Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 1
Siglfirðingar hitaveifulausir:
Ófært í Skútudalinn og
stórhrlö hamlar vidgerd
— varadælan ónýt, en hægt að gera vid adaldæluna á tveim
Þessi mynd er frá afmælishófi Alþýftuflokksfélags Reykjavíkur, sem haldið var á sunnudaginn. A
myndinni eru Sigurður E. Guðmundsson, sem færði félaginu veglega afmælisgjöf, Gylfi Þ. Gisla-
son, veizlustjóriog Emilia Samúelsdóttir, formaður félagsins. (Mynd: —Guöl. Tr. Karlsson)
Sjá fleiri myndir og frásögn af hófinu i opnu blaösins.
og efni inn i Skútudal, þar sem
snjór á leiðinni er of mikill til
þess að ýta ráði þar við.
Ef það tekst og leiðin fram i
dalinn opnast, eigum við að geta
gert við á tiltölulega skömmum
tima. Skemmdir virðast ekki
svo miklar, að við ættum að
hafa efni og getu til að inna þær
af hendi. Hins vegar getur veður
einnig tafið okkur. Það er
ómögulegt að komast að til við-
geröa vegna þess nú og þvi mið-
ur er spáð þvi sama áfram.”
— hv
sólarhringum, ef vidgerdarmenn komast að
,/Því er ekki að neita,
að ástandið er slæmt hjá
okkur, en þó er von til
þess að hitaveitan komist
aftur í gang áður en langt
um líður. Það stendur
helzt í vegi fyrir okkur að
vitaófært er fram í
Skútudalinn og þar að
auki er þar linnulaus
stórhríð og mikið veður,
þannig að ómögulegt er
að komast að til viðgerðaf
sagði Snorri Björn Sig-
urðsson, bæjarstjóri á
Seiglufirði, i viðtalí við
Alþýðublaðið i gær.
Um klukkan ellefu á
sunnudagsmorgun féll
snjóflóð i Skútudal, þar
sem hitaveituvatn Sigl-
firðinga er upprunnið.
Féll snjóflóðið á dæluhús
hitaveitunnar, skemmdi
dælur og annan búnað
mikið, þannig að hitaveit-
an várð óvirk með öllu.
Hitaveitukerfið tæmd-
ist á næstu tveim klukku-
stundum og fór þá hiti al-
gerlega af þeim húsum i
bænum, sem fengið höfðu
hitaveitu, eða alls liðlega
fjögur hundruð íbúðum.
„Það er enn unnið af
krafti við að bjarga þvi
sem þarf að bjarga hér i
bænum, það er að koma
hita aftur á íbúðir," sagði
Snorri ennfremur i gær.
„Nú þegar er búið að
tengja milli 150 og 200
snjóþunganum, auk þess að
veggir skekktust. Er talið að
steypt hús hefði staðið af sér
flóðið.
Snjóblásari úr Skagafirði
Við erum nú að vinna að þvi
að fá snjóblásara frá Vegagerð-
inni, það er stóran blásara, sem
er i Skagafirðinum”, sagði
Snorri i gær. „Það er nauðsyn-
legt, til þess að koma mönnum
ibúðir, sem annað hvort
höfðu olíukyndingu til
staðar enn, eða hafa
fengið raf magnsof na.
Lætur nærri að síðast-
liðna nótt hafi allt að
hundrað menn unnið að
björgunarstarfinu, en nú
hefur þeim fækkað nokk-
uð. Þó eru allir tiltækir
rafvirkjar, pípulagninga-
menn og bæjarstarfs-
menn enn við þetta.
Fyrsta þarna megin
Það hafa oft fallið snjóflóð i
Skútudalnum, en þau hafa allt-
af verið hinum megin i honum”,
sagði Snorri i gær, ,,og þvi kem-
ur þetta okkur algerlega i opna
skjöldu. Hvaða ályktanir verða
dregnar af þessu get ég ekki
sagt um i dag, þvi fyrst ber að
huga að bráðabirgðaviðgerð,
þannig að hiti komist á bæinn að
nýju, og verður hún að duga
fram á vor. Eitt snjóflóð þarf
ekki að þýða að annað fylgi sið-
ar og þess utan eru engar þær
varnir þekktar, sem geta tryggt
mannvirki, ef um stór flóð yrði
að ræða. Vafalitið verður þó far-
ið niður i þessi mál þegar frá
liður.
Varadælan ónýt.
Svo virðist sem meginþungi
snjóflóðsins hafi lent á varadælu
hitaveitunnar og búnaði hennar.
Hefur það hreinsað stjórntæki
varadælurtnar alveg á brott,
þannig að ekkert stendur eftir
nema dælan sjálf og grunnur-
inn. Telja má vist að sá búnaður
sé ónýtur að mestu eða öllu,
enda mun hafa kviknað i honum
lika.
Hins vegar er talið að aðal-
dælan og búnaður hennar sé
ekki ver farinn en svo, að við-
geranlegt sé. Er áætlað að við-
gerð þurfi ekki að taka nema
um tvo sólarhringa, þannig að
hitaveita ætti að vera komin á
fyrirhelgi, svo framanlega sem
veður og færð leyfa.
Dælubúnaðurinn i Skútudal
var i timburhúsnæði og féll þak
aðal-dæluhússins niður undan
Forystumenn ASÍ, BSRB og BHM
Mótmæla breytingum á
útvarpsauglýsingum
„Viötöldum okkur ekki
geta birt þessa auglýs-
ingu eins og hún var frá
hendi auglýsenda og
höfðum samband viö
Harald Steinþórsson hjá
BSRB, sem féllst á breyt-
ingartillögu okkar", var
svariö sem viö fengum
hjá auglýsingadeild Rik-
isútvarpsins í gær, er við
bárum innihald bréfs for-
ystumanna ASI, BSRB og
BHM til Andrésar
Björnssonar, útvarps-
stjóra, undir starfsmenn
á auglýsingadeildinni.
Fyrir og um síðustu
helgi voru lesnar í út-
varpinu auglýsingar um
fundaröö viös vegar um
landið. I frétt frá fyrr-
nefndum aöilum segir, að
auglýsingunni hafi verið
breytt án samráð svið þá
sem að þeim stóðu og hafi
þessar breytingar ger-
breytt efni auglýsing-
anna og beinlínis rang-
fært þær.
S.l. laugardag sendu
þeir Snorri Jónsson,
varaforseti ASÍ, Kristján
Thorlacius, formaður
BSRB og Jón Hannesson,
form. launamálaráðs
BHM, Andrési Björnssyni
útvarpsstjóra bréf varð-
andi mál þetta og er það á
þessa leið:
,,t auglýsingatima útvarpsins
eftirkvöldfréttir i gær, var lesin
auglýsing frá ASí, BSRB, Far-
manna- og fiskimannasam-
bandi Islands og Launamála-
ráði BHM um opna fundi á
þeirra vegum um kjaraskerð-
inguna. Þegar auglýsingin var
lesin, kom i ljós að orðalagi
hennar hafði verið breytt án
nokkurs samráðs við auglýs-
endur, þannig að fundarefni
væri „efnahagsráðstafanir rík-
isstjórnarinnar”. Þetta er bein-
linis efnisleg rangfærsla á aug-
lýsingunni, þvi að fundarefni er
Frh. á 10. siðu