Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. janúar 1978 11 Bíóiii /LeíKhúsán jS* 1-89-36 Myndin The Deep er frumsýnd i London og borgum Evrópu um jessi iól The Deep Islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð laugabA* Sími 32075 Skriðbrautin YOU ARE IN A RACE AGAINST TIME AND TERROR. A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR " PANAVISION - •<£$• Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Snákmennið Ný mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk kvikmynd frá Univer- sal. Aöalhlutverk: Strother Martin, Dirk Benedict og Heather Menzes. Leikstjóri: Bernardl Kowalski. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. 1-15-44^ Silfurþotan. GENEWILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF wwh»»u«hm "SILVER STREAK">«auau-auiHiiðM>iciiM ítci,«Mt*.ciirTONjAMi*« PATRICK McGOOHAN tSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bláfuglinn. tSLENSKUR TEXTI Frumsýning á barna og fjölsky1dumynd ársins. Ævintýramynd gerð i sameiningu af bandarikjamönnum og rússum með úrvals leikurum frá báðum löndunum. Sýnd kl. 3. Simi 11475 Flóttinn til Nornafells Ný Walt Disneytívikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 TONABÍÓ 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. llT Ri RUNTAL-OFNAR Grensásvegi 7 Birgir Þorvaldsson Simi 82655. Simi 8-42-44 3* 2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. Cirkus Enn eitt snylldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLEI CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sími 50249 Varalitur (Lipstick) Bandarisk litmynd gerð af Dino De Laurentii og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk: Margaux Hemingway Chris Sarandon isl. texti — Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 9. . Þessi mynd heíur hvarvetna ver- ið mikið sótt og umtöluð. «i£2* ÍRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiösla Sendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. Loddarar-gervi- loddarar! Og moldin rýkur..! Mogginn hefur gerzt umsvifa- mikill í baráttu gegn ,,lý&- skrumurum”, eins og það er kallaö á siðum blaðsins, ef ekki einnig „vindhönum”, sem virð- ist fara I taugarnar á blaöinu á þessum verstu tlmum! Að vonum er skýrgreining A þessum hugtökum nokkuð ð reiki — þaö flýgur hver sem hann er fiöraöur! En helzt er þ<J svo aö sjá, aö nafngiftirnar eigi við fólk, sem er andvfgt stjórn- völdum og sé ekki tilbúiö til að syngja hóslanna yfir sérhverj- um asnastykkjum þeirra. Aö auki munu svo þeir koma inn í slðari hópinn, sem eru glöggir á, hvort tækifæriö snýr að þeim handarbaki eða lófa, og rétta því upp hendurnar til sam- þykkis eða andmæla við svo til sama hlutnum, eftir því hvernig vindurinn blæs! Lýðskrumarar reyna eftir föngum að æsa upp lýðinn með þvi aö vera neikvæðir við öllum góðum áformum og gerðum og höfða til lægri hvata mann- skepnunnar, segir Mogginn efnislega! Hér er bersýnilega í uppsigl- ingu myndarleg siövæöingar- herferð og er vissulega ekki nema gott eitt um þaö aö segja. Blaðið hefur raunar hliðraö sér hjá, að tala hreint út úr pokanum og tilnefna þá, sem viö er átt, hefði það þó veriö nokk- urs viröi. Til eru þeir, sem hafa lúmsk- an grun um að ástandiö í Sjálf- stæðisflokknum eigi hér nokk- urn þátt I upphlaupinu. Þaö þykir ef til vill ekki góö hernaöarlist á kosningaári, að berja um of á sínum eigin mönnum! En hversvegna skyldi mönn- um annars detta slik „fásinna” í hug, að innan Sjálfstæðisflokks- ins sé slika menn aö finna?! Ja, það vill nú svo til, að þaö eru hreint ekki allir „fæddir I fyrramáliö” og muna . nokkuð glögglega eftir, t.d. kosningum, sem fram hafa farið áöur. Ýmsa rámar sjálfsagt í oröræður Sjálfstæðismanna um hina van- sælu vinstri stjórn og þaö, hve „jákvæöir” þeir voru vegna gerða hennar. Þá kynni einnig svo að fara, aö menn minntust allra þeirra glæstu loforöa, sem flokkurinn gaf fyrir kosningar — ef menn vildu nú vera svo elskulegir að krossa við hann á kjördegi Það yröi of langt mál, að tí- unda allt, sem þar fórfram,en hinsvegar auðveldara að telja upp efndirnar á nokkrum stærstu loforðunum. Sjálfstæðismenn hafa löngum talið sig sérfræöinga í meöferð fjármuna. Má ef til vill til sanns vegar færa um einkafjármuni þeirra, en hér skulum viö að- eins staldra viö fjármuni alþjóðar. Vissulega mátti ýmislegt mis- jafnt segja um ráöstöfun ríkis- fjármuna hjá vinstri stjórninni, enda var það á engan hátt spar- aö af hálfu Moggans. Minnast menn ekki þess, aö Sjálfstæöisflokkurinn taldi mjög opinskátt, að yrðu þeim faldir stjórnartaumarnir að loknum kosningum, myndi renna upp gullöld ráðdeildar I þessu landi! Svipist nú hver um bekki, hvort svo hefur ekki tekizt á mesta góðæriskafla, sem yfir landiö hefur gengið. Hafa ekki erlendar og inn- | lendar skuldir rlkissjóðs vaxiö með æfintýralegri hraða I tfl> stjórnar Geirs Hallgrfmssonar en nokkru sinni fyrr? Eftir standa raunar nokkrir „minnis- varöar”, sem hér er ekki þörf að nefna, en það mun lfka sann- mæli, að I vöggu hvers tslendings, sem nú sér dagsins ljós, muni lögð krafa um 600 þús króna skuld! Er nú ekki jafnvel svo komið, að höfundar þessarar þokkalegu súpu þykist vilja stinga við fót- um? Skal þó þurfa nokkuð til, en, að vísu, er þetta kosningaár. Liklegt er af þeim orsökum, að það komi ekki I þeirra hlut, aö standa við loforöin um ráðdeild- ina. Hvað er aö segja um skatta- lagaloforöin? Þau voru eitt dýr- asta heitið. Ætli viö búum ekki við einstaklega hagstæð skatta- lög nú í lokin? Og hvaö um baráttuna gegn verðbólgunni? Jú þetta, að Hundtyrkinn á nú Evrópumetið I veröbólgu, eins og stendur. Þar erum við I næstu röö og skammt At milli! HVER SKYLDI TRUA EFTIR ALLT GUMIÐ?’/ Dáöastrikið, sem stjórnin hælir sér mest af — stækkun landhelginnar — skal fúslega metið aö veröleikum. Þvi miður verður að segja þaö, að nú, þegar við eigum aö- eins við sjálfa okkur að glfma, um verndun þverrandi fisk- stofna, sýnist hvila yfir þeim málum dimmur skuggi af völd- um hinnar sjálfumglöðu trosætu aö vestan. Haldið er áfram á fullri ferð með að ausa afkasta- miklum fiskiskipum inn í land- iö. Þetta þýöir að æ fleiri eru um veiðar á þrautpfndum þorsk- stofni og vegna aflarýröar rambar útvegurinn á heljar- barmi. Skyldi svo vera unnt aö gleyma ástandinu I landbúnað- inum undir verndarvæng þess- ara Siamstvíbura i landbúnað- arspeki, Framsóknar og Sjálf- stæðisflokksins? Vel væri og vert aö minnast á afdrif „grænu byltingarinnar” i höndum borgarstjóra höfuö- borgarinnar, en hér skal nti staðar numiö' upptalningu. Ætti þetta að vera nóg I bili fyrir baráttuliðiö gegn lýð- skrumi, til að japla á, aö bera saman loforð og efndir! Sögur fara af stétt manna úti i löndum, sem kann þá list að tfna ýmislegt upp úr höttum, til skemmtunar fólki og tekst oft bærilega. Þetta eru kallað lodd- arar. Það, sem rikisstjórnin hefur veriö at burðast við, er að feta i fótspor þeirra. En i stað þess að tlna upp úr stjórnarhöttunum kanínur, eða önnur meinlaus kvikindi, hefur hún tínt upp grimma rottuhjörð og sleppt út I þjóðlifið. Þannig hefur hún ekki einu sinni náö færni loddaranna. Allt hefur verið sama gervi- loddaralistin! 1 HREINSKILNI SAGT Au^LjSendar ! AUGLySíNGASiMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höföatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.