Alþýðublaðið - 17.01.1978, Síða 12
12
Þriðjudagur 17. janúar 1978 bi
*!SS?'
HEYRT,
OG
HLERAÐ
Tekið eftir: I Alþýðumannin-
um á Akureyri er frétt þess
efnis, að tjón af völdum
árekstra á Akureyri sé um ein
milljón króna á dag. Blaðið
segir, að þar verði tveir
árekstrar á dag að meðaltali
og meðaltjón vegna viðgerða
um 250 þúsund krónur á bil.
Þetta jafngildir 125 þúsund
krónum á klukkustund, ef
miðað er við venjulegan
vinnutima.
★
Séð: I Frjálsri verzlun: „Eftir
niðurstöður prófkjörs Sjálf-
stæðismanna i Reykjavik ligg-
ur nokkurn veginn ljóst fyrir
hvernig framboðslisti flokks-
ins verður við næstu alþingis-
kosningar. Albert Guðmunds-
son verður i efsta sæti og röðin
siðan óbreytt samkvæmt út-
komu i prófkjörinu. Nokkur
óvissa mun hins vegar rikja
um skipan 8. og 9. sætis. Ekki
er vitað hvort Pétur Sigurðs-
son gefur kost á sér á listann
né heldur Geirþrúður Hildur
Bernhöft, sem verið hefur
varaþingmaður flokksins um
alllangt skeið og hafði hug á að
komast i aðalsæti nú”.
Tekið eftir: Að mikil átök eru
nú i Framsóknarflokknum
vegna prófkjöra flokksins fyr-
ir borgarstjórnar og alþingis-
kosningar hér i Reykjavik.
Þykir mörgum að litill vin-
skapur hafi verið með flokks-
bræðrum i þessari baráttu.
Haft er eftir einum Fram-
sóknarmanni: „Ber er hver að
baki nema sér bróður eigi,
enda sparka þeir i mann alveg
miskunnarlaust”.
Heyrt: Að veðurfréttirnar hjá
Páli Bergþórssyni séu yfirleitt
betri en hjá Knúti Knudsen.
En liklega fer það nú bara eft-
ir veðrinu!.
-¥■
Tekið eftir: Að á siðasta ári
voru lendingar á flugvellinum
i Vestmannaeyjum alls 2080 og
hafði þeim fækkað um 4% frá
árinu áöur. Vestmannaeyja-
flugvöllur er enn með næst
mesta umferð flugvalla utan
Reykjavikur og Keflavikur.
Neydarsímar
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 11100
1 i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabfll simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þuFfa að fá
aðstoð borgarstofnana. „
Heilsugæsla
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Neýðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Slysavarðstofan': slmi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud. ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
; stööinni. *
SÍysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn gllan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzta, sfmi 21230.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó- _
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
j Nætiu-- og helgidagagæzla:
I Upplýsingar á Slökkvistöðinni
| simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
^Sjúkrahús ■ ]
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alía
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Ýmislegt
Kirkjufélag Digranesprestakalls
heldur fund i safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig. Miðvikudaginn
18 janúar kl. 20.30. Guðmundur
Gilsson orgenleikari kemur á
fundinn ásamt félögum úr kirkju-
kórnum. Jón H. Guðmundsson
skólastjóri sinir kvikmynd. Kaffi-
veitingar.
Kvenfélag Kópavogs. Hátiðar-
fundurinn verður i félagsheimil-
inu fimmtudaginn 19. janúar kl.
20.30. Mætið vel og takið með ykk-
ur gesti. Stjórnin.
Hvitabandskonur.
Halda fund að Hallveigarstöðum i
kvöld þriðjudag kl. 8.30. Spilað
verður bingó
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins að Berg-
staðastræti 11.
Reykjavik er opin alla virka
daga frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-'
isskonar upplýsingar um lög-
fræðileg atriði varðandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyðublöð fyrir
húsaleigusamninga og sér-
þréntanir af lögum og reglu-
gerðum um fjölbýlishús.
Ananda Marga \
— ísland *
llvern fimmtudag kl:'-20.00 og‘
laugardag kl. 15.001, Veröa
kynningarfyrirlestraír um Yoga
og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt,
verður andleg og þjóðfélagsleg'
heimspeki Ananda Marga og ein-f
föld hugleiðslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppunaræfingar.
Ftokksstarfid
Hafnarf jöröur:
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði
heldur f und f immtudaginn 19. þessa mánaðar
klukkan 20:30 í Alþýðuhúsinu.
Fundaref ni:
Kjartan Jóhannsson ræðir bæjarmálin.
Rætt um félagsstarfið í vetur.
Upplestur.
Kaffidrykkja og fleira.
Stjórnin.
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára af mælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins i Reykjavík verður haldinr að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Sími
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Þeir frambjóðendur Alþýðuflokksins
við væntanlegar Alþingiskosningar sem
ákveðnir hafa verið, 3—4 í hverju kjör-
dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn
verður í Leifsbúð Hótel Loftleiðum,
laugardaginn 21 janúar nk. og hefst
með sameiginlegum hádegisverði kl.
12.15.
Síðan verður rætt um verkefnin
framundan.
Benedikt Gröndal.
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
simi 52699.Jón Ármann Héðinsson
FUJ i Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. puJ
Prófkjör í Keflavík.
Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um
skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks-
ins i Kef lavík við bæjarstjórnarkosningarnar í
vor. Úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt
sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að
vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla-
vík og hafa að minnsta kosti 15 meðmælendur,
og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu-
flokksfélögunum í Keflavík.
Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur-
jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir
klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið
gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal-
heiður Árnadóttir, simi 2772, og Hjalti Orn
Ólason, sími 3420.
Kjörstjórn.
Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um
skipan þriggja efstu sætanna á lista Alþýðu-
flokksins í Njarðvík við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vor. Úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagur verður sunnudagurinn 19.
febrúar 1978.
Framboðsfrestur er til 4. febrúar næstkom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða
fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára
eða eldri, eiga lögheimili í Njarðvík og hafa að
minnsta kosti 10 meðmælendur og skulu þeir
vera f lokksbundnir i Alþýðuf lokksfélagi
Njarðvíkur.
Framboðum skal skila til Guðjóns Helgason-
ar, Hlíðarvegi 11, Njarðvík, fyrir kl. 24.00
laugardaginn 4. febr. 1978.
Nánari upplýsingar um prófkjörið gefa: Guð-
jón Helgason síma 2821, Eðvald Bóasson, síma
3148 Hreinn Óskarsson síma 1659.
Kjörstjórnin.
Alþýðuflokksfólk Akureyri
Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum i
Strandgotu 9.
Stjórnin
~ ^ar •
oyfo
6*V
©
Skartgripir
Jolwmits Ifiisson
H.iUB.iUtai 30
sé'imi 10 200