Alþýðublaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 1
Alþýdusamband íslands:
Laun skert umfram það
sem kjaraskerdingarlögin
til um!
Kaupfyrir 49.6333
næturvinnutima (eða igildi
þeirra) skv. sömu heimild:
49.6333x1.159= kr. 57.525.
MANAÐARTEKJUR SAMTALS:
K. 169.000.
Þar af vegna verðbóta:
Dagvinna:
1/3 ’78 skv. kaupgjaldsskrá
VSt 111.475 kr.
1/12 ’77 skv. kaupgjaldsskrá
VSÍ. 105.840 kr.
Mismunur 5.635 kr.
Næturvinna:
1/3 ’78 skv. kaupgjaldsskrá
VSl 1159 kr.
1/12 ’77 skv. kaupgjaldsskrá
VSÍ 1100 kr.
Mismunur 59 kr.
59 x 49.6333 = kr. 2.928.
VERÐBÆTUR SAMTALS KR:
8.563.
Lágmarksverðbætur skv. 2. gr.
kjaraskerðingarlaganna: 880 x
10.64 = kr. 9.363.
SKERÐING UMFRAM
LAGASKERÐINGU KR: 800 á
mánuði.
M I Ð A S T V I Ð
HEILDARLAUN
Samkvæmt lögunum og reglu-
gerðinni miðast veröbæturnar við
heildarlaun launafólks, m.ö.o.
allar aðrar launatekjur en dag-
vinnutekjur, t.d. yfirvinnu, næt-
urvinnu, vaktaálag
bónusgreiöslur, ákvæðisgreiðslur
og hvers konar álög og kaupauka.
Þetta þýðir það, að vikukaupsfólk
verður að biða i heilan mánuö
eftir verðbótaaukanum sinum,
þegar búið er að reikna út t.d.
yfirvinnu, vaktaálög o.s.frv. fyrir
mánuðinn!
I reglugeröinni eru birtar töflur
yfir kaup og verðbótaauka, miðað
við mánaöarkaup og vikukaup.
Verðbótaauki til þeirra sem fengu
krónutöluverðbætur á timabilinu
1. des. 1977 til 28. feb. 1978 eru kr.
5898 fyrir heildarmánaðarkaup
kr. 78-78999 krónur. Fyrir hverjar
þúsund kr. sem kaupið hækkar,
lækkar verðbótaaukinn um 65 kr.
og þegar kaupiö er komið i 137-
137.999 kr., er hann oröinn 65 kr.
og siöan ekkert þar fyrir ofan. A
sama hátt geta menn reiknað út
frá vikukaupi: fyrir kr. 18-18249
er veröbótaaukinn kr. 1363 og
lækkar siðan um 16 kr. þar til
kaupið er komiö f 39-39249, þá er
verðbótaaukinn 2 kr. og eftir þaö
enginn. Þá er að lokum að telja
verðbótaviðauka til þeirra sem
fengu prósentuveröbætur á tíma-
bilinu 1. des. 1977 til 28. feb. 1978,
miðast við heildarmánaðarkaup
1. marz-31. mai 1978. Ef kaupiö er
89-89.999 kr., eru verðbætur 4867
kr., síðan lækka þær um 50 -51 kr.
fyrir hvert þúsund sem kaup
hækkar.
ES/ARH
— rikisstjómin seildist dýpra í vasa launafólks
Ríkisstjórnin gerir það
ekki endasleppt. Til viðbót-
ar við kjaraskeröingarlög-
in, sem samþykkt voru á
dögunum hefur nú verið
gefin út reglugerð um
verðbótarviðauka, sem að
sögn hagfræðings Alþýðu-
sambands Islands gengur
lengra í átt til kjaraskerð-
ingar en lögin og er þvi
brot á þeim.
Samkvæmt frétt sem
fylgdi reglugerðinni frá
forsætisráðuneytinu, var
þess getið að tilgangurinn
með útgáfu hennar væri
hvorki meiri né minni en
sá, að tryggja þeim sem
hafa lág laun, auknar
verðbætur á kaup. Reglu-
gerðin er samkvæmt frétt
forsætisráðuneytisins sam-
in á kontórum fjár-
málaráðuneytisins í sam-
ráði við aðra „sérfróða að-
ila" eins og það er svo
snyrtilega orðað.
Snorri Jónsson, varafor-
seti ASI, sagði í viðtali við
blaðið í gær að talsmenn
launafólks hefðu tjáð
stjórnvöldum að þeir
treystu sér ekki til að taka
þótt í samningu reglugerð-
arinnar, eins og til var
mælzt. Snorri vísaði til 2.
greinar kjaraskerðingar-
laganna, sem hann sagði
að væri svo botnlaus að
ekkert sé hægt á henni að
byggja.
En nú hefur reglugerðin,
afkvæmi f jármálaráðu-
neytisins,sem sé litið dags-
ins Ijós. Samkvæmt út-
reikningum hagfræðings
ASI skerðir hún laun lág-
launafólks umfram það
sem ákveðið var í kjara-
skerðingarlögunum.
Sem dæmi má nefna, að í
5. grein reglugerðarinnar
segir að launþegi sem búi
við verðbótakerfi ASI og
nái 169 þúsund krónum i
heildarmánaðarlaun eftir
1. marz 1978 fái ekki svo-
kallaðan verðbótaviðauka.
Launþegi sem var í lægsta
launaflokki ASI fyrir 1.
marz 1978 skaðast umfram
það sem lögin gera ráð
fyrir um 800 krónur á mán-
uði, sé farið eftir þessu
ákvæði reglugerðarinnar.
Þessu til sönnunar hafa
hagfræðingar ASI sett upp
eftirfarandi dæmi:
Dæmi:
Lægsti taxti iönverkafólks 1.
marz 1978. skv. kaupgjaldsskrá
VSÍ nr. 35: Kr. 111.475.
Málflutningur í
Jörgensenmálinu
eftir nokkrar vikur
„Ég á von á að nokkrar
vikur líði enn, áður en
flutningur gæti hafist i
Jörgensen-málinu,"
sagði Halldór Þorbjörns-
son yfirsakadómari, í
viðtali við blaðið i gær, en
þó mun senn mega eiga
von á að til einhverra tið-
inda taki að draga í þessu
eldforna máli.
Blaðamaður spuröi Halldór
hvort margar þær upphæöir,
sem um hefði verið að ræöa I
upphafi væru ekki orðnar harla
litlar eftir svo langan tima og
kvaðst Halldór aö visu ekki geta
neitaöþvi. Hinsvegar væri á það
að lita að þetta mál snerist
minna um fjármuni, hér væri
fyrst og fremst um refsimál að
ræða, og sem slikt væri þaö jafn
ungt og i upphafinu.