Alþýðublaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. marz 1978 11 £rUe BiUe Pú skalt ekki taka þetta nærri þér. Sumir dagar eru lika slæmir hjá mér: þá er ég alltaf aö mei&a mig. Og nú, kæru hlustendur, ætla ég aö leika verk sem hefur aldrei veriö leikiö fyrr, enda splunkunýtt af nálinni. LAUGARÁft I o . JÍ Slmi 3207S Crash kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABÍÓ ÍT 3-11-82 Gauragangur i gaggó THEY WERE THE GIRLS OF Þaö var slöasta skólaskylduáriö ...siöasta tækifæriö til aö sleppa' sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN SS 1 -15-44 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandartsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. A&alhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Culp. Bönnub börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 000 -salurA- Éyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk 1 mynd, byggð á sögu eftir H. i Wells, sem var framhaldssaga Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 < 11 --------salur IE& My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 ’íslenzkur texti - salur Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráöskemmtileg sakamálamynd I litum. Michael York, Angela Landsbury ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ™ 3*2-21-40 Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu orustu siðari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur I mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. HækkaB verð. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA Sfmj 11475 Villta vestriö sigraö HOWTHE WEST WASWON From MGM and CINERAMA /fjj METROCOLOR [GjfO- Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö Islenzkum texta. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. An AMERICANINTERNATIONAL Release Starring BENJOHNSON ANDREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum atburð- um. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð in.ian 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Cbarles Bronson ________JfltnnB Coburn ISLENZKUR TEXTI - , Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd I litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. BönnuÖ börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 TRULOF- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu] Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur .Bankastræti 12, Reykjavik. I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smiðaðar eflir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 - sqlur I Persona Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05 Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komið i islenzkri þýð- ingu. Leikstjóri: Ronald Neame. ABalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartima. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. .ÍEygSMI' ^^Stmi50249^^^^v The Streetfighter Utvarp Fimmtudagur 9. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólarnál F'jórði og síðasti þáttur fjallar um stuðningskennslu og ráð- gjöf. Umsjónarmaður: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Drekana frá Villars” forleik eftir Aimé Maillart: Richard Bonynge stj. Renata Tebaldi syngur ariur úr óperum eftir Giuseppe Verdi. Rikis- hljómsveitin i Brno leikur „Nótnakverið” ævintýra- ballettsvitu eftir Bohusiav Martinú: Jiri Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- son menntaskólakennari fiytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.15 Leikrit: Refurinn eftir D.H. Lawrence i þýðingu Ævars R. Kvarans. Leik- endur: Margrét Guðmunds- dóttir, Helga Bachman og Bjarni Steingrimsson. 21.25 Einleikur i útvarpssal: Pétur Jónasson lcikur á git- ar verk eftir Antonio de Cabezon, Johann Sebastian Bach, Javier Hinojosa og Isaac Albeniz. 21.55 Þingkosningar i Frakk- landi. Friðrik Páll Jónsson fréttamaður flytur erindi. 22.20 Lestur Passiusálma Þórhildur ólafs guðfræði- nemi ies 38. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt i þaula Einar Karl Haraldsson stjórnar um- ræðuþætti þar sem Vil- mundur Gylfason situr fyrir svörum. Þátturinn stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Ævar R. Kvaran þýddi „Refinn” og er jafnframt leikstjóri. „Refurirm” — eftir D.H. Lawrence í útvarpinu f kvöld Fimmtudaginn 9. marz kl. 20.10 verður flutt leik- ritið ,,Refurinn" eftir D.H.Lawrence. Þýðandi er Ævar R. Kvaran, og er hann jafnframt leikstjóri. Hlutverk eru þrjú og leikendur eru Margrét Guðmundssóttir, Helga Bachmann og Bjarni Steingrimsson. Af ófyrirsjáanlegum ástæðum reyndist ekki unnt að f lytia leikritið, sem auglýst er i dagskrá, en það kemur væntaniega síðar. „Refurinn" er raunar byggður á samnefndri skáldsögu Lawrence, en David H. Godfrey hefur búið efnið til f lutnings í útvarpi. Vinkonurnar Ellen March og Jí11 Banford búa saman í litlu húsi i sveitaþorpi. Þangað kemur ungur maður, sem gegnt hefur herþjónustu, Henry Grenfel að nafni. Hann er að leita að afa sinum, sem búið hafði i hús- inu. Henry sest að hjá þeim vinkonunum, enda hef- ur hann fengið augastað á Ellen. Þetta er sérstætt leikrit, þar sem draumur og veruleiki blandast saman. Refurinn, sem Ellen er að eltast við, er raunverulegt meindýr og táknmynd i senn. David Herbert Lawrence fæddist í Eastwood í Englandi árið 1885 og lézt i nágrenni Nizza árið 1930. Ungur gerðist hann kennari, en veiktist af berklum og varðað hætta því starfi. Fyrsta skáldsaga hans, „Hvíti páfuglinn", boðar að vissu leyti nýja stefnu, meira frjálslyndi i kynferðismálum, gagnrýni á þröngsýni og tepruskap. Frægasta bók Lawrence, „Elskhugi lafði Chatterleys" þykir varla nein kiámsaga nú á dögum, en hún var bönnuð i Englandi um árabil. önnur þekkt saga er „Synir og eiskhugar", sem byggir að nokkru á atburðum frá æskuárum höfundar. Lawrence skrifaði „Refinn" áriö 1923 og lætur hann gerast nokkrum árum fyrr, eða í lok heimsstyrjaldarinnar fyrri. Auk skáld- sagnanna orti Lawrence Ijóð og sendi frá sér smásögur. Þetta er annað leikritið, byggt á sögum D.H.Lawrence, sem útvarpið flytur. Hitt var „Tengdadóttirin" 1976. | Heilsugæsla I--------------------------- Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjrööur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjúkrahús, Borgarspltalinn mánudaga til föstud kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. . Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali llringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. llvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspltaiinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er I sima 51600. Neyðarsfmar 1 Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — sími 11100 i Kópavogi— simi 11100 I Haínarfiröi— Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabíll simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvfk — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — sími 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima slmi 27311) Vatnsveitubllanir simi 85477 Slmabiianir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavík og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi ísima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá a&stoö borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni viö Barónsstlg og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Sími 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur loka&ar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. [Vmislegtj ~~ Kvenfélag óháða safnaðarins Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 11. marz kl. 3.00 i Kirkjubæ; 25. ára afmæli kvenfélags Bú- staðasóknar, verður mánudaginn 13. marz kl. 8.30 i safnaðarheimil- inu. Skemmtiatriði og þátttaka tilkynnist fyrir 10. marz I sima 34322 Ellen, 38782 Edda, 33675 Stella. Stjórnin. Asgrimsafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. ABgangur ókeypis. Hjálparstörf ABventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Frá Kvenféttindafélagi íslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: I Bókabúð Braga i Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, t Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, I Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else MIu Einarsdóttur, s. 24698. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Kirkjudagur tileinkaður eldra fólki i söfnuðinum verður: Sunnudaginn 12. marz að lokinni guðsþjónustu sem hefst i kirkj- unni kl. 2.00, þar sem sóknar- presturinn séra Ragnar Fjalar Lárusson predikar. Bjóða kvenfélagskonur eldra fólkinu til kaffidrykkju i Félags- heimilinu.Ýmislegt verður þar til skemmtunar. Allt eldra fólk i Hallgrimssðkn er velkomið. Neskirkja. Föstuguðsþjónusta i kvöld fimmtudag kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Asprestakall. Kirkjudagurinn verður sunnu- daginn 12. marz n.k. og hefst með messu að Norðurbrún 1 kl. 14. Kirkjúkór Hvalsneskirkju kemur i heimsókn. Kaffisala, veizlu- kaffi. Kökum veitt móttaka frá kl. 11. á sunnudagsmorgun. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 10/3 kl. 20 Gullfoss.Bjarnarfell, Sandfell og viðar. Gist aö Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Einsdagsferð að Gullfossi á sunnudag. — útivist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.