Alþýðublaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 10
Föstudagur 11. nóvember 1977 SSSa1' Dagbók Lokum viö ekki ennþá van- gefna inni á hælum vegna þess að þjóðfélagiö gerir ekki ráð fyrir þessu fólki? Byggja fatl- aðir sér ekki hús, vegna þess aö þjóöfélagið er ekki sniðiö fyrir fólk með hreyfihamlanir og gerir þar af leiöandi ekki ráð fyrir þvi? , Það þýðir ekki að lita framhjá vandamálunum. Þó ekki væri nema af þvi að þau snerta næstum hvern einasta mann. Hver er það i okkar litla þjóð- félagi, sem ekki á einhvern að, sem er vangefinn, geðveill, bæklaöur, blindur, ellilifeyris- þegi, sem ekki getur lifað af naumt skömmtuöum ellilif- eyrinum, eða er á einhvern hátt hjálparþurfi eða veikur? Kiwanis-menn hófu nýverið hvert ár, undir heitinu: „Gleymu*n ekki geðveikum”. Margir tóku þátt I þessari söfnun. En nú eru þrjú ár þar til slik söfnun fer fram aftur. Gleymum við geöveikum þangað til? Gleymum ekki geð- veikum, gleymum ekki van- gefnum, gleymum ekki fötluðum, gleymum ekki bækl- uöum, gleymum ekki elli- lifeyrisþegum, gleymum ekki blindum, gleymum... Gleymum ekki þeim.... Axel Ammendrup Hrafnista 12 vigt daginn fyrir siðasta Sjó- mannadag og vigði það biskupinn yfir íslandi. Innréttað verður altari i einum salnum og mun Viðistaðasókn hafa aðstöðu þar auk vistmanna en sóknarprestur er sr. Sigurður Guðmundsson. Samkomu- og vinnusalir eru sameiginlegir auk setustofu en hver ibúð er algerlega útaf fyrir sig, rétt eins og ibúðir i sambýlis- húsi. I húsinu er föndursalur og bókasafn en húsinu hafa þegar borizt mjög vandaðar bókagjafir. í kjallara verður svo eldhús, með tilheyrandi matarfrysti- og kæligeymslu. Þar verður aðstaða fyrir grófari vinnu vistmanna, svo sem netagerö. Þar verður læknastofa, aðstaöa fyrir hjúkr- unarkonu, sjúkraþjálfa, þar verða böð, ljós og nudd, svo eitt- hvað sé nefnt. Forstöðukona hefur verið ráðin Sigriður Jónsdóttir. — ATA. Matthías söluskattsupphæð að viðbættum vanskilavöxtum! Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík AÐALFUNDUR Þórarinn Þórarinsson sögðust ekki sjá nein frambærileg rök fyrir þvi að greiða ekki söluskatt- inn fyrir 1975 og 1976 og Stein- grimur kvaðst vona að rikis- stjórnin endurskoðaði afstöðu sina. félagsins verður haldinn i Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavik, þriðjudaginn 15. nóvember 1977, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagsstjórnin. %>£$)£$) SENDIBÍLASTÖÐIN Hf marka&storg viðskiptanna Verzlunin KJÖT & FISKUR ereinn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði tU neytand- ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt aö bjóða lægra vöruverð. Við riðum á vaðið með „sértilboðin” sfðan komu „kostaboð á kjarapöilum” og nú kynnum við það nýjasta f þjónustu okkar við fólkið f hverfinu, „Markaðstorg viðskiptanna” A' markaðstorginu er alltaf að finna eitthvað sem heimilið þarfnast og þar eru kjarapallarnir og sértilboðin. Það gerist alltaf eitthvað spennandi á markaðstorginu! ..... sértilbóS: r.............. ^ Hveiti 5 Ibs........................... 221 kr. Hveiti 10 Ibs....................:.......441 kr. Cerios 1 pk.................................207 kr. Cocoa Puffs............................ 306 kr. Strásykur 1 kg.......................... 78 kr. Akrasmjörlíki......................... 162 kr. Ritz-kex....................................167 kr. Dofri hreingerningarlögur 1 líter............240 kr. Iva þvottaefni 5 kg................. 1.113 kr. Sani WC-pappír 12 rúllur.....................696 kr. Grænar baunir 1/2 dós................... 178 kr. Dilkakjöt á gamla veröinu. Opið til kl. 10 á föstudögum og milli kl. 9 og 12 á laugardögum . - hálfrar aldar þjónusta kjöt&fiskurhf seljabraut 54-74200 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasaiur með sjálfsafgreiðslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Griiiið opið alia daga. Mimisbar og Astrabar, opiö aila daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 p Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa Islendingum til háskólanáms i Danmörku námsárið 1978i-79. Einn styrkj- anna er einkum ætlaður kandidat eða stú- dent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrk- irnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.131.- danska krónu á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desember n.k. — Sér- stök umsóknareyðublöð fást i ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 4. nóvember 1977. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir október- mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i F jármálaráðuneytið 10. nóvember 1977. Kaupmenn - Innkaupastjórar Skartgripir og gjafavörur í úrvali Heildsöiubirgðir G0ÐAFELL Hallveigarstíg 10, sími 14733

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.