Alþýðublaðið - 14.09.1977, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 14.09.1977, Qupperneq 12
alþýðu- Bslaðið Ctgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla IX, simi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að Hvcrfisgötu 10, sími 14906 — Askriftarsimi 14900. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 ________________/ SLÁTURTÍÐIN NÁLGAST: Ný sláturadferð á Hornafirði — 5% aukning í slátrun á Austurlandi Sláturhús kaupfélags- ins á Höfn í Hornafiröi hefur nú fengið til um- ráða húsnæði/ þar sem frystihús þess starfaði áður í/ og er nú verið að gera á því nauðsynlegar lagfæringar og breyting- ar. I sláturtíðinni er ætl- unin að reyna í fyrsta sinn hérlendis nýjan slát- urbúnað sem keyptur hefur verið frá Bretlandi og nefnist //Sheepmast- er". Samkvæmt Sam- bandsfréttum fóru menn frá Búvörueild Sam- bandsins og kaupfélögun- um til Bretlands fyrr i sumar til að kynnast út- búnaði þessum og öðrum nýjungum i brezkum slát- urhúsum. ,,Sheepmaster”-kerfið er taliö henta vel i sláturhúsum af milli- stærð hér á landi, þ.e. þeim hús- um sem eru of litil til að tryggja fulla nýtingu á svonefndu færi- keðjukerfi, sem er fullkomnasti búnaður i sláturhúsum hér. 5% aukning á Austurlandi Alitið er að i ár verði slátrað svipuðum fjölda fjár og i fyrra, en þá var samtals slátrað i land-' inu 935 þúsund dilkum og full- orðnu fé. Þó hafa borizt fregnir af þvi að um 5% aukning i slátr- un verði á Austurlandi i ár, samanborið við siðustu slátur- tiö. Viða annars staöar á land- inu má þó ætla aö mikil og góð hey ýti undir ásetning, þannig að i heildina ætti fjöldinn að vera svipaður og i fyrra, eins og fyrr segir. _ ARH Haustslátrun hafin á Dalvík — dilkar rýrari en f fyrra -- Haustslátrun er nú rétt að byrja hjá okkur, svo það er dá- litið erfitt að fullyrða nokkuð um hvernig dilkarnir koma út i ár. En ef eitthvað er, þá sýnast mér þeir heldur lélegri nú en þeirvoru i fyrra, sagði Kristinn Guðlaugsson sláturhússtjóri á Dalvik, þegar blaðið ræddi við hann i gær, vegna nýhafinnar haustslátrunnar. Við erum nú að slátra innan úr Arnarneshrepp og Arskógs- hrepp, og dilkarnir eru yfirleitt rýrari en þeir voru i fyrrahaust. Sagði Kristinn, að þó þetta fé sem tekið væri úr heimahögum virtist ekki eins vænt og á OlUaóia Ull, VR.M uuu viigmu mælikvaröi á hvernig féð yrði, sem smalaöist i göngum. Þessi slátrun, sem nú væri hafin þrem dögum fyrir göngur, væri aöeins til að flýta aðalslátruninni. Nú i haust er fyrirhugað að slátra 15.500 dilkum i sláturhús- inu á Dalvik, en sl. haust var siairao par saniiais iú.úuu ijar. Sagði Kristján, að þessi aukning stafaði m.a. af þvi, að nú væri einnig slátrað frá Ölafsfirði. Auk þess hefði sláturfé fjölgað að meðaltali um eitt þúsund á ári, þannig aö þetta væri ósköp eðlileg þróun. —JSS Alþýðusamband Norðurlands: Byggir fleiri orlofshús Stjórnvöld eiga meginsök á geigvænlegum kennaraskorti — segja skólastjórar og yfirkennarar Alþýðusamband Islands hefur ákveðið að gangast fyrir bygg- ingu orlofshúsa að lllugastöðum í Suður- Þingey jarsýslu/ en þar hefur um árabil verið Belgísku konungs- hjónin munu koma við á íslandi á leið sinni i einkaflugvél frá Belgíu til Kanada mánudag- inn 19. september kl. 11.45. rekið orlofsheimili á vegum verkalýðs- félaga. Jörðin er i eigu Alþýðusam- bandsins, og verða nýju húsin reist i námunda viö hin sem fyrir eru. Otboð varðandi bygg- Gert er ráð fyrir þvi að konungshjónin heimsæki forsetahjónin að Bessastöðum og haldi siðan áfram kl. 13.30. ingu þeirra hefur þegar farið fram og munu framkvæmdir hefjast nú i haust. Er stefnt að þvi, að nokkur húsanna verði tilbúin til afhendingar á næsta sumri. Nýju húsin verða smiðuð, eft- ir sömu teikningu og hin eldri, en af þeim hefur fengist mjög góð reynsla. Fundur um auð- hringi Fimmtudaginn 15. september n.k. munu herstöövaandstæð- ingar i Hafnarfiröi halda almenn- an fund i Skálanum og hefst hann klukkan 20.30. Þar mun Elias Daviösson, kerfisfræðingur, flytja erindi og fjallar hann um efniö: fjölþjóöaauðhringir — drif- afl heimsvaldastefnunnar. Her- stöðvaandstæðingar i Firöinum hvetja fólk til að mæta á fundinn og bjóða nýja félaga sérstaklega velkomna. — Fundurinn telur stjórnvöld eiga megin- sök á hinum geigvæn- lega kennaraskorti undanfarin ár, með alltof lágum launum kennara og skóla- st jórnarmanna og ófullnægjandi starfs- aðstöðu. Mótmælir hann eindregið þeirri lausn vandans/ er stjórnvöld beita í sivaxandi mæli að ráða fólk til kennslustarfa án fullnægjandi menntunar eða rétt- inda. Hér er ekki aðeins vegið að stéttar- félögum skólamanna, heldur kemur fram ódulin lítilsvirðing á störfum þeirra. — Svo segir i ályktun framhaldsstofnfundar Félags skólastjóra og yfirkennara, sem haldinn var nú fyrir skömmu: I ályktuninni segir enn frem- ur, að fyrst og fremst hljóti þessi stefna stjórnvalda að bitna á skólastarfinu i heild og þar með á nemendum. Beinir fundurinn þvi þeirri áskorun tii menntamálaráðherra, skóla- yfirvalda, foreldra og annarra þeirra er láta sig skólamál varða að styðja skólamenn i baráttenni fyrir bættum kjör- um, bættri aðstöðu og betri skól- um, Þá var samþykkt að lýsa yfir eindregnum stuðningi viö launabaráttu opinberra starfs- manna. Er i þvi sambandi bent á, að stjórnunarstörf séu stór- lega vangreidd, t.d. sé a.m.k. 80 þús. króna mismunur á launum skólastjóra og sambærilegra stjórnenda á almennum launa- markaöi, miðað við laun i jan. sl. Telur fundurinn að stj órnendur eigi fullan rétt á afmörkuðum vinnutima og full- um greiðslum fyrir þann tima sem þeir vinna umfram dag- vinnu. —JSS —JSS Belgísku kon ungshjónin í heimsókn —ARH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.