Alþýðublaðið - 14.09.1977, Side 8
8
Prófkjör Alþýðuflokksins i
Vestfjarðakjördæmi.
Prófkjör um skipan efsta sætis á lista
Alþýðuflokksins á Vestfjörðum fer fram
dagana 24. og 25. september n.k. á þeim
timum og stöðum, sem nánar eru til-
greindir i þessari auglýsingu. Auk þess
verður póstatkvæða- og utankjörfundarat-
kvæðagreiðsla eins og lýst er hér á eftir.
í efsta sæti listans hafa borizt tvö fram-
boð, framboð Jóns Baldvins Hannibals-
sonar skólameistara og Sighvats Björg-
vinssonar alþingismanns. í annað sæti
listans barst aðeins eitt framboð, framboð
Jóns Baldvins Hannibalssonar, skóla-
meistara.
Fer þvi einungis fram prófkjör um 1
sæti listans en ekki um 2 sæti og skal Jón
Baldvin Hannibalsson sjálfkjörinn i það
sæti, nái hann ekki kjöri i 1. sæti.
Póstatkvæðagreiðsla: Póstatkvæða-
seðla geta kjósendur fengið hjá formanni
kjördæmisráðsins, formönnum undirkjör-
stjórna og trúnaðarmönnum yfirkjör-
stjórnar.
Póstatkvæði skulu hafa borizt formanni
kjördæmisráðsins, Ágústi H. Péturssyni,
Urðagötu 17, Patreksfirði, fyrir klukkan
24. sunnudaginn 25 þessa mánaðar.
Utankjörfundaatkvæðagreiðsla: Utan-
kjörfundaatkvæðagreiðsla fer fram á veg-
um formanna undirkjörstjórna, en þeir
eru þessir: Á ísafirði Gestur Halldórsson,
Á Patreksfirði Bjöm Gislason, og i
Súgandafirði Ingibjörg Jónasdóttir.
Trúnaðarmenn yfirkjörstjórna eru: í
Bolungarvík Kristján Möller, kennari. Á
Flateyri Hjörtur Hjálmarsson. fyrrum
skólastjóra og á Þingeyri Kristján Þór-
arinsson, bifreiðastjóri. Fyrr greindir
trúnaðarmenn sjá um utankjörfundar at-
kvæðagreiðslu á viðkomandi stöðum.
Samkvæmt samþykkt stjórnar kjör-
dæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörð-
um eru utankjörfunda- og póstatkvæða-
greiðslur hér með hafnar.
Kjörstaðir — Kjördagar.
Á ísafirði Patreksfirði og i Súgandafirði
verða tveir kjördagar, laugardaginn 24.
þessa mánaðar klukkan 14 til klukkan 19,
og sunnudaginn 25. þessa mánaðar klukk-
an 10 til 12 og 14 til 19. Stjórnir flokks-
félaganna á þessum stöðum gegna hlut-
verki undirkjörstjórna.
Á Patreksfirði verður kosið i barnaskól-
anum, á Súgandafirði i félagsheimilinu,
kjörstaður á ísafirði verður nánar aug-
lýstur siðar.
Einn kjördagur.
1 Bolungarvik, á Flateyri og Þingeyri
verða opnir kjörstaðir sunnudaginn 25.
þessa mánaðar klukkan 13 til 19 undir
stjórn trúnaðarmanna yfirkjörstjórna. í
Bolungarvik verður kosið i barnaskólan-
um, á Flateyri i barnaskólanum, á Þing-
eyri verður kosið að Brekkugötu 24. Sama
daga og á sama tima verður opin kjördeild
frá ísafirði i Súðavík og kjördeild frá
Patreksfirði i félagsheimilinu á Bildudal.
Allir Vestfirðingar 18 ára og eldri, sem
lögheimili eiga i kjördæminu og ekki eru
flokksbundnir i öðrum stjórnmálaflokkum
hafa þátttökurétt i prófkjörinu. Allar frek-
ari upplýsingar og fyrirgreiðslu varðandi
prófkjörið má fá hjá framkvæmdaaðilum
þess þ.e.a.s. formanni kjördæmisráðsins,
formönnum flokksfélaganna og trúnaðar-
mönnum yfirkjörstjómar.
Patreksfirði 13. september 1977.
Fyrir hönd stjórnar kjördæmisráðs
Alþýðuflokksins á Vestfjörðum.
Ágúst H. Pétursson, formaður,
Urðargötu 17. Patreksfirði.
Neyðarsímar
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— simi 11100
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvík — slmi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. í Reykjavlk og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn ailan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
i Hafnarfirði — Slökkvilið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekiö við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Ýmislegt
Ananda Marga
— Island
Hvern fimmtudag kl. 20.00 og
laugardag kl. 15.00 Verða
kynningarfyrirlestrar um Yoga
og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt
verður andleg og þjóöfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiöslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppunaræfingar.
Kvenfélag Kópavogs.
Fyrsti fundur vetrarins verður
fimmtudag 15. sept. i félags-
heimilinu 2. hæö kl. 8.30. Sýnd
mynd úr sumarferöinni.
Stjórnin.
Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðraKvennadeild.
Fundur að Háaleitisbraut 13,
fimmtudaginn 15. sept. kl. 20.30.
Föstud. 16/9. kl. 20.
Snæfellsnes, 3d. Gist i húsi. Sund-
laug. Skoðunarferð um nesið.
Gengiö á Helgrindur og viðar.
Berjatinsla. Skrautsteinaleit.
Kvöldvaka. Fararstj.: Jón I.
Bjarnason. Upplýsingar og far-
seðlar á skrifstofunni Lækjargötu
6, simi 14606
Útivist.
Miðvikudagur 14. september 1977 biaaMA1'
( Flofcksstarfid ]
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur
Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur
Alþýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og
Alþingiskosninga (I nóvember) i Reykjavik og er alit
flokksbundið fólk þvi hvatt tii að mæta og gera skil hið
allra fyrsta.
Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar
voru i Alþýðublaðinu 5. júii s.l., lið 10, segir svo: „Með-
mælendur: Einungis löglegir félagar i Alþýðuflokknum 18
ára og eldri, búscttir á viðkomandi svæði, geta mælt með
framboði”.
Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin.
Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al-
þýðuhúsinu, 2. hæð.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur.
Prófkjör i Reykjaneskjördæmi
Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Reykjaneskjördæmi
um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Alþingis-
kosningar og mun prófkjörið fara fram hinn 8. og 9. októ-
ber næstkomandi. Kjósa ber I prófkjörinu um tvö efstu
sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins.
Kjörgengi hafa allir þeir sein kjörgengi hafa til Alþingis,
og hafa meðmæli minnst 50 flokksbundinna og atkvæðis-
bærra Alþýðuflokksmannai kjördæminu. Tilkynningar um
framboð skulu sendast formanni kjördæmisráðs Hrafn-
keli Askelssyni, Miðvangi 5, Hafnarfirði, og verða þær að
hafa borizt honum eða verið póstlagðar til hans fyrir 10.
september næstkomandi og veitir hann jafnframt allar
nánari upplýsingar. I fjarveru Hrafnkels Asgeirssonar
geta menn snúið sér til Ólafs Haraldssonar, Hrauntungu
, 36 Kópavogi simi 40397. Hann tekur og við framboðum.
Skrifstofa Félags einstæðra for-
eldra er opin alla daga kl. 1-5
e.h. að Traðarkotssundi 6, simi
11822.
Tæknibókasafnið
Skipholti 37, er opiö mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Simi
81533.
Flóamarkaður Félags ein-
stæðra foreldra verður innan
tiðar. Við biðjum velunnara að
gá i geymslur og á háaloft.
Hvers konar munir þakk-
samlega þegnir. Simi 11822 frá
kl. 2-5 daglega næstu vikur.
Hjálparstörf Aóventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Asgrimssafn.
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30— 4. Að-
gangur ókeypis.
Kvennaskólinn I Reykjavlk.
Nemendur skólans komið til við-
tals I skólanum mánudag 5. sept.
Uppeldisbraut og 9. bekkur kl. 10.
7. og 8. bekkur kl. 11.
Minningarkort Styrktarfé-
lags vangefinna
fást i Bókabúð Braga, Verzlunar-
höliinni, Bókaverzlun Snæbjarnar
i Hafnarstræti og I skrifstofu fé-
lagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum I sima 15941 og
getur þá innheimt upphæðina i
giró.
Samúðarkort Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra eru á eftirtöldum
stöðum:
Skrifstofunni að Háaleitisbraut
13, Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Laugaveg 26, Skóbúð
Steinars Vaage, Domus Medica
og i Hafnarfiröi, Bókabúð Oliver
Steins.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúö
Blöndals, Vesturveri, i skrif-
stofunni Traöarkostsundi 6, hjá
Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
27441, Steindóri s. 30996, i Bóka-
búð Olivers i Hafnarfirði og hjá
stjðrnarmeðlimum FEF á
Isafirði og Siglufirði.
Fundir AA-samtak-
anna i Reykjavik og
Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl.
21. Einnig eru fundir sunnudaga
kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl.
16 e.h. (sporfundir).) — Svarað
er i sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiðlunar.
Austurgata 10, Hafnarfirði:
mánudaga kl. 21.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir
ungt fólk (13-30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti
fundur hvers mánaðar er opinn
fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fundir AA-samtakanna
eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir
alkóhólistumeingöngu, nema
annað sé tekið fram, aðstand-
endum og öðrum velunnurum er
bent á fundi Al-Anon eða Ala-
teen.
AL-Anon fundir fyrir aðstand-
endur alkóhólista:
Safnaðarheimili
Grensáskirkju:
Þriðjudaga ki. 21. — Byrjenda-
fundir kl. 20.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
ALATEEN, fundir fyrir börn
(12—20 ára) alkóhólista:
Langholtskirkja:
Fimmtudaga kl. 20.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins að Berg-
staðastræti 11.
Reykjavik er opin alla virka
daga frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-
isskonar upplýsingar um lög-
fræðileg atriði varðandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyðublöö fyrir
húsaleigusamninga og sér-
prentanir af lögum og reglu-
gerðum um fjölbýlishús.