldir. Sem betur fer eru flestir Islendingar þannig geröir aö þeir eru ósáttir , viö þessa þróun, en rikisstjórn og Alþingi viröast lita á þetta sem sjálfsagðan hlut. Eitt allsherjar ,, boomerang’ ’

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.