Alþýðublaðið - 10.09.1977, Page 5
hlaMA Laugardagur 10. september 1977 I LISTIR/MEMMIBIG 5
Yfirlitssýning á verkum Alcopleys:
A morgun veröur opnuð á Kjar-
valsstöðum yfirlitssýning á verk-
um bandariska listmálarans
Alcopley. betta er stærsta yfir-
litssýning sem haldin hefur verið
á verkum listamannsins og
spannar yfir timabilið 1944-1977.
Allseruásýningunnirúmlega 300
verk, oliumyndir, teikningar,
vatnslitamyndir og steinprent.
1 mjög vandaöri sýningarskrá
sem Listráð gefur Ut i tilefni
sýningarinnar segir Aðalsteinn
Ingólfsson listfræðingur á þessa
leið: „Litið land þarfnast stór-
lyndra vina. Alcopley er án efa
einn þeirra og i meira en þrjátiu
ár hafa tengsl hans, persónuleg
og starfsleg, við Island verið ná-
in. Sem visindamaðurhefur hann
uppörfað hérlenda starfsbræður
sina og meðan eiginkona hans,
Nina Tryggvadóttir, var á lifi var
heimiliþeirraiReykjavik og New
York, mörgum Islendingum
griðastaður.”
Um verk og störf Alcopley segir
Aðalsteinn siðar i sýningarskrá:
„Alcopley tók á árunum 1940-50
virkan þátt i félagslifi og umræð-
um afstrakt-expressionista og
var einn af tólf stofnendum
„klúbbsins ” og svonefnda á 8da
Stræti i New York sem alls staðar
Dullarfullur maður
sem lifir tvöföldu lífi
er getið i bandariskri myndlistar-
sögu. Markmiö þessara lista-
manna var að skapa nýja banda-
riska listsem skyldi grundvallast
á frjáisri tjáningu undirvitundar
og andans og i þeim megin-
straumi hafa verk Alcopleys ver-
iðæ siðan og sil næring sem hann
þáði frá austurlenskri list hefur
einnigauðgað listhans og vikkað.
Verk hans eru um lifsorkuna, um
tónlist og dans, — um efnið og
andann.”
Thor Vilhjálmsson kemst þannig
að orði um listamanninn i tilefni
sýningarinnar: „Vinur minn
Alcopley er dularfullur maður,
býr yfir mörgu, gæddur fjölþætt-
um gáfum sem spanna ýmis svið
og leiða hann ihulduheima. Hann
lifir tvöföldu lifi og er hvort
tveggja rikt af reynslu og ár-
angri.”
Æviágrip Alcopleys fer hér á
eftir:
„Fæddur i Þýskalandi. Hefur
málað frá tiu ára aldri. Listnám i
Dresden 1920-29 en að mestu
sjálflærður. Bandarískur rikis-
borgari frá 1943. Einnig þekktur
undir nafninu Alfred L. Copley
sem einn helsti sérfræöingur ver-
aldar i blóðrannsóknum. Hefur
stundað myndlist stöðugt frá
1939, i Kansas City, New York,
Charlottesville, Paris og London.
Hefur búið i New York frá 1960.
Meðlimur i grafikverkstæði
Stanley William Heyter’s „Ateli-
er 17” i New York frá 1945-47.
Arið 1940 kvæntist hann Ninu
Tryggvadóttur. Var einn af tólf
stofnendum „The Club” i New
York áriö 1949. Félagi i „Americ-
an Abstract Artists” og „Groupe
Framhald á bls. 10
Lista- og vfsindamaöurinn Alcopley
Sovézki leikstjórinn Vladimir Andrejef, minnist íslandsferdar sinnar
Hyggjast sýna Strompleik
Laxness í Sovétríkiunum
,,Ég varð mjög hrifinn af
þessu landi, enda er þar margt
áhugavert að sjá og mikil gest-
risni” — segir Vladimir Andre-
jef, þegarhann minnist Islands-
ferðar sinnar.
Við sitjum á vinnustofu hans.
Veggimir eru klæddir eikarpan-
el. Á geysistóru borði liggja
handrit, ljósmyndir og nótna-
blöð. í einu hiorninu stendur
ensk afaklukka og tifar jafnt og
þétt.
Hérernotalegtað sitjaog tala
saman.
Vladimir Andrejef er 46 ára.
Hann er aöalleikstjóri Jermo-
lovaleikhússins, sem er eitt vin-
sælasta leikhús Moskvuborgar
og staðsett i nágrenni Kreml.
Hann hefurleikið á sviði siðan
árið 1952. Hlutverk hans i leik-
húsi eru orðið 60 og i kvikmynd-
um og sjónvarpi hefur hann
leikiö 40 hlutverk. Undanfarinn
áratug hefur hann kennt við
Leiklistarháskóla Rikisins i
Moskvu (GITIS).
- Andrejef undirritaði samning
sem MIR og SSOD gerðu með
sérfyrir einuári. Allir vita hvað
MIR er, en SSOD er Vináttu-
stofnun þjóðanna i Moskvu.
Andrejef undirritaði samning-
inn fyrirhöndSovétrikjanna, en
hann er varaformaður vináttu-
félagsins Sovétrikin-lsland.
Rætt um leiklist.
Við tölum um leiklist. Hvað
getur leikstjórinn sagt okkur frá
leikhúslifi i landinu sem hann
heimsótti?
Hannsegir: „maðurfinnurað
Islenskt leikhúsfólk hefur tekið
á móti áhrifum frá öllum stefn-
um sem rikjandi eru I leiklist
umheimsins”. Hvað leikrita-
gerð snertir segir Andrejef aö
þar beri mest á skandinaviskum
áhrifum, einkum sænskum.
Ahrifa Stanislavskis gætir hins-
vegar talsvert i leikstjórn og af-
stööu manna til listar yfirleitt.
A Islandi hafa verið sett á svið
leikrit Antons Tsékhofs, Nikolaj
Gogols, Mikaels Bulgakofs og
Alexei Arbusofs.
Andrejef segist hafa séð sýn-
inguá „Náttbólinu” eftir Gorki i
Þjóðleikhúsinu iReykjavik. Þaö
leikritvarskrifaðáriö 1902og er
talið til bestu verka höfundar-
ins, enda sigilt og jafnan á leik-
skrá leikhúsa um heim allan.
„Undraverð sýning”
Hvað fannst sovéska leik-
stjóranum um þessa islensku
sýningu á Náttbólinu?
„Þetta var imdraverö sýning
og leikararnir sýndu mjög
áhugaverö tilþrif. Leikstjórinn
var sovéskur, V. Strisjof, og
leiktjaldamálarinn sömuleiðis,
D. Borovski. Ahorfendur tóku
sýningunni mjög vel og Islenskir
vinir minir sýndu mér blaöa-
dóma þarsem fariö var lofsam-
legum oröum um árangur þessa
sovésk-Islenska samstarfs.”
Andrejef sá einnig sýningu á
„Inúk” og minnist hennar með
hlýhug. Sú sýning fjallar um ör-
lögfrumbyggja Grænlands. Siö-
menningin heldur innreið sina i
landið en færir þeim enga ham-
Halldór Laxness
ingju. Tæknilegum nýjungum
fylgja vestrænir lifnaðarhættir
sem eru þessu fólki framandi og
fjandsamlegir.
Að sjálfsögðu er vikudvöl á Is-
landi ekki nægilega langur timi
til aö kynna sérleikhúslif þar til
neinnar hlitar, en hún nægir þó
til þessaö afla sérsambanda og
kynnast þvi helsta sem á boð-
stólum er.
Anrejef sýnir mér handrit
sem liggur á skrifborðinu. Þetta
er „Strompleikur” Halldórs
Laxness, en þann rithöfund
þekkja sovéskir lesendur mæta-
vel. Eitt leikrita hans, „Silfur-
tunglið”, hefurverið sett á svið i
Sovétrikjunum, það var árið
1954.
Ekki alls fyrir löngu kom út
158. bindi bókaflokksins „Bóka-
saf n heimsbókmenntanna” en i
þvivar að finna tvær skáldsögur
eftir Laxness: „Sjálfstætt fólk”
og „tslandsklukkuna”. Upplag-
ið er 303 þúsund eintök.
Sovéskt bókmenntafólk minn-
ist i ár 75 ára afmælis þessa
merka íslenska rithöfundarmeð
ýmsum hætti.
Vladimir Andrejef talar um
leikrit Laxness. Hann segir að
þau fjalli um gildismat, um það
sem er ekta og það sem er ekki
Framhald á bls. 10