Alþýðublaðið - 10.09.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 10.09.1977, Qupperneq 9
iSSjd* Laugardagur 10. september 1977 9 Útvarp og sjónvarp fram yffir helgina Utvarp Laugardagur 10. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur tii lukku Svavar Gests sér um þáttinn (Fréttir kl. 16.00 veöurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létttónlist: Harmonikkulög o.fl. 17.30 Frakklandsferö i fyrrahaust GIsli Vagnsson bóndi á Mýrum I Dýrafirði segir frá. Óskar Ingimarsson les fjórða og slðasta hluta. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt i grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af ..Irafni Pálssyni og Jörundi Guömundssyni. 19.55 Kórsöngur Þýskir karlakór- ar syngja alþýöulög. 20.25 Aö hitta i fyrsta skoti. Sig- mar B. Hauksson talar við Egil Gunnarsson hreindýraeftirlits- mann á Egilsstöðum I Fljóts- dal. 20.40 Svört tónlist —sjöundi þátt- ur Umsjónafmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.25 „Veggurinn”, smásaga eftir Jean-Paul Sartre Eyjólfur KjalarEmilsson þýddi. Hjördis Hákonardóttir les fyrri hluta sögunnar. (Slðari hluti á dag- skrá kvöldiö eftir). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 11. september 8.00 Morgunandakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popp- lögin.Vignir Sviensson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 t liðinni viku. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Knattspyrnulýsing frá Laugardalsvelli. Hermann Gunnarsson lýsirslðari hálfleik úrslitaleiks bikarkeppni KSt milli Fram og Vals. 15.45 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlö I Björgvin i júni I sumar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö i hug. Björn Bjarman rithöfundur spjallar við hlustendur. 16.45 Islenzk einsöngslög: Elisa- bet Erlingsdóttir syngur.Krist- inn Gestsson leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas Jónasson á ferð vestur og norður um land með varðskip- inu Óöni. Sjöundi þáttur: Frá Eyri viö Ingólfsfjörð og Gjögri. 17.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson segir frá barátt- unni vegna þingkosninganna sem fram fara degi siöar. 18.00 Stundarkorn meö þýzka baritónsöngvaranum Karli Schmitt-Walter Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnarskýrsla frá Jökli Jakobssyni. 19.55 tslenzk tónlist. 20.20 Lifsgildi: sjötti þáttur.Geir Vilhjálmsson sálfræðingur tek- ur saman þáttinn, sem fjallar um gildismat i tengslum viö is- lenzka menntakerfið. Rætt við Indriða Þorláksson, forstöðu- mann byggingadeildar mennt'a- málaráöuneytisins, Ingu Birnu Jónsdóttur kennara, Svanhildi Sigurðardóttur flokksstjóra og Kristján Friöriksson iönrek- enda. 21.05 Sinfónia nr. 3 i C-dúr op. 52 eftir Jean Sibelius. Sinfóniu- hljómsveit finnska útvarpsins leikur: Okko Kamu stj. (Frá finnska útvarpinu) 21.35 „Veggurinn”, smásaga eftir Jean-Paul Sartre. Eyjólf- ur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördis Hákonardóttir les slð- ari hluta sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50: Séra Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- annakl. 8.00: Armann Kr. Ein- arsson les sögu sina „Ævintýri i borginni” (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveitin i Liége leikur Rúmenska rapsódiu i D-dúr eftir Georges Enesco: Paul Strauss stj./Osian Ellis og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Hörpukonsert op. 74 eftir Rein- hold Gliére: Richard Bonynge stj./Filharmoniusveitin i Berl- in leikur „Don Juan”, sinfón- iskt ljóð op. 20 eftir Richard Strauss, Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „(Jlfhild- ur” eftir Hugrúnu. Höfundur les (9). 15.00 Miödegistónleikar: tslenzk tóniist 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrik og Rut” eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir byrjar lestur þýö- ingar sinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Heimir Pálsson menntaskóla- kennari talar. 20.05 Mánudagslögin. 20.30 Afrika — álfa andstæön- anna.Jón Þ. Þór sagnfræöing- ur talar um Suður-Afriku, Namibiu og Botswana. 21.00 „Visa vid vindens angar” Njörður P. Njarðvik kynnir sænskan visnasöng: — sjötti þáttur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Vikursam- félagiö” eftir Guölaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (4) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþátt- ur: Sóttvarnarstööin i Hrisey og viðhorf i ræktun hoidanauta. Olafur E. Stefánsson ráðunaut- ur flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar. a. Gitar- konsert i D-dúr eftir Vivaldi. John Williams og Enska kammersveitin leika: Charles Groves stj. b. „Pétur Gautur”, hljómsveitarsvita eftir Grieg. Hljómsveitin Filharmonia I Lundúnum leikur: Eugene Ormandy stj. c. Brandenborg- arkonsert i D-dúr nr. 5 eftir Bach. Kammersveit leikur, Je- an Francois Paillard stj. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 10. september 1977 17.00 tþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móöan mása (L) Gamanþættir Irska háðfuglsins Dave Allens hafa verið sýndir viða um lönd og vakið mikla athygli. Sjónvarpið hefur fengið nokkra þessara þátta til sýningar, og verða þrlr hinirfyrstuá dagskrá á laugar- dagskvöldum I september. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15. Olnbogabörn skógarins.Nú eru aðeins 5-10 þúsund orangút- anapar I regnskógum Borneó og Sumatra, annars staðar eru þeir ekki til villtir, og mikil hætta er talin á, að þeir deyi út innan skamms. Þessi breska mynd er um orangútan-apa i „endurhæfingarstöö”, sem tveir svissneskir dýrafræðing- ar reka á Súmatra. Apaveiöar eru ólöglegar þar, en þessir apar hafa ýmist verið tamdir sem heimilisdýr eða ætlaðir til sölu úr landi og verða að nýju að læra aö standa á eigin fót- um. Þýðandi og þulur Guöbjörn Björgólfsson. 22.05 Bragöarefurinn (The Card) Bresk gamanmynd frá árinu 1951, byggö á sögu eftir Arnold Bennett. Aðalhlutverk Alec Guinnes, Glynis Johns, Valerie Hobson og Petula Clark. Mynd- in lýsír, hvernig fátækur pUtur kemst til æðstu metorða I heimaborg sinni með klækjum, hugmyndaflugi og heppni. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. september 1977 18.00 Simon og krltarmyndirnar Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Merkar uppfinningar Sænskur myndaflokkur. Þessi þáttur er um útvarpið. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.25 Söngvar frá Lapplandi 1 Lapplandi er enn við lýöi æva- forn k v eö s k a p a r h ef ð . Nils-Aslak Valkeapaa fer með nokkur kvæði og skýrir efni þeirra. Hann kom fram á Samaviku i Norræna húsinu ár- ið 1974. (Nordvision — finnska sjónvarpið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 öskudagur Þessa kvikmynd gerðu Þorsteinn Jónsson og Ölafur Haukur Símonarson fyrir Sjónvarpið. Myndin fjall- ar um lif og starf sorphreinsun- armanns I.Reykjavik. Áöur á dagskrá 9. nóvember 1975. 21.0(1 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. óveör- ið skellur á. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.50 Að kvöidi dags. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prestur I Laugarnesprestakalli, flytur hugvekju. 22.00 (Jrslit bikarkeppni KSt Leikur Fram og Vals á Laugar- dalsvelli fyrr um daginn. Kynnir Bjarni Felixson. Dagskrárlok óákveöin Mánudagur 12. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttirUmsjón Bjarni Fel- ixson. 21.00 Pislarganga prófessorsins (L) Finnskt gamanleikrit eftir Santeri Musta. Prófessor nokk- ur stundar jaröarberjarækt, en þrestir eru ágengir viö berin hans. Hann ákveður að kaupa sérbyssu til að skjóta þrestina. Til þess að fá byssu þarf hann byssuleyfi og til aö fá byssu- leyfi þarf alls konar vottorð og önnur leyfi. Þýðandi Kristín MSntylS. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.40 Austan viö múrinn Breski s jónvarpsmaðurinn Robert Kee brá sér nýlega til þýska al- þýðulýöveldisins. Hann og fé- lagar hans fengu að tala við hvern sem þeir vildu og kvik- mynda hvaö sem fyriraugu bar — nema hernaöarmannvirki og æfingar afreksmanna I Iþrótt- um. Mynd þessi lýsir daglegu lífi i landinu. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Skóiadagar (L) Sænskur myndaflokkur i 6 þáttum um nemendur i 9. bekk grunnskóla foreldra þeirra og kennara 1. þáttur endursýndur. 23.25 Dagskrárlok. Tilboð óskast i afhendingu á plastsorppok- um fyrir Kópavogskaupstað. Stærð poka skal vera 800x1200x0,07 nn. Ár- leg notkun er áætluð allt að 240.000 pokar eða allt að 20.000 pokar á mánuði. Tilboð- um skal skilað á skrifstofu rekstrarstjóra i félagsheimili Kópavogs 3. hæð, mánudag- inn 19. sept. kl. 10. f.h. þar sem þau verða opnuð að viðstöddum bjóðendum. Rekstrarstjórinn i Kópavogi. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélariok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö i viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. i kvöld kl. 22.05 verður sýnd bresk gamanmynd frá árinu 1951, byggð á sögu eftir Arnold Bennett. Myndin lýsir, hvernig fátækur piltur kemst til æðstu metorða í heimaborg sinni með klækjum, hugmyndaflugi og heppni. Með aðalhlutverk fara Alec Guinnes, Glynis Johns, Valerie Hobson oq Petula Clark. Bragdarefurinn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.