Alþýðublaðið - 23.12.1977, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 23.12.1977, Qupperneq 6
6 JOLABLAÐ Föstudagur 23. desember 1977 Porsteinn Úlfar Björnsson þeirri sem mynd fyrir alla fjölskylduna. í Austurbæjarbió verður „Abba” teygð ýfir allt tjaldið I Panavision og eðlilegum litum eins og sagt var i gamla daga. Þetta er heimildarmynd um 72 þann fræga söngkvartett og er •I honum fylgt eftir á hljómleika- ferðalagi i Ástraliu af Lasse I Hallström og liði hans. Myndin verður frumsýnd hér sem annarstaðar um jólin. Liklega ! er þetta fyrst og fremst fyrir að- dáendur Abba og gelgjuskeiðs- fólk. Stjörnubió sýnir „Ferðin til jólastjörnunnar” sem er norsk ævintýramynd i þess orðs fyllstu merkingu og fyrir alla fjölskylduna, en einnig sýnir Stjörnubió nýjustu mynd Peter Yates sem heitir „Djúpið” (The deep) og byggð er á sögu eftir Peter (Jaws) Benchley. Helm- ingur myndarinnar er tekinn neðansjávar og eru þau Jackie Bisset, Nick Nolte og Robert Shaw i aðalhlutverkum. Þetta þykir nokkuð spennandi mynd i henni Ameriku. Háskólabió verður meö „öskubusku” (The slipper and the rose) á tjaldinu um jólin. Þar leikur (sá eini leikari sem ég persónulega ekki þoli) Richard Chamberlain drauma- prinsinn. Það verður nógu Gaukshreiðriö: Jack Nicholson (McMurphy) og Will Sampson (Chief Bromden) bfða sérstakrar meöhöndlunar vegna iilrar hegö- unar á geöveikrahælinu. Skriöbrautin. George Segal f hlutverki sinu I myndinni. Að vanda tjalda kvikmynda- húsin þvi sem skárra er um jólin og er það vel þvi myndavalið i þeim hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Það má þvi segja að það sé sannar- lega kominn timi til að fá eitt- hvað almennilegt að horfa á. Að visu eru myndirnar sem sýndar verða um jólin æði misjafnar en það er bara betra þar sem það eykur fjölbreytnina og allflestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þar sem jólamyndirn- ar voru kynntar all ýtarlega i sjónvarpinu þann 19. des. verð- ur aðeins stiklað á stóru i þess- ari upptalningu. Það verður vonandi tækifæri til að fjalla betur um sumar myndirnar siö- ar og gera þeim þá betri skil. Það er bezt aö byrja á yngsta bióinu en það er á Hverfisgötu og mun eiga að heita Regnbog- inn. Það bryddar upp á þeirri nýbreytni hér á landi að það verða fjórir sýningarsalir og þar af leiðandi verða sýndar þar fjórar myndir. Fyrst skal fræga telja „Járnkrossinn” (Cross of Iron) eftir indjánann Sam Peckinpah sem kunnur er af blóði drifnum ofbeldismyndum. Járnkrossinn er striðsmynd með James Couburn i aðalhlut- verki og er að sögn snörp ádeila á strið og ofbeldi. Erlendir kritikkerar segja að þar sé ekkert verið að skafa utan af hlutunum. Aðrar myndir sem sýndar verða i Regnboganum eru: „Raddirnar” (Voices), „Flóöið mikla” (Little Ark) bæta þar nokkuð við. Myndin sjálf segir vafalaust meira en þúsund orð. „Ást og Dauði” með Woody Allen er sýnd á Akranesi og „Bleiki pardusinn snýr aftur” er sýnd á Isafirði. Á Akureyri eru sýndar myndirnar „Sólar- landaferð Kaupfélagsins” og „Öskraðu á Skrattann” „Kassandrabrúin” er sýnd i Egilsbúð og „Asterix” og „Barry Lyndon” eru samferða i Hafnarfirði. Asterix i Hafnar- fjarðarbió og Barry i Bæjarbió. I Félagsbió i Keflavik er sýnd nýleg mynd sem heitir „Greif- inn af Monte Cristo” og er með Richard Chamberlain i aðal- hlutverki. Þetta er það sem kvikmynda- húsaeigendur bjóða upp á um jólin 1977 og verður að segjast að myndavalið hefur oft verið verra um hátiðarnar. Það er vonandi að myndavalið verði i sama gæðaflokki út allt næsta ár en sjálfsagt er það til og mikils mælzt. Að lokum, gleði- leg jól o.s.frv.. sem mun fjalla um flóðin miklu i Hollandi 1952 og „Allir elska Bensa” (For the love of Benji) og er framhald fyrri myndar- innar um þann merka seppa. I Nýja bió verður sýnd mynd- in „Silfurflotinn” (Silver streak) sem er bráðfyndin gamanmynd með Gene Wilder sem sumir segja að hafi aldrei verið betri þótt góður sé. 1 myndinni er fjallað um lestar- ferðalagog ýmis ævintýri sem skjóta upp kollinum i sambandi við ferðalagið og áhrif lestarhreyfinganna á kvenpen- inginn um borð. Að vanda verður Disneyfram- leiðsla á tjaldinu i Gamla bió. Þetta er orðið að hefð og senni- lega mundi maður verða hissa ef boðið væri upp á eitthvað annað. Myndin heitir „Flóttinn til Nornarfjalls” (Escape to Witch Mountain) og óhætt mun vera að mæla með henni fyrir alla fjölskylduna. Hún fjallar um tvo munaöarleysingja sem gæddir eru yfirnáttúrulegum hæfileikum og strjúka af mun- aöarleysingjahæli og lenda I ýmsum ævintýrum. í aöalhlut- verkum eru Ray Milland, Donald Plesence og Eddie Albert. Hafnarbió verður með Chaplinmynd um jólin og er það „Cirkus” sem meistarinn geröi i mikilli depressjón árið 1928 og hefur myndin ekki verið sýnd hér siðan þá. Það hlýtur að vera óhætt að mæla með myndinni gaman að heyra hann syngja þvi þetta er söngvamynd i Mary Poppins og Sound of music stil. öskubusku leikur Jane MacCraven og stjórnandi er gamli góði Brian Forbes. Laugarásbió verður með „Skriðbrautina” (Rollercoaster) á fullri ferð um jólin en þetta er ný mynd og sögð hörkuspennandi. Hálfgerð- ur disaster eða stórslysakeimur virðist mér i fljótu bragði vera af henni en sjálfsagt er þetta hörkugóður afþreyjari og vel gerð. í aðalhlut- verkum eru George Segal, Richard Widmark og Timothy Bottoms. Sjálfsagt er rúsinan í pylsuendanum i Tónabió. Það er „Gaukshreiðriö” t over the cuckoos nest) sem stjórnað er af Milos Forman Aðalhlutverkin eru I höndum Jack Nicholson og Louise Fletcher. Gauks hreiðrið hlaut sem kunnugt er 5 Oskars verö laun og er að flestra áliti vel aö' þeim öllum komin. Það hefur mikið verið ritað og rætt um Gaukshreiðriö og vafasamt að Hljómsveitin ABBA, hljómsveitina. — ein jólamyndanna i ár fjallar einmitt um

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.