Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 10
10
Þriðjudagur 28. febrúar 1978
Norrænir starfsnámssyrkir
Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og
Sviþjóðar munu á námsárinu 1978/79 veita nokkra styrki
handa tslendingum til sérhæfös starfsnáms viö fræöslu-
stofnanir i þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga
þessara á grundvelli ályktunar Noröurlandaráös frá 1968
um ráöstafanir til að gera islenskum ungmennum kleift aö
afla sér sérhæförar starfsmenntunar á Norðurlöndum.
Styrkirnir eru einkum ætlaðir
1. þeim, sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri
starfsmenntun á íslandi, en óska aö stunda framhalds-
nám i grein sinni,
2. þeim, sem hafa hug á að búa sig undir kennslu i iðn-
skólum eða iðnskólakennurum sem vilja leita sér
framhaldsmenntunar og
3. þeim sem óska að leggja stund á iðngreinar sem ekki
eru kenndar á tslandi.
Varðandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekiö fram,
að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeiö og
lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokið hafa sveinsprófi
eða stundað sérhæfö störf i verksmiöjuiðnaði, svo og nám
við listiðnaöarskóla og hliðstæðar fræöslustofnanir. Að þvf
er varðar finnsku og norsku styrkina kemur og til greina
annað sérhæft starfsnám sem ekki er unnt að stunda hér á
landi.
Styrkir þeir sem i boði eru nema f Danmörku 10.000 d.kr. I
Noregi 9.600 n.kr., f Svíþjóð 8.000 s.kr. og í Finnlandi 8.000
mörkum, og er þá miðað við styrk til heíls skólaárs. Sé
styrkur veittur til skemmri tima breytist styrkfjárhæöin f
hlutfalli við timalengdina. Til náms I Danmörku verða
væntanlega til ráöstöfunar fjórir fullir styrkir, þrlr I
Finnlandi, niu I Noregi og fimm i Sviþjóð.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk,
fyrir 1. april n.k. I umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og
starfsferli og tekið fram hvers konar nám umsækjandi
hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnanir.
Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meðmæli.
Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Tekið skal fram, að
umsækjendur þurfa sjálfir að tryggja sér námsvist.
Menntamálaráðuneytið,
23. febrúar 1978.
Námsvist i félagsráðgjöf
Fyrirhugað er að sex tslendingum verði gefinn kostur á
námi í félagsráðgjöf i Noregi skólaárið 1978—79, þ.e. að
hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda:
Noregs kommunal- og sosialskole, ósló, Sosialskolen
Bygdöy, ósló, Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen
Þrándheimi, Det Norske Diakonhjem Sosialskolen I ósló
og Nordland Distrikthögskole, Sosiallinjen, Bodö.
Til inngöngu i framangreinda skóla er krafist stúdents-
prófs eða sambærilegrar menntunar. tslenskir umsækj-
endur, sem ekki hefðu lokiö stúdentsprófi, mundu ef þeir
aö öðru leyti kæmu til greina þurfa aö þreyta sérstakt inn-
tökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stærðfræðideildar i skrif-
legri Islensku, ensku og mannkynssögu. Lögð er áhersla á
að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eða
öðru Norðurlandamáli til að geta hagnýtt sér kennsluna.
Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess
að umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu.
Þeir sem hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt
framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráöu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. mars n.k. á
sérstöku eyöublaði sem fæst I ráöuneytinu. Reynist nauö-
synlegt aö einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf I
þeim greinum sem að framan greinir, munu þau próf fara
fram hérlendis i vor.
Menntamálaráðuneytið,
23. febrúar 1978.
Bæjarstjórn Siglufjarðar auglýsir hér með eftir tilboðum I
hitalögn I tvær efri hæöir Ráðhúss Siglufjaröar ásamt
stigahúsi. Utboösgögn fást á bæjarskrifstofunni Siglufirði,
gegn 5000 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á skrifstofu bæjarstjórans I Siglufirði,
fimmtudaginn 9. marz 1978 kl. 17.00 og skulu tilboð hafa
borist fyrir þann tima.
Siglufirði, 17. febrúar 1978.
Bæjarstjórinn i Siglufirði
Amma mln,
Guðbjörg Magnúsdóttir
frá Hafnarhólmi
andaðist að Hrafnistu sunnudaginn 26. febrúar.
Fyrir hönd aðstandenda
Leó Kristjánsson
Neydarréttur 12
er heimildinni mjög þröngar
skorður settar. Með hliðsjón af
framansögðu eru fullyrðingar
meiri hluta stjórnar BSRB um að
neyðarvörn og neyðarréttur rétt-
læti lögbrot þeirra úr lausu lofti
gripnar.
Fjármálaráðuneytið,
27. febr. 1978.
Aflaleysí 12
samband við skrifstofu Fiskiðj-
unnar i Verstmannaeyjum, en
Fiskiðjan er eitt þeirra fyrirtækja
er við rekstrarörðugleika eiga að
glima, og spurðist frétta, fengust
fá svör, en bent var á forstjórann
Guðmund Karlsson er væri stadd-
ur einhversstaðar i Reykjavik að
redda málunum.
Mótmæia 1
aðeins hluti af efnahagsráðstöf-
unum rikisstjórnarinnar, þ.e.
sjálf kjaraskerðingin sem af
þeim leiðir.
Af þessu tilefni viljum við ein-
dregið mótmæla þvi, að út-
varpsstjóri eða útvarpsráð leyfi
sér að breyta efnislega auglýs-
ingum frá samtökum okkar án
nokkurs samráðs við hlutaðeig-
andi aðila”.
Ert þú félagi 1 Rauða krossinum? '.
Deildir félagsins
eru um land allt.
Forstaða leikskóla
Frá 1. april n.k. er laus staða forstöðu-
manns leikskólans Fellaborg.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 13. marz. Umsóknir skilist til
skrifstofu dagvistunar, Fornhaga 8, Reykjavik.
Rff 1 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
W
Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77
RAUÐI KRÓSS ÍSLANDS
smáauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611
SKÍPAUTGURÐ KÍKISINS
m/s Esja
fer frá Reykjavik föstudaginn
3. marz vestur um land til Isa-
fjarðar og tekur vörur á eftir-
taldar hafnir: Bildudal, Þing-
eyri, Flateyri, Súgandafjörð,
Bolungarvik og isafjörð.
Móttaka alla daga og til há-
degis á föstudag.
m/s Hekla
fer frá Reykjavik 7. marz
austur um land til Seyðisfjarð-
ar og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Vestmannaeyjar,
Hornafjörð, Djúpavog, Breið-
dalsvik, Stöðvarfjörð, Fá-
skrúðsf jörð, Reyðarfjörð,
Eskifjörð, Neskaupstað og
Seyðisfjörð.
Móttaka alla virk daga nema
laugardag til 6. marz.
|P Olíustyrkir
Greiðsla olíustyrks í Reykjavik fyrir tímabilið
október — desember 1977 er hafin.
Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera,
Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00-
15.00 virka daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að
framvísa persónuskilríkjum við móttöku.
Frá skrifstofu borgarstjóra.
Styrkir
til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlend-
is
Menntamalaráðuneytiö veitir styrki til iönaðarmanna,
sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvi sem fé er
veitt i þessu skyni i fjárlögum ár hvert.
Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga
kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóði islenskra
námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og/cða
lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aö veita
viöbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám,
ef fé er fyrir hendi.
Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki
er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundað viö
viðurkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo
mánuöi, nema um sé að ræöa námsferö, sem ráðuneytið
telur hafa sérstaka þýöingu.
Styrkir greiöast ekki fyrr en skilað hefur veriö vottoröi frá
viökomandi fræöslustofnun um aö nám sé hafið.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, ^fyrir 1. april
næstkomandi. Umsóknareyöublöö fást I raöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
27. febrúar 1978.
Styrkveitingar til norrænna gestaleikja
Af fé því sem Ráöherranefnd Noröurlanda hefur til ráð-
stöfunar til norræns samstarfs á sviöi menningarmála, er
á árinu 1978 ráögert aö verja 1.260 þúsund dönskum krón-
um til gestaleikja á sviöi leiklistar, óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til
meöferöar þrisvar á ári og lýkur öörum umsóknarfresti
vegna fjárveitingar 1978 hinn 10. mars n.k. Skulu umsókn-
ir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni i Kaup-
mannahöfn á tilskildum eyöublööum sem fást I mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið,
23. febrúar 1978.