Alþýðublaðið - 26.11.1977, Side 8

Alþýðublaðið - 26.11.1977, Side 8
8 Frá Eyjum 5 lögð á áður. Þar höfum við hugsað okkur að vera i lægstu mörkum og aö gjöldin komi sem jafnast niöur á alla. Þetta er stefnan, þó ákvörðun um upp- hæðir sé enn i burðarliðnum.” „Munuö þið bjóða þessi verk út?” „Ekki er það nú fyrirhugað. Við erum vel búnir áhöldum og höfum gott áhaldahús og aðra aðstöðu, þó auðvitaö kunni að þurfa einhverju við að bæta.” „Hvaö viltu segja um hafnar- mál?” „Fyrir liggur þörf á aö dýpka höfnina, hreinsa betur upp úr henni og auka viðlegupláss. Þá höfum við hug á að koma upp skipalyftu, svo við getum fyrst og fremst tekið upp flotann okk- ar og auðvitað er svo framtiðar- •sýn, aö koma upp skipasmiöum. Þessari starfsemi er ætlað rými fyrir miðri Friðarhöfninni á Eiöinu. Nátengd þessu er fyrir- ætlun um að koma upp skolp- veitu út fyrir Eiðið, til þess að losa höfnina við allan úrgang, sem nú rennur i hana. Það er nokkuð dýrt fyrirtæki — áætlaö að muni kosta um 150 milljónir, en er aðkallandi vegna þrifa.” „Hvernig gengur uppgræðsla eftir gosiö?” „Þar hefur talsvert unnizt á og margir, sem hafa lagt þar hendur að. Gamansamir menn henda þvi á milli sin, að við höf- um keypt upp og flutt hingað yfirborö hins nafnkunna Vot- múla! Auk þess sem tyrft hefur verið, hefur svo verið sáð i tals- vert stór svæði, sumt með mis- jöfnum árangri og veldur þar meöan annars jarðvegsskortur. Viö höfum nú keypt hingað sorpkvörn , sem á að geta fram- leitt úr allskonar úrgangi jarð- veg eða jarövegslfki. Þar á að vera hægt að slá tvær flugur i einu höggi, gera sorpið að hjálp- artæki til að undirbyggja frek- ari uppgræðslu um leið og það er hreinsaö frá bústöðum. .Þaö verður að vera okkar metnaðarmál, að græða að fullu þetta litla land, sem við eigum hér. Þetta kann aö vera lang- timasjónarmið, en allar feröir hefjast á fyrstu skrefinu, eins og þar stendur.” „Hvernig er ástandiö i raf- magns- og vatnsmálum?” „Nú er svo komið að við þurf- um aö leggja annan og gildari rafstreng milli lands og eyja. Eins og stendur er það fyrst og fremst vegna nauðsynlegs öryggis. Þegar fram liða stund- ir þarf einnig að auka flutnings- getuna, einkum ef raforka yrði notuð til að hita vatn til húsahit- unar, færi svo að hraunveitan þyrri. Neyzluvatn er enn nægilegt, en það er sýnt að þörf er á innan tiðar að reisa miðlunargeymi eöa geyma fyrir vatn og viö veröum að notast nokkuð viö sjó, t.d. við að þrifa bátana og fleira. Nei, við erum i engu verk- efnahraki og verðum ekki i bráö” lauk Magnús H. Magnús- son, bæjarfulltrúi, máli sinu. Laugardagur 26. nóvember 1977 ■ ■ :: ■ ■ [: Slökkvilið ■■ Slökkviliö og sjúkrabflar ;: i Reykjavik— simi 11100 :[ í Kópavogi— Sími 11100 :; i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi •: 51100 — Sjúkrabill simi 51100 ■■ ■■ ■■ jj Lögreglan j: Lögreglan I Rvik — simi 11166 :: Lögreglan f Kópavogi — simi ’jj 41200 :: Lögreglan I Hafnarfiröi — simi jj 51166 jj Hitaveitubilanir simi 25520 (utan jj vinnutima simi 27311) :: Vatnsveitubilanir sími 85477 jj Simabilanir simi 05 jj Rafmagn. I Reykjavik og Kdpa- :: vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i :: sima 51336. ■■ ■■ ■ ■ :■ Tekið við tilkynningum um :: bilanir á veitukerfum borgar- :■ innar og i öðrum tilfellum sem :■ borgarbúar telja sig þuFfa aö fá :■ aðstoö borgarstofnana. ■■ •: Slysavaröstofan: simi 81200 •: Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og :: Kópavogur, simi 11100, Hafnar- :: fjörður simi 51100. :: Reykjavik — Kópavogur :: Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr ■: föstud. ef ekki næst i heimilis- ;! lækni, simi 11510. ■■ jj Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- jj 08.00 mánudag-fimmtud. Simi jj 21230. A laugardögum og helgi- :: dögum eru læknastofur lokaðar :: en læknir er til viðtals á göngu- :: deild Landspitalans, simi 21230. :: Upplýsingar um lækna- og lyfja- :: búöaþjónustu eru gefnar i sim- 5; svara 18888. ■■ ■■ j: Læknar ■■ jj Tannlæknavakt í Heilsuverndar- :: stöðinni. ■■ ■ ■ :: slysadeild Borgarspitalans. Simi jj 81200. Siminn er opinn allan jj sólarhringinn. :: Kvöld-, nætur- og helgidaga- :: varzla, sfmi 21230. ■ ■ ■■ jj Hafnarfjörður ■: Upplýsingar um afgreiðslu i apó- ■: tekinu er i sima 51600. ■■ ;j Hafnarfjöröur — Garöahreppur jj Nætur- og helgidagagæzla: :: Upplýsingar á Slökkvistöðinni jj simi 51100. jj Kópavogs Apótekopiööll kvöld til jj kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og jj sunnudaga lokað. jj Sjúkrahús :; Borgarspftalinn mánudaga til :■ föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og ■: sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- jj 19:30. Landspitalinn alla dagá kl. 15-16 jj og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- jj inskl. 15-16 alla virka daga, laug- :; ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- ■: 11:30 og 15-17. :; Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- jj 20. ;: Fæöingarheimiliö daglega kl. ;: 15:30-16:30. ■; Hvitaband mánudaga til föstu- ■•'daga kl. 19-19.30, laugardaga og :■ sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. ;: Landakotsspitali mánudaga og •: föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- ■: daga og sunnudaga kl. 15-16. :■ Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. :: Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- :; 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- j- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla :• daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. :■ Sólvangur: Mánudaga til laugar- ;; daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- ■: daga og helgidaga kl. 15-16:30 og jj 19:30-20. I: Hcilsuverndarstöð Reykjavikur jj kl. 15-16 og 18:30-19:30. Heilsugæsla Neyðarsímar Neýöarvakt tannlækna er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Ýmislegt Kirkja óháðasafnaöarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Fella og Hólasókn Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 á.d. Guösþjónusta I skólanum kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta — altarisganga kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Aðventuhelgistund kl. 5, einleikur á orgel,kórsöngur, upp- lestur og ræða. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri. Bræðrafélag Neskirkju. Digranesprestakall. Barnasamkoma i safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 20.30. Þorbergur Kristjánsson. Bústaöasókn. Hin. árlegi kirkjudagur sóknar- innar veröur næstkomandi sunnudag 27. nóvember. Þiggj- um með þökkum alla aðstoð viö kaffisölu. Kökum og brauði veitt móttaka I safnaöarheimilinu frá kl. 10.30 sunnudag. Kvenfélag Bústaðakirkju. Hafnarfjaröarkirkja. Barnasamkoma kl. 11. Enginn messa siðegis vegna kapellu vigslu i Hrafnistu. Séra Gunnþór Ingason. : SIMAfl. 11798 06 19533 Sunnudagur 27. nóv. Engin gönguferð, en i tilefni 50 ára afmælis sins verður Feröafé- lagið með opið hús I Átthagasal Hótel Sögu kl. 17.-19. Ferðafélag tslands. Nú eru allar árbækur F.l. fáan- legar og i tilefni 50 ára afmælisins gefum viö 30% afslátt ef keyptar eru allar Arbækurnar i einu. Til- boð þetta gildir til áramóta Feröafélag tslands 50ára afmælissýning Feröafélags Islands veröur i sýningarkjallara Norræna Hússins 27. nóv.-4 des. Sýnd er saga F.í.-myndum og munum. Ennfremur kynna eftir- talin fyrirtæki vörur sinar: Hans Petersen h.f. Skátabúöin og Úti- lif. Einnig kynna eftirtalin félög starfsemi sina: Bandalag tsl. skáta, Flugbjörgunarsveitin, Jöklarannsóknarfélagið, Land- vernd, Náttúrufræðifélagiö, Náttúruverndarráð og Slysa- varnarfélag Islands. Sýningin opnar kl. 17 sunnudag og verður siöan opin alla daga frá 14-22. Að- gangur ókeypis. Ferðafélag tslands. I sambandi við sýningarnar i Norræna húsinu verða fyrirlestr- ar m/myndasýningum i Lögbergi húsi lagadeildar Háskólans hvert kvöld vikunnar, kl. 20.30. Mánudagur 28. nóv. Truls Kierulf: Starf Norska Ferðafé- lagsins. þriðjudagur 29. nóv. Arnþór Garðarsson: Fuglalif landsins. Miðvikudagur 30. nóv. Hörður Kristinsson: Gróðurfar landsins. Fimmtudagur 1. des. Hjálmar R. Báröarson: Svipmyndir frá land- inu okkar. Föstudagur 2. des. Arni Reynis- son: Náttúruvernd og útilif. Aðgangur ókeypis, allir velkomn- ir. Feröafélag tslands. Flokksstarfid Simi flokks- skrifstof- unnar í Reykjavik er 2-92-44 Þing SUJ verður haldið í Reykjavík 10. desember næstkomandi. Þingstaður og dagskrá auglýst síðar. Formaður. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jóhannsson og Guðrún Elíasdóttir eru til viðtals í Alþýðuhúsinu á fimmtudögum kl. 6—7. FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Alþýðuf lokkskonur Akureyri: Laufabrauðs- og kökubazar verður haldinn að Strandgötu 9, sunnudaginn 27. nóvember n.k. og hefst kl. 3 e.h. Kvenfélag Alþýðuflokksins, Akureyri. Suðurland Kjördæmisráð Alþýðuf lokksins í Suðurlands- kjördæmi kemur saman til fundar í Vest- mannaeyjum laugardaginn 3. desember klukkan 17.00. Kjördæmisráðsmönnum er bent á ferðir Her- jólfs til og frá Eyjum. Þorbjörn Pálsson, formaður. Félagsvist. Félagsvist verður haldin í Iðnó (ekki Ingólfs- kaffi eins og áður var auglýst) kl. 2 í dag, laugardaginn 26. nóvember. Góð verðlaun að venju og auk þess verða afhent verðlaun fyrir 3 daga keppnina. Mætið vel og stundvíslega, takið með ykkur gesti. Ath. Félagsvistin verður í Iðnó en ekki Ingólfskaff i. Ti I UTIVISTARF£R*W:F' Laugard. 26. nóv: Kl. 20 Tunglskinsganga.Valaból i tunglsljósi. Fararstj. Konráö Kristinsson. Verö: 800 kr. Sunnud. 27. nóv.: Kl. 13. Um Álftanes. Létt göngu- ferð. Fararstjóri. Sólveig Krist- jánsdóttir. Verö 800 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ að vestanv. Útivist Fram-konur Jólafundur i félagsheimilinu 5. des. kl. 20.30. Mætum allar. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Félag einstæðra foreldra. Jólamarkaður félagsins ein- stæðra foreldra verður í Fáks- heimilinu 3. desember. Félagar eru vinsamlegast minnt- ir á að skila munum ög kökum á skrifstofur,Traðarkotssundi 6. Fyrir 2. desember. Nefndin. tsland-Brezku rikin-alþjóða vina- félag Nokkrir sem búsettir hafa verið i Astraliu og viðar i brezkum rikj- um eru ákveðnir i að stofna vin- áttufélag sem þeir munu nefna tsland-Brezku rikin — alþjóða vinafélag. — Listar liggja frammi á ritstjórn blaðsins, fyrir þá sem vilja gerast stofnmeðlimir. — Stofnfundur auglýstur siðar. Siðumúla 11 Reykjavík TRCJLOFUNARHRINGA k Joli.iniirs Irnsson U.uifl.iurgi 30 jenni 10 200 Dúnn Síðumiila 23 /ími 54200 Steypustðdin hí Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.