Alþýðublaðið - 30.11.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 30.11.1977, Qupperneq 9
Miðvikudagur 30. nóvember 1977 Framhaldssagan nmm hnniin/nunnnr ---------Ov-eftir Erik Nerlöe Garp. — Matgir skáparnir hafa verih brotnir upp, og viövörunar- kerfiö tekiö úr sambandi. Rdns- fengurinn var skartgripir fyrir fleiri þúsundir króna. Ég er enn ekki búinn aö fá fulla yfirsjín... Alla vega veröur aö láta lögregl- una vita. Hliövöröurinn segir, aö þaö hafi veriö brotin rúöa 1 kjall- aranum. I því hringdi siminn. — Wester... Kvenrödd svaraöi. — Éghringifyrir ungfrú David- son, Wester fulltrúi. Hún baö mig aö skila kveöju og segja, aö hún sé veik, og geti þvi miöur ekki mætt til starfa i dag. — Einmitt þaö.... Bjarni Westa- dró upp mesta ey mdartón sem hann átti. Ó, nei — svona létt skyldi hún ekki sleppa. — Getégfengiöaötala viö ung- frúDavidson? spuröihann stuttur i spuna. —- Nei, þvi miöur, svaraöi kon- an. — Hún er rúmföst. — Jæja —en þaöer mjög mikil- vægt aö ég nái af henni tali... Þaö er varöandi skjöl, sem hún hefur I sinni vörslu... Þaö var lagt á. Halló! æpti hann. — Halló! Ekkert svar. Bjarni skellti á og bölvaöi. Hann var alveg búinn aö gleyma æstum deildarstjóranum, sem stóö og tvisté fyrir framan skrif- boröiö. — Lögregla, Wester fulltrúi, sagöi Garp. — Viö veröum aö kalla á lögregluna.... — Lögregluna? Bjarni Wester leit ringlaöur upp. — Já — auövitaö — lögregl- una.... Hann strauk yfir enni sitt. — Aösjálfsögöu hringiég á lög- regluna. Oröin komu hægt og hugsandi. Hugmynd tók smám saman á sig mynd i heila hans... Himinninn hvelfdist yfir Paris tær eins og kristall. Hvolfþak Útvarp Miðvikudagur 30. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni EÍfu Magnúsd. Höf- undur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Oda Slobodskaya syngur Sex spænska söngva eftir Sjosta- kovitsj: Ivor Newton leikur á planó. Paul Tortelier og Filhar- monlusveit Lundúna leika Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar: Sir Adrial Boult stj. 15.45 Rödd aö norðan Pistill eftir Hlööver Sigurösson á Siglu- firöi. Þorsteinn frá Hamri les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 PopphornHalldór Gunnars- son kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Otilegubörnin f Fannadal” cftir Guðmund G. Hagalin Sig- riöur Hagalin leikkona les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einleikur i útvarpssal: Gísli Magnússon leikur Landler op. 171 og Impromptu op. 142 eftir Franz Schubert. 20.00 Af ungu fólki Anders Han- sen sér um þátt fyrir unglinga. Sacre Coeurs skein skjannahvitur i ljómandi sólskininu. Fyrir utan Hotel Regina .stóö ungt par, og leit upp eftir yfir- hlaöinni framhliöinni. — Ekki hér heldur! Jules strikaöi yfir eitt af hótel- nöfnunum á listanum sem hann haföi i hendinni. — Heimskulegt af pabba aö búa ekki á sama hóteli og hann er vanur, andvarpaöiErna. — Eöa á ööru hvoru hinna, sem dyravörö- urinn nefndi. En þaö er auðvitaö mikill feröamannastraumur núna, og þetta bar svo brátt aö... Htín var döpur og kjarklaus. Allan morguninn voru þau búin aö ganga frá einu hótelinu til ann- ars — en til einskis. — Og nú erum viö bráöum búin meö alla peningana okkar, hélt hún áfram. — Kannski var þaö vitleysa aö fljúga, Jules...En þaö gat munaö um hvern klukkutim- ann. Hvaö eigum viö aö gera, ef viö finnum pabba ekki? Jules klappaöi henni róandi á handlegginn. —Þaö veröa einhver ráö, Erna, sagöi hann. — Ef i harðbakkann slær, þá er Henri frændi.. þó ég veröi aö játa, aö mig langi dcki beinlinis til aö blanda honum i máliö. En nú skulum viö fá okkur kaffisopa. Þaö eigum viö sannar- lega skiliö. Þau gengu yfir götuna. Skyndi- lega stansaöi Jules, og benti eftir götunni. — Þarna er hótel, sagöi hann. — Þaö litur lika út fyrir aö vera i forstjóraflokknum... Komdu, viö reynum þar... Hann hvarf inn um hringdyrnar. — Monsieur Trana-Davidson? Dyravöröurinn vissi strax, um hvaö var verið aö tala... — Monsieur Trana-Davidson frá Stokkhólmi? Þaö er herbergi númer.... Jules veifaöi Ernu glaöur I bragöi. Hún kom inn I anddyriö einmitt i þessu. — Loks höföum viö heppnina 20.40 „Lótusblóm” nokkur kvæði eftir Heinrich Heine Vilborg Dagbjartsdóttir les gamlar þyöingar Daniels A. Daníels- sonar fyrrverandi héraöslækn- is. 21.00 Sönglög eftir Rakhmaninoff Nicolai Gedda syngur: Alexis Weissenberg leikur á pianó. 21.20 Afrika — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnf ræðingur talar um Nlgeriu, Níger og Mall. 21.50 Julian Bream leikur á gitar tónverk eftir Johann Sebastian Bach og Fernando Sor. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (8). Orð kvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá Sameinuöu þjóðunum Kari Steinar Guðnason flytur pistil frá allsherjarþinginu. 23.00Svört tónlist Umsjón: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Indriöadóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 30. nóvember 18.00 Litli sótarinn. Tvær stuttar, tékkneskar teiknimyndir. 18.15 Rokkveita rikisins. Hljóm- sveitin Cirkus. Aöur á dagskrá 25. mai 1977. 18.40 Coik skipstjóri Bresk teikni- myndasaga i 26 þáttum. 3. og 4. þáttur. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. meö okkur, sagöi hann. — Hann býr hér... í sama mund snéri dyravörður- inn sér frá gestabókinni. — Þvi miöur, monsieur, sagöi hann. — En ég sé núna, að monsieur Trana-Davidson fór þegar i gær- kvöldi. — I gærkvöldi? Erna var komin aö boröinu. — Oui, madame. Starfsfélagi minnhefur ritaö aö monsieur hafi fariö til Nice i gærkveldi meö bláu lestinni. — Til Nice? — Oui, madame. Svo viröist sem þaö hafi veriö fráteknir tveir svevnvagnsmiðar fyrir hann. Nú, svo pabbi er farinn til Nice, hugsaöi Erna. En meö hverjúm? Kannski einhverjum viöskipta- vini.... Bjallan yfir hurðinni i kjallara- búöinni i Gamla Stan klingdi hvellt, og eigandinn kom töltandi fram I búöina. — Góöan daginn, herra Holm- gren.... Pósturinn skellti bréfastafla á borðiö. —Hérna færi ég þér nýja reikn- inga.... — Eru engin peningar handa mér? nöldraöi sá gamli. — Ég á von á póstávlsun... — Kannski kemur hún á morg- un, svaraði pósturinn. — En ég hef fréttir handa þér I staðinn. Herra Holmgren rýndi forvit- inn á hann. — Það var brotist inn I Evrópu- magasiniö ...i skartgripadeildina, sagöi pósturinn. — Og þaö var vist sitt af hverju aö hafa... Jæja, ég verð að halda áfram... skyldan kallar. Blessaður! Um leiö og pósturinn var horf- inn, skreið gamli maöurinn út um dyrnar eins og rotta úr holu. Hann læsti vandlega og hökti niöur eftir götunni I átt til næstu tóbaks- verslunar þar sem hann keypti dagblað. Hann hafði áhuga á þessu innborti, og það voru ekki margar stórfréttirnar I sumarhit- anum. 19.00 On We Go Enskukennsla. Sjöundi þáttur frumsýndur. Fréttir. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.10 Varnarræða vitfirrings (L) Sænskur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir August Strind- berg. Lokaþáttur. Efni þriöja þáttar: Axel og Maria eru ásátt um, aö algert frelsi skuli rikja 1 hjónabandinu, en brátt kemur til árekstra vegna frjálsræðis- ins. Til dæmis kemur Maria heim af grimudansleik meö vinkonu sinni og vill aö hún búi hjá þeilm. Vegur Axels sem rit- höfundar vex, og þau hafa nóg fyrir sig aö leggja. Hins vegar vegnar Mariu ekki eins vel I leikhúsinu. Axel semur leikrit og setur þann skilmála aö hún leiki aöalhlutverkiö. Þá bregöur svo viö, aö hún fær góöa dóma fyr ir leik sinn, en leikritið þykir ekki gott. Axel ákveöur aö ftytjast úr landi ásamt fjöl- skyldu sinni. Þýöandi Vilborg Siguröardóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.00 Smáborg i Póllandi.Sænskir sjónvarpsmenn tóku þessa mynd I borginni Pulawy, þar sem búa um 50.000 manns. Borgin er um 125 km sunnan viö Varsjá. Myndin lýsir dag- legu lifi fólks I Póllandi eftir þriggja áratuga sósialiskt stjórnarfar. Þýöandi og þulur Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 23.00 Dagskrárlok - spékoppurínn Ég fæ ekki bilinn lánaöan, þannig aö grúppan verður aö koma hingaö til aö æfa! Til hamingju, til hamingju! Þér eruð hundraöasti starfs- maðurinn sem fær neitun vegna beiöni um launahækkun frá stofnun fyrirtækisins! Skák dagsins Hvítur leikur og vinnur 1. De7+, Dg5 (Þvingað, þvi ef g5 2. Del og mátar) 2. De4+, Dg4 3. De3! Svartur er i leikþröng, og missir drottninguna eða verður mát. Umsjón Baldur Fjölnisson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.