Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 28. febrúar 1978
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
------j
Séð (í úrskurði kjaranefndar)
um Starfsmannafélag ríkis-
stofnana): ,,A timabilinu júni-
ágúst er heimilt að nota tjöld
til gistingar þar sem torvelt er
að sjá fyrir gistiaðstöðu með
öðru móti. Tjöldin skulu vera
traust og vönduð og i þeim
skulu vera rúmstæði og hitun-
artæki”.
★
Séð (i úrskurði um kjara-
samning tollvarða): ,,Ef toll-
verðir nota reiðhjól sin við eft-
irlitsstörf, skal þeim greiddur
hæfilegur viðhaldskostnaður
þeirra skv. reikningi”.
★
Hlerað: Margir af áhrifa-
mönnum i Alþýðubandalaginu
i Reykjavik vilja losna við
Magnús Kjartansson úr fram-
boðsvafstri fyrir flokkinn og
gefa þannig yngri framagos-
um tækifæri til að prila upp
stigann. Magnús er ekkert á
þvi að gefa eftir sæti sitt, og
a.m.k. Lúðvik Jósepsson er
fylgjandi þvi að Bandalagið
stilli Magnúsi upp i efsta sætið
i Reykjavik i vor. En undir-
róðurinn gegn M.K. er þungur
og á hann að hafa látið þau orð
falla fyrir skömmu að ,,þeir
megi þá hriða sætið”. Beðið er
úrslita i þessu innanhússupp-
gjöri i „bandalaginu”.
★
Séð: 1 „Skaganum”, málgagni
Alþýðuflokksmanna á Vestur-
landi.
Á rangri hillu
Það er almannarómur, að
Jónasi Árnasyni hafi bara tek-
ist vel upp, er hann söng fyrir
sjónvarpsáhorfendur hér um
daginn i þættinum Gestáleik.
Þótti mörgum, sem þarna
sannaðist enn einu sinni, hve
manninum lætur vel að
skemmta fólki, og það sem
raunar hefur lengi verið vitað,
að á Alþingi er Jónas á rangri
hillu. Það er beinlinis mis-
notkun á svo ágætum leik- og
sönghæfileikum að loka þá
inni á Alþingi. Þvi vex þeirri
hreyfingu nú óðum fiskur um
hrygg meðal kjósenda á Vest-
urlandi, að sjá svo til að frá og
með næstu kosningum nýtist
ágætir hæfileikar Jónasar
Árnasonar annars staðar en á
Alþingi.
Við látum það hinsvegar
sem vind um eyru þjóta, þótt
gárungarnir heyrist segja, að
Jónas hafi fengið að koma á
skjáinn i Gestaleik til þess
eins að syngja sitt siðasta
vers.
Neyðarsímar
Slökkvilið
Siökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir si#li 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeiid Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitaiinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali
Hringsins kl 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingarheimiiið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 Og 18.30-19.30.
Hafnarf jörður
Upplýsingar lim afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Ýmislegt
Nemendasamband M.A.
Heldur aðalfund þriðjudaginn 28.
febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Minnist 25 ára afmælisins með
samkomu i átthagasarHótel Sögu
sunnudaginn 5. mars kl. 8 s.d.
Mieðal annars verður til
skemmtunar söngur eldri félaga
úr Karlakór Reykjavikur,
Safnaðarfólk sem vill taka þátt i
afmælisfagnaðinum er velkomið
eftir þvi sem húsrúm leyfir. Þátt-
taka tilkynnist fyrir 1. mars i
sima 12530, 19223, 23808.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga tslands fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik: Verzl. Helga Ein-
arssonar, Skólavörðustig 4.
Verzl. Bella, Laugavegi 99.
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150.
1 Kópavogi: Veda, Hamraborg 5.
t Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31.
Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jó-
hannssonar, Hafnarstræti 107.
Ananda Marga
— island
Hvern fimmtudag kl. 20.00 og
laugardag kl. 15.00. Verða kynn-
ingarfyrirlestrar um Yoga og
hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt
verður andleg og þjóðfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiðslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppúnaræfingar.
Frá Kvenféttindaféiagi fslands
og Menningar- og minningarsjóði
kvenna.
Samúðarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á eft-
irtöldum stöðum:
1 Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
1 Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúð Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtuíag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóðsins Else Miu
Einarsdóttur, s. 24698.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins að Berg-
staðastræti 11,
Reykjavik er opin alla virka daga
frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-
isskonar upplýsingar um lög-
fræðileg atriði varðandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyðublöð fyrir
húsaleigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugerðum um
fjölbýlishús.
Ásgrímsafn.
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aðgangur ókeypis.
Hjálparstörf Aðventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
fyrir félagsmenn.
FlokksstarfM
Simi
flokks-
skrifstof- *.
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Settjarniarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins í sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Sauðárkrókur.
Vegna bæjarstjórnarkosninga á Sauðárkróki hefur verið
ákveðið að efna til prófkjörs um skipan 3ja efstu sæta á
lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar i
vor.
Kjörgengi tii framboðs i prófkjöri hefur hver sá er full-
nægir kjörgengisákvæði iaga um kosningar tii sveitar-
stjórnar. Hverju framboði þurfa að fylgja meðmæli
minnst 10 fiokksfélaga. Framboð skuiu berast eigi síðar
en 10. marz til formanns kjörnefndar Friðriks Sigurðsson-
ar Hólavegi 3, en hann veitir nánari upplýsingar ásamt
formönnum félaganna.
Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks.
Kvenfélag Alþýðuflokksins.
Sigluf jörður
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar um skipan 6
efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnar-
kosningarnar á Siglufirði 1978 fer fram laugardag 4. marz
nk. kl. 14-18 og sunnudag 5. marz nk. kl. 14-18. Kjörstaður
verður að Borgarkaffi. Atkvæðisrétt hafa allir ibúar
Siglufjarðar, 18ára og eldri, sem ekki eru flokksbundnir i
öðrum stjórnmálaflokkum.
Frambjóðendur i prófkjöri eru:
Jóhann G. Möller, Laugarvegi 25, i 1. og 3. sæti.
Jón Dýrfjörð, Hliðarvegi 13, i 1., 2., 3., 4., 5., og 6. sæti.
Viktor Þorkelsson, Eyrargötu 3,12., 3., og 4. sæti.
Anton V. Jóhannsson, Hverfisgötu 9., i 3., 4., og 5. sæti.
Arnar Ólafsson, Suðurgötu 59, i 3., 4., og 5. sæti.
Björn Þór Haraldsson, Hafnargötu 24, i 4. og 5. sæti.
Sigfús Steingrimsson, Fossvegi 17 i 5. og 6. sæti.
Hörður Hannesson, Fossvegi 27, i 6. sæti.
Niðurstöður prófkjörs eru bindandi. Hljóti kjörinn
frambjóðandi 20% eða meira af kjörfylgi Alþýðuflokksins
við siðustu sambærilegar kosningar. Kjósandi merkir
með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur i
hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama ínann, nema i eitt
sæti, þótt hann bjóði sig fram til fleiri sæta.
Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru.
Til þess að atkvæði sé gilt, ber að kjósa frambjóðendur i
öll 6 sætin. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fer fram dag-
ana 25. febrúar — 3. marz, að báðum dögum meðtöldum.
Þeir sem taka vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu
hafi sambandi við Þórarinn Vilbergsson, eða Sigurð
Gunnlaugsson.
KJÖRSTJORN
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1.
Umræður um landsmál og bæjarmál.
Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri.
Stjórnirnar
Borgarfundur á Akureyri
Borgarfundur verður haldinn á Akureyri laugardaginn 4.
marz nk. og hefst kl. 14.00.
ALÞÝÐUFLOKKURINN SITUR FYRIR SVÖRUM. Arni
Gunnarsson, Bragi Sigurjónsson og Vilmundur Gylfason
flytja stuttar framsöguræður og svara fyrirspurnum.
Alþýöuflokksfélag Akureyrar.
Flugbjörgunarsveitin
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókabúð Braga Laugavegi 26
Amatör-verzluninni Laugavegi
55.
Hjá Sigurði Waage s. 34527.
Hjá Magnúsi Þórarinssyni s.
37407.
Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392.
Hjá Sigurði Þorsteinssyni s.
13747.
Hjá~ Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar Hagkaupshúsinu s. 82898.
I titboð
Tilboð óskast I sinið á 30 stk. rúmum og náttborðum i
ibúðir aldraðra, Lönguhlið 3, Reykjavik.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
Reykjavik gegn 5.000,00 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 15.
mars 1978, kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800
Skartgripir
jloli.nmrs Hni590n
ÍL.mfl.iurgi 30
«>11111 10 200
*******
DÚflA Steypustððin hf
' Síðumúla 23
/imi 14100 Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27-9-24