Alþýðublaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 11
SUÍ8’ Þriðjudagur 17. janúar 1978 Sænski erindrekinn, Raoul Wallenberg, sem bjargaði rúmlega 100.000 gyðingum frá gasklefan- um með aðstoð heimatilbú- inna vegabréfa og bein- harðra dollara, árið 1944, hvarf sjálfur eftir stríðið í Sovétríkjunum. Nú eru taldar likur á, að hann sé enn á lifi og hefur öldruð móðir hans m.a. lagt á sig mikið erfiði til að komast að hinu sanna. Hergagnaráðherra Hitl- ers, Albert Speer, vantaði eitt sinn verkafólk til að vinna að framleiðslu tund- urskeyta, og krafðist hann þess, að fá 100.000 ung- verska gyðinga til verks- ins. Ráðherra varð að ósk sinni og í júní 1944 höfðu samtals 400.000 gyðingar verið fluttir frá Ungverja- landi, sem þá var hernum- ið af þjóðverjum. Fólkið var flutt til Auschwitz-herbúða nna, þar sem það var flokkað í vinnufæra og óvinnufæra. Raunin varð sú að annar hver maður var sendur í gasklefann, stimplaður „ónothæfur". Og flutningarnir héldu áfram. Svíi nokkur, Raoul Wallenberg að nafni bjarg- aði þúsundum þessa fólks, en varð I staðinn rússunum að bráð. Saga hans hefst þannig: Þegar lestirnar brunuðu milli Ungverja- lands og Auschwitz 1944, kom aðeins einn þjóðhöfð- ingi til hjálpar. Það var Gústaf konungur 5. I Sví- þjóð, sem útnefndi arki- tektinn og útflytjandann Rauol Wallenberg í ritara- stöðu í sænska sendiráðinu i Búdapest. Bandariska flóttamanna- hjálpin, sem heyröi beint undir Franklin D. Roosevelt forseta bjó Wallenberg til fararinnar meö 100.000 dollara og lista yfir nokkra spillta embættismenn, sem höföu meö ^ftirlit vegabréfa aö gera. Siöast en ekki slst fékk Wallenberg nöfn and-iasista og annarra sem oröiö gætu til hjálp- ar I höfuöborg Ungverjalands. Þaö var svo i byrjun júll, sem Wallenberg kom til Búdapest. Fín skjöl og flottir stimpl- ar. Eitt af fyrstu verkum hans var aö útvega sér iburöarmikil eyöu- blöö, meö hinum þrem sænsku krónum i haus og viöhafnar- stimpla. A blööin var siöan ritaö aö handhafi viökomandi skjals biöi eftir aö flytjast úr landi til Sviþjóöar, en á meöan nyti sá hinn sami verndar hinnar kon- unglegu sænsku rikisstjórnar. Stjórn Ungverjalands tiikynnti eftir nokkurt þóf, aö hún væri til- búin aö viöurkenna 500 slik verndar-skjöl Wallensberg út- býtti hinsvegar samtals 10.000. Hann kom á fót hjálparstofnun- um, skipaöi 400 gyöinga sér til aö- stoöar, innréttaöi sjúkrahús og neyöareldhús, keypti matvæli og meöul. Hann fékk sérlegan sendimann páfa i Tyrklandi, Ronicalli aö nafni, til aö skira þúsundir gyö- inga I loftvarnarbyrgjum I Búda- pest. En þar meö tóku gyöingarn- ir kristna trú og voru þar af leiö- andi ekki lengur gyöingar i aug- um ungverskra yfirvalda. Ofsóknirnar hertar. f október 1944 réöust sovéskar hersveitir inn i Ungverjaland. Þá skipuöu Þjóöverjar gyöingahat- arann illræmda Szalasi, æösta mann rikisstjórnarinnar. Ofsókn- Raoul Wallenberg bjargaöi á sinum tima meir en 100.000 gyöingum frá þvi aö deyja i gasklefanum. Ef hann dvelur enn I fangabúöum i Sovétrikjunum, þá er hann á 66. aldursári. Gyöingar i fangabúöum i Búdapest 1944. Wallenberg tókst aö bjarga stórum hluta þeirra meö heima tilbúnum vegabréfum og beinhöröum dollurum. Madurinn sem bjargaði 100.000 gyðingum að koma í leitirnar? — 85 ára kona leitar enn sonar síns, sem hvarf 1945 irnar voru enn hertar og Wallen- berg útbýtti 5000 verndarskjölum tii viöbótar. Hann tók á leigu 32 hús i Búdapest, og innréttaöi þar sineigin „ghettó”. Yfir ölluþessu blakti svo sænski fáninn. Þegar einn af félögum hans upplýsti, aö fiutningalest væri I borginni, birtist Wallenberg skömmu siöar á brautarpallin- um, meö fulla tösku af verndar- bréfum meðferöis. Hann kallaöi upp fyrirskipanir á sænsku og kom þannig hundruðum gyöinga i gegnum varömannaraöirnar, brott frá lestinni. Taliö er, aö hann hafi bjargaö meir en 100.000. manns frá dauöa I Ungverjalandi. Þann 16. janúar 1945 hernámu rússneskir hermenn svæöi það, sem „gettó” Wallenbergs stóöu á. Sovéski hershöföinginn Rodion Malinovski skipaöi svo fyrir aö allir erlendir erindrekar skyldu yfirgefa landiö. Næsta dag fóru tveir liöþjálfar meö Walienberg til höfuöstöö hershöföingjans. Hinn fyrrnefndi kom skömmu siöar á skrifstofu sina, en kvaöst veröa færöur bráölega aftur til hershöföingjans. „Ég er ekki viss um hvort ég verö þar sem gestur cöa fangi”, bætti hann viö. Siöan þá hefur ekkert spurst til Raoul Wallensberg og bilstjóra hans. Sænska rikisstjórnin hefur gert a.m.k. 20 tilraunir til aö fá aö vita eitthvaö um afdrif Wallenbergs , meira en milljón Svla skrifaði á sinum tima undir bænaskjal og fengu Stalin til að lofa þvi, aö máliö yröi rannsakaö. Eftirmaöur Stalins, Nikita Krustjov heimsótti Sviþjóö 1964. Viö þaö tækifæri missti hann einu sinni stjórn á sér, og kallaöi upp, aö hann „væri bæöi leiöur og þreyttur á þessu sifellda stagli um mál, sem væri löngu úr sög- unni.” Daginn eftir virtist hann hafa jafnaö sig. Sagöi hann þá nokkru rólegri, aö hundruö þús- unda heföu horfiö þá þessum ár- um. Þvi væri ekkert einkennilegt, þótt fátt spyrðist af einum. I fangelsi. En þaö vissu ýmsir meira, en þeir vildu vera aö láta. 1946 kom sænski blaöamaöurinn Sandeberg frá Sovétrikjunum, en þar haföi hann hitt Wallenberg i fangelsi. Italski erindrekinn Claudio de Mohr hefur unniö eiö aö þvi, aö hann hafi verið I einangrunar- klefa meö Wallenberg frá 1945- 1948 i hinu illræmdu Ljubianka- fangabúöum, aöalbækistöövum öryggislögreglunnar i Moskvu. Utanrikisráöherra Sovétrikj- anna Andrei Gromyko skýröi óvænt frá þvi áriö 1957, aö hann heföi fyrir tilviljun fundiö gamla spjaldskrá, sem sýndi að Wallen- berg hefði látist af hjartaáfalli i Ljubianka-fangelsinu áriö 1947 Lik hans sagöi Grómykoo hafa veriö brennt, án þess aö krufning færi fram. Nokkrum árum síöar heyröi sænski læknirinn Nanna Svartz nýja sögu af Wallenberg á lækna- ráðstefnu sem haldin var I Morskvu. Þaö var sovéskur lækn- ir, Mjasnikov aö nafni, sem sagöi henni, aö hann þekkti Wallenberg mjög vei. Sá siöarnefndi dveldist nú á geöveikrahæli „hérna hjá okkur” eins og læknirinn sagöi. Skömmu siöar dró dr. Mjasnikov sögu sina til baka á þeirri forsendu, aö um misskiln- ing heföi veriö aö raíöa. ÞýsKir striösfangar, sem komu úr sovéskum fangabúöum sögö- ust hafa hitt Svia þar og heföi hannheitiö Wallenberg. Fangi frá Eistlandi segist hafa séö wallen- berg i fangabúðum I Siberiu 1953 og allmargir segjast hafa séö hann á árunum 1961-62 $A Wrangel-eyju I Ishafinu. Ekkert svar frá Brésjnev. Móöir Wallenberg, sem nú er 86 ára, hefur snúiö sér til tveggja manna til aö biöja um aðstoö. Þaö eru þeir Leonid Bresjnev og and- nazistinn Simon Wiesenthal. Er skemmstað segja frá þvi, aö ekk- ert svar hefur borist frá Bresjnev. Wiesenthal haföi aftur frá ýmsu aö segja, þegar hann haföi svip- ast um meöal innfluttra gyöinga frá Sovétrikjunum. Fann hann að máli fyrrverandi kommúnistann Menachem Melzer, sem var læknir I Wortuka-fangelsinu, eftir aö Wallenberg átti aö hafa látist i Ljubianka. Sagöist Melzer svo frá, aö þegar hann heföi viö skýrslutöku viljaö breyta nafninu Raul i Paul i leiöréttingarskyni, heföi viökomandi fangi mótmælt, sagst heita Raul og vera svii. 65-ára/ ef hann lifir. En Wiesenthal er ekki af baki dottinn og nú siöast haföi hann upp á fyrrum starfsmanni i so- vésku leyniþjónustunni, KGB, sem þá var fluttur til ísrael. Ar- angurinn lét ekki á sér standa, þvi KGB-maöurinn fyrrverandi staö- hæföi, aö hann heföi séö Wallen- berg siöast 1975, þá á deild fyrir taugasjúklinga. Ef Wallenberg er á lifi núna, þá mun hann vera á 66 aldursári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.