Alþýðublaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 10
10
Miðvikudagur 30. nóvember 1977 j
Jazztónleikar
Jazztrióið Niels-Henning örsted Peder-
sen, Ole Kock Hansen og Alex Riel halda
tónleika i Norræna húsinu sem hér segir:'
Laugardaginn 3. des. kl. 16:00
Sunnudaginn 4. des. kl. 16:00
Mánudaginn 5. des. kl. 20:30
Aðgöngumiðar á kr. 600,- seldir á kaffi-
stofu Norræna hússins frá og með fimmtu-
deginum 1. des. kl. 9-19.
NORRÆNA
HUSIO
Landakotsspítoli tilkynnir:
Frá 1. desember 1977 breytist heim-
sóknartiminn á sjúkrahúsinu eftirfarandi:
alla daga fró 15-16 og 19-19.30.
Barnadeild fró 14.30-17.30.
Gjörgœsludeild eftir samkomulagi.
KOSTA-KAUP
Níðsterkt Exquisit þrihjól á aðeins kr.
7.500. Smásöluverð. Þoia slæma meðferð.
Sver dekk, létt ástig.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi w/Sog&veg. simar 84510 og 845T0
Auglýsing um lögtök
Samkvæmt beiðni rikisútvarpsins, dag-
settri 25. nóv. 1977 úrskurðast hér með
samanber 20. grein útvarpslaga númer 19
frá 1971, að lögtök fyrir ógreiddum afnota-
gjöldum útvarps- og sjónvarpstækja
ásamt vöxtum og kostnaði skulu fara
fram að 8 dögum liðnum. frá birtingu úr-
skurðar þessa.
Yfirborgarfógetinn i Reykjavik.
VL-ingar 3
mýkt gagnvart hinum engilsax-
nesku stórveldum og undir-
lægjuhátturinn sé helzta hald-
reipi Islendinga til að halda
reisn sinni sem sjálfstæð þjóð”.
Þykir hinsvegar að orðalagi
óviðurkvæmileg, og ber að
ómerkja hana skv. 1. mgr. 241.
gr. alm. hegnl.
II.C. U mmæli þessi eru i grein
sem ber fyrirsögnina: „Við er-
um ekki til viðræðu um áfram-
haldandi dvöl hers i landinu”.
Neðan við greinina stendur:
„Kaflar úr ræðu Ingu Birnu
Jónsdóttur á baráttufundi Sam-
taka herstöðvaandstæðinga i
Háskólabiói á sunnúdaginn”.
Greininni fylgir mynd af ræðu-
manni.
t málinu er það komið fram,
að ræðumaður, Inga Birna
Jónsdóttir, lét Nýju landi i té
handrit af ræðu sinni og leyfði
að hún yrði birt iblaðinu I heild
eða hlutar hennar. Við birtingu
hefur ræðan verið stytt á þann
veg, að úr henni hafa verið
felldir kaflar, en eigi er um það
deilt, að þeir kaflar ræðunnar
sem birtir eru, séu orðrétt til-
færðir.
Samkvæmt þvi sem nu hefur
verið rakið telst að höfundur að
ummælum þessum sé nægilega
nafngreindur, og ber aðaláfrýj-
andi þvi ekki ábyrgð á ummæl-
unum, sbr. 2, mgr. 15. gr. 1.
57/1956.
Þar sem niöurstaðan er sU að
aðaláfrýjandi hafi ekki gerzt
sekur um refsiverða meingerð
gagnvart gagnáfrýjendum,
verður krafa þeirra um miska-
bætur ekki tekin til greina, né
heldur krafa þeirra um greiðslu
25.000 kr. til að kosta birtingu
dómsins.
Hins vegar ber skv. 22. gr. 1.
57/1956 aö taka til greina kröfu
gagnáfrýjenda um aö dómur
Hæstaréttar i málinu verði i
heild birtur í fyrsta eða öðru
tölublaði Nýs lands sem út kem-
ur eftir birtingu dómsins.
^ Rétt þykir að dæma aðal-
áfryjanda til að greiða gagn-
áfrýjendum sameiginlega 60.000
kr. I málskostnaö i héraði og
fyrir Hæstarétti.
Dómsorð:
Framangreind ummæli skulu
ómerk.
Birta skal dóm þennan i
fyrsta eöa ööru tölublaöi Nýs
lands, sem Ut kemur eftir birt-
ingu dóms þessa.
Aðaláfrýjandi greiöi gagn-
áfrýjendum sameiginlega 60.000
kr. i málskostnað I héraöi og
fyrir Hæs*ar*“i.
Skoðun 5
legt geöheilsu manna að fara i
kvikmyndahús.
Og svona er allt eftir þessu.
Aumingja mennirnir eru að þvi
er virðist orðnir svo ruglaöir, að
þeir eiga skilið samúð alls
heimsins og vissulega er
nauðsynlegt að koma fyrir þá
vitinu einhvern veginn. En
hvaða leið er heppilegust veit ég
nú ekki.
Hitt veit ég að það er ollum
fyrir bestu að þeir fari með
vopnin sin burt af landinu og
þaðsem fyrst. Ég er viss um, að
þegar fram i sækir og menn eru
farnir að sjá skóginn fyrir
trjánum, þá verður það talið
með merkari þáttum i sjálf-
stæðisbaráttu íslendinga.
örn Bjarnason
Verður 1
notfæra sér reynslu þeirra. En
jieir heföu um árabil ræktað og
fisk I fjörðum Noregs, þar sem
væri tiltölulega hátt hitastig, og
heföi sú ræktun gefið góðan
árangur. Mætti fullyrða, að þeir
væru mjög framarlega á þessu
sviði og þvi væri ætlunin aö leita
fanga með upplýsingar hjá
þeim.
Samþykkt Veiði- og fiski-
ræktarráös var rædd á fundi
borgarráös i gær, verður nánar
greint frá afgreiöslu hennar I
blaðinu siðar. _i<jc
Kalt bord í
Skálafelli
Sú nýbreytni hefur verið tekin
upp I Skálafelli, veitingastofunni
á 9. hæð Hótel Esju, að i hádeginu
er þar boðiö upp á kalda rétti,
með sérstakri áherzlu á sildar og
kjötrétti.
Skálafell var opnað eftir um-
fangsmiklar breytingar hinn 1.
april sl. Þar var áöur matsala, en
með tilkomu Esjubergs var þeirri
starfsemi aflétt. Að sögn Sveins
Sæmundssonar, blaðafulltrúa
Flugleiða, höfðu margir hótel-
gestir og ennfremur fólk úr ná-
grenninu, sem komið heföi i há-
degismat á niundu hæðinni fyrir
breytinguna látið i ljós söknuð
yfir þvi að ekki var lengur mat-
sala þar uppi. Sérstaklega hafi
mörgum þótt þægilegt að bjóöa
þangað gestum, bæði innlendum
og erlendum. En nú hef*
ur sem sagt verið komiö til móts
við þetta fólk.
Að sögn Sveins hefur góð nýting
verið á hótelinu það sem af er ár-
inu og batnað töluvert frá þvi i
fyrra. Fyrstu 10 mánuði þessa árs
nam nýtingin 73.7% en var á
sama tima i fyrra 67.4%. Miðað
við önnur hótel taldi Sveinn að
nýtingin á Esju væri goð og þar
ættu stóran þátt hópar ferða-
manna sem koma utan af landi
yfir vetrarmánuðina á vegum
Flugleiða, bregða sér i leikhús og
verzlanir.
ES
Stofnar 1
fram í gjaldeyrisdeildum bank-
anna en ekki i sparisjóðsdeild-
um.
Bankarnir munu taka við er-
lendum seðlum, bankaávisun-
um og ferðaávisunum, sem
menn óska að leggja inn á
reikningana, en einnig verður
hægt að fela eriendum banka að
færa fé beint inn á reikning i
innlendum banka.
Útborganir munu einkum
fara fram með bankamillifærsl-
um, banka- og feröaávisunum
og mun Seölabankinn setja nán-
arireglurum það atriði. Þá má
geta þess að hvenær sem er
verður hægt að yfirfæra fé af
gjaldeyrisreikningi i islenzkar
krónur.
Innistæður i fjórum
gjaldmiðlum
Gert er ráð fyrir að taka á
móti innstæðum I fjórum gjald-
miðlum þ.e.a.s. bandarfkjadoll-
urum, þýzkum mörkum, sterl-
ingspundum og dönskum krón-
um, en öðrum frjálsum gjald-
miðli mun bankinn skipta yfir i
einhvern hinna fjögurra gjald-
miðla um leið og féö er lagt inn.
Vaxtakjör fara eftir þeim
kjörum, sem bankarnir geta
ávaxtað innlánsféð á og yrðu
vextir á innlánum þessum
væntanlega ekki lægri en eru á
hverjum tima á almennu spari-
fé i þessum löndum. Kostnaður
eða gengismunur verður ekki
tekinn, þegar fé er lagt inn, en
venjulegur bankakostnaður
veröur tekinn af útgefnum
bankaávisunum og ferðaávis-
unum og við millifærslu til er-
lends banka.
—GEK
RK 12
þúsund og tvö hundruð legudaga
i sjúkrahótelinu, eða hata gert,
má ganga út frá þvi sem visu að
lokun þess kemur til með aö
lengja verulega bið þeirra er
skipa biðlista sjúkrahúsanna i
borginni. Hefur ástand þeirra
mála þó þótt nógu slæmt til
þessa.
Þá má einnig geta þess, aö á
sjúkrahótelum er eytt að mestu
eöa öllu sjúkrahúsblæ og reynt
að skapa heimilislegt andrúms-
loft, eða með öðrum orðum and-
leg skilyrði til að létta sjúkling-
um leguna og þar með i mörg-
um tilvikum flýta bata.
—hv
Bókavelta 3
plötur og rit i hlutaveltunni eru
ónotuð.
A þessu ári eru liðin 70 ár frá
stofnun Kvenréttindafélags Is-
lands. Félagið hefur miðstöð fyrir
starfsemi sina að Hallveigarstöö-
um við Túngötu 14 i Reykjavik.
Brýnt er að bæta aðstööuna þar til
þess að unnt sé að sinna þeim
verkefnum, er stöðugt berast að
félaginu.
Fólks er eindregið hvatt til aö
leggja leið sina á Hótel Borg i
kaffitimanum 1. desember, hlýða
á létta tónlist og freista gæfunnar.
Spurning 1
fyrirkomulagiö, heldur hvort það
er meirihlutinn, eða minnihlutinn
sem er þvi fylgjandi”, sagði Hall-
grimur.
„Við höfum hvatt þá, sem ekki
voru búnir að senda inn um-
sóknareyöublöð, að gera það ekki
að svo komnu máli. Við viljum
láta fara fram leynilega atkvæða-
greiöslu og teljum að það sé i
verkahring verkalýösfélagsins að
gangast fyrir henni”, sagði Hall-
grimur að lokum.
Almennur félagsfundur i
Verkamannafélaginu Hlif, sem
haidin var 24. þessa mánaðar fól
stjórn félagsins að fá fram leiö-
réttingu i málinu.
Fundurinn taldi orðalag á um-
sóknareyðublöðunum brot á gerð-
um samningum.
ES
HRINGAR
Fljót afgreiösla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavlk, J
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smlCaðar eftir beiðni.
CLUGGAS MIDJAN
Siöumúla 20 — Simi 38220
Ritstjórn
er í
Sfðumúla 11
- Sími 81866