Alþýðublaðið - 30.09.1977, Page 9

Alþýðublaðið - 30.09.1977, Page 9
Föstudagur 30. september 1977 9 Framhaldssaga Ást og offlæti eftir: Ernst Klein Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir hafir orðið feginn, þegar þú fannst samninginn aftur. — Að ég hafi glaðst af þvi, barn. — Það er best að vera ekk- ert að gera sér i hugarlund, hvernig farið hefði, ef ég hefði misst hann og allt tekið til hætt- unnar á þvi, að öll viðskiptin færu út um þúfur, þá er hitt vist, — að ógurlegt pólitiskt fárviðri hefði Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfrengir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8 .15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morgunstund barnanna kl.8.00: Kristján Jónsson byrj- ar aö lesa þýðingu sina á sög- unni „Túlla kóngi” eftir Irmel- in Sandman Lilius. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ronald Smith leikur á pianó „Grande Sonate” „Aldurs- skeiðin fjögur” op. 33 eftir Charles Valentin Alkan. St. - Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur Sónötu nr. 4 fyrir strengjasveit eftir Gioachino Rossini^ Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Gdnu Ferber Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Með jódyn I eyrum Björn Axfjörð segir frá. Erlingur Daviðsson skráði minningarn- ar og les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn Grétar Marinósson og Guðfinna Eydal sálfræðingar fjalla um velferð skólabarna og trygging hennar. 20.00 Heklumót 1977: Samsöngur norðlenzkra karlakóra á Hvammstanga I júni. Söng- skollið yfir alla Norðurálfuna. — Við fengum ofurlitinn forsmekk af þvi um daginn, áður en for- sætisráðherrann hélt ræðu slna. — En það er þýðingarlaust að ræða um þetta. Hver skyldi svo sem fara að stela á minu heimili? — Hlægileg tilhugsun. — Pabbi, Gloria á að fara að taka inn lyfið sitt. Og svo verður stjórar: Ingimar Pálsson, Sig- urður Demetz Franzson og Jón Bjömsson. 20.35 örbirg vitund og konungieg vitund Ævar R. Kvaran les úr ritum Martinusar i þýðingu Þorsteins Halldórssonar. 21.00 Pianósónata i h-moll eftir Franz Liszt Clifford Curzon leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Vikursam- félagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson les (15). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jðnssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L) Leik- brúðurnar skemmta ásamt leikkonunni Connie Stevens. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Skóladagar.Nýlokið er sýn- ingu á sænska sjónvarps- myndaflokknum Skóladögum en hann hefur vakið verðskuld- aða athygli hér eins og annars staðar á Norðurlöndum. Hinrik Bjarnason stýrir umræðuþætti um efni myndaflokksins, og ræðir hann við kennara og for- eldra. Miðvikudaginn 5. októ- ber verður annar umræðuþátt- ur um sama efni og verður þá rætt við nemendur. 21.55 Sómafólk. (Indiscreet) Bandarisk gamanmynd frá ár- inu 1958. Aðalhlutverk Cary Grant og Ingrid Bergman. Fræg leikkona verður ástfang- inn af stjórnarerindreka, en ýmsir meinbugir eru á sam- bandi þeirra. Þýðandi Guð- brandur Gislason. 23.30 Dagskrárlok. hún að hafa næði, bætti Grace við I áminningarróm. — Já, auðvitað,sagöi Burnham lávarður; hannþrýstikossi á enni sjúklingsins og gekk til klúbbsins. Þegar dyrnar höfðu lokast á eftir honum, stundi Grace þung- lega og lét fallast niður á stól. — Bara ein minúta enn og ég heföi komið upp um mig. Gloria sagði ekki eitt einasta orð. Hún lokaöi augunum og hugsaði sig um. Hún lagði alla sina orku i það að ná valdi yfir hugsun sinni — hana logverkjaði i höfuðið. — Skjalið. Þetta skjal. — Skeð gæti að það væri enn faliö ein- hversstaðar i húsinu á Berkeley Square? Skeð gat að Las Valdas hefði logið að henni til þess að ná enn þá meira valdi á henni? — Já, það gæti verið. — Og þá var skjalið auðvitaö einhvers- staðar I húsinu. Lögreglunni hefði vist sést yfir það. Og bréfin. — örvæntingarráði skaut upp i huga hennar. Hún hringdi og Anna gamla kom inn. — Heyrðu Anna min, sagði hún. — Það er óþolandi aö liggja svona i rúminu og láta læknana misþyrma sér. Ég verð raun- verulega veik af þvi. Blanda þú handa mér glóandi heitt og vel sterkt toddý og vefðu svo utan um mig ábreiðum og gefðu mér eitt af þessum frægu svitaböðum þin- um. Anna gamla komst I sjöunda himin. — Þetta er hrossalækning, en hún dugir oftast nær, sagði gamla konan. — Er ég ekki vön að gæta hesta? Byrja þú bara strax, Anna min. Þegar hún var búin að drekka toddýið og þegar búið var að vef ja hanaalla þykkum ullarábreiðum, lét hún gömlu konuna fara. En Grace lét hún vera kyrra hjá sér. — Hefir þú frétt nokkuð um Harold? — Nei, þú sagðir sjálf, að ekki væri óhætt að reyna að ná tali af honum, af þviað hann situri haldi hjá lögreglunni. — Já, það sagði ég. — En hefir hann ekki látið vita af sér — ekki skrifað? — Ekki eitt einasta orð. Gloria lokaði augunum um stund. — Hann álítur mig seka, sagði hún. Hann fyrirlitur mig. Ó, það er hræðilegt. — Ég skal skrifa honum og segja honum sannleikann, Gloria. — Svo að lögreglan nái I bréfið og lesi það. Nei, nei. Þaö er nú orðið of seint. Fyrst verð ég að ná Iskjalið og bréfin. —Siðanskal ég i herrans nafni-----. — Gloria, þú ætlar þó ekki? — Jú, ég skal — ég verð. A ég að leyfa það að Harold verði ákærður fyrir morð. — Nei, Grace, það var ég sem skaut og ég verð að bera afleiöingarnar. — Farðu nú og láttu engan koma hingað inn fyrren ég hringi. — Ég ætla að reyna að sofna — sofna og fara svo á fætur á morgun. Grace hlýddi og fór út. 21. kafli. Morguninn eftir, þegar Grace sat að morgunverði með föður sinum, kom Anna gamia hlaup- andi inn og réði sér ekkifyrir kæti og æsingu. — Lávarðurminn. — Barnið,— Gloria —. Grace var þegar komin fram, að dyrum. — Henni er batnað, hrópaöi gamla konan. Lávarðurinn flýtti sér upp stig- ann á eftir dóttur sinni. Þau komu aö Gloriu sitjandi uppi i rúminu. A knjám hennar var stór bakki með rikulegum morgunverði, sem hún var að gæða sér á. Matarlystin var óað- finnanleg. — Jæja, hvað segiö þið nú, — hugleysingjarnir ykkar, kallaði hún glaölega á móti þeim. Hrossalækningin dugði. — Ég fer á fætur aö einni klukkustund liðinni. Léttur roöi lék um kinnar henni. Enn þá voru þó nokkrir skuggar undir augunum; en hún var áreiðanlega orðin frisk, enda bar rödd hennar vott um að svo væri. Gloria Sainsbury haföi unn- ið sigur á hitasóttinni. — Ég er nýbúin að mæla hit- ann sjálf — ég hefiþrjátiu og átta stig. Það væri þrætt töluvert um það hvort hún ætti að fara á fætur þá strax, — eða biða eftir þvi aö heyra álit læknanna. Svo varð ^Vib þörfnumst Söfnun stofnfélaga er í fullum gangi. Undirskriftarlistar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 102 BLÓM og ÁVEXTIR, Bankastræti 11 BLÓM og AVEXTIR, Hafnarstræti 3 GARÐS APÓTEK, Sogavegi 108 HAALEITIS APÓTEK, Háaleitisbraut 68 HÓLAKOT, Lóuhólum 4—6 LAUGARNESAPÓTEK, Kirkjuteig 21 LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS, Amarbakka 4-6 PLÖTUPORTIÐ, Verzlanahöllinni, Laugavegi 26 Snyrtivömverzlunin NANA, Völvufelli 15 TÝLl hf., Austurstræti 7 SAMTÖK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ SKRIFSTOFA: FRAKKASTÍG 14B - SÍMI 12802 Umræðuþáttur um skóSa- Nýlokið er sýningu á sænska sjónvarps- myndaf lokknum SKÓLADÖGUM/ en hann hefur vakið verð- skuldaða athygli hér eins og annars staðar á Norðurlöndum. Hinrik Bjarnason stýrir umræðuþætti um efni myndaf lokksins, og ræðir hann við kennara og foreldra. Miðvikudaginn 5. októ- ber verður annar um- ræðuþáttur um sama efni, og verður þá rætt við nemendur. ^ViÖ þörfnumst GÞÍÞ^ Ef þú vilt aðstoða okkur hafðu þá samband við okkur i sima 12802 ... Ef þú vilt gerast stofnfclagi þá sendu þennan miða til SAA - Frakka- stíg 14B - Reykjavik, eða hringdu í síma 12802 og við komum hcim tíl þin föstudaginn 30. sept. Nafn Heimilisfang Staöa Simi Œv-fAjt7SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS HrlXrW UM ÁFENGISVANOAMÁLIÐ SKRIFSTOfX: FRAKKASTÍG 14B - SiMI 12802

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.