Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. febrúar 1978 9 Starfslaun handa listamönnum árið 1978. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa is- lenskum listamönnum áriö 1978. Umsóknir sendist út- hlutunarnefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 1. april n.k. Umsóknir skulu auö- kenndar: Starfslaun listamanna. I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafn- númeri. 2. Upplysingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grund- vallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Verða þau veitt til þiggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum mennta- skólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1976. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki i föstu starfi, meðan hann nýturstarfslauna, enda til þess ætlast, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerö grein fyrir árangri starfs- launanna. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1977 gilda ekki i ár. Reykjavik, 22. febrúar 1978 Úthlutunarnefnd starfslauna. fF r æðsluskrif stof a Reykjavikur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk til starfa: 1. Sérkennslufulltrúa frá 1. ágúst 1978. Umsóknum skal skila fyrir 1. júni n.k. 2. Skólasafnafulltrúa frá 1. april 1978. Umsóknum skal skila fyrir 20. mars n.k. 3. Talkennara við grunnskóla Reykjavik- ur frá 1. september 1978. Umsóknum skal skila fyrir 1. júni n.k. 4. Ritara við sálfræðideild skóla frá 1. april 1978. Umsóknum skal skila fyrir 20. mars n.k. 5. Starfsmann er ætlað er að annast náms- leiðbeiningar og starfsfræðslu. Miðað er við hálft starf frá 1. ágúst 1978. Umsóknum skal skila fyrir 1. júni n.k. Umsóknum um ofantalin störf skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12. 'Upplýsingar um störfin veitir skólafulltrúi. Fræðslustjórinn i Reykjavik 1. Veist þú hvar vörurnar eru fáanleg- ar? 2. Hefur þú tekiö saman hve mikiö það kostar þig að leita um allan bæ að því sem vantar? 3. Veistu hvernig greina á bilun á bíln- um? Einföld en góð /ausn Vörulisti f rá Bílanaust h.f. er 154 siður með skrá yfir gífurlegt vöruúrval. Ásamt upplýsingum um hvernig greina má bilun i bílum, sem auðvelt er að nota. Það sem gera þarf: Panta lista Ctfyllið eyðublað þetta og sendiö til Bílanausts h.f., Siðu- múla 7-9, Posthólf 994, Reykjavik. Nafn__________________________________________________ Heimili________________________________________________ Sveitarfélag___________________________________________ Verð aðeins kr. 600 Ég óska þess að Bilanaust scndi mér vöniista 1978 sem kostar kr. 800. Póstsendist hjálögð greiðsla kr. 850.- meö burðargjaldi. _] Póstkröfu mcð póstkröfukostnaði. (fflmnaust h.f SlÐUMULA 7—8 - SlMl 82722 Lf REYKJAVlK ~ 'miáíxw SJÓNVftRPl Bílar í strídi og fridi I sjónvarpinu i kvöld er á dagskrá 3. þáttur franska fræðslumyndaf lokksins Bilar og menn. Þáttur þessi hefur vakið ánægju marqra og væri vel ef sión- varpið leitaði i auknum mæli út fyrir hinn enskumælandi heim í efnisleit, —. þar mun kenna ýmissa grasa. Þátturinn sem er á dagskránni í kvöld ber heitið „Strið og friður (1914- 1918)". i þættinum er lýst þeim framförum sem bílaiðnaður tók i heimsófriðnum fyrri. Þá eins og i ýmsum styrjöldum fyrr -íg síðar urðu miklar læknifram- farir. í ágúst árið 1914 átti franski herinn 200 vélknúin farartæki . Réttum tveimur árum síðar áttu vörubilar drjúgan þátt í að sigur vannst í orustunni við Verdun og árið 1918 ollu Renault skriðdrekar þáttaskilum í styrjöldinni. Hlutverk bifreiða vex með hverju ári. Utvarp Þriðjudagur 28. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir les „Litla húsið í Stóru-Skógum”, sögu eftir Láru Ingalls Wilder (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Aður fyrr á ár- um kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Dinor- ah Varsi leika „Draum barns”, tónverk fyrir fiðlu og pianó eftir Eugéne Ysaye. / Mary Louise og Pauline Boehm leika Grande Sonate Symphon- ique, tónverk fyrir tvö pianó eftir Ingaz Moschel- es. / Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Són- ötu fyrir selló og pianó eftir Francis Poulenc. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraðra og sjúkra: — lokaþáttur. Umsjónarmaður: Olafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar Nýja f il ha r món iu s vei ti n i Lundúnum leikur forleik að óperunni „Mignon” eftir Thomas: Richard Bonynge stj. Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja at- riði úr óperum eftir Verdi og Zandonai. Tékkneska fil- harmóniusveitin leikur „Vatnadrauginn”, sin- fóniskt ljóð op. 107 eftir Dvorák: Zdenék Chalabala stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.50 Að taflijón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræði- og raunvisindadeild Há- skóla tslands OrnHelgason dósent fjallar um hagnýtar geislamælingar. 20.00 Pianókonsert op. 2 eftir Anton Arensky Maria Littauer leikur með Sin- fóniuhljómsveitinni i Ber- lín: Jörg Faerber stjar. 20.30 títvarpssagan: „PHa- grimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (4). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Garðar Cortes syngur islensk lögKrystyna Cortes leikur á pianó. b. Minningar frá menntaskólaárum Séra Jón Skagan flytur annan hluta frásögu sinnar. c. Góugleði á Hala i Suðursveit Steinþór bóndi Þórðarson flytur ýmislegt úr fórum sfnum i bundnu og óbundnu máli. d. Kórsöngur: Karla- kór KFUM syngur Söng- stjóri: Jón Halldórsson. 22.20 Lestur Passiusálma Gunnlaugur Stefánsson guðfræðinemi les 30. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónikulög Gunter Platzek og Harald Ende leika með félögum sinum. 23.00 A hljóðbergi Danska skáldkonan Else Gress les tvo kafla úr nýrri skáldsögu sinni, „Salamander”: Negrahátið á Manhattan og Árekstrar i Vin. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Siónvarp . i 1 ■ Þriðjudagur 28. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræðslumynda- þáttur um sögu bifreiöa. 3. þáttur. Strið og friður (1914-1918) t ágúst 1914 réði franski herinn yfir 200 vél- knunum farartækjum. Tveimur árum siðar áttu vörubilar drjúgan þátt i, að sigur vannst við Verdun, og árið 1918 ollu Renault skriðdrekar þáttaskilum i styrjöldinni. Hlutverk bif- reiða vex með hverju ári. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guönason. 21.20 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.45 Serpico (L) Bandarisk- ur sakamálamyndaflokkur. Sveitastrákurinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.