Alþýðublaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 9
alþvöu- bta*lð Laugardagur 26. nóvember 1977 9 [ Útvarp og sjónvarp fram yffir helgi Utvarp Laugardagur 26. nóvember 1977 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnannakl. 8.00: Rögn- valdur Finnbogason les „Ævin- týri frá Narniu” eftir C.S. Lewis (12). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynni. Barnatimi kl. 11.10: Svipast um. Stjórnandi: Sigrún Björnsdóttir. Þátturinn fjallar um Bandarikin. Siguröur Ein- arsson talar um Indiána i suö- vesturfylkjunum. Arnar Jóns- son les úr „Sögunni af Tuma litla” eftir Mark Twain, og leikin veröur bandarisk tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25.Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundanSigmar B. Hauksson sér um dagskrár- kynningarþátt 15.00 Miödegistónleikar a. For- leikur aö óratóriunni „Jósef” og „Pensieri notturni di filli” eftif Handel. Collegium- Aurorum hljómsveitin leikur. Ellu Ameling syngur. b. Trompetkonsert i D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice André og Kammersveitin i Munchen 15.40 Islenskt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir 17.00 Enskukennsla (On We Go): —sjötti þáttur Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljónasnáöinn” gert eftir sögu Walters Christmas (Hljóðritun frá 1960). Þýðandi: Aðalsteinn Sig- mundsson. Jónas Jónasson bjó til útvarpsflutnings og er leik- stjóri. Fyrsti þáttur af þrem. Persónur og leikendur: Þul- ur/Ævar R. Kvaran, Klemens- ina frænka/Emelia Jónasdótt- ir, Jón/Jón Einarsson. Emil/Bjarni Steingrimsson, Pétur milljónasnáði/Steindór Hjörleifsson, Slim/GuðmundUr Pálsson, Muckelmeier/Sigurður Grétar Guðmundsson og Dick Robinson/Sævar Helgason. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Af lífshlaupi listamanns Guörún Guðlaugsdóttir ræöir við Eyjólf Eyfells málara: fyrsti þáttur. 20.00 A óperukvöldi: „Tvibura- bræðurnir” eftir Franz Schubert Guðmundur Jönsson kynnir óperuna. Flytjendur: Helena Donath, Nicolai Gedda, Dietrich Fisher-Diskau, Kurt Moll, Hans-Joachim Gallus, kór og hljómsveit Rikisóper- unnar i Bayern: Wolfgang Sawallisch stjórnar. 20.50 Úr visnasafniOtvarpstiðinda Jón úr Vör flytur annan þátt. 21.00 Frá haustdögum Jónas Guð- mundsson rithöfundur segir frekar frá ferð sinni til megin- landsins. 21.40 Sænskir þjóðdansar Hljóm- sveit Gunnars Hahns leikur. 22.10 Úragbók HögnaJónmundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt” eftir Harald A Sigurðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.55 Fréttir. Dagskráriok. Sunnudagur 27. nóvember 8.00 Morgunandakt Herra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. „Kreisleriana”, lög og útsetn- ingar Fritz Kreislers, Dalibor Brazda stjórnar hljómsveitinni sem leikur. b. „Hjartað, þank- ar, hugur, sinni”, kantata nr. 147 eftir Bach. Hertha Töpper, Ernst Haefliger og Kieth Eng- en syngja með Bachkómum og hljómsveitinni i Munchen, Karl Richter stj. 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónas- son stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Konsert fyrir sembal, tvö fagottog strengjasveit eftir Jo- hann Gottfried Muthel. Eduard Muller, Heinrich Göldner og Ottó Steinkopf leika með hljómsveit tónlistarskólans i Basel, August Wenzinger stj. 11 00 Messa I Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Staða tslands f alþjóðavið- skiptum Guðmundur H. Garöarsson viðskiptafræöingur flytur siðara hádegiserindi sitt: Forysta tslendinga i sölu hraö- frystra sjávarafurða. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- leikum Pólýfónkórsins I Há- skólabiói 17. júni s.l.: — fyrri hluti. Flytjendur: Pólýfónkór- inn, Hannah Francis og Margrét Bóasdóttir sópran- söngkonur, Rut L. Magniisson altsöngkona, Jón Þorsteinsson tenórsöngvari, Hjálmar Kjartansson bassasöngvari, kammersveit, Kristján Þ. Stephensen óbóleikari, Rut og Unnur María Ingólfsdætur fiðluleikarar, Ellen Bridger sellóleikari, Arni Arinbjarnar- son orgelleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Konsertmeistari: Rut Ingólfs- dóttir. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. a. Gloria i D- dúr eftir Antonio Vivaldi. b. Konsert i d-moll fyrir tvær ein- leiksfiðlur, strengjasveit og sembal eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Landið mitt Samfelld dag- skrá, gerð I samvinnu viö Ferðafélag Islands. Forseti fé- lagsins, Daviö Ólafsson, flytur ávarp, Pétur Pétursson ræðir viö Gisla Eiriksson, Haligrim Jónasson og Jóhannes Kol- beinsson, Hjörtur Pálsson, Jón Helgason, Kristbjörg Kjeld og Óskar Halldórsson lesa. Einnig verður flutt tónlist. Umsjónar- menn: Haraldur Sigurðsson og Tómas Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Umsjónarmaður Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynn- ir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 íltvarpssaga barnanna: „Otilegubörnin í Fannadal” eftir Guömund G. Hagalin Sigriður Hagalin leikkona les (10). 17.50 Harmonikulög Örvar Kristjánsson leikur. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipastum á SuðurlandiJón R. Hjálmarsson frasðslustjóri ræðir við Ólaf Sigurösson hreppstjóra I Hábæ I Þykkva- bæ, —. fyrri hluti. 19.55 Frá tónleikum Pólýfónkórs- ins i Háskólabiói 17. júni s.l.— siðari hluti. Stjórnandi: Ingólf- ur Guðbrandsson. Með kórnum syngja: Hannah Francis, Margrét Bóasdóttir, Rut L. Magnússon, Jón Þorsteinsson og Hjálmar Kjartansson Ein- leikarar á orgel og trompet: Arni Arinbjarnarson og Lárus Sveinsson. Kammersveit leik- ur. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir.Flutter tónverkið Magnificat i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 20.30 Otvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir islenzkaði. Dagný Kristjánsdóttir les (6). 21.00 tslensk einsöngslög: Svala Nielsen syngur lög eftir Ólaf Þorgrimsson. GuðrúnA. Krist- insdóttir leikur á pianó. 21.20 Um hella og huldufólkstrú undir Eyjaf jöllum GIsli Helga- son og Hjalti Jón Sveinsson tóku saman þáttinn. (Aður útv. 2. nóv. 1975). 22.10 tþróttir Hermann Gunnars- son sér um þáttinn. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur ungverska dansa eftir Brahms, Willi Boskovski stj. b. Giuseppe De Stefano syngur söngva frá Napolt.c. Strausshljómsveitin í Vln leikur „Oldugang” eftir Jo- hann Strauss, dr. Walter Gold- smith stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimi kl. 7.15, og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr, landsmála- bl.) 9.00og 10.00 Morgkbænkl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnannakl. 8.00: Rögnvaldur Finnbogason les. „Ævintýri frá Narniu” eftir C.S. Lewis i þýð- ingur Kristlnar Thorlacius (13) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morg- untonleikar kl. 10.45: Placido Domingo og Katia Riccurelli syngja atriöi I óperunni „Madame Buttery” eftir Pucc- ini/Filharmoniusveit Lundúna leikur „Rauöa valmúann” ball- ettsvltu eftir Gliére, Anatole Fistoulari stj./Isaac Steom og Sinfónluhljómsveitin I Flladelf- íu leika „Spánska sinfóníu” I d- moll op. 21 eftir Lalo Anatole Fistoulari stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.24 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Vð vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höf- undur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist.a. Lög eftir Jónas Tóm- asson Ingvar Jónasson leikur á viólu og Þorkell Sigurbjörnsson á pianó. b. ,,í lundi ljóðs og hljóma”, lagaflokkur eftir Sig- urð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. Sónata fyrirklarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika. 15.45 „Ver hjá mér Herra. Sr. Sigurjón Guðjónsson talar um sálminn og höfund hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Eg- ill Friðleifsson sér um tímann. 17.30 Ungir pennar Guörún Steph- ensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hall- dór Blöndal talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöiÞáttur um at- vinnumál landsmanna. Stjórn- andi: Magnús Bjarnfreðsson. 21.50 Jurg von Vintschger leikur pianóverk eftir Arthur Honegg- er. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræðra- saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (7) Orð kvöldsins á jóla- föstu. Guöfræðinemar o. fl. « flytja á hverju kvöldi jólaföst- unnar, nema á sunnudags- kvöldum, eina minútu I senn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islandsI Háskóla- biói á fimmtud. var: — siðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Jam- es Blair frá Bretlandi Sinfónla nr. 5 op. 100 eftir Sergej Prokofjeff. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 26. nóvember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fleixson. 18.15 On We Go Enskukennsla Sjötti þáttur endursýndur. 17.30 Katy (L) Breskur mynda- flokkur I sex þáttum, byggður á sögu eftir Susan Collidge. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Katy lamast, þegar hiin fellur úr rólu. Faðir hennar ákveður að segja henni allan sannleik- ann: Að hún geti ekki stigið i fæturna næstu mánuði eöa jafnvel ár. Helen frænka, sem hefur verið fötluð i mörg ár, kemur I heimsókn og stappar stálinu I Katy. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Ólafur Stephensenstjórnar spurninga- leik I sjónvarpssal. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Dave Allen lætur móðan mása (L) Gamanþáttur með irska háðfuglinum Dave Allen. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.55 Allt fyrir minkinn (That Touch of Mink) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1962. Leikstjóri Delbert Mann. Aðal- hlutverk Cary Grant og Doris Day. Rikasti og eftirsókna- verðasti piparsveinn Amerlku kynnist saklausri sveitastúlku á sérstæðan hátt. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 23.00 Dagskrárlok Sunnudagur 27. nóvember 1977 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Ast I meinum Þýðandi Kristmann Eiösson. 17.00 Þriðja testamentiö Banda- rlskur fræðslumyndaflokkur i sex þáttum um trúarheimspek- inga, sem hafa haft djúpstæð á- hrif á kristna siömenningu 3. þáttur. William Blake Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hluta) Fylgstermeð brúðugerö barna I Austurbæjarbarnaskólanum, talað er viö 10 ára teiknara, Hlyn örn Þórisson, og sýnd myndasagan um Brelli og Skelli, sem hann hefur gert teikningar viö. Þá veröur sýnd- ur annar hluti kvikmyndar Óskars Gislasonar, Reykjavik- urævintýri Bakkabræðra, Helga Þ. Stephensen segir þykjustusögu og ný teikniper- sóna, Albin, kemur I fyrsta sinn. Krakkar úr leikskóla KFUM og K koma i heimsókn og lagið. Umsjón AsdisEmils- dóttir. Kynnir með henni Jó- hanna Kristin Jónsdóttir. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræösla(L) Leiðbein- andi Friðrik Ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sinfonietta Þrir þættir úr samnefndum nútimaballett eft- ir Jochen Ulrich við tónlist Kazimierz Serocki. Dansarar Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Kegler frá Tanz-For- um dansflokknum við óperuna I Köln. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 20.55 Gæfa eða gjörvileiki Bandariskur, framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 7. þáttur. Efni sjötta þáttar: Hnefaleikarinn Joey Quales, sem nýtur stuðn- ings Mafiunnar, fréttir og Tom Jordache sé I nánu sambandi við eiginkonu hans. Quales hyggurá hefndir, en Tom er of- jarl hans. Hann óttast hefndar- aðgerðirMafiunnar og ákveður að flýja land. Rudy vegnar vel I viðskiptaheiminum. Hann hitt- ir Julie stöðugt, en Virginia Calderwood hótar, að endir verði bundinn á frama hans, gangi hann ekki að eiga hana. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.45 Siðasti faraóinn Bresk heimildamynd um Farouk, slð- asta konung Egyptalands. Hann kom ungur til valda að föður sinum látnum, gersam- lega vanbúinn að takast stjórn landsins á hendur. Lýst er valdaskeiði Farouks, valda- missi og útlegð. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 22.35 Að kvöldi dags (L) Vil- hjálmur Þ. Gislason, fyrrver- andi útvarpsstjóri, flytur hug- vekju. 22.45 Dagskrárlok Mánudagður 28. nóvember 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Umhverfisvernd I Evrópu Frönsk fræöslumynd og mengun af iðnaði i Evrópu og tilraunir til endurhreinsunar á menguðu vatni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 Umhverfisvernd I Evrópu. - Frönsk fræðslumynd um mengun, af iðnaði I Evrópu og tilraunir til endurhreinsunar á menguðu vatni. Þýðandi og þulur BogiArnar Finnbogason. 21.30 Liöin tið. Leikrit eftir Harold Pinter. Sýning Þjóð- leikhússins. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur Erling- ur Glslason, Kristþjörg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd Ivan Török. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Áður á dagskrá 16. febrúar 1975. 22.40 Dagskrárlok Leikritasamkeppni Listahátídar: Skilafrestur rennur út 1. desember Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Framkvæmda- stjórn Listahátlöar I Reykjavik efnt til leikritasamkeppni um gerð einþáttunga sem sýndir verða á Listahátið að vori. Skilafrestur í samkeppninni rennurút 1. des. næstkomandi.en leikritin á að senda í Pósthólf 88, sem er pósthólf Listahátíöar. Samkeppnin er leynileg og skulu einþáttungarnir merktir dulnefni, en nafn höfundar fylgja i lokuðu umslagi. Umslögin með dulnefnunum verða siöan opnuö strax og dómnefnd hefur kveðiö upp Urskurð sinn og nöfn höfundanna birt. 1 dómnefndinni eiga sæti: Davlð Oddsson, Briet Héðinsdótt- ir, Erik Sönderholm, Hjörtur Pálsson og Sigrlður Hagalin. Daviðer formaöur nefndarinnar, enda er hann jafnframt formaður framkvæmdastjórnar Lista- hátíðar 1978. Eináttungar hafa oft átt erfitt uppdráttar á islenzkum leikhús- fjölum, og höfundar kvartaö yfir þvi að leikhúsin gæfu islenzkri tilraunaleikritun ekki nægileg tækifæri. Samkeppni Listahátlðar erm.a. ætlað að bæta hér um og örva islenzka leikritun. < Yrkisefni samkeppninnar er ljósmynd sem birt hefur veriö I fjölmiðlum. Verðlaun i samkeppninnier 600 þúsund og er hugsanlegt aö fleiri en einn einþáttungur verði verölaunaöur. Framkvæmdastjórn Lista- hátiðar vonast til að þessi samkeppni verði til þess að hægt verði að bjóða upp á sýningu með nýjum islenzkum einþáttungum á Listahátlð á vori komanda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.