Alþýðublaðið - 09.03.1978, Side 7
œsr Fimmtudagur 9. marz 1978
7'
i deyr fólk í eldsvoda?
glugga — hann gerði hvorugt.
Hann hafði fengið kolomonxyd
eitrun og gat ekki hugsað rökrétt.
Bólstruð húsgögn, rúmfatnaður
o.þ.h. brenna hægt og ,,ófull-
komnum” bruna. f fullkomnum
bruna myndast koldioxyd, en við
ófullkominn bruna kolmonoxyd,
sem er eiturgas.
Brunahætta af raf-
inagni.
Það er ekki eingöngu eldur sem
getur orsakað brunasár, heldur
lika rafmagn. Þvi miður eru það
börn sem oftast verða fyrir slik-
um slysum. Nokkur dæmi, geta
sýnt fram á þetta: Maður einn
ætlaði að hita vatn i hraðsuðu-
katli. Istungan var fyrir ofan eld-
hús vinnuborð og snúran á katlin-
um varrúmlega einsmeterslöng.
Þegar vatnið sauð, tók hann ketil-
inn i burtu og lét snúruna, sem
var ennþá i sambandi hanga.
Litla barnið hans setti snúruna i
munninn og brenndi sig illa.
Eins og mynd númer 1 sýnir
hefði verið nægilegt að hafa snúr-
una 40 centimetra langa. Það er
áriðandi að kenna öllum, börnum
og fullorðnum, að aldrei má láta
snúruna hanga meðan hún er i
sambandi. Það er nauðsynlegt að
taka snúrur strax úr sambandi
eftir notkun og leggja þær þar
sem börn ná ekki til.
Til að taka annað dæmi getum
við bentá að margar istungur eru
nálægt gólfi og auðvelt fyrir börn
ketilsnúrur og ratmagnssnúrur fyrir heimíiistæki eru óþarflega
>m þegar vel er hægt að komast að með 60 sm langar snúrur. Ef
irur myndi það vafalaust geta komið i veg fyrir mörg hver slys-
i eða hluta snúra er hanga niður af eldhúsborðum.
hans og rúllaði inn á milli baks og
sætis. Þegar maðurinn vaknaði
fann hann brunalykt og sá að
reykur kom úr sófanum. Reyndi
hann að kæfa eldinn. Hélt hann að
honum hefði tekist að slökkva
eldinn og fór þvi inn i svefnher-
bergi sem var innangengt i frá
stofunni og lagði sig til svefns.
Seinna vaknaði hann og fann
brunalykt. Sófinn var aftur
byrjaður að brenna i stofunni.
Maðurinn hefði getað komist út,
en gat ekki ákveðið hvað hann
skyldi gera, hlaupa út gegnum
brennandi stofuna, eða brjóta
Þessi mynd sýnir hvernig öryggishlff hefur verið komið fyrir i
innstungu. Með þvi að nota öryggishlif má koma f veg fyrir að smá-
börn fari sér að voða með þvi t.d. að pota rafmagnsleiðandi hlutum i
innstungur.
aðsetja vir eða annað þviumlikt i
samband. Til þess að koma i veg
fyrir slikt gerist er hægt að fá
fyrir litinn pening öryggislok fyr-
ir innstungur eins og myndir okk-
ar númer 2 og 3 sýna. Þá er lokað
fyrir rafmagnið með plast klóm
sem ekkert barn getur losað eða
tekið út. öryggislok eru til i
tveimur gerðum fyrir istungur
með jarðtengingu, eða án.
Húsbyggjendur ættu að hafa i
huga að það er hægt að fá istung-
ur með innbyggðu loki, sem ekki
er hægt að nota nema með til þess
gerðri kló.
Frá Félagi gæzlumanna:
Gæzlumenn á ferðamanna
stöðum vilja samningsrétt
— fjarri sarmgirni að atvinnurekandi geti ákvarðað kjör starfsfólks einhliða
Hinn 12. febr. sl. birtist
i dagblöðum auglýsing
frá Ferðafélagi Islands
og Nátturuverndarráði.
Þar er óskað eftir um-
sóknum um gæslustörf á
nokkrum stöðum utan
byggða. Fjöldi gæslu-
manna mun hafa sótt um
þessi störf, nær 100
manns. Félagi gæslu-
manna þykir ástæða til að
kynna öllu þessu fólki og
öðrum sem áhuga hafa á,
sitthvað er varðar gæslu-
störfin og einnig starf-
semi félagsins, einkum
það sem að kjaramálum
lýtur. Hér verður þó að
stikla á stóru, og er
fyllsta ástæða til að æskja
þess að þeir sem ætla að
ráða sig sem nýliðar í
gæslustörf hafi samband
við forustumenn Félags
gæslumanna til að fá
nánari upplýsingar.
Félag gæslumanna var
stofnað 9. nóv. 1976. I þvi eru
nær undantekningalaust allir
þeir sem gegndu gæslustörfum
fyrir Náttúruverndarráð eða
Ferðafélag Islands sl. sumar,
auk fáeinna stofnfélaga sem
ekki störfuðu að gæslu i fyrra.
Hér er um aö ræða gæslumenn á
eftirtöldum stöðum: Hveravöll-
um, Kerlingafjöllum, Veiði-
vötnum, Nýjadal, Landmanna-
laugum, Þórsmörk, Skaftafelli,
Herðubreiðarlindum, Mývatns-
sveit og Jökulsárgljúfrum. Fé-
lagsmenn eru nú 20. Aðild að fé-
laginu er samkvæmt lögum þess
ekki bundin starfi á vegum F.I.
eða Náttúruverndarráðs, og
væri æskilegt að þeir sem vinna
svipuð störf á vegum annarra
aðila gangi i það, eða a.m.k.
kynni sér hvort þeir eiga þar
ekki heima.
Það er m.a. tilgangur Félags
gæslumanna og hefur verið frá
stofnun þess, að vinna að hags-
munum félagsmanna, vera for-
svarsaðili þeirra út á við, þ.á m.
að semja um kaup og kjör.
Þessu hlutverki hefur félagið
reynt að gegna af fremsta
megni. Leiddi sú viðleitni til
þess á sl. ári að nokkrar leið-
réttingar fengust á kjörum
gæslumanna (greiðslur i lifeyr-
issjóð, fæðispeningar, yfir-
vinnugreiðslur að nokkru) án
þess þó að nokkrir kjarasamn-
ingar fengjust gerðir.
Nú i vetur hefur Félag gæslu-
manna gert drög að starfslýs-
ingu fyrir gæslumenn, og fylgir
kafli úr þvi plaggi með þessari
greinargerð til þess að menn
geti áttað sig á þvi i hverju störf
gæslumanna eru fólgin. Astæð-
ur eru til að ætla að sumir þeir
sem eftir þessum störfum sækj-
ast, haldi að þar sé um að ræða
hálfgildings sumarfri. Reynslan
mundi þó fljótt sanna þeim
annaö. Tilgangur félagsins með
starfslýsingunni var m.a. sá að
leggja grundvöll að sanngjörn-
um kjarabótum. Félagið hefur
óskað eftir þvi bæði við fulltrúa
F.I. og framkvæmdastjóra
Náttúruverndarráðs að ná sam-
komulagi um starfslýsinguna.
Nokkrar viðræður hafa farið
fram, en er enn ólokið.
Hinn 28. febr. sl. áttu fulltrúar
Félags gæslumanna viðræðu-
fund með deildarstjóra i launa-
deild fjármálaráðuneytisins og
framkvæmdastjórum Náttúru-
verndarráðs og F.I. um kjör
gæslumanna. Aður hafði F.g.
sett fram kröfur sinar, m.a. um
hækkun fastra launa, um hækk-
un á yfirvinnugreiðslum (m.a.
vegna vinnu um helgar) og um
viðurkenningu á bakvakt. Af
hálfu ráðuneytisins var lýst yfir
þvi að á engan hátt yrði samiö
eða gert samkomulag við félag-
ið, einungis hlustað á kröfur og
rök, siðan mundi ráðuneytið
ákvarða kjörin einhliða. Ekki
var ljóst hvort ráðuneytið vildi i
nokkru atriði ganga til móts við
Vinnuaðstaða og
vinnuálag
Þó að unnt sé að koma við
nokkurri vaktaskiptingu á
flestum gæslustöðvum, verða
allir gæslumenn að vera við þvi
búnir að taka til starfa hvenær
sem er sólarhringsins.
Matar- og kaffitimar eru
óreglulegir, svo og allar fri-
stundir.
Fastir fridagar eru engir.
Einka- og fjölskyldulif þeirra
truflast mjög af starfserli og
gestanauð. Iveruherbergi
þeirra eða bústaðir eru i miðri
hringiðu ferðamannastraums-
ins. Aðstaðan er þó að þessu
leyti mun betri i þjóðgörðunum
en í skálum F.I.
Menntun hæfileikar,
starfsþjálfun
Gæslumaður þarf að hafa
samskipti við mikinn fjölda
kröfur gæslumanna.
Að sjálfsögðu eru gæslu-
menn ekki ánægðir með
þessi úrslit, þvi að enginn
annar aðili en félag þeirra er
eða telur sér skylt að semja
fyrir þeirra hönd. Og fjarri
sanngirni er það að atvinnurek-
andi geti ákvarðað kjör starfs-
fólks sins einhliða, þar sem
stéttarfélag er starfandi. Fyrr
eða siðar munu gæslumenn fá
þau sjálfsögðu mannréttindi
sem samningsrétturinn er.
Flestir þeirra gæslumanna
sem að störfum voru i fyrra
fólks af margvislegum toga.
Reynir það á mannþekkingu,
lipurð i umgengni, reglufestu og
hæfileika til að taka skjótar
ákvarðanir við ólikar kringum-
stæður.
Hann verður iðulega að hafa
afskipti af reglugerðar- og laga-
brotum og vera viðbúinn að
stilla til friðar meðal óróa-
seggja fjarri lögregluaðstoð.
Almennt má segja að gæslu-
maður þurfi að vera vel á sig
kominn andlega og likamlega.
Starfsmenntun hans hlýtur að
fela i sér eftirfarandi þætti:
1. Að vera vel mæltur og sæmi-
lega ritfær á islenska tungu.
2. Að vera sæmilega talandi og
skrifandi á eitt norðurlanda-
mál og ensku.
3. Að hafa aflað sér þekkingar
um land og þjóð, sem ferða-
mönnum gæti verið til upp-
fyrir Náttúruverndarráð og F.l.
hafa nú sótt sameiginlega um
sömu störf með þeim fyrirvara
,,að samkomulag verði að hafa
náðst um kaup og kjör milli Fé-
lags gæslumanna annars vegar
og Ferðafélags Islands og
Náttúruverndarráðs hins vegar,
áður en við ráðum okkur i
störf.”
i stjórn Félags gæslumanna:
Finnur Torfi Hjörleifsson
(form.). s. 40281, Sigriður
lngólfsdóttir, s. 32855, Tryggvi
Jakobsson, s. 19972.
byggingar og leiðbeiningar. 1
þessu felst m.a. að kynna góð-
ar ferðavenjur og vara viö
hættum. Aherslu ber að
leggja á að gæslumaður hafi
staðgóða þekkingu á náttúru-
fari i umhverfi gæslustaðar,
jarðsögu, dýra- og plöntulifi.
4. Að kunna skil á lögum og
reglugerðum um náttúru-
vernd.
5. Að hafa fengið þjálfun i hjálp
i viðlögum-
6. Að geta skipulagt og stjórnað
leit' að týndum mönnum;
kunna að fara með ýmis
öryggistæki, s.s. áttavita,
landabréf, talstöðvar o.fl.
7. Að kunna undirstöðuatriði
bókhalds.
8. Að kunna að stjórna bifreið og
gera við einföldustu bilanir á
henni.
9. Að hafa hlotið nokkra þjálfun
i þvottum og ræstingu, mat-
seld og húshaldi almennt.
Úr starfslýsingu og
starfsmati gæzlumanna