Alþýðublaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. nóvember 1977 11 Bí óln /Lellchúsln GAMLA BIO 31 Ástríkur hertekur Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum viðfrægu myndasögum René Gosciuuys ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti fuglin Black Bird Afar spennandi og viðburðarrik ný amerisk kvikmynd i litum um leynilögreglumanninn Sam Spade. Leikstjóri: David Giler Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran, Lionel Stand- er. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bráðskemmtileg ný norsk litkvikmynd tyrir alla fjöl- skyldup.a. Sýnd kl. 4 l.i-IKFfvlAC; RFYKIAVlKlJK SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30 Miðvikudag kl. 20,30 GARY KVARTMILLJÓN Sunnudag kl. 20,30 Fimmtudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Þriðjudag kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 Fáarsýningar eftir. Miðasal i Iðnó kl. 14-20,30 BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBtOI t KVOLD KL. 23,30 Miðasala i Austurbæjariói kl. 16-23,30. Simi 1-13-84. Alþýðublaðið á hvert heimili Sími50249 Ofsinn viö hvítu línuna Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerlsk sakamálamynd i lit- um. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk : Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum *& 1-15-44 Síðustu harðjaxlarnir HARP MHN living by the oid ruleí - driven by revenge- dueling to the death over a woouui! <k k Hörkuspennandi nýr bandariskur vestri frá 20th Century Fox, með úrvalsleikurunum Charlton Heston og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABfÓ 3*3-11-82 Vistmaður á vændishúsi Gaily# gaily Aðalhlutverk: Beau Bridges, Me- lina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy, Leikstjóri: Norman Jewison (Rollarball, Jesus Crist Super- star, Rússarnir koma). tSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓf)LEIKHÚSIfl STALÍN ER EKKI HÉR 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Græn aðgangskort gilda. DÝRIN í HALSASKÓGI sunnudag kl. 15 Tvær sýningar eftir. TVNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ miðvikudag kl. 20 Siðasta sinn. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 21. Miðasala 13.15 — 20.00 Simi 1-1204 Kópavogs leikhúsið SNÆDROTTNINGIN eftir Jewgeni Schwarts. Sýningar I Félagsheimili Kópa- vogs. Laugardag kl. 17. Sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðar i Skiptistöö SVK við Digranesbrú. Simi 4-41-15. og i Félagsheimili Kópavogs, sýningardaga kl. 13-15, simi 4-19- 85. LAUOARAá j Cannonball | Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk: Did Carradine, Bill McKinney, Veronion Hammel. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7. 9 og 11. Áfram Dick CARRY SlðfYiAMG lAJtuuwtosoR B HS&ms KPMDf WUiAMS WlB HATTS i&COUES ""ssr' DlwK rnwmiw."* Ný áfram mynd i litum, ein sú skemmtilegasta og siðasta. Aðalhlutverk: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Willi- ams. _ tSLENZKUR TEXTl*. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðfaðirinn The Godfather Myndin sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn og fjölda Óscars verðlauna. Aðalhlutverk: Marlon Brando, AI Pacino. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 2. Þessi mynd verður send úr landi eftir nokkra dága og þvi siðasta sýning hér á landi. Litli og Stóri Myndin, sem er allra barna yndi Sýnd kl. 3. A sunnudag. 1 ð-444. L ' Hundur Drakula Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega sendiboða frá fortiðinni. Aðalhlutverk: Michael Pataki, Jose Ferrer, Reggie Nalder. Leikstjóri: Albert Band tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og jl Eftir hátíðina! Bakvið læstar dyr! Alþýðubandalagið hefur nú lokið landsfundi sinum og má nú nokkúöásjá.hvernig framhaldið af þessu „hópefli” muni lita út. Að visu eru menn látnir vitna á siðum Þjóðviljans um þá miklu „einingu” og „baráttu- hug”, sem rikt hafi á samkund- unni! Það má vist rétt vera, að all- mikill baráttuhugur hafi verið i mörgum, þó hinsvegar meira bæri á innbyrðis baráttu en svo, að einingin væri i bandi friðar- ins! Eitt gleggsta dæmið um þetta er, að fundurinn, sem átti að vera opinn öllum — einkum fréttamönnum — var hvað eftir annað háður bakvið læstar dyr og byrgða glugga! Þvi var spáð hér i upphafi þessa fundar, að mikil átök væru þar framundan, og jafn- framt að fólk mætti marka af niðurstöðum þeirra átaka, hvort Alþýðubandalagið hneigðist framvegis að lýðræðislegum sósialisma, eða skuggi hins austræna „lýðræðis” (!) héldi áfram aö svifa yfir vötnunum. Nú má mönnum ljóst vera, að hið siðara varð ofan á, og þarf ekki annað en að benda á for- mannskjörið. En hvað var það, sem svo rækilega þótti þurfa að dylja, að allir óviðkomandi voru hvað eftir annað reknir út af hinum auglýsta „opna landsfundi”? Hvað var það, sem flokkurinn i raun og veru opnaði fyrir alþjóð i innra starfi flokksins? Hvað vita menn nú frekar en áður, t.d. um fjármál flokksins? Hvað vita menn um fyrirætlanir hans i efnahagsmálum ef slikt kæmi til hans kasta? Jafnvel hið heita áhugamál um brott- flutning hersins og úrsögn úr Nato mátti ekki ræða fyrir opn- um tjöldum! Við höfum raunar heyrt um hina svokölluðu, islenzku at- vinnustefnu, sem nú eigi að vera stórt tromp á höndum flokksins i framtiðinni. Gallinn á þvi er bara sá, að þetta eru samanhaugaðar full- yrðingar, sem eru svo lausar i reipunum, að vel er hægt — ef svo ber undir og þurfa þykir — að snúa þessu á alla vegu. Það er nefnilega eitt, að rausa um hvað þurfi að gera og annað að útlista fyrir fólki, hvernig eigi að framkvæma verkið! Þá getur verið þægilegt — fyrir þá, sem kappkosta aö fljóta á yfirborðinu — að hafa ekki bundið sig of fast við að- ferðirnar! Hinsvegar er varla hægt ann- að i þessu sambandi en að minn- asthins fræga músafundar, sem ályktaði að hengja þyrfti bjöllu á köttinn! Yfirboröog undirstraum- ur. Engum kunnugum þarf að hafa komið á óvart, hverjir það voru, sem eiga nú að bera kynd- il flokksins I náinni framtið — eða kápuna á báðum öxlum — þegar minnzt er umræðna um skrifin i Þjóðviljanum. Vitað er, að núverandi for- maður ánetjaðist byltingarhug- sjón kommúnista á ungum aldrei i leiksmiðju Einars Olgeirsson og Co. Hann hefur hinsvegar jafnan verið of slótt- ugur til að prédika slikt of opin- skátt. En það þarf ekki annað en að hafa heyrt um framgöngu hins forna og nýja brjóstvinar hans, Oddur A. Slgurjónsson til þess að vita undan hvaða rifj- um ádeilurnar á hið svokallaða sovétnið eru runnar. Hér lék Bjarni Þórðarson ná- kvæmlega sama hlutverkið og jafnan áður. Enginn lifandi maður, sem þekkir nokkuð til leiksýningar kommúnista á Norðfirði, þarf að velkjast i vafa um, að þó hendurnar væru Esaús, var röddin rödd Jakobs! Bjarni Þórðarson er hinsveg- ar hreinskiptinn maður og hikar ekki við að segja hug sinn mest- allan, ef hann hefur- fengið grænt ljós hjá Lúðviki! Þetta skyldu menn hafa i huga, þegar þeir meta, hvar hjarta núverandi formanns raunverulega slær i afstööunni til þeirra deilna, sem vissulega eru uppi i Alþýðubandalaginu um stefnu og starfshætti. Enginn, sem á annað borð að- hyllist lýðræðis sósialisma, þarf að vera i vafa um þetta. Vist er það vel, að nú skuli hinn gamli og nýi baktjalda- meistari hafa óvænt og að sér óviljugum komið i sviðsljósið. Við það aukast möguleikar manna til að sjá I gegnum leik- spilið. Hér eftir mun verða nokkuð örðugra fyrir hann að pota öðrum fram fyrir sig, til að kenna um það, sem úrskeiðis hlýtur að ganga! Nú reyrrir hinsvegar á manndóm ritstjóra Þjóðviljans, hvort þeir beygja sig undir svipu Lúðviks-Bjarna, eða halda uppteknum hætti, aö segja hreinskilnislega frá þvi sem þeim þykir miður hafa far- ið I „landinu helga”, Rússiá og fylgirikjum þess. Við þetta má svo bæta, enda hafi það vcrið af heilum hug átaiið áður! Verði niðurstaðan sú, þarf ekki að láta sér detta i hug að samlyndið verði sérlega kær- leiksrikt milli formanns og varaformanns, hvað sem upp- kann að koma á yfirborðið. Vel má vitanlega vera, að reynt verði eftir föngum að halda friðinn fram yfir næstu kosningar, svona til að reyna að sýna eindrægni! Varla mun þó takast að dylja fyrir opnum augum, að ef nú- verandi varaformaður meinar eitthvað með þvi, að hann og fylgismenn hans vilji snúa inn á lýðræðisbrautir og skera endan- lega á naflastrenginn frá Moskvu, muni friðurinn verða vopnaður! Þessa framvindu skyldu þeir, sem aðhyllast lýðræði og óháöa islenzka stefnu innan flokksins, athuga vel. Það kann að kosta, að lesa þurfi milli linanna, en er lika ómaksins vert. í HREINSKILNI SAGT PlilSÚM llf «9i Grensásvegi 7 Simi 82655. RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auc^senclur AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði ■SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.