Alþýðublaðið - 17.01.1978, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.01.1978, Qupperneq 7
Þriðjudagur 17. janúar 1978 7 Inn- gangsord Efnisröð leiðbeininganna og samsvörum hennar við framtalið t leiöbeiningunum er fyrst fjall- aö um áritun framtalsins. Eöli- legt þykir aö gera því næst grein fyrir útfyllingu þeirra reita á hægra helmingi 1. siöu framtals- ins sem ætlast er til aö framtelj- endur útfylli eftir þvi sem viö get- ur átt. Þvi næst vikja leiöbein- ingar óslitiö aö útfyllingu töluliöa 11. — V. kafla á bls 1 og 2 og ^ar næst aö útfyllingu stafliöa A — G á bls 3 og 4. Þú ber þess aö gæta aö eigi er unnt aö fylla út suma töluliöi framtalsins fyrr en lokiö er útfyllingu stafliöa. 1. Áritun Framtalseyöublaöiö, sem árit- aö er I skýrsluvélum, skal senda skattyfirvöldum, sbr. þó 3. mgr. Notiö aukaeintak af eyöublaöi til aö taka afrit af framtali yöar og geymiö afritiö meö þeim upplýs- ingum og gögnum til stuönings I þar til ætlaöa eyöu á bls 1 neöan viö nöfn barna heima hjá fram- teljanda sem fædd eru áriö 1962 eöa siöar. Sé um aö ræöa fengiö meölag meö börnum sem uröu 16 og 17 ára á árinu 1977, þ.e. meö börnum, fæddum á árunum 1961 og 1960, skal þaö meölag einnig taliö I áöurnefndri eyöu á bls. 1 en nöfn þeirra barna skráö I G-liö á bls 4 og þar tekið fram aö fengiö meölag meö þeim sé taliö á bls. 1. Sama gildir um barnalífeyri frá almannatryggingum ef annaö hvort foreldra er látiö eöa barn er ófeðrað. Sé um aö ræöa sllkan barnalff- eyri eöa meölag meö barni til móöur, sem býr I óvígöri sambúö meö manni sem hún hefur átt barn meö, skal sllkur barnalíf- eyrir eöa meölag talinn I áöur- nefndri eyöu á bls. 1 á framtali sambýlismannsins. A framtali sambýliskonunnar skal jafnframt tekiö fram aö barnallfeyririnn eöa meölagiö sé talinn á framtali sambýlismannsins. 2. Fengið meðlag og barnalifeyrir Fengiö meölag og barnalífeyrir frá almannatryggingum ef annað hvort foreldra er látiö eöa barn er 6. Greidd húsaleiga Hér skal tilgreina I kr. dálk greidda húsaleigu og aörar þær upplýsingar sem um er beöiö I þessum reit. 7. Slysatrygging við heimilisstörf Skv. ákvæöum 30. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar geta þeir, sem heimilisstörf stunda, tryggt sér rétt til slysa- bóta viö þau störf meö þvl aö skrá I framtal sitt ósk um þaö I þar til gerðan reit. Arsiögjald veröur nú 4.368 kr. Þeir sem atvinnurekstur hafa meö höndum geta tryggt sér og mökum sfnum,, sem meö þeim starfa aö atvinnurekstrinum, rétt til slysabóta, sbr. upplýsingar þar um á launamiðafylgiskjölum. Oski þessir aöilar aö tryggja sér eöa mökum slnum jafnframt rétt til slysabóta viö heimilisstörf skulu þeir geta þess í umræddum reit, og mun þá slysatryggingin I heild reiknast 52 vikur á viku- gjaldi þess áhættuflokks sem hærri er. undanþegnar eignarskatti, sbr. t.d. 21. gr. skattalaga, skal leiö- rétta þá hreinu eign eöa skuldir umfram eignir sem efnahags- reikningurinn sýnir, t.d. meö áritun á reikninginn eöa á eöa meö sérstöku yfirliti. Hreina skattskylda eign skal slöan færa I framtal I 1. töluliö I. kafla eöa Skuldir umfram eignir I C-liö, bls. 3. 2. Bústofn skv. með- fylgjandi landbúnaðar- skýrslu Framtölum bænda og annarra, sem bústofn eiga, skulu fylgja landbúnaöarskýrslur og færist bústofn skv. þeim undir þennan liö. sérmetnum fasteignum er skipt I eftirtalda matshluta eöa -þætti: land eöa lóö, hlunnindi, sérbyggö- ar (sérgreindar) byggingar eöa önnur mannvirki. Hins vegar er sérbyggöum byggingum ekki alls staöar skipt eftir afnotum, t.d. I iþúöar- og verslunarhúsnæöi sem véra kann I sömu sérbyggöri byggingu. 1 lesmálsdálk ber aö tilgreina einstaka matshluta eöa -þætti fasteignarinnar, sem eru í eigu framteljanda, á sama hátt og meö sama nafni og þeir eru til- greindir I fasteignamatsskrá. Sé matshluti eða -þáttur ekki að fullu eign framteljanda ber aö geta eignarhlutdeildar. Séu sér- byggðar byggingar notaöar aö hluta til Ibúöar og aö hluta sem atvinnurekstrarhúsnæöi ber einn- Útfylling skattaframtals árið 1978 framtali sem yöur ber aö geyma a.m.k. í 6 ár. Framteljanda skal bent á aö athuga hvort áritanir, geröar af skýrsluvélum, nöfn, fæöingardagur og -ár, svo og heimilisfang, séu réttar miöað viö 1. des. sl., sbr. 2. mgr. Ef svo er ekki skal leiðrétta þaö á framtal- inu. Einnig skal bæta við upplýs- ingum um breytingar á fjölskyldu I desember, t.d. giftur (gift), hverri (hverjum), hvaöa dag, nafn barns og fæöingardagur eöa ósklrö(ur) dóttir (sonur) fædd- (ur) hvaöa dag. Ef áritanir eru ekki réttar miö- aö viö 1. des. sl. skal framtelj- anda bent á aö senda einnig leið- réttingu til Hagstofu Islands (þjóöskrá), Reykjavlk. Ef áritaö eyöublaö er ekki fyrir hendi skal fyrst útfylla þær eyöur framtalsins sem ætlaöar eru fyrir nafn og nafnnúmer framteljanda, fæöingardag hans og -ár, svo og heimilisfang hans 1. des. sl. Eyð- ur fyrir nafn eiginkonu, nafnnúm- er hennar, fæöingardag og -ár, svo og nöfn, fæöingardag og -ár barna, sem fædd eru áriö 1962 og síöar, skal útfylla á sama hátt. Sérstök athugasemd varöandi „sambýlisfólk”. Viö áritun á framtalseyöublöö karls og konu, sem búa saman I ó- vígöri sambúö, hafa öll börn á heimili þeirra veriö skrifuö á framtal sambýliskonunnar eins og áöur hvort sem hún er móöir þeirra eða ekki. Skattfrádrætti vegna barnanna var áöur skipt milli sambýliskonu og sambýlis- manns I samræmi viö ákvæöi skattalaga eins og þau þá voru.en skv. lögum nr. 11/1975 gildir nú eftirfarandi: a. Börn á heimili sambýlisfólks, sem átt hefur barn saman, skulu öll talin hjá sambýlis- manninum hvort sem hann er faðir þeirra eöa ekki. b. Börn á heimili sambýlisfólks, sem ekkihefur átt barn saman, skulu talin hvert hjá slnu for- eldri. Fengiö meölag meö börnum, yngrien 17ára,skal aöfullu færa ófeöraö er skattskyldar tekjur aö hálfu hjá móttakanda nema um sé aö ræöa einstætt foreldri, sbr. töluliö 10, III. Aörar barnalífeyrisgreiöslur frá almannatryggingum og allar barnalffeyrisgreiöslur frá öörum (t.d. lífeyrissjóöum) skal hins vegar telja undir tölulið 13, III. „Aörar tekjur”, hjá móttakanda. Þó skulu þær greiöslur sem um ræöir I þessari mgr., greiddar til konu sem býr I óvlgöri sambúö meö manni sem hún hefur átt barn með, allar taldar til tekna i tölulið 13, III. á framtali sam- býlismannsins. 3. Greidd meðlög Meölög, sem framteljandi greiöir meöbarni til 17 ára aldurs þess, eru frádráttarbær aö hálfu hjá þeim sem greiöir, sbr. töluliö 7, IV. Upplýsingar um greidd meölög meö börnum til 17 ára aldurs skal framteljandi færa I þar til ætlaö- an reit á fyrstu slöu framtalsins. 4. Greidd heimilisaðstoð Greidda heimilisaöstoö, sem ber aö gefa upp á launamiöum (eyöublöö fást hjá skattyfirvöld- um), skal tilgreina í kr. dálk. 5. Álagt útsvar Hér skal tilgreina í kr. dálk álagt útsvar á gjaldárinu 1977. Eignir 31. des. 1977 1. Hrein eign skv. með- fylgjandi efnahags- reikningi Framtölum þeirra, sem bók- haldsskyldir eru skv. ákvæðum laga nr. 51/1968 um bókhald, skal fylgja efnahagsreikningur. 1 efnahagsreikningi eöa I gögn- um meö honum skal vera sundur- liöun á öllum eignum sem máli skipta, svo sem innstæöum I bönkum og sparisjóðum, vlxil- eignum og öörum útistandandi kröfum (nafngreina þarf þó ekki kröfur undir 25.000 kr ), birgðum (hráefnum, rektrarvörum, hálf- unnum eða fullunnium vörum), skuldabréfum, hlutabréfum og öörum veröbréfum, stofnsjóös- innstæöum, fasteignum (nafn- greindum á þann veg er greinir I 3. tl. — Fasteignir), vélum og tækjum og öörum þeim eignum sem eru I eigu framteljanda. Allar fyrnanlr'-'>»• eignir skulu til- greindar á iv rningaskýrslu. Greinargerö um mat birgöa skal fylgja framtali á þar til geröu eyöublaöi, sjá 1. mgr. 1. tl. lli. kafla leiöbeininganna. A sama hátt ber aö sundurliöa allar skuldir, svo sem yfir- dráttarlán, samþykkta víxla og aörar viöskiptaskuldir (nafn- greina þarf þó ekki viöskipta- skuldir undir 25.000 kr.), veö- skuldir og önnur föst lán, svo og aörar skuldir framteljanda. Einnig skal sýna á efnahags- reikningi hvernig eigiö fé fram- teljanda breyttist á árinu. Ef I efnahagsreikningi eru f jár- hæöir, sem ekki eru I samræmi við ákvæði skattalaga, svo sem tilfært verö fasteigna, eöa eru 3. Fasteignir Fasteignir skal telja til eignar á gildandi fasteignamatsveröi, þ.e. skv. hinu nýja matsveröi fast- eigna sem gildi tók 31. des. 1977. Upplýsingar um matiö fást hjá sveitarstjórnum, bæjarfógetum og sýslumönnum, skattstjórum og Fasteignamati rlkisins, Lindargötu 46, Reykjavík. Ef staöfest fasteignamat á full- byggöu mannvirki er ekki fyrir hendi má þó áætla matsverö. Metnar fasteignir ber aö til- greina I lesmálsdálk og kr. dálk á þann veg er hér greinir: Rita skal nafn eöa heiti hverrar sérmetinnar fasteignar I lesmáls- dálk eins og þaö er tilgreint I fast- eignamatsskrá. Sé fasteign stað- sett utan heimilissveitar fram- teljanda ber einnig aö tilgreina þaö sveitarfélag þar sem fast- eignin er. 1 fasteignamatsskrám er hverri fasteign skipt niöur I ýmsa mats- hluta eöa matsþætti. T.d. er jörö- um I sveitum skipt í eftirtalda matsþætti: land, tún, hlunnindi, I- búðarhús, útihús o.s.frv. öðrum ig aö skipta þeim eftir afnotum og skal skiptingin gerö I hlutfalli viö rúmmál. Sérreglur, sbr. næstu málsgrein, gilda þó um skiptingu leigulanda og leigulóða til eignar milli landeiganda og leigutaka. fjárhæð fasteignamats hvers matshluta eöa -þáttar skal færö I kr. dálk I samræmi viö eignar- eöa afnotahlutdeild. Eigendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja afgjaldskvaöar- verömæti þeirra til eignar. Af- gjaldskvaöarverömætiö er fundiö með þvi að margfalda árs- leigu ársins 1977 með 15. I les- málsdálk skal tilgreina nafn landsins eöa lóöarinnar ásamt ársleigu en I kr. dálk skal til- greina ársleigu x 15. Leigjendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja sér til eignar mis- mun fasteignamatsverös og af- gjaldskvaöarverömætis leigu- landsins eöa -lóöarinnar. 1 les- málsdálk skal tilgreina nafn landsins eöa lóöarinnar, svo og fullt fasteignamatsverö lóöar- innar eöa landsins eöa þess hluta sem framteljandi hefur á leigu og auðkenna sem „Ll.” en I kr. dálk >„|EQ EQj f jm-—VÁ' %■ M l ! 3 \l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.