Alþýðublaðið - 26.11.1977, Side 6
Erlendis
frá
Laker-flugfélagiö laðar fólk
aö meö miöaveröi, sem er tug-
þúsundum króna lægra en verö
áætlanaflugfélaganna. Þar á
móti kemur, aö öll þjónustan er
i lágmarki, nánast engin.
Danskur feröamannahópur,
sem nýlega flaug meö Laker,
lenti i heldur óþægilegri ferö -
meö þessu flugfélagi og enginn
farþeganna mun stiga upp i
Laker-vél framar, eftir þvi sem
einn farþeganna, Holger
Larsen, sagöi i viötali við
danska blaöiö Aktuelt um
helgina.
—■ Þjónustan er fyrir neöan
allar hellur og ég vara fólk viö
þvi að ferðast meö Laker, sagði
Larsen, en hann krefst nú þess,
ásamt rúmlega 300 öörum far-
þegum, aö fá skaöabætur hjá
félaginu.
— Heföi ég vitaö fyrirfram
hvað beið min i þessari ferö,
heföi ég meö mikilli ánægju
borgaö tugþúsundum króna
dýrara farið meö t.d. SAS, sagöi
Holger Larsen.
Þessi ótrúlega ódýra ferö
hófst með þvi, aö dönsk feröa-
skrifstofa pantaöi leigu
vél frá Laker og var aö sjálf-
sögöu ákveðinn borttfarartimi.
En er til kastanna kom, kom i
ljós, aö Laker ferðast ekki nema
með fullar vélar.
Hinn danski ferðamanna-
hópur ætlaöi til LosAngeles og
þangaö flaug Laker frá London.
Danirnir þurftu þvi aö komast
til London meö venjuleeu áætl-
anaflugi. Sem fyrr segir flýgur
Laker ekki nema meö fulla vél,
en vélin fer lika af staö um leiö
og hún fyllist, þannig aö brott-
farartiminn er nokkuö breyti-
legur.
Seinkun og tafir
Þetta þýddi þaö fyrir Holger
Larsen og feröafélaga hans, aö
brottför frá London var fyrst
flýtt um einn dag en svo seinkaö
um tvo daga.
Nú var brottfarardagurinn
loks ákveöinn«g var brottfarar-
timinn 22:45. Er farþegarnir
komu i flugafgreiðsluna var
þeim tilkynnt klukkutima
seinkun á brottför. Þegar þessi
Laugardagur 26. nóvember 1977
klukkutimi var liðinn birtist á
töflu tilkynning um enn frekari
töf, tveir timar aö þessu sinni.
Feröamannahópurinn fór nú i
frihöfnina, fékk sér snarl og
bjór, svona rétt til aö láta
timann líöa. Fulltrúar Laker-
flugfélagsins tilkynntu nú, aö
vélin færi ekki fyrr en allmiklu
seinna en tilkynnt haföi veriö en
gáfu engar skýringar. Klukkan
4 um morguninn var hópurinn
svo loks kallaður um borö.
Þar var þeim tilkynnt, aö
vélin þyrfti aö millilenda i
Liverpool til aö sækja fleiri far-
þega. Þetta þýddi 3 tima
seinkun til viðbótar. Þegar
vélin var . komin I loftiö aö
nýju tilkynnti flugstjórinn, aö
þar sem hann hafi ekki getað
fengiö eldsneyti á vélina i Liver-
pool, yröi vélin aö lenda i Prest-
vik i Skotlandi. Þar var töfin 3
1/2 klukkutimi.
Klöppuðu/ þegar flug-
stjórinn fann flugvöllinn
Flugiö yfir Atlantshafiö gekk
átaka og vandræðalaust. Viö
komuna til Kaliforniu milli-
lentum viö enn einu. sinni. 1
þessari flughöfn þurftum viö
svo aðbiöa i 3 1/2 klukkutima og
þá loks var stefnan tekin á Los
Angeles flugvöll.
Allir farþegarnir fögnuöu þvl
meö lófataki, aö flugstjórinn
yfirleitt fann Los Angeles,
slikur var „mórallinn” I vélinni.
— Aöur en hópurinn sneri
heim aftur, hringdi ég til Laker-
skrifstofunnar i Los Angeles til
að hafa allt á hreinu. Sjálfvirkur
simsvari fræddi mig á þvi, að
brottför seinkaöi um klukku-
stund. Þegar viö komumst loks
af staö, var seinkunin oröin 13
klukkutimar. Þegar heim kom
haföi þessum 300 farþegum þvi
seinkaö um marga daga og kom
þaö sé*- aö sjálfsögöu mjög illa.
fyrir marga þeirra.
Met
— Þaö var einkennandi, aö
starfsmenn félagsins voru illa
upplýstir og svör þeirra voru
jafntraust og svar sjálfvirka
simsvarans reyndist okkur. Ég
hef reiknaö út, aö áætlun okkar
var breytt 13 sinnum á leiöinni.
Þaö hlýtur að vera met i ferða-
manna,,bransanum”. En hvaö
þaö met stendur lengi er ekki
gott að vita? sagöi Holger
Larsen aö lokum, — viö biðum
spennt eftir nýjum fréttum af
Laker og „Himnalest” hans.
Þýtt og endursagt: —ATA
Farþegarnir klöppudu er flugstjórinn fann flugvöllinn:
Raunir danskra ferdamanna
í Atlantshafsflugi Lakers
Hornið
Hvað er spilling?
— Opið bréf til framkvæmdastjóra
Alþýðubandalagsins
Bréf frá Pálma Stein-
grimssyni i Kópavogi.
Nokkrar spurningar til
framkvæmdastjóra Al-
þýöubandalagsins og for-
ystu Þjóðviljans.
Ótti ykkar við Alþýöu-
flokkinn er ekki ástæðu-
laus að minu viti# og er
sýnt# að þið eruð aðilar að
samtryggingunni gegn
Alþýðuf lokknum, enda
hegðun ykkar ekki
traustvekjandi.
Ég hef verið að velta
fyrir mér: Hvað er spill-
ing og hvernig hún flokk-
ast.
Þvi vil ég spyrja fram-
kvæmdastjóra Alþýðu-
bandalagsins. ólaf Jóns-
son, bæjarf ulltrúa i
Kópavogi/ hvort nokkuð
sé skylt með spillingu og
hegðun hans í sambandi
við byggingu Þjóðvilja-
hússins.
Til dæmis: Af hverju kraföist
forstjóri Hlaðbæjar h/f þess að
Vilborg Harðardóttir hitti sig á
lóðinni áöur en framkvæmdir
hæfust?
Er nokkuö samhengi á milli
fyrri skrifa hennar áöur, um
umrætt fyrirtæki, og er ekkert
viö þetta fyrirtæki að athuga
siöan?
Þvi nefndi Framkvæmda-
stjóri Alþýðubandalagsins
Hlaðbæ h/f, fyrst i þakkarræöu
sinni sem gefanda? Gaf enginn
meira til þessarar byggingar?
Mér hefur veriö tjáö af for-
stjóra Hlaöbæjar h/f, aö ég
megi koma og sjá þetta upp-
gjör, sem hann minnir að sé um
sex hundruð þúsund, og þykir
mér það lág tala, þvi að ég veit
aö hann þurfti að leigja tæki af
mér og öörum til þessara fram-
kvæmda, enda stóð verkiö yfir i
nærri þvi ár.
Ef ekkert er þarna á bak viö
nema góö vinnubrögð, hvers
vegna höfum viö Kópavogsbúar
þá ekki fengið aö njóta þessa
ódýra vinnukrafts? Þiö hafiö jú
báöir staöiö I þessu, þú sem
bæjarfulltrúi og Hlaðbær h/f
sem þvi næst eini verktakinn.
Það hefur læöst aö mér sá
grunur, aö þú hefðir átt aö
þakka okkur útsvarsgreiðend-
um i Kópavogi fyrst og Hlaöbæ
h/f á eftir, þar sem viö höfum
ekki notiö þessarar ódýru vinnu,
heldur höfum aöra reynslu, i
samtryggingarkerfi thaids,
Framsóknar og ykkar.
thaldiö og forystumenn þess
hafa fengiö I sinn hlut, af út-
svörum okkar Kópavogsbúa,
hartnær eða meir en 40 milljónir
króna á siöast liönum tveimur
árum. Hefur bæjarfulltrúinn
ekki neina vitneskju um þaö?
Þvi trúi ég ekki.
Framsókn og Alþýðubanda-
lag hafa náö i sinn hlut, ein-
hverju i gegnum verklegar
framkvæmdir, þótt i smærri
einingum sé i hvert skipti. Þetta
er þó of stórt mál til þess aö
hægt sé aö rekja það i einu lagi
hér, og mun ég siöar, ef tæki-
færi gefst til, rökstyöja, hvers
vegna ég tel okkur Kópavogs-
búa eiga skildar þakkirnar á
undan Hlaöbæ h/f.
Framfærsla er trúnaöarmál,
en styrkir eru það ekki ef til
húsnæöiskaupa eru i lánsformi,
og þvi vona ég að þaö sem prýö-
ir útveggi Þjóðviljans, endist og
veröi til ánægju þeim er þetta
hús lita.
1 málgagni Alþýðubandalags-
ins i Kópavogi mátti lesa I sum-
ar, um verktaka sem reyndar
háföi litiö komiö við sögu, en
átti ólokið smáverki, sem var
borinn vömmum og skömmum.
Hélt ég fyrst i staö aö þarna
heföi oröiö fyrirtækjaruglingur,
en fundargerðir bæjarins sýndu
aö svo var ekki.
Aldrei hef ég orðið þess var,
aö sá verktaki sem skammirnar
fékk, flytti efni á milli gatna hér
i Kópavogi og mæltist siðan til
greiðslu á báöum stööum, og
ekki heldur aö hann notaði rusl
til fyllingar I götur.
Þetta og margt fleira vona ég
aö veröi upplýst aö fullu, svo trú
min og margra annara um
heiöarlega vinstri flokka tapist
ekki að fullu.
Eins vona ég aö framkvæmdir
Alþýöubandalagsins i Kópavogi
tengist bæjarkassanum sem
minnst.
Aö endingu ein spurning:
Hvaöa stjórnmálaflokk er rétt
aö leggja niöur?
Kópavogi, 19. nóv. ’77.
Pálmi Steingrimsson.