Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 3
3 Föstudagur 13. janúar 1978 Vatnsflóð á götum í Vestmannaeyjum: Vatn flæddi út um kjallaraglugga! i fyrrinótt kom úrhellis- rigning í Vestmannaeyjum og mældist úrkoman 43 mm á tímabilinu f rá kl. 18- 9, en samkvæmt upplýs- ingum Markúsar Á. Einarssonar, veðurfræð- ings, er meðaltalsúrkoma í janúar í Eyjum 138 mm. 8 stiga frost var í Eyjum í fyrradag, en hitinn komst upp í 8 stig þegar hlánaði og olli rigningin og leysing- in samfara henni miklu vatnsflóði í Vestmanna- eyjakaupstað, þannig að menn muna varla annað eins. — Þaö gekk ekki á ööru en út- köllum hér i morgun og bæjar- starfsmenn hafa haft meira en nóg aö gera viö aö reyna aö hafa hemil á flóöinu, sagöi Viöar Már Aöalsteinsson, bæjartæknifræö- ingur I Eyjum, viö blaöiö i gær. Sagöi hann aö menn hafi reynt aö beina flóöinu frá húsum meö sandpokum, en einnig voru dælur slökkviliösins notaöar viö aö tæma kjallara húsa og vinnuvélar bæjarins voru notaöar viö aö hemja vatniö. Um hádegiö var oröiö úrkomulaúst i Eyjum og þornuöu þá upp árnar og lækirnir sem streymdu um göturnar i fyrrinótt og gærmorgun. Fólk var þó enn aö störfum viö aö bæta skemmdir af völdum vatnsflóös- ins, en ljóst er aö umtalsvert eignatjón hefur oröiö hjá mörg- um. Viöar Már sagöi sem dæmi um vatnsflauminn, aö vatn heföi flætt út um glugga á kjallara húss eins og i húsnæöi Kiwanisklúbbsins i Eyjum viö Strandgötu var met- ersdjúpt vatn á gólfi. Þá yfirfyllt- ist skólpræsakerfiö i þeim bæjar- hluta sem mest var flóöiö og á Heiöarvegi lyftust lokin af skolpbrunnunum og skólpiö flóöi upp úr. Þá rann mikiö vatnsmagn fram af 2 metra hæöarmismun viö eina götuna og myndaöi glæsi- legan foss. Var þaö um tima eini fossinn i Vestmannaeyjum! —ARH ill ■ «* 8 iiiii.;:::: « llBI» • • Sigfrid Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona gælir hér viö sjúkling á dýraspitalanum. Dýraspítali Watsons: Opnar hjálpar stöð fyrir dýr Ákveðið hefur verið að opna húsnæði „ Dýraspí- tala Mark Watsons" við Fáksvöll í Víðidal við Vatnsveituveg. Hér er þó ekki um að ræða opnun fullkomins dýraspítala heldur hjálparstöðvar fyrir dýr. Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar spítalans eftir að formaður stjórn- arinnar hafði gert grein fyrir margra mánaða við- ræðum við þá aðila sem þessi mál heyra undir, um ráðningu dýralæknis að spítalanum, við litlar undirtektir. Vonast er til aö starfsemi hjálp- arstöövarinnar geti stuölaö aö þvi, aö starf hins eiginlega dýra- spltala geti hafist af fullum krafti um leiö og læknir fæst þangaö. Dýrahjúkrunarkona hefur ver- iö ráöin til aö veita hjálparstöö- inni forstööu. Nafn hennar er Sigfríö Þórisdóttir. I frétt frá stjórn dýraspitalans segir aö eftirfarandi reglur hafi veriö settar um starfrækslu hjálparstöövarinnar: a) Skyndihjálp viö særö og sjúk dýr, þar til þau komast undir læknishendi. b) Þjónusta viö hesta, þ.á.m. afnot af röntgentækjum spítalans og öörum tækjum, sem þörf er fyrir hverju sinni. c) Móttaka og umönnun dýra sem hafa villst frá heimilum sin- um eba eigendur hafa yfirgefib eöa óska ekki eftir aö hafa hjá sér. Einnig umönnun dýra eftir ósk eigenda þeirra. d) Leit aö heimilum fyrir heim- ilislaus dýr. sókn Hin árlega samkoma fyrir aldr- aö fólk i Háteigssókn veröur hald- in i Domus Medica viö Egilsgötu sunnudaginn XS. jan. 1977 og hefst hún kl. 3 e.h. og stendur til kl. 6. Kvenfélag Háteigssóknar hefur staöiö fyrir skemmtunum fyrir aldraö sólk i söfnuöinum I all mörg ár og hafa þær notiö sivax- andi vinsælda. 1 ár hafa kvenfél- agskonurnar vandaö mjög undir- búning eins og endra nær. Veröur margt til skemmtunar og dægra- e) Rannsókn á kvörtunum yfir illri meöferö á dýrum. f) Vinna aö ábendingum um endurbætur á löggjöf um dýra- vernd. h) Hverskonar upplysinga- starfsemi um dýravernd s.s. út- gáfa bæklinga og fleira I sam- vinnu viö dýraverndarfélög. Stööin veröur opin alla virka daga kl. 1-6 og auk þess er svaraö I sima 76620 (Dýraspltali Watson’s) 26221 (dýrahjúkrunar- kona) og 16597 (Samband dýra- verndunarfélaga Islands). styttingar. Helztu dagskráratriöi eruþessi: Hjörtur Pálsson, cand. mag., dagskrárstjóri útvarpsins les upp. Rut Magnússoir syngur einsöng viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Þá mun Kirkjukór Háteigskirkju syngja undir stjórn Marteins H. Friörikssonar, sem einnig mun stjórna almennum söng. Aö vanda veröur svo boöib upp á kaffi og rikulegt meölæti. Ég vil hvetja allt eldra fólk I sókninni til þess aö koma og eiga Skemmtun fyrir aldraða f Háteigs- Alþýðuflokkurinn: 6 bjóda sig fram í prófkjörinu í Hafnarfirði! Prófkjör Alþýðuflokks- ins vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði fer fram dagana 28. og 29. janúar næstkomandi. Kosning fer fram í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Kosiö veröur um 4 efstu sæti á framboöslista Alþýöuflokksins til bæjarstjórnarkosninganna, en flokkurinn á nú tvo fulltrúa I bæjarstjórn. Þeir sem bobiö hafa sig fram til prófkjörsins eru þessir: Grétar Þorleifsson, trésmiöur, Arnarhrauni 13 Hafnarf. Hann býöur sig fram 12., 3., og 4. sæt- iö. Guöni Kristjánsson, verka- maöur, Laufvangi 2 Hf. býöur sig fram 11. 2. og 3. sætiö. Guö- rún Elíasdóttir, Miövangi 33 býöur sig fram i 2., 3., og 4. sæt- iö. Höröur Zophaníasson, skóla- stjóri, Tjarnarbraut 13. Hf. býö- ur sig fram I 1. og 2 sætiö. Jón Bergsson, verkfræöingur, Kelduhvammi 27. Hf. býöur sig fram 11., 2. og 3. sætiö og Lárus Guöjónsson, vélsmiöur, Breib- vangi 11, býöur sig fram I 2. og 3. sætiö á framboöslistanum. Sem fyrr sagöi fékk Alþýöu- flokkurinn tvo bæjarfulltrúa kjörna I Hafnarfiröi I siöustu sveitarst jórnarkosningum. Prófkjör þetta er eins og önn- ur prófkjör Alþýöuflokksins opiö öllu fólki eldra en 18 ára, sé þaö ekki skráö I önnur stjórn- málasamtök. þessa stund saman og njóta þess, á móti ykkur. Veriö velkomin og sem fram veröur boriö. Kvenfél- Guöi falin. ag Háteigssóknar tekur fagnandi Tómas Sveinsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.