Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 13. janúar 1978 ssær
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
__ J
Lesiö: í Frjálsri verzlun:
„Alþýöuflokksmenn flytja
þann boöskap um þessar
mundir, aö kosningar til
Alþingis veröi látnar fara
fram i april næst komandi.
Astæöan sé sú, aö þann 1.
marz muni blasa viö algjört
öngþveiti i efnahagsmálum
vegna visitölubreytinga. Veröi
rikisstjórnin neydd til aö taka
visitöluna úr sambandi og
bera aögeröir i efnahagsmál-
um undir kjósendur. ÞaÖ fylg-
ir þessari spá kratanna aö út
úr kosningum komi siöan ,,ný-
sköpunarstjórn” meö aöild
krata, komma og Sjálfstæöis-
manna. Veröur fróölegt aö sjá
hve sannspáir þeir eru i krata-
herbúöunum.” Þaö fer ekki á
milli mála, aö þaö er sannur
ihaldsmaöur, sem þessa
klausu skrifar. Takiö eftir:
Hann kaliar Alþýöuflokks-
menn krata, Alþýöubanda-
lagsmenn komma, en Sjálf-
stæöismenn Sjálfstæöismenn
en ekki ihaldsmenn.
V
*
Séö: 1 Alþýöumanninum á
Akureyri: „Haukur Guö-
mundsson, ramnsóknarlög-
reglumaöur i Keflavik, hefur
komiö illa viö kaunin á mörg-
um misjöfnum viöskiptajöfr-
inum. Framsóknarréttarfariö
sá sig loks tilneytt til aö svipta
honum úr leik, og nú hefur
sonur fyrrverandi formanns
Framsóknarfiokksins rekiö
Hauk úr starfi. Beiöni Hauks
um aö mega halda starfi sinu
er nú til atftugunar hjá núver-
andi formanni Framsóknar-
flokksins.”
*
Tekiö eftir: Aö þegar Alþýöu-
flokkurinn fór af staö meö sitt
opna prófkjör, lét Timinn öll-
um íllum látum, og sagöi, aö
þarna væri veriö aö bjóöa
hættunni heim. Allskonar öfl
gætu haft áhrif á prófkjöriö,
og þetta væri bara alls ekkert
lýöræöislegt form. Nú hafa
Framsóknarmenn sjálfir
ákveöiö aö hafa prófkjör i
Reykjavik. Og hvaö gerist. 1
þing-prófkjörinu mynda fjórir
menn meö sér bandalag til aö
tryggja sér fjögur efstu sætin
og útiloka Kristján Friöriks-
son. Þetta er lýöræöislegt, eöa
hvaö finnst lesendum. í borg-
arstjórnar-prófkjörinu er allt
upp i loft. og v ægast sagt
óskemmtilegum aðferöum
beitt. Alþýöuflokkurinn hefur
ekki liöið fyrir sitt prófkjör, en
hætt er viö aö Framsókn
blessunin geri þaö.
Neydarsímar
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögregian I Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfirði — slmi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þuFfa aö fá
aöstoö borgarstofnana.
Heilsugæsla
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A iaugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Neyðarvakt tannlækna
er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud, ef ekki næst i heimilis-
ladtni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
, stöðinni.
slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn gllan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzia, sfmi 21230.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiööll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
pSjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæöingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Ýmislegt'
Árshátið félags Snæfellinga og
Hnappdæla verður haldin laugar-
dag 14 þ.m. að Hótel Loftleiðum.
Heiðursgestur verður Sigurður
Ágústsson vegaverkstjóri Stykk-
ishólmi. Aðgöngumiðar afhentir
hjá Þorgilsi á fimmtudag og
föstudag frá kl. 13-18. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Býður öldruöu fólki I sókninni á
skemmtun i Domus Medica viö
Egilsgötu sunnudaginn 15. janúar
kl. 3 s.d. — Stjórnin.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins aö Berg-'
staðastræti 11.
Reykjavik er opin alla virka
daga frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-:
isskonar upplýsingar um lög-
fræðileg atriði varöandi fast-
eignir.
Þar fást einnig 'eyöublöð fyrir
húsaleigusamninga og sér-
prentanir af lögum og reglu-
geröum um fjölbýiishús.
Fundir AA-samtak'
anna i Reykjavik og
Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl.
21. Einnig eru fundir sunnudaga
kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h..
(kvennafundir), laugardag kl.
16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö
er i sima samtakanna, 16373,
eina kiukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiðlunar.
Austurgata 10, Hafnarfirði:
mánudaga kl. 21.
Minningakort Sjúkrahússsjóðs
Höfðakaupstaðar, Skagaströnd,
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá
Blindravinafélagi Islands,
Ingólfsstræti 16, Reykjavik, Sig-
riöi ólafsdóttur, simi 10915,
Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,
simi 18433, Reykjavik, Guðlaugi
Óskarssyni skipstjóra, Túngötu
16, Grindavik, Onnu Aspar, Elísa-
betu Árnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur, Skagaströnd.
' Skrifstofa félags
einstæöra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu- ’
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga miðvikudaga og föstu-
daga kl. 1-5. Simi 11822. Á'
■ fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
^onni fyrir félagsmenn.
Ananda Marga
— ísland
Hvern fimmtudag kl:'20.00 og‘
Iaugardag kl. 15.00 Veröa
kynningarfyrirlestrar um Yoga
og hugleiöslu i Bugðulæk 4. Kynnt:
veröur andleg og þjóðfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugieiðslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppunaræfingar.
1 ónæmisaögerðir ",
gegn mænusótt
í ónæmisaögerðir fyrir fullorðna
! gegn mænsótt, fara fram I Heilsu-'
- verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.,
, Vinsamlegast hafiö meö ónæmis: *
, skirteini. ;
Samúöarkort Stýrktarfélags lam-
aðra og fatlaöra eru á eftirtöldum
■istöðum: r '
Skrifstofunni aö Háaleitisbraut
13, Bókabúö Braga Brynjólfs-
sonar, Laugaveg 26,^ Skóbúö
Steinars Vaage, Domus Medica
og i Hafnarfiröi, Bókabúö Oliver.
Steins.
Asgrimssa'fn.
Bergstaðastræti 74, er opiö
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga. Frá ki. 1.30 — 4. Að-
gangur ókeypis.
Flokksstarfid
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Þeir frambjóðendur Alþýðuflokksins
við væntanlegar Alþingiskosningar sem
ákveðnir hafa verið/ 3—4 f hverju kjör-
dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn
verður f Leifsbúð Hótel Loftleiðum,
laugardaginn 21 janúar nk. og hefst
með sameiginlegum hádegisverði kl.
12.15.
Síðan verður rætt um verkefnin
framundan.
Benedikt Gröndal.
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og fimmtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
sími 52699.Jón Ármann Héöinsson
FUJ i Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu i Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. pyj
Prófkjör i Keflavík.
Ákveðið hef ur verið að ef na tii próf kjörs um
skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks-
ins í Kef lavík við bæjarstjórnarkosningarnar í
vor. Úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboösfrestur er til 18. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt
sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að
vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla-
vík og hafa að minnsta kosti 15 meðmælendur,
°g skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu-
flokksfélögunum í Keflavík.
Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur-
jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir
klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið
gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal-
heiður Árnadóttir, sími 2772, og Hjalti Orn
Ólason, sími 3420.
Kjörstjórn.
Alþýðuflokksfélag Akureyrar
Fundur verður haldinn í Strandgötu 9, sunnu-
daginn 15. janúar kl. 14.
Fundarefni: Inntaka nýrra félaga
Bæjarmál
Freyr Ófeigsson bæjarfulltrúi mætir á fund-
inn og mun svara fyrirspurnum.
Stjórniu
Alþýðuflokksfólk Akureyri
AAunið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í
Strandgötu 9.
Stjórnin
Norðurlandskjördæmi vestra
Almennur f undur verður haldinn i Alþýðuhús-
inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15.
janúar næstkomandi.
Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og
Finnur Torfi Stefánsson.
Allir velkomnir
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavík verður haldinr að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Dúnn Steypustððin h(
Síðumúla 23
/íffli 04100 Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Simi ó daginn 84911
ó kvöldin 27-9-24