Alþýðublaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 10
10
FESTI
GRINDAVÍK
YÐAR ÁNÆGJA - OKKAR STOLT
Önnumst öll mannamót, stór og smá. Að-
eins nokkur „nútima” hænufet frá ys og
skarkala höfuðborgarinnar. Við bjóðum
alla þá aðstöðu til hverskonar mannamóta,
er best gerist. Þjónustan er indæl og verð-
ið eftir þvi.
FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI
GRINDAVÍK - SÍMI 92-8255 og 92-8389
Orlofsheimilishappdrætti
Landhelgisgæzlumanna
Dregið var 23. desember. Eftirtalin vinn-
ingsnúmer komu upp:
1. vinningur — nr. 7326
2. vinningur — nr. 4599
3. vinningur — nr. 5935
4. vinningur — nr. 14947
5. vinningur — nr. 14603
6. vinningur — nr. 944
7. vinningur — nr. 10507
8. vinningur — nr. 10076
9. vinningur — nr. 6618
10. vinningur — nr. 12926
11. vinningur — nr. 2693
12. vinningur — nr. 10078
13. vinningur — nr. 2015
Vinninga má vitja i flugskýli Landhelgis-
gæzlunnar, Eeykjavikurflugvelli, simi
10230, á skrifstofutima.
EIGENDUR!
Við viljum minna ykkur á að það er árið-
andi að koma með bflinn i skoðun og still-
ingu á 10.000 km. fresti eins og framleið-
andi Mazda mælir með.
Nú er einmitttéttitiminn til að panta slika
skoðun og láta yfirfara bilinn. Notið ykkur
þessa ódýru þjónustu og pantið tima
strax.
Bílaborg h.f.
Smiðshöfða 23 — Verkstæði, sími 81225
jjn* Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allherjar
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún-
aðarmannaráðs og endurskoðenda i Iðju,
félag verksmiðjufólks.
Framboðslistumskal skilað á skrifstofu fé-
lagsins Skólavörðustig 16, Reykjavik fyrir
kl. 1500 mánudaginn 16. janúar 1978.
Kjörstjórn.
Argentína 6
málasamtök og verkalýðsfélög,
með þvi sýna þau vilja i verki og
ganga að sjálfsögðum kröfum
þessara samtaka.
— Allar þessar kröfur, sem
sjálfsagðar eru i 20. aldar þjóðfé-
lagi. eru i fullu samræmi við
mannréttindaskrá Sameinuðu
Þjóðanna, sem argentiska lýð-
veldið undirritaði árið 1948, en
þau réttindi sem þar eru skráð
eru einnig i fullu samræmi við
stjórnarskrá ArgentiRu, sem er
æðsta lögskrá argentinsku þjóðar-
innar, og lýsir æðstu óskum lienn-
ar og efi lagagildis hennar verður
ekki véfengdur.
— Eftir þessum leiðum getur
öll argentiska þjóðin unnið að
uppbyggingu framtiðar sinnar,
með það takmark i huga að öðlast
réttlátt, sanngjarnt, og frjálst
þjóðfélag, sem byggt er á virð-
ingu þjóðarinnar fyrir jafnrétti og
óvéfengjanlegum réttindum til
laga og lýðréttinda.
IWÍR_____________________2
1 febrúarmánuöi veröa svo
kvikmyndasýningar hvern laug-
ardag kl. 15 i MlR-salnum,
Laugavegi 178, sem hér segir:
Laugardaginn 4. febrúar kl. 15:
Prokoféf, heimildarkvikmynd um
tónskáldið fræga, sem var um
árabil náinn samstarfsmaöur
Eisensteins við kvikmyndagerð-
ina og samdi m.a. tónlistina við
Alexander Névski og Ivan
grimma.
Laugardaginn 11. febrúar kl.
15: Mússorgski, leikinn mynd all-
gömul, um ævi rússneska tón-
skáldsins.
Laugardaginn 18. febrúar kl.
15: Grenada, Grenada, Grenada
min, fræg Spánarmynd Romans
Karmens, eins kunnasta leik-
stjóra á sviði heimildarkvik-
mynda sem nú er uppi.
Laugardaginn 25. febrúar kl.
15: Leyndardómur tveggja út-
hafa, 20 ára gömul sovésk mynd,
byggö á ósvikinni visinda-
skáldsögu.
Aðgangur að kvikmyndasýn-
ingum MIR er ókeypis og öllum
heimill meðan húsrúm leyfir.
(FráMÍR)
Sambýlið_________5
er þegar við sitjum öll saman og
ræðum málin, eins og stór fjöl-
skylda.
Reynslan.
Hver hefur verið reynslan af
starfi ykkar?
— 1 allt hafa dvalist hér tiu eða
tólf unglingar á aldrinum 13-21
árs. Að minnsta kosti þremur
þeirra hefur vegnað mjög vel
eftiraðþeir fóruhéðan. Enn aðrir
hafa, að sögn foreldra og aö-
standenda, notið mjög góös af
verunni hér. Svo eru nokkrir, sem
litið hafa breyzt.
— Við teljum þetta sæmilegan
árangur miðað við efni og aðstæð-
ur, en það er vitaskuld komin lítil
reynsla á þetta ennþá.
Að lokum. Hvernig hefur ykkur
verið tekið?
— Okkur hefur ýfirleitt verið
tekið vel. Samskiptin viö ná-
grannana hafa t.d. verið ágæt. En
þvi er ekki að neyta, að talsverðs
misskilnings gætir hjá fólki um
okkur.
— Margir halda að hér sé svo
frjálst, að krakkarnir megi fara
þegar þeir vilja og þangað sem
þeir vilja. En þetta er misskiln-
ingur. Hér er siður en svo mikiö
frjálsræði. Ef einhver ætlar að
fara, þarf hann að láta vita af þvi
daginn áöur og láta svo vita af
sér.
— En við skerum okkur óneit-
anlega nokkur úr og þaö er erfitt
að skera sig úr án þess að sögu-
sagnir myndist. Það eru t.d.
margir sem halda, að við lifum
hér einhverju kommúnulifi. Með
þvi orði er I dag átt við frjálsar
ástir og eiturlyf. Slikt er vitaskuld
fjárstæða þó svo hægt sé að kalla
stórfjölskyldu okkar kommúnu.
Föstudagur 13. janúar 1978
Ríkissjóður 12
innheimtra tekna frá fjárlög-
um verið minni en á undan-
förnum árum!
Til samanburðar við þær
tölur sem hér eru raktar má
geta þess að á árinu 1976 varð
rekstrarafgangur hjá rikis-
sjóði að fjárhæð 0,8 milljarðar
(8 hundruð milljónir) á árinu
1975 var halli á rekstrarreikn-
ingi að fjárhæð 7,5 milljarðar
og á árinu 1974 var hallinn 3,3
milljarðar króna.
ES
spékoppurinn
Þetta er Jón. Það var hann sem alltaf lét eins og fífl og var
að herma eftir dýrum.
EFLIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN -
ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Tilboðóskast i galvaniseraða stálgrind i loft og veggi fyrir
Göngudeildarálmu Borgarspitalans.
Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8.
febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkifkjuvogi 3 — Sími 25800
H j úkrunarf r æðingar
Flensborgarskóla vantar hjúkrunarfræð-
ing til kennslustarfa á vorönn.
Upplýsingar veitir skólameistari i sima
50560.