Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 5
5
Föstudagur 13. janúar 1978
Sambvlid ad Sogni
Gagnkvæmt traust
og hlýja er aðalatridid
í september 1976 var sett á stof n Sambýlíð að Sogni í
ölfusi. Að Sogni búa auk fullorðinna starsmanna,
unglingar, sem hafa orðið útundan í þjóðfélaginu sök-
um heimilisvandræða, afbrota og af ýmsum öðrum
orsökum. Sambýlið að Sogni varð til vegna óánægju
með þær stofnanir, sem venjulega hafa tekið að sér
þessa unglinga. Starfsaðferðir þeirra stofnana eru, að
áliti forráðamanna Sambýlisins að Sogni, sem hér
segir:
— Slikar stofnanir láta haldast þau skil, sem mynd-
ast, þegar menn bíða ósigur gagnvart kröfum þjóðfé-
lagsins, verða undir i lifsbaráttunni, bíða félagslegan
ósigur. Þau skil markast af þeim starfsvenjum, sem
tíðkast á meðferðarstofnunum. Þeir, sem koma til
meðferðar, eru í hlutverki skjólstæðinga, og sjálf
meðferðin í höndum sérfræðinga dregur ekki úr til-
hneigingu skjólstæðinga til að láta við „ósigurástand-
ið" sitja. Sérfræðileg meðferð beinist að því að greina
frávikið frá meðallaginu og hafa áhrif á einstök
atriði i fari einstaklingsins, án þess að lögð sé sérstök
áherzla á að gæða hann löngun til þess að lifa sælli en
endranær á eígin forsendum. A slikri stofnun sam-
ræmist einstaklingurinn enn frekar þeim veruleika,
sem hann þekkir allt of vel: ósigur á ósigur ofan.
Alþýðublaðsmenn kynntu sér starfsemina að Sogni í
vikunni og spjölluðu við heimilisfólk.
Aö Sogni búa nú tvenn hjón meö
börn sin auk tveggja unglinga.
Unglingarnir tveir voru i skóla er
okkur bar aö garöi og ræddum viö
þvi viö starfsfólkfö, Gæíiaugu
Björnsdóttur, Lars Andersen,
Ullu Hesager og Jannik Lundbæk.
— Viö erum mjög fá núna, höf-
um aöeins tvo unglinga. Kjör-
fjöldinn hérna er sex unglingar.
Við höfum mikiö reynt til aö fá
fleiri unglinga hingaö en þaö hef-
ur ekki gengið. Viö vitum ekki
hver ástæöan getur veriö, þvi
þörfin fyrir slika vistun er örugg-
lega þó nokkur. Viö höfum það á
tilfinningunni, aö reynt sé aö
leysa vandkvæöin á mjög yfir-
borðskenndan hátt, þvi fylgir
nefnilega kostnaöur aö vista fólk.
Hvernig unglingar koma hing-
aö?
— Þetta eru unglingar, sem eru
á einn eöa annan hátt þjáöir af
óheppilegu umhverfi. Þetta eru
krakkar, sem hafa átt viö heim-
iiisvandamál aö striöa, jafnvel
ekki átt neitt heimili. Þetta eru
krakkar, sem hafa lent i vand-
ræöum út af námi, leiöst út I af-
brot og eöa óreglu.
Þetta eru i stytztu máli ung-
lingar, sem hafa orðið aöilar aö
árekstri milli unglinga og um-
hverfis. Viöleggjum áherzlu á, aö
þessir árekstur er umhvfcrfinu aö
kenna, ekki unglingnum.
— Þaö er vistunaraðila að
ákveöa, hvort krakkarnir koma
hingaö. Vistunaraöilar geta verið
foreldrar eöa uppalendur en oft-
ast er þaö þó félagsmálastofnun.
Allar aöstæöur unglingsins eru
athugaöar og reynt aö meta,
hvort Sambýliö aö Sogni sé heppi-
legur staöur fyrir viökomandi aö
svo komnu máli. Siöan geta
krakkarnir komiö hingaö til mán-
aöarreynslu. Hvort unglingurinn
veröur áfram ræöst siöan eftir
reynslutimann.
Engin laun.
Hvaöa aðferðum beitið þiö?
— Þaö er ekki rétt aö tala um
aöferö. Við teljum, aö i flestum
tilfellum hafi unglingana skort
heimili og fjölskyldulif. Þetta
reynum viö aö bæta þeim upp. Viö
búum hér öll saman eins og stór
fjölskylda. Allir hafa sinar skyld-
ur og allir þurfa aö vinna, viö sitj-
um öll viö sama borö. Starfs-
mennirnir hér þiggja ekki laun, fá
1500 krónur á viku skammtaöar i
vasapeninga eins og unglingarnir
en peningar til heimilins eru
teknir af sameiginlegum sjóöi.
— Unglingarnir, tvær stúlkur,
sem eru hjá okkur núna eru i
skóla. Það telst vinna. Þess vegna
þurfa þær minna aö vinna viö
heimilishaldiö en ella. Fyrir utan
heimilishaldiö eru dagleg verk-
efni fá, alltof fá. Viö höfum mik-
Hér er Ulla Hesager að lelka vlð börnln sfn og gest þetrra. Frá vlnstrl Rune. 5 ára,
Pernille, 11 ára, Ulla og Davið, sem er I heimsókn.
Gcflaug Björnsdóttlr, Lars Andersen og Jannlk Lundbck — AB-myndlr: GEK
Þetta 500 fermetra hús er heimili Sambýlisfólksins að Sogni.
inn áhuga á þvi aö fjölga þeim til
muna. A sumrin höfum viö tölu-
veröa garörækt, viö smiöum,
undirbúum flóamarkaö m.m.
Viö höfum sem fyirsagði áhuga
á aö auka þessa vinnu, en á þvi
eru ýmiss vandkvæöi. Húsnæöiö
sem viö erum i er ekki hentugt
fyrirstarfsemiokkar. Þetta er al-
veg nýtt hús og auk þess leiguhús-
næöi. Þaö ðtilokar viöbyggingu
og breytingar á húsnæöinu. Viö
höfum einnig áhuga á aö vera
meö búskap i smáum stil svo og
aöra framleiöslu. Fyrir jóla-
markaö sem viö héldum I desem-
ber framleiddum viö talsvert af
kertum og er slik framleiösla
hentug fyrir okkur.
— í þessu sambandi má taka
þaö fram, aö ef einhver sæi sér
fært aö starfa meö okkur viö
framleiöslu eöa heföi verkefni
handa okkur, þá væri allt slikt
afar vel þegiö. Slik starfsemi yröi
þó aö vera áhugavekjandi fyrir
unglingana ekki fyrst og fremst
hugsaö sem gróöavegur.
— Margt fleira hefur okkur
dottiö i hug. Við höfum mikinn
áhuga á að endurnýta ýmsa hluti.
Viö gætum til dæmis fengiö aö
rifa gömul hús og nota efni úr
þeim til að byggja gróöurhús.
Meö gróöurhúsi gætum viö fram-
lengt ræktunartimabilið hjá okkur
verulega.
— Hús þetta er kynnt meö raf-
magni, þótt ótrúlegt sé. Ef viö
fengjum nýtt húsnæöi, en viö er-
um einmitt aö leita aö sliku, sem
væri á staö, þar sem ekki væri
hægt aö nýta heitt vatn til upphit-
unar, heföum viö áhuga á aö
býggja vindmyllu.
— Aö lokum má nefna eina hug-
mynd, sem fæddist nýlega. Þaö er
aö hafa eins konar leikfangaþjón-
ustu fyrir börn i Hverageröi og
nágrenni. Viö myndum smiöa
leikföng og leigja út á sanngjörnu
veröi. Viö eigum eftir aö ræöa
hugmynd þessa viö hlutaöeigandi
aöila en viö teljum hana athyglis-
verða.
— Allar þessar hugmundir lúta
aö þvi aö afla fjár fyrir heimiliö
og spara, en fyrst og fremst er
þetta allt uppbyggjandi vinna,
skapandi vinna, en hana teljum
viö mjög mikilvæga fyrir ung-
lingana.
Fjármálin.
Hvaðan koma peningarnir?
— Vistunaraöili borgar 90.000
krónum á mánuöi meö hverjum
unglingi. Þar ofaná bætist 30.000
króna styrkur frá rikinu. Fyrir
jól in fengum viö svo 500.000
króna styrk frá rikinu en þetta
mun vera eins konar framlag til
aö koma bifreiö undir okkur.
Þessir peningar eru settir i einn
sjóö og ur honum eru greiddir
vasapeningar (1500 á mann á
viku) föt húsaleiga (80.000 kr. á
mánuöi), hitakostnaöur (30.000
kr. á mánuði), matur, simi og
yfirleitt allur kostnaöur. Viö höld-
um strangt bókhald og allur
kostnaður er færöur inn. Allir
fylgjast meö, aö rétt sé fært inn,
ekki sizt unglingarnir.
— Annars er bill efstur á óska-
listanum hjá okkur núna. Viö höf-
um lengi fariö fram á styrk til
slikra bil akaupa og fengum hann
loks rétt fyrir jól, hálfa milljón
króna. Þaö sem viö þurfum er
stór bfll, „rúgbrauð” eöa eitthvaö
svoleiöis. Viö höfum nefnilega trú
á þvi, aö feröalög og ökuferöir séu
heppileg til aö þrysta hópnum
saman og auka félagskenndina.
Viö teljum, aö aöalatriöiö sé aö
félagsandinn þrifist sem bezt I
hópnum og þar riki gagnkvæmt
traust og hlýja.
— Þaö hefur lika sýnt sig, aö
beztu stundirnar sem viö eigum
Frh. á 10. siðu