Alþýðublaðið - 17.01.1978, Síða 14
14
ÁFRAM
ÍSLAND
Hópferð á
heimsmeistarakeppnina
i handknattleik
26. janúar — 5. febrúar
Verð kr. 98.100,-
Innifalið i verðinu: flug, rútuferðir, gist-
ing, morgunverður og aðgöngumiðar á
alla leikina. Beint flug til Árósa og heim
frá Kaupmannahöfn.
Hagstæð greiðslukjör.
m
Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Landshappdrætti UMFÍ1977
Vinningsnúmer
1. Litasjónvarp .... Kr. 280.000,- Nr. 14856
2. Litasjónvarp .... Kr. 240.000.- Nr. 807
3. Stereotæki .... Kr. 180.000.- Nr. 4914
4. Spánarferö .... Kr. 80.000.- Nr. 13863
5. Spánarferð .... Kr. 80.000.- Nr. 4899
6. Spánarferð .... Kr. 80.000.- Nr. 1656
7. Myndavél .... Kr. 40.000.- Nr. 16596
8. Transistortæki .... Kr. 15.000.- Nr. 7923
9. Transistortæki .... Kr. 15.000.- Nr. 16932
10. Transistortæki .... Kr. 15.000,- Nr. 5559
11. Vasatölva .... Kr. 11.000,- Nr. 15889
12. Vasatölva .... Kr. 10.000,- Nr. 11856
13. Vasatölva .... Kr. 10.000.- Nr. 14825
14. Vasatölva .... Kr. 9.000,- Nr. 5876
15. Vasatölva .... Kr. 9.000,- Nr. 6993
Laust starf
Starf forstöðumanns Lystigarðs Akureyr-
ar er laust til umsóknar.
Gert er ráð fyrir að forstöðumaðurinn
verði að hluta starfsmaður Náttúrugripa-
safns Akureyrar.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi i
grasafræði frá viðurkenndum háskóla.
Umsóknir um starfið sendist undirrituð-
um, sem jafnframt veitir frekari upplýs-
ingar, fyrir 20. febrúar 1978.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
9. janúar 1978,
Helgi Bergs.
Skattalög
Á vegum fjármálaráðuneytisins er komin
út ný samantekt á gildandi lögum um
tekjuskatt og eignarskatt. Heftið er til sölu
i bókaverzlunum Lárusar Blöndal og kost-
ar 800 kr.
Fjármálaráðuneytið,
16. janúar 1978.
Þriðjudagur 17. janúar 1978 jjsasr
Skattar lO f
Karli og konu, sem búa saman I
óvfgöri sambiiö og átt hafa
barn saman, er heimilt aö
skriflegri beiöni beggja aö fara
þess á leit viö skattstjóra aö
hann sameini skattgjaldstekjur
þeirra og skattgjaldseign til
skattgjalds í nafni karlmanns-
ins. Beiönina skal hvort um sig
færa í G-liö á framtali sinu og
tilgreina þar nafn hins. Athygli
skal vakin á þvf aö framan-
greind samsköttun karls og
konu, sem búa f óvfgöri sam-
búö, veitir ekki rétt til 50% frá-
dráttar af tekjum konunnar.
Aö lokum skal framteljandi
dagsetja framtaliö og undir-
rita. Ef um sameiginlegt fram-
tal hjóna er aö ræöa, skulu þau
bæöi undirrita þaö.
ATHYGLI skal vakin á þvi, aö
sérhverjum framtalsskyldum
aöila ber aö gæta þess aö fyrir
hendi séu upplýsingar og gögn
er leggja megi til grundvallar
framtali hans og sannprófunar
þess ef skattyfirvöld krefjast.
öll slik gögn, sem framtaliö
varöa, skal geyma a.m.k. i 6 ár.
Lagatilvitnanir f leiöbeiningum
þessum eru i lögum nr. 68/1971
um tekjuskatt og eignarskatt
meö áorönum breytingum skv.
lögum nr. 7/1972, lögum nr.
60/1973, lögum nr. 10/1974, lög-
um nr. 11/1975, lögum nr.
20/1976 og lögum nr. 63/1977.
Reykjavik 11. janúar 1978.
Sigurbjörn Þorbjörnsson
rikisskattstjóri.
spékoppurinn
Þaö getur ekki verið aö hún sé oröin ástfangin af skatt-
rannsóknarmanni. Það getur engin oröiö ástfangin af svo-
leiðis manni.
Mótmælir 6
S.R. á Reyöarfirði 6,4%, en
lýsisnýting um borö i
„Norglobal”, sem var þá
vertiö á Reyöarfiröi aöeins
2,5%. Mjölnýting hjá S.R. á
Reyöarfiröi var 16.4% en
mjölnýting I „Norglobal”
14,6%.
Af framangreindum ástæöum
telur bæjarráö Siglufjaröar
alveg fráleitt aö Alþingi veiti
samþykki sitt til starfrækslu
bræösluskipsins „Norglobal”
innan islenskrar landhelgi.”
Samþ. meö þrem atkv
Munið
alþjóólegi
hjálparsiarf
Rauóa
krossins.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Tilkynning
Þeir, sem telja sig eiga bila á geymslu-
svæði ,,Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að
gera grein fyrir eignarheimild sinni og
vitja þeirra fyrir 1. febrúar n.k. Hlutað-
eigendur hafi samband við afgreiðslu-
mann „Vöku” að Stórhöfða 3, og greiði
áfallinn kostnað.
Að áðurnefndum fresti liðnum verðu
svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir, á
kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga,
án frekari viðvörunar.
Reykjavik, 12. janúar 1978.
Gatnamálastjórinn i Reykjavik,
Hreinsunardeild.
ÉL 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags UDí Alþýðuflokksins í Reykjavík
Verður haldinn að HÓTEL ESJU, föstudaginn 20. janúar kl. 20.30.
DAGSKRÁ; 1. Samkoman sett af Sonju Berg formanni afmælisnefndar 2. Ávörp gesta 3. Einsöngur, Magnús Jónsson, óperusöngvari 4. Nokkrar félagskonur heiðraðar 5. Baráttusöngvar 6. Ávarp formanns félagsins Kristínar Guðmundsdóttur 7. Saga félagsins, Helga Möller
Veizlustjóri verður Helga Einarsdóttir.
Miðar verða seldir á Skrifstofu Alþýðuflokksins kl. 1-5 daglega, hjá Aldísi Kristjáns-
dóttur Bergþórugötu 16, sími 10488, (fyrir hádj hjá Kristínu Guðmundsdóttur
Kóngsbakka 12, sími 73982 og Sonju Berg, Krummahólum 6, sími 75625 (á kvöldin)
Verð miða er kr. 2000,- Kvenfélag Alþýðuflokksins