Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 11
asr Þriðjudagur 28. febrúar 1978 11 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenzkri þýB- ingu. Leikstjóri: Ronald Ncarae. ABalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. BönnuB innan 14 ára. AthugiB breyttan sýningartima. HækkaB verö. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Sími 50249.. Ný mynd Greifinn af Monte Cristo Frábær litmynd eftir hinni sigildu skáldsögu Alexanders Dumas. ABalhlutverk: Itichard Chamberlain Trevor Haward Louise Jordan Tonv Curtes _ Sýnd kl. 9.15. #þJÓf)LEIKHÚSH STALÍN ER EKKI HÉR miövikudag kl. 20, föstudag kl. 20. ÖDIPOS KONUNGUR 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20,30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20,30. ALFA BETA gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar Miðvikudag kl. 20,30, Fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. LKIKFf'.l AC, ^2 REYKIAVtKlJR Wr SKJALDHAMRAR 1 kvöld kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA MiBvikudag kl. 20,30. Föstudag. Uppselt. Sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. MiBasala i IBnó kl. 14-20,30. Munið • alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS lSI.ANDS Itölsk úrvalsmynd gerð af einum frægasta og umtalaðasta leik- stjóra Itala Linu Wertmuller þar sem fjallað er um i léttum dúr uppáhaldsáhugamál hennar — kynlif og stjórnmál. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melato. ISLENZKU.TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðustu sýningar. TOMABÍÓ 3-11-82 Gauragangur í gaggó Það var siðasta skólaskylduárið ...siöasta tækifærið til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. óvenjuleg örlög Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO salur My Fair Lady Hin frábæra stórmynd i litum og Panavision eftir hinu viðfræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison Leikstjóri: Georg Cukor Sýnd kl. 3-6.30- og 10 Islenzkur texti ---------salur i-------------- Sjö nætur í Japan Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10 salur Grissom bófarnir Hörku spennandi litmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40. ---------salur ------------—■ Dagur í lifi Ivan Deniso- vich Islenskur texti. Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og 11.15 Blóðsugugreifinn snýr aft- ur Spennandi ný bandarisk hroll- vekja um hinn illa greifa Yorga Robert Quarry, Mariette Hartley ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 2-21-40 Orustan viö Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæöustu orustu siðari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur I mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO * Slmi 11475 Villta vestrið sigrað HOWTHE - * WEST WASWON From MGM and CINERAMA METROCOUOR ÍGl-® ,j Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö islenzkum texta. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. laugarAó B I O . Sími 32075 Genisis á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljóm- sveit, ásamt trommuleikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin i Panavision með Stereophonic hljómiá tónleikum i London. Sýndkl. 5,6,7, 8,9ogl0. Athugið sýningartimann. Verð kr. 300.- Hefnd Karatemeistarans "AWESOME!” -DRAGON MAGAZINE BRUCE LEE his death avenged by BRUCE Ll The New Martial Arts Master |KJA DIMENSION PICTURES RELEASE [U <m> Hörkuspennandi ný karatemynd, um hefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Lee. ISLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Siðustu sýningar. Auglýsið í Alþýðublaðinu Á eina bókina lært! Innantóm úrræði! Sjö mánuðir eru nú liðnir siöan þaö varð hljóðbært, að all- mörg fiskiðjuver — einkum á sunnan og vestanverðu landinu — væru mjög báglega stödd um rekstrarafkomu. Þetta voru vitanlega váleg tiðindi, sem sýnt var, að snúast þurfti við á rösklegan hátt____ Meðan við búum við þá stað- reynd, að fiskútflutningur er meginstoðin undir gjaldeyris- öflun okkar, verður ekki horfið framhjá þvi, að haldast verða i hendur sjávaraflinn og nýting hansá sem hagkvæmastan hátt. Auðvitað er bezt að hafa það I huga, að kvartanir atvinnurek- enda um bága afkomu er engan’r veginn neitt nýmæli. SameiginL legur sjóður landsmanna hefur svo oft þurft að gripa inn i þessa hluti, aö full ástæða er að gera sér grein fyrir þvi á hverjum tima, aö eitthvað slikt geti skeö. Af þessu leiðir beint, að hag- stjórn ríkisins hlytur aö hafa hér opin augu, að minnsta kosti ef hún á að standa undir nafni. A undanförnum árum hefur það verið öllum ljóst, að afla- brögð á suðvesturhluta landsins hafa verið siþverrandi. Umræður þar um hafa vissu- lega runnið i undarlegum far- vegi, þar sem meira hefur boriö á þvi að rætt væri um ástæð- urnar fyrir aflarýrnun, heldur en að snúast um hvað til bragðs skuli taka. Næstum þvi má segja, að klögumál hafi gengið á vixl milli ýmissa landshluta um þessar ástæður! I annan stað er einnig vitað, að lánsfé til endurbóta á fisk- iðjuverunum i þessum lands- hluta hefur alls ekki legið á lausu. Meir er, að hann hefur verið sniðgenginn i þeim efnum og á þaö bæöi viö um endur- nýjun fiskiflotans og hag- ræöingu i fiskiðjuverunum. Hér hefur hin svokallaða byggða- stefna átt drjúgan þátt, þó það megi vekja furðu, að landshluti, sem fólk hefur sýnt sig að vilja byggja öðrum fremur, sé þann- ig meðhöndlaður! Athugun stjórnvalda á raun- gildi kvartaná fiskverkenda virtist taka ótrúlega langan tima og siðan var það út gefið á hæstu stöðum, að „stóra mamma” ætlaði að útvega bráðabirgðafyrirgreiðslu, sem næmi 500 milljónum! Varla verða þvi gerðir skór, að þessi ákvörðun stjórnvalda hafi veriö tekin alveg út i loftiö, sizt eftir langvinnar rannsóknir á málatilbúnaði fiskiðjuver- anna. En þrátt fyrir löngu gefin loforð um nokkra bráðabirgða* úrgreiöslu, stendur þetta dæmi þannig, að ennþá hafa hin nauð- stöddu iðjuver ekki fengið eina einustu krónu af þessum 500 milljónum! Þannig standa þá stjórnvöld aö málunum. Kunnugt er, að Útvegs- bankinn h/f hefur nú skrúfaö fyrir frekari yfirdráttarlán til fiskiðjuvera i Vestmannaeyjum og vitanlega meö þeim árangri, að nú virðist ekki annaö fyrir hendi en iðjuverin neyðast til að segja upp fastráönu starfsfólki alls um 6-700 manns — að þvi talið er. Nú hafa Vestmannaeyjar talsveröa sérstööu i atvinnulifi landsmanna. Undanfariö hefur verið framleiddur þar um það bil einn tiundi hluti af útflutningsverömæti sjávaraf- urða landsmanna. Hætt er viö, að skarö yrði fyrir skildi, ef I þjóðin færi á mis við þennan út- flutning og þó minna væri. Þvi má svo bæta við, að Eyjabúar hafa að mest litlu að hverfa ööru en fisköflun og fiskvinnu i landi. Stöðvun á þessu yrði þvi átakanlegra áfall fyrir þá, en flest önnur byggðarlög. Astæðu- laust er aö gleyma þvi, hvert af- hroð ibúarnir guldu vegna goss- ins i Heimaey, sem vitanlega er langt frá að hafi jafnast, þrátt fyrir óhvikulan dugnað og manndóm fólksins. Sízt af öllu ættu þeir skilið að vera sviptir hæfilegri aðstoð, til þess að geta haldið i þvf horfi um lifsmöguleika, sem nú eru, jafnvel þó ekki væri meira. Þegar þess er gætt, hversu lengi hafa verið á döfinni bjarg- ráð fyrir fiskiðjuverin, sem eru jafn mikilsverð fyrir útflutningsgetu okkar og gjald- eyrisöflun og raun er á, verður að segja, aö viðbrögð stjórn- valda eru merkt ótrúlegum seinagangi. Vitanlega má gera ráð fyrir, að vandkvæðin, séu ekki öll sama eðlis hvar sem er á landinu og vel má einnig vera, aö sitthvað hafi komið i ljós um meira og minna vafasama rekstrarhætti. Það hefur t.d. orðið uppskátt, að sum frysti- húsanna hafa yfirborgað hrá- efnið á sama tima, sem kveinað var útaf of háu hráefnisverði! Margt fleira kann að koma, en þó mun það vega einna þyngst að ekki hefur gefizt kostur á, að koma á nauðsynlegri hag- rasðingu i takt við tima og tækni. Þar er enn sama sagan og alkunn er í öðrum greinum at- vinnurekstar og fjárfestingar á þessum siðustu og verstu 'timum. Hagstjórnin hefur beinzt að þvi, að bullast áfram við hluti, sem litinn eða engan arð gefa — jafnvel hafa orðið baggar á landsmönnum — en ekkert hirt um að gera skipuleg átök til að hlynna aö þýðingar- mestu atvinnugreinunum og gera þeim kleift að vera sá burðarás, sem þær eiga aö vera eðli sinu samkvæmt. Vitanlega má segja, að fjár- ráð okkar séu nokkuð tak- mörkuð. En það breytir ekki þvi, að skynsamleg upprööun verkefna er eitt af þvi, sem mest hefur á skort undanfariö. Loforð um einhverja fyrir- greiðslu vega ekki þungt, ef ekki er sýndur neinn litur á að efna þau, svo sem raun er á um fyrir- greiðsluna við fiskiðjuverin. 1 sjö máriuöi hefur nú staðiö viö þaö sama frá hendi ráða- manna — ekkert gert — aðeins lofa og svikja. Flestum mun vera ljóst, aö ef veruleg stöðvun veröur á fisk- iðju, jaðrar það við eldsvoða fyrir þjóðarbúið. En þaö „slökkvilið”, sem þar um á að fjalla, heldur aö sér höndum. Allt á eina bókina lært! í HREINSKILNI SAGT I1«isU»s lil* Grensásvegi 7 Simi 32655. ffc RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^sendur * AUGLYSiNGASlMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. ■ 2- 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.