Alþýðublaðið - 17.01.1978, Page 8

Alþýðublaðið - 17.01.1978, Page 8
8 Þriðjudagur 17. janúar 1978 skal tilgreina mismun fasteigna- matsverOs og afgjaldskvaOar- verömætis (sem er land- eöa lóöarleiga ársins 1977 c 15). Hafi eigandi bygginga eöa ann- arra mannvirkja, sem byggö eru á leigulandi eöa leigulóö, ekki greitt leigu fyrir landiö eöa lóöina á árinu 1977 ber land- eöa lóöar- eiganda aö telja fasteignamats- verö lands eöa lóöar aö fullu til eignar. Mannvirki, sem enn eru í bygg- ingu eöa ófullgerö, svo sem hiis, ibúöir, bilskúra og sumarbústaöi, svo og ómetnar viöbyggingar og breytingar eöa endurbætur á þeg- ar metnum byggingum eöa öör- um mannvirkjum, skal tilgreina sérstaklega í lesmálsdálki undir nafni skv. byggingarsamþykkt eöa byggingarleyfi og kostnaöar- verö þeirra i árslok 1977 i kr. dálk. Eigendum slikra eigna ber aö út- fylla húsbyggingarskýrslu sem fylgja skal framtali. 4. Vélar, verkfæri og áhöld Her skai færa I kr. dálk bókfært verö landbúnaöarvéla og -tækja skv. landbúnaöarskýrslu. Enn fremur skal hér færa eignarverö- mæti véla, verkfæra, tækja og á- halda, annarra en bifreiöa sem ekki eru notuö I atvinnurekstrar- skyni eöa ekki ber aö telja I efna- hagsreikningi, sbr. töluliö l.Slikar eignir skulu teljast á kaup- eða kostnaöarveröi í kr. dálk. Heimilt er þó aö lækka þetta verö um 8% fyrningu á ári miöað viö kaup- eöa kostnaöarverö, svo og um áö- ur reiknaöa fyrningu. Þó má aldrei telja eignarverö lægra en 10% af kaup- eöa kostnaöarveröi. Fyrning þessi kemur aöeins til lækkunar á eign, en ekki til frá- dráttar tekjum. 5. Bifreið Hér skal færa i kr. dálk kaup- eöa kostnaðarverð bifreiða sem ekki eru notaöar i atvinnurekstiar skyni eöa ekki ber aö telja i efna- hagsreikningi, sbr. töluliö 1. Heimilt er þó aö lækka verðið um 10% fyrningu á ári miöaö viö kaup- eöa kostnaöarverö, svo og um áöur reiknaöa fyrningu. Þó má aldrei telja eignarverö lægra en 10% af kaupveröi. Fyrning þessi kemur aöeins til lækkunar á eign,en ekki til frádráttar tekjum. 6. Peningar Hér á aöeins aö færa peninga- eign um áramót, en ekki aðrar eignir, svo sem bankainnstæður, víxla eöa veröbréf. 7. Inneignir Hér skalfæra I kr. dálk samtölu skattskyldra innstæðna og verö- bréfa í A-lið, bls 3, I samræmi viö leiöbeiningar um útfyllingu hans. 8. Hlutabréf Rita skal nafn hlutafélags I les- málsdálk og nafnverö hlutabrefa I kr. dálk ef hlutafé er óskert. sé hlutafé skert skal aöeins færa raunverulegt verömæti þess til eignar. 9. Verðbréf, útlán, stofn- sjóðsinnstæður o.fl. Hér skal færa i kr. dálk samtölu eigna I B-liö, bls 3, T samræmi viö leiðbeiningar um útfyllingu hans. 10. Eignir barna Hér skal færa I kr. dálk sam- tölu skattskyldra eigna barna I E-liö, bls 4, I samræmi viö leiö- beiningar um útfyllingu hans nema fariö sé fram á sérsköttun barns (barna) til eignarskatts. 11. Aðrar eignir Hér skal færa þær eignir (aörar en fatnaö, bækur, húsgögn og aðra persónulega muni) sem eigi er getiö um hér aö framan. Skuldir alls Hér skal færa I kr. dálk samtölu skulda I C-liö, bls. 3, I samræmi viö leiöbeiningar um útfyllingu hans. ......... Tekjur árið 1977 1. Hreinar tekjur af at- vinnurekstri Framtölum þeirra sem bók- haldsskyldir eru skv. ákvæöum laga nr. 51/1968 um bókhald skal fylgja rekstrarreikningur. Þeir sem landbúnaö stunda skulu nota þar til geröa landbúnaöarskýrslu. Gögnum þessum skal fylgja fyrningarskýrsla þar sem fram komi a.m.k. sömu upplýsingar og til er ætlast aö komi fram á fyrningarskýrslueyöublööum sem fást hjá skattyfirvöldum. Enn fremur skal fylgja á þar til geröu eyöublaöi greinargerö um mat vörubirgöa, samanburöur söluskattsskýrslna og ársreikn- inga og yfirlit um launagreiöslur, eftir þvl sem viö á. Þegar notuö er heimild I D-liö 22. gr. skattalaga til sérstaks frá- dráttar frá matsveröi birgöa skal breyting frádráttar milli ára til- greind sem sérliöur I rekstrar- reikningi, sbr. áöurnefnda greinargerö um mat birgöa. Þegar notuö er heimild 4. tl. 7. gr. laga nr. 7/1972 um breyting á lögum nr. 68/1971 til óbeinna fyrninga skv. veröhækkunar- stuölum sem fjármálaráöuneytiö ákveöur skal fylgja framtali full- nægjandi greinargerö um notkun heimildarinnar. Fjárhæö óbeinna fyrninga skal ekki færa á fyrningaskýrslu, heldur sem sér- liö á rekstrarreikning, sjávarút- vegs- eöa landbúnaöarskýrslu. Þessi óbeina fyrning breytir ekki bókfæröu veröi eignanna. Ef I rekstrarreikningi (þ.m.t. landbúnaöarskýrsla) eru fjár- hæöir sem ekki eru I samræmi viö ákvæöi skattalaga, svo sem þegar taldar eru til tekna fjárhæöir sem ekki eru skattskyldar eöa til gjalda fjárhæöir sem ekki eru frádráttarbærar, skal leiörétta hreinar tekjur eöa rekstrartap sem rekstrarreikningurinn sýnir t.d. meö óritun á reikninginn eöa á eöa meö sérstöku yfirliti. Sama gildir ef framteljandi vill nota heimild til frestunar á skattlagn- ingu skattskylds hluta söluhagn- aöar eigna,en sú fjárhæö skal enn fremur sérgreind á efnahags- reikningi. Gæta skal þess sérstaklega aö I rekstrarreikningi séu aöeins þeir liöir færöir er tilheyra þeim at- vinnurekstri sem reikningurinn á aö vera heimild um. Þannig skal t.d. aöeins færa til gjalda vexti af þeim skuldum sem til hefur veriö stofnaö vegna atvinnurekstrarins en ekki vexti af öörum skuldum. Ekki skal heldur færa til gjalda á rekstrarreikning persónuleg gjöld sem ekki tilheyra atvinnu- rekstrinum þótt frádráttarbær séu, svo sem llfeyris- og líf- tryggingariögjöld, heldur skal færa þau I viökomandi liöi I frá- dráttarhliö framtals. Sama gildir um tekjur sem ekki eru tengdar atvinnurekstrinum, svo sem eigin húsaleigu, vaxtatekjur og arö. Þessar tekjur skal færa I viökom- andi liöi I teknahliö framtals. Tekjur af útleigu eöa reiknaöa húsaleigu af Ibúöarhúsnæöi, svo og öll gjöld vegna hennar, svo sem fasteignagjöld, fyrningu, viöhald og vaxtagjöld, sem til- greind eru á rekstrarreikningi skal einnig draga út úr rekstrar- reikningi meb áritun á reikning- inn eöa á eöa meö sérstöku yfir- liti. Hreinar tekjur af útleigðu i- búðarhúsnæði ber að telja til tekna i tölulið 2 eins og þar er fyrir mælt. Reiknaða húsaleigu skal telja til tekna i tölulið 3 en gjöld tengd henni til frádráttar, sbr. tölulið 1 og 2 i V. kafla fram- tals. Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúðarhúsnæði i eigu vinnuveit- anda hans ber vinnuveitandanum aö telja til gjalda i rekstrarreikn- ingi með 1,1% af gildandi fast- eignamati hlutaöeigandi ibúðar- húsnæðis og lóðar, en sömu fjár- hæð ber honum að telja til tekna i tölulið 3 I teknahlið framtals. Sama gildir ef hluti ibúðarhús- næðis i eigu atvinnurekenda er notaður vegna atvinnurekstrar: ins. Láti vinnuveitandi starfsmönn- um slnum I té bifreiöir til afnota endurgjaldslaust eöa gegn óeöli- lega lágu endurgjaldi, ber aö láta fylgja rekstrarreikningi sundur- liöun á rekstrarkostnaði bifreiö- »nna aö meötöldum fyrningum, ásamt upplýsingum um afnotin I eknum km fjárhæö endurgjalds og' nöfn notenda. Hafi atvinnurek- andi hins vegar sjálfur, fjöl- , skylda hans eöa aðrir aöilar bíf- reiöir hans til afnota, ber að láta fylgja rekstrarreikningi sundur- liöun á rekstrarkostnaöi bifreiö- anna aö meötöldum fyrningum, ásamt upplýsingum um heildar- akstur hverrar bifreiöar á árinu og umrædd afnot I eknum km og draga gjöld vegna þessara afnota frá rekstrargjöldum meö áritun á rekstrarreikninginn eöa gögn meö honum. Vinni einstaklingur eöa hjón, annað hvort eöa bæöi eöa ófjár- ráöa börn þessara aöila, viö eig- inn atvinnurekstur eöa sjálfstæöa " starfsemi, ber aö geta þess meö athugasemd á rekstrarreikning- inn eöa gögn meö honum og til- greina vinnuframlag framtelj- anda sjálfs, maka hans og ófjár- ráöa barna hans. Laun reiknuö framteljanda sjálfum eða maka hans, sem hafa verið færö til gjalda á rekstrar- reikningnum, ber aö tilgreina sérstaklega á honum, aöskiliö frá launagreiöslum til annarra laun- þega og gera viöeigandi úrbætur, sbr. 4. mgr. þessa töluliðar. Hreinar tekjur skal síöan færa I 1. töluliö III. kafla eöa rekstrar- tap 112. töluliö V. kafla framtals. 2. Hreinar tekjur af eigin eignaleigu Hafi framteljandi tekjur af eignaleigu án þess aö talið veröi aö um atvinnurekstur sé aö ræöa I þvl sambandi, ber honum aö gera rekstraryfirlit þar sem fram komi leigutekjur og bein útgjöld vegna þeirra, þ.m t. vaxtagjöld sem eru tengd þessari teknaöflun. Sé sllkra tekna aflaö I atvinnu- rekstrarskyni, ber aö gera rekstrarreikning skv. töluliö 1. Hafi framteljandi tekjur af út- leigu íbúöarhúsnæöis, hvort held- ur hann telur þaö vera I atvinnu- rekstrarskyni eöa ekki, ber hon- um aö gera rekstraryfirlit þar sem fram koma leigutekjur frá hverjum einstökum leigutaka, svo og leigutlmabil og fasteign- amat útleigös Ibúöarhúsnæöis og hlutdeildar I lóö. Til gjalda ber aö telja kostnaö vegna hins útleigöa, svo sem fasteignagjöld, viöhalds- kostnað og vaxtagjöld sem beint eru tengd þessari teknaöflun. Enn fremur skal telja fyrningu hús- næöisins sem nemur eftirfarandi hundraöshlutum af fasteignamati hins útleigöa húsnæöis: íbúöarhúsnæöi: úr steinsteypu 0.20% hlaöiöúr steinum 0.26% úr timbri 0.40% Til frádráttarbærs viöhalds- kostnaöar teljast þau gjöld sem á árinu gengu til viöhalds (ekki endurbóta eöa breytinga) hins út- leigöa húsnæöis. Tilgreina skal hvaöa viöhald var um aö ræöa og sundurliöa viöhaldskostnaöinn meö sama hætti og sagt er I töluliö 1 c. I V. kafla framtalsins. 1 þessum töluliö má ekki telja tekjur af útleigöu íbúöarhúsnæöi sem framteljandi lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds, þ.e. ef ársleig_a nemur lægri fjárhæð en l.l% af fasteignamati Ibúöarhús- næöis og lóöar. Sllkar tekjur ber aö telja 13. töluliö III. kafla fram- tals. 3. Reiknuð leiga af ibúðarhúsnæði: a. sem eigandi notar sjálfur. Af Ibúöarhúsnæöi, sem fram- teljandi notar sjálfur, skal húsaleiga reiknuö til tekna 1.1% af fasteignamati fbúöar- húsnæöis (þ.m.t. bflskúr) og lóðar, eins þótt um leigulóö sé aö ræöa. A bújörö skal þó aö- eins miöa viö fasteignamat i- búnaöarhúsnæöis. Sé Ibúöarhúsnæöi I eigu sama aöila notaö aö hluta á þann hátt sem hér um ræöir og aö hluta til útleigu.skal fasteignamati húss og lóöar skipt hlutfallslega miöaö viö rúmmál, nema sér- mat I fasteignamati sé fyrir hendi. A sama hátt skal skipta fasteignamati húss og lóöar þar sem um er aö ræöa annars veg- ar Ibúöarhúsnæöi og hins vegar atvinnurekstrarhúsnæöi I sömu fasteign. I ófullgeröum og ómetnum íbúöum, sem teknar hafa veriö I notkun, skal reiknuö leiga nema 0.7% á ári af kostnaöar- veröi I árslok eöa vera hlut- fallslega lægri eftir þvf hvenær húsiö var tekiö I notkun og aö hve miklu leyti. b. sem eigandi lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds. Af Ibúöarhúsnæöi, sem fram- teljandi lætur launþegum sln- um (og fjölskyldum þeirra) eöa öörum I té án endurgjalds eöa lætur þeim I té án eölilegs end- urgjalds (þ.e. gegn endurgjaldi sem lægra er en 1.1% af fast- eignamati Ibúöarhúsnæöis og lóöar), skal húsaleiga reiknuö til tekna 1.1% af fasteignamati þessa íbúöarhúsnæöis I heild, svo og af fasteignamati lóöar, eins þótt um leigulóö sé aö ræöa. A bújörö skal þó aöeins miöa viö fasteignamat fbúöar- húsnæöis. 1 ófullgeröum og ómetnum íbúöum gildir sama viömiöun og I a-liö. 4. Vaxtatekjur Hér skal færa I kr. dálk samtölu skattskyldra vaxtatekna I A- og B-liöum, bls. 3, í samræmi við leiöbeiningar um útfyllingu þeirra. 5. Arður af hlutabréfum Her sxai færa arð seui uum- teljandi fékk úthlutaöan á árinu af hlutabréfum sínum. 6. Laun greidd i pening- um I lesmálsdálk skal rita nöfn launagreiöenda og launaupphæö I kr. dálk. Greiöslur frá atvinnu- leysistryggingarsjóöi skal telja hér. Ef vinnutímabil framteljanda er aöeins hluti úr ári eöa árslaun óeölilega lág skal hann gefa skýr- ingar I G-liö, bls. 4, ef ástæöur, svo sem nám,.., aldur, veikindi o.fl. koma ekki fram á annan hátt I framtali. 7. Laun greidd i hlunn- indum a. Fæöi: Skattskyld fæöishlunn- indi: (1) Fullt fæöi innan heimilis- sveitar: Launþegi, sem vann innan heimilissveitar sinnar, skal telja til tekna fullt fæöi sem vinnuveitandi lét honum I té endurgjaldslaust (frltt). Rita skal dagafjölda I lesmálsdálk og margfalda hann meö 900 kr. fyrir fulloröinn og 720 kr. fyrir barn, yngra en 16 ára, og færa upphæöina til tekna. Fjárhæö fæöisstyrks (fæöis- peninga) I staö fulls fæöis skal hins vegar teljast aö fullu til tekna. Sama gildir um hver önnur full fæöishlunnindi, látin endurgjaldslaust I té, þau skal telja tiltekna á kostnaöarveröi. (2) Fsöisstyrkur (fæöispening- ar) á orlofstíma: Fjárhæö fæöisstyrks (fæöis- peninga), sem launþega er greidd meöan hann er I orlofi eöa veikur, skal teljast aö fullu til tekna. (3) önnur skattskyld fsöis- hlunnindi: a. Launþegi sem vann utan heimilissveitar sinnar og fékk fæöisstyrk (fæöispeninga) I staö fulls fæöis, skal telja til tekna þann hluta fæöisstyrks- ins sem var umfram 1.250 kr. á dag. Sama gildir um fæöisstyrk greiddan sjómanni á skipi meö- an þaö var I höfn. b. Launþegi, sem vann hvort heldur innan eöa utan heimilis- sveitar sinnar og fékk fæöis- styrk (fæöispeninga) I staö hluta fæöis, skal telja til tekna þann hluta fæöisstyrksins sem var umfram 500 kr. á dag. c. AUt fæöi, sem fjölskylda framteljanda fékk endurgjalds laust (frltt) hjá vinnuveitanda hans, fjárhæö fæöisstyrkja (fæöispeninga), svo og hver önnur fæöishlunnindi, látin endurgjaldslaust I té, skal telja til tekna á sama hátt og greinir I liö (1). Frítt fæöi, sem eigi telst fullt fæöi, látiö þessum aö- ilum I té, skal telja til tekna eins og hlutfall þess af mati fyrir fullt fæöi segir til um. I þessu sambandi skiptir eigi máli hvort framteljandi vann innan eöa utan heimilissveitar sinnar. b. Húsnæöi:Hafiframteljandi (og fjölskylda hans) afnot af Ibúö- arhúsnæöi, sem vinnuveitandi hans lætur endurgjaldslaust I té, skal framteljandi rita I les- málsdálk fjárhæö gildandi fast- eignamats þessa Ibúöarhús- næöis og lóðar og mánaöaf jölda afnota. Telja skal til tekna 1.1% af þeirri fjárhæö fyrir ársafnot en annars eins og hlutfall notk- unartlma segir til um. Hafi framteljandi (og fjöl- skylda hans) afnot af Ibúöar- húsnæöi, sem vinnuveitandi hans lætur I té gegn endurgjaldi sem er lægra heldur en 1.1% af gildandi fasteignamati Ibúöar- húsnæöis og lóöar, skal fram- teljandi telja mismuninn til tekna eftir þvl sem hlutfall notkunartlma segir til um. c. Fatnaöur eöa önnur hlunnindi: Til tekna skal færa fatnaö sem vinnuveitandi lætur framtelj- anda I té án endurgjalds og ekki er reiknaöur til tekna I öörum launum. Tilgreina skal hver fatnaöurinn er og telja til tekna skv. mati sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.....24.600 Einkennisföt kvenna.....16.800 Einkennisfrakka karla... 19.000 Einkenniskápu kvenna... 12.600 Einkennisfatnaö flugáhafna skal þó telja sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.....12.300 Einkennisföt kvenna.....8.400 Einkennisfrakka karla.... 9.500 Einkenniskápu kvenna.... 6.300 Fatnaöur, sem ekki telst ein- kennisfatnaöur, skal talinn til tekna á kostnaöarveröi. Sé greidd ákveöin fjárhæö I staö fatnaöar ber aö telja hana til tekna. önnur hlunnindi, sem látin eru I té fyrir vinnu, ber aö meta til peningaverös eftir gang- veröi á hverjum staö og tíma og telja til tekna Itölulið7c., III., á framtali. M.a. teljast hér sem hlunnindi afnot launþega af bif- reiöum, látin honum I té endur- gjaldslaust af vinnuveitanda eöa gegn óeölilega lágu endur- gjaldi. 1 lesmálsdálk skal rita afnot bifreiöarinnar I eknum kllómetrum (þ.m.t. akstur úr og I vinnu) og margfalda þann kilómetrafjölda meö 36 kr. fyr- ir fyrstu 10.000 kílómetraafnot, meö 30 kr. fyrir næstu 10.000 kllómetraafnot og 26 kr. fyrir hver kílómetraafnot þar yfir. Fjárhæö, þannig fundna, ber aö færa I kr. dálk, þó aö frádregnu endurgjaldi ef um þaö var aö ræöa. Fæöi, húsnæöi og annað framfæri framteljanda, sem býr I foreldrahúsum, telst ekki til tekna og færist þvl ekki I þennan liö,nema foreldri sé at- vinnurekandi og telji sér nefnda liöi til gjalda.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.