Alþýðublaðið - 23.12.1977, Page 16

Alþýðublaðið - 23.12.1977, Page 16
16 JÓLABLAÐ Föstudagur 23. desember 1977 Villur úr skólastilum „Setningar þær sem hér eru birtar eru þýddar úr nýútkom- inni ameriskri bók. bær eru all- ar teknar beint Ur stilum og rit- geröum ameriskra skólanem- enda. 1. Þriliöa er það, þegar ein kona giftist 3 mönnum á sama tima. 2. Viö mundum fjúka út i geiminn ef ekkert þyngdarlög- mál væri til. 3. Maöurinn er skepna sem klofin er i annan endann og gengur á klofna endanum. 4. Komplíment kallast það þegar þú segir einhverjum þaö sem hann og þú veizt aö er ekki satt. 5. Refur er nokkuö sem konur hafa um hálsinn. 6. Ali Baba þýöiraö vera fjar- verandi þegar glæpur er fram- inn. 7. Kötturinn er ferhyrndur og fæturnir — eins og venjuiega — eru fjórir einn sitt undir hverju horni. 8. Bezta ráöiö til þess aö mjólkin súrni ekki er aö láta hana vera i kúnni. 9. Þyngdarlögmálið fann Isak Walton. Bezt tekur maöur eftir áhrifum þess á haustin þegar eplin fara aö falla af trjánum. 10. Hringur er bogin lina sem ómögulegt er aö sjá hvar byrj- ar. 11. Hæna er mjög skemmti- legur fugl. Hún myndast viö þaö aö önnur hæna liggur á eggjum. 12. Þegar viö sjáum hlut fer ljós i gegnum augun inn i heila og lýsir hann upp. 13. Ráö viö tannpinu: súptu munnfylliaf köldu vatni og sittu svo á eldavélinni þangaö til þaö fera aö sjóöa. 14. Kálfur er kálfur þangaö til hann á kálf þá er hann oröinn ‘belja. 15. Bibllan er á mótif jölkvæni ' þvl hún segir aö enginn maöur geti þjónaö tveimur herrum. 16. Englendingar uröu mót- mælendur en Frakkar héldu áfram aö trúa á guö. 17. Elztu ibúar Egyptalands voru kallaöir múmiur.” Jólablaö Þjóöviljans 1947. ix Alþingi og alþýðan „Handan viö svartar rúöurn- ar Reykjavik i sveflni. A al- þýöuheimilum höfuöborgarinn- ar og um landið allt sofa tugir þúsunda karla kvenna og barna æskufólks og gamalmenna, án þess að vita um þessa hraö- fleygu stund i sögu þingsins viö Austurvöll. Þegar kyrrist flytja mótorskellir frá höfninni þau boö aö einnig þessa næturstund ausi sjómennirnir upp auöæfum hafsins til ráðstöfunar handa hinum hláturmildu alþingis- mönnum. Reiðin sem rís þessa þingstund kólnar ekki þó komiö sé út i úruga desembernótt. Hvaöliöur nóttinni? Hve langt er til morguns? Hversu lengi ætlar is- lenzk alþýöa aö kjósa óvni sina á þing? Hvenær glaövakna karl- ar og konur alþýöuheimilanna svo aö eftir kosningar hverfi úr þingsölum sérgæðingar og litlu afturhaldskarlarnir en við boröin raöist verkamenn, sjó- menn, bændur og frjálshuga menntamenn, hraustir fulltrúar sem eiga engra annarra hags- muna aö gæta en hagsmuna al- þýöunnar hins mikla stofns þjóðarinnar. Þaö má ekki dragast mörg kjörtimabil aö feykt veröi burt af hinu fom- helga Alþingi Islendinga þeim lævisu fláráöu mönnum sem svikjast aö sofandi alþýöu og greiöa samtökum hennar hin þyngstu högg meö fifllega léttúöarhlátra á vörum. Þá og fyrr ekki er öruggt um gleöileg jól”. Þingsjá Þjóöviijans 24. des. 1947 & Daglegar ferðir! „Tripóli-bió: ’A leiö til himna- rikis meö viðkomu i viti — sænsk stórmynd eftir Rune Lindström sem sjálfur leikur Sölumiðstöð hraöfrysdhúsanna er frjáls og óháð félagssamtökum hraðfrystihúsaeigenda. Fyrirtækið er stofnað árið 1942 í þeim tilgangi að sjá um eftirfarandi fyrir félagsaðila: 0 Tilraunir með nýjungar í framleiðslu og sölu sjávarafurða § Markaðsleit # Innkaup nauðsynja Gluggað í á jólun aöalhlutverkið. Myndinni er jafnað við Gösta Berling saga”. Auglýsing í Alþýöubiaöinu 24. des. 1947. ☆ Böl ísfirðinga „Siöan ísfiröingar veltu Al- þýöuflokknum frá völdum i bæjarstjórn sinni hefur Alþýöu- blaöiö tekiö upp þann siö aö flytja óhróöur um Isafjikö-fyrir hver jól. 1 fyrra var frá þvi skýrt i blaöinu rjett fyrir jólin aö at- vinnuleysi og eymd rikti þar allt fyrir aðgeröir hins nýja bæjar- stjðrnarmeirihluta. Frjettarit- ari útvarpsins á Isafirði rjettar upplýsingar mun engan furöa á þvi þótt Isfirðingar hafi svipt þá áhrifum á stjórn bæjar- ins. Morgunblaöið 24. des. 1947 ☆ Peningar skipta um eigendur ÓVENJULEGT ÍHLAUP kom á annan i jólum. Já, okkur finnst þetta nú oröiö óvenjulegur kuldi þvi aö viö höfum ekki haft mikil frost undanfarin ár. En ein- hvern tima heföi fólki ekki þótt mikiö þó aö væri 9,2 stiga frost eins og var aö kvöldi annars jóladags hérna niöur viö sjóinn. En nú voru allir aö drepast. Þaö var næstum ógerningur aö ná I bifreiö þrátt fyrir bifreiöa- semeinnig er bæjarfulltrúi krat- anna sendi útvarpinu frétta- skeyti sama efnis. Fregn þessi var hreinn uppspuni tilbúinn i þeim tilgangi einum aö ófrægja Isajjörð og meirihluta bæjar- stjórnarinnar. 1 ár flutti Alþýðublaöiö þá fregn aö Isafjaröarbær sje sokkinn i skuldir og að bæjar- fulltrúar Sjálfstæöismanna hugsiumþaö eitt að draga sjálf- um sér fé. Er þessum áburöi einkum beint aö Marzeliusi Bernharössyni skipasmiöa- meistara einum dugmesta og ágætasta iönaöarmanni bæjar- ins og Asberg Sigurössyni bæjarstjóra. Aö sjálfsögöu er þessi saga Alþýöublaösins sami uppspun- inn og atvinnuleysissagan frá i fyrra. En þess getur blaöiö ver- iö fullvist aö áöur en mjög langt um liöur mun almenningur i landinu fá aö kynnast nánar hvernig kratarnir skildu viö fjárhag Isafjaröarkaupstaðar. Eftir aö hafa fengiö um þaö mergöina enda margir búnir meö benzinskammtinn sinn og þetta varö þess valdandi aö fóik varö aö ganga heim úr boðum hjá vinum og kunningjum. FÓLK HLJÓP VID FÓT Og hamdi sig varla. Það bar börn i fanginu og þeim varö ógurlega kalt aö því er þau sögöu. A öll- um götum stóö fólk sem reyndi aö stööva bifreiöar og ef bifreiö staönæmdist viö hús voru marg- ir komnir utan um hana á svip- stundu og báöu um far. Þaö var leiöinlegt aö sjá þetta. Og þó geröi þaö ekki svo mikiö til, þvi að þetta var þá dálitið ævintýri ofan á allar skemmtanimar. Og enginnþurfti svo sem aö krókna úr kulda á leiö milli húsa hér i Reykjavik. EN ÞAÐ VAR ERFIÐARA á mörgum heimilum. Víða uröu krakkar aö hafast viö I bólunum i gær vegna kuldans. Hitaveitan nægöi ekki alls staöar, enda er þetta vistmesta frost, sem lagt hefur veriö á hana, einnig var 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.