Alþýðublaðið - 23.12.1977, Page 13

Alþýðublaðið - 23.12.1977, Page 13
Föstudagur 23. desember 1977 JoLABLAÐ 13 GuB]ón Samúelsson hefur sagt svo frá, aö tindarnir f öxnadal hafi staöiö honuin fyrir hugskotssjónum, er hann teiknaöi Hallgrfmskirkju. Þessar myndir sýna ijóslega skyidleikann. Ekki aöeins aöaiturninn.heldur einnig hjálmurinn yfir kirkjukórnum, á sfna hiiöstæöu f fjallsmyndinni, ef vel er aö gáö. ... meistaraverk ís lenzkrar byggingalistar ur þó ekki unnt aö dæma hann fyrr en kirkjuþakiö er allt komiö upp, en vel má vera, aö listfræð- ingar eigi eftir að deila um þennan hluta verksins. Eins getur farið svo, að hann takist með ágætum og það þyki vel við eiga að hafa yfir helgasta hluta kirkjunnar hjálm, sem minnir á höfuökirkjur viða um lönd. Kirkjan á eftir að gleðja margar kynslóð- ir Það er á margra vörum um þessar mundir, að þjóðin hafi komið sér i efnahagsöngþveiti með of miklu af óarðbærum framkvæmdum. Þar sem allt verðurreiknað 1 krónum og aur- um I skyndi, er þetta rétt. En Þrjár teikningar seni fundust fórum Guðjóns Samúelssonai gefa nokkra hugmynd um hvernig Hallgrimskirkja hefu smám saman orðið til i hug hans. Hann byrjar á venjulef’ um, háum kirkjuturni, byggi stuðlabergið utanvið hann, un fram kemur hin endanlega o sérkennilega mynd kirkjuteiki ingarinnar með „vængjum báðum megin. hver treystir sér til aö mæla i ir trú, lifstilgang og sálarró, fram um að ljúka Hallgrims- Þessi kirkja á eftir að gleðja tölum, hve arðbær kristin trú og sem gæti dregið úr ásókn þjak- kirkju, þessu musteri guðs og margar kynslóðir og boða þeim musteri hennar eru? Hvenær aðs fólks i fikniefni og flótta? meistaraverki islenzkrar bygg- frið og hamingju. hefurþjóðinhaftmeiriþörffyr- Þjóðin á að leggja sig alla ingalistar, á skaplegum tima. Benedikt Gröndal

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.