Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 1
LobnuHotinn i Akureyrarhöfn. (AB-mynd: SS)
Stuðningur við loðnu-
sjómennina
Framkvæmdastjórn
Verkamannasambands
íslands „harmar að
meirihluti yfirnefndar
Verðlagsráðs sjávarút-
vegsins skuli ráðast á
kjör sjómanna, þess
launahóps sem þjóðar-
búið byggir mest
afkomu sina á og er und-
irstaða fyrir vinnu
stærsta hóps launafólks i
landinu”, segir i ályktun
sem samþykkt var á
fundi Framkvæmda-
stjórnar Verkamanna-
sambands íslands i gær.
Segir i upphafi ályktunarinnar,
aö stjórnin lýsj yfir fullum stuön-
ingi viö sjómenn á loðnuskipum i.
baráttu þeirra fyrir hærra veröi A
loönu. Skorar framkvæmda-
stjórnin á stjórnvöld aö gripa
strax inn í deilu þessa, til leiörétt-
ingar á aflahlut sjómanna. —hm
Frá stjórnarfundi Verkamannasambands tslands I gærdag. A myndinni eru, frá vinstri: Hallgrfmur
Pétursson, Sigfinnur Karlsson, Þórir Danieisson framkvæmdastjóri sambandsins, Guömundur J. Guö-
mundsson formaöur þess, KarlSteinar Guönason varaformaöur, Þórunn Valdimarsdóttir, Gunnar Már
Kristófersson og Andrés Guöbrandsson. A myndina vantar Jón Kjartansson, sem einnig var á fundin-
um. (AB-mynd: GEK)
Forsætisráöherra: Alger neitun
viö erindi loönusjómannanna.
í framhaldi af
f jársvikamál-
um vill fjár-
málaráðherra:
Sérstaka
könnun
og að eftir-
litskerfi verði
metið að nýju
í þættinum „Spurt i
þaula” i útvarpinu i
gærkvöldi kom fram i
svörum fjármáiaráð-
herra, að hann hefur
ritað rikisendurskoð-
anda bréf og falið
honum að gera sér-
staka könnun á þvi,
hvaða úrbóta sé þörf
til að auka öryggi i
meðferð opinbers fjár
og trausts i viðskipt-
um við rikissjóð.
Fjármálaráöherra kvaöst
hafa ritaö rikisendurskoöanda
þetta bréf i ljósi þeirra
atburöa, sem gerzt hafa aö
undanförnu og snerta misferli
i starfi og óheimila meöferö
skjala.
Fjármálaráðherra telur
þessi mál tilefni til aö allt
eftirlitskerfi rikisendurskoö-
unarinnar veröi metiö aö nýju
i þeim tilgangi aö draga Ur lik-
um á ógætilegri meöferö
starfsmanna á fé eða skjölum,
er geti haft f för meö sér tjón
fyrir rikissjóö eöa þá aöila,
sem rlkissjóöur eöa rikisstofn-
anir skipta viö.
Verkamannasamband fslands
Loðnu-
sjómenn
Alþýöublaðið átti í gær
samtalvið Björn Þorfinns-
son, skipstjóra á loðnu-
bátnum Fífill GK-54, en
hann er einn þeirra manna,
sem loðnusjómenn völdu til
ferðar á fund Geirs
Hallgrímssonar, forsætis-
ráðherra, en i nefndinni
áttu sæti auk Björns, þeir
Björgvin Gunnarsson,
skipstjóri og Magni
Kristjánsson, skipstjóri.
Björns sagöi að forsætisráð-
herra hefði géfið sér góöan tima
til viðræðna við nefndina, en að
nefndarmenn hefðu fengið
ákveöna neitun frá honum um aö
lögin yröu opnuö, og yröi þaö þvi
Sendinefndin fékk
ákveðna neitun hjá
forsætisráðherra
— en loford um að ekki verði eins að málum staðið við
næstu verðákvörðun 15. feb.
að byggjast á ákvörðun fundar-
ins, sem loðnusjómenn hafa i
hyggju að halda á Akureyri i dag
hvert framhald aðgerða verður.
Þar sem óvist var um hvort,
flogið yrði norður i gær varöist
Björn frétta af fundinum að ööru
leyti, en blaöiö hefur þó aflað
upplýsinga um aö ráðherra hafi
heitiö aö ekki yröi eins aö ákvörö-
un verðsins staöið næst, þ.e. þann
15. febrúar næstkomandi. Hvort
sem nefndarmenn geta fundið
sina menn að máli i dag, eða sið-
ar, er þó augljóst að annaðhvort
sigla sjómenn nú út að fram born-
um hörðum mótmlum og biöa 15.
febrúar, eða halda fast við sina
kröfu og liggja áfram á Akureyri.
Sem kunnugt er skoöast
ákvörðun yfirnefndarinnar lög,
og verður þeim ekki hnikað,
nema stjórnin ákveði að gefa út
bráðabigðalög i þinghléi, en af
ummælum Matthiasar Bjarna-
sonar og undirtektum forsætis-
ráðherrans nú, virðist augljóst að
ekki er mikill hugur á aö gripa til
slikra aögerða.
AM