Alþýðublaðið - 23.12.1977, Síða 2
2
JÓLABLAÐ
Föstudagur 23. desember 1977,
Sjómannafélag
Reykjavíkur
óskar öllum félögum sinum
gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs,
með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er
að liða.
Sjómannafélag
Reykjavíkur
Eimskipafélag
íslands h.f.
óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla
og farsældar á nýja árinu.
Gleðileg jól!
og farsælt komandi ár.
Þökkum gott samstarf á liðnum árum.
Togaraafgreiðslan h.f.
sendir sjómönnum og landverkafólki um
land allt
beztu jóla- og nýársóskir
Bæjarútgerð
Reykjavíkur
óskar starfsfólki sínu
á sjó og landi
gleðilegra jóla
góðs og farsæls árs
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
ŒSM.'IHIIF.
EINANGRUNARGLER
Smiðjuvegi 7, Kópavogi-Simar 43100-
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Efnagerðin Valur,
Kópavogi.
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt ár.
Landsvirkjun
— Viltu gjörasvovel, — þaö er
útaf alvarlegu máli! segir hún
og reynir aö stugga mér til hlift-
ar. Ég stend fastur fyrir, held i
huröarhúninn og er ekki upp-
næmur. Hún bitur saman smá-
um og hvitum tönnum, hakan er
ofurlitiö framsett og keyrö
niöuri bringuna, augun eru
nærri tárvot af hneykslun og
mjó af hatri. Samt finnst ekki
hrukka i þessu andliti, ekki i
allri þessari geöshræringu
dregur brák á kalda heiörikju
nitján ára holds.
— Ég hélt ég heföi gefiö neit-
andi svar, segi ég, umleiöog ég
sný lyklinum i skránni aö bak-
dyrunum, hvarfla undan eldi
augnanna, sem loga innani
hring úr bláum faröa.
— Þú ættir aö sjá þig i spegli,
þú ert ógeöslegur! Faröu frá
dyrunum, eöa ég fer og hringi.
— Mér er bannaö aö lofa fólki
aö koma inni búöina á kvöldin
og svo er hér enginn nema ég....
— Hann er uppi!
— Hér er enginn, — bara
ég...
Svariö sem kemur er nokk-
urskonar urr, kannske aöferö
hennar i sorg, tilaö gefa tilfinn-
ingu sálarinnar til kynna, þegar
orö hætta aö duga. Skyndilega
hleypur hún afturábak og
byrjar aö æpa uppi gluggana á
hæöinni: — Bergur, — Beggi!
— Þú skalt bera ábyrgöina, ef
auglýsingunni seinkar, ógnar
hún mér og ögrandi fyrirlitning
er i augunum: hún er skyndi-
lega oröin tigin og róleg, einsog
. ginurnarútii glugganum og ég
verö var viö dálitiö óöryggi og
lit ósjálfrátt niöurfyrir mig, lit
af þessu friða mariuandliti, sem
á sér hátiöleika marmara,
þungbúiö en upprétt i sigri og
aldrei fegurra, prýtt perlum
tveggja tára. Einmitt þetta er
svipurinn, sem geröi hana aö
módeli hjá Bergi, þetta yfir-
bragö sigildra örlaga úr stór-
myndum......Hún hleypur niður
tröppurnar og ég tek alltieinu
eftir leigubil handan götunnar,
þar sem snoðklipptur maöur
hefur snúiö sér i hálfhring, tilaö
teygjast i hurðarhúninn fyrir
aftan sig.
Ég átti aö ryksuga hér i kvöld,
vegna forfalla nafnlausrar
konu, en gef mér tima, þótt ég
hafi tafist og nýt kyrröarinnar.
Ginurnar i glugganum snúa i
mig baki, sumar i kjól, aörar i
blússu og pilsi, stöku eru nærri
naktar. Jafnvel þótt enginn sé
úti á götunni, hætta þær ekki aö
brosa, meö andlitin öll falleg. —
Konur, sagði ég einusinni viö
þær, — ég býö.ykkur öllum útá
mathús og is, og ég sagbi það
vegna þess að þær eru alltaf
vinveittar, sama hver maður er.
En þær þögöu auövitaö og
brostu bara áfram — allar úr
leir eöa vaxi. A veggnum gegnt
mér er mynd af gamalli fyrir-
sætu Begga, hún heitir Gréta,
þetta er mynd i likamsstærö og
hún situr i samfesting uppiá
flutningagám frá Eimskip, —
Bergur e.r uppáfinningasamur i
smiöi mynda sinna. Ég man,
þegar hann uppgötvaöi þessa
Grétu... búöin var þá i bygg-
ingu. Ég himdi á spýtu, sem var
brú frá útidyrunum yfir gryfj-
una kringum húsgrunninn og
gáöi til mannaferöa. Fyrir inn-
an göptu huröarlausar dyr á
hrufóttum steinsteypuveggjum
og dimm hol, sköruö timbri,
luktust upp, hvert sem litið var,
vatnssósa spýtukubbar sigldu
um svarta polla á gólfinu, —
láttu vita, ef einhver kemur,
haföi Bergur sagt. Þegar þau