Alþýðublaðið - 17.01.1978, Page 3

Alþýðublaðið - 17.01.1978, Page 3
3 Þriðjudagur 17. janúar 1978 Bflar lækkuðu um 610 millj. í fyrra — vegna lækkunar á flutnings- og uppskipunargjöldum A siðasta ári voru fluttir hingað til lands um 8000 bilar, 25% til 40% lækkun á fiutnings- og uppskipunargjöldum hafa lækkað verð þessara bíla um 610 milljónir króna. Þessi upphæð hefur runnið beint til kaupenda bifreiðanna. Þetta kom fram i ávarpi, sem Þórir Jónsson, forstjóri, flutti, er bflaflutningaskipið Bifröst var kynnt fyrir nokkru. Hann sagöi orBrétt: „Má þaö kallast góöur árangur meö til- komu eins skips, sem kostaöi þó ekki meiraen 340 milljónir krónaí' Liklega hefur Þórir Jónsson átt viö þaö, aö vegna væntanlegrar samkeppni Bifrastar hafi önnur skipafélög lækkaö flutningskostn- aö á Wlum. Hann gat þess, aö meö þessu skipi opnuöust margir nýir mögu- leikar. Til dæmis væri hægt aö taka vörur i flutningavagna og skila þeim til kaupanda, án nokk- urrar umhleöslu. t þessu sam- bandi sagöi hann: ,,Á hafnarsvæöi Reykjavikur biöa vörur fyrir milljaröa króna. Þar geymast þær misjafnlega vel. Þetta kostar þjóöina og neytandann mikiö. Hvaö ætli neytandinn greiöi endanlega mik- iö fyrir geymslu, vexti og til- færslu á þeim vörum, sem Uggja vikum eíia mánuöum saman, eöa hver veröur aö greiöa fyrir þau dýru mannvirki, sem reist eru til aö hýsa þúsundir tonna af vör- um? Þaö hlýtur aö vera neytand- inn, sem endanlega greiöir fyrir slikt. Er ekki ástæöa fyrir hiö opinbera aö gera sér grein fyrir þvi, aö kannski er hér um einn stóran liö i veröbólguvandanum aö ræöa.” Sfldarárið 1977 Saltað í 152 þús. tunnur Áætlað er að heildart- flutningur Suðurlands- sildar til Sovétríkjanna, Finnlands, Svíþjóðar og V-Þýzkalands nemi 100.000 tunnum um næstu mánaðamót, en stefnt er að því að fylla sölusamn- ingana í næsta mánuði. I siðustu viku fóru 5.000 tunnur til V-Þýzkalands og 11.000 tunnur til Sví- þjóðar, en í þessari viku hefst lestun á 12.500 tunn- um til Finnlands og 12.500 tunnum til Sovétrikjanna. Enn einn farmurinn, 11.000 tunnur, fer svo i flutningaskip áleiðis til Svíþjóöar um mánaða- mótin. Langmest saltað á Hornafirði Langmest sfldarsöltun á ver- tiöinni var hjá Fiskimjölsverk- smiöju Hornafjaröar, eöa 27.600 tunnur — allt reknetasild. Hjá Stemmu h/f á Höfn i Hornafiröi var saltaö i tæplega 9.000 tunn- ur, hjá Vinnslustööinni h/f i Vestmannaeyjum var saltaö i 8.600 tunnur og hjá Pólarsild h/f á Fáskrúösfiröi var saltaö i 8.300 tunnur. Samtals var saltaö i 152.086 tunnur á siöasta ári, þar af hringnótasild i tæplega 92.000 tunnur. Þetta er mikil aukning i söltun frá þvl árin áöur. 1976 var saltaö i 124.000 tunnur og 1975 i 94.500 tunnur. Sjálfstæðisflokkurinn Ákvörðun tekin um prófkjörsdag vegna borgar- sfjómarkosninga í kvöld I kvöld munu meðlimir fulltrúaráðs Sjálfstæðis- flokksins koma saman á fund og ákveða hvaða dag prófkjör þeirra vegna borgarstjórnarkosninga mun fara fram, að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálms- sonar. Akveöiö mun aö prófkjöriö fari fram i mars, og senn mun von á aö augiýst veröi eftir frambjóö- endum. Aöþýöublaöiö spuröi Vilhjálm hvenær vænta mætti þess aö birt- ur yröi framboöslisti flokksins I Reykjavik, vegna alþingiskosn- inga, og áleit Vilhjálmur aö þaö yröi nú I byrjun febrúar, en fram- boöslistinn þarf þó aö fara fyrir almennan flokksráösfund, áöur en hann veröur birtur. — AM. Rannsóknarstörf Rannsóknastofnun iðnaðarins óskar að ráða rannsóknamann við efnarannsóknir o.fl. Upplýsingar um starfið eru gefnar i sima 85400, umsóknir sendist Rannsóknastofn- un iðnaðarins, Keldnaholti, 110, Reykja- vik. j 1» - 1 M enskan kemur sér víöa vel í Bréfaskólanum getur þú lært ensku, bæöi ritmál og talmál, og fylgja þá snældur (kassettur) námsefninu. Einnig getur þú lært dönsku, sænsku og þýsku í rólegheitum heima hjá þér, auk frönsku, spænsku. ítölsku, rússnesku og esperanto. Þar fyrir utan býöst þér m.a. kennsla í bók - færslu og vélritun, ásamt siglingafræði. Hún dugar þér til prófs, sem veitir skipstjórnar - réttindi á skip allt aö 30 tonnum aö stærö. Hringdu í síma 81255 og láttu innrita þig strax. Bréfaskólinn Suóurlandsbraut 32. 105 Reykjavik. Simi 812 55.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.