Alþýðublaðið - 17.03.1978, Side 4
4
Föstudagur 17. marz 1978 sær
alþýðu-
(Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rékstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurðs-
son. Aðsetur ritstjórnar er i Siöumúla 11, slmi 818G6. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild,
Alþýðuhúsinu 11 verfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f.
Askriftaverð 1500krónur á mánuði og 80 krónur i lausasölu.
staðan var sammála um
þá leið, en efnahags-
málahugmyndir Lúðviks
eiga erfitt uppdráttar í
Alþýðubandalaginu, og
niðurfærsluleiðin engin
f rambúðarlausn.
Á þessu taflborði er
komið upp þrátefli. Flest
ráðin hafa verið reynd
áður. Engin töfraformúla
er til, og stjórnmála-
mennirnir taka ekkert
mark á hagspekingunum
og þeir ekki á stjórnmála-
mönnunum. Erþá nokkuð
undarlegt þótt þjóðin
hræðist allt þetta ráða-
leysi. Rekstrarfjárskort-
ur fyrirtækja er orðinn
alvarlegur, atvinnuleysi
er við sjóndeildarhring.
Verðbólgan æðir áfram.
Á meðan er deilt og beð-
ið kosninga. Hver vill svo
taka við búinu?
Og hvert er f ramlag Al-
þýðuflokksins fil þessara
mála? Hann mun á næst-
unni leggja fram ákveðn-
ar hugmyndir og tillögur,
sem hann telur grundvöll
þess, að hægt sé að ráðast
gegn verðbólgunni með
einhverjum árangri.
Þetta eru engar krafta-
verkalausnir og hvorki er
lofað gulli né grænum
skógum. Þarna er á ferð-
inni áætlun til langs tima
og framgangur hennar
krefst fórna og styrkrar
stjórnar, hver sem um
stjórnvölinn heldur.
Þessar tillögur verða
framlag Alþýðuflokksins
til lausnar á vandanum
og kjósendur munu dæma
um þær.
—ÁG
ÚR ýMSUM ATTUWI
Sjónvarp af
Alþingi
Dagblaðið flutti okkur í
gær fregnir af sjónvarps-
útsendingum, frá fund-
um kanadiska þingsins,
sem þingið stendur sjálft
fyrir. Kanadamönnum
gefst þar kostur á að
kynnast betur en áður því
sem fram fer í þinginu og
fá betra sýnishorn af
málflutningi þingmanna.
Að sögn blaðsins eru
þættir þessir einkar vin-
sælir og slá jafnvel út
kvikmyndir og óperur.
Sérstaklega þykir
mönnum fengur að fyrir-
spurnátímum þar sem
þingmenn verða að
spreyta sig, oft undirbún-
ingslitið, og verða um-
ræður þá oft snarpar.
Það væri ef til vill ekki svo
vitlaust að gefa islenzkum sjón-
varpsáhorfendum kost á að
fylgjast örlitið betur með störf-
um þingsamkundunnar. Þing-
fundir eru yfirleitt á þeim tima
sem flestir eru við vinnu sina og
eiga óhægt um vik að komast á
þingpalla. Auk þess á fólk utan
af landsbyggðinni ekki kost á
þingpallasetum og stendur að
þvi leyti ver að vigi en ibúar
höfuðborgarinriar. Ekki er að
efa að sjónvarpsútsendingar frá
þinginu kæmu til með að veita
þingmönnum nokkurt aðhald,
þeir myndu vart leyfa sér að
vaða upp með moðreyk ef hið
alltsjándi auga kvikmyndavél-
arinnar stæði á þeim, og þar á
bak við vökul augu sjónvarpsá-
horfenda.
Tilkostnaður við þetta uppá-
tæki þyrfti vart að verða óvið-
ráðanlegur, og sérstaklega ekki
þegar litið er til þess hve vinsælt
efni útsendingar af þingfundum
eru. Tækjakostur sem til þarf
kostar jú sitt, en ekki er að efa
að „leikararnir” kæmu fram
endurgjaldslaust og vart þyrfti
að greiða miklar upphæðir fyrir
sviðsmyndina.
Sjónvarpið er tæki lifandi
myndar og hljóðs. Það er ekki
mikið gaman að horfa á sjón-
varpsþul lesa i belg og biðu þær
fyrirspurnir sem lagðar hafa
verið fram á Alþingi þennan og
þennan daginn og siðan úrdrátt
úr þeim svörum sem bárust.
Þessar rullur eru i mesta lagi
skreyttar einni og einni gamalli
ljósmynd úr sölum þingsins.
Þessi mál vektu eflaust meiri
áhuga ef þjóðinni gæfist kostur
á að sjá þann sem spyrði bera
fram spurninguna sina og þann
sem fyrir svörum yrði koma
orðum aö þvi er hann vildi sagt
hafa.
Sem sagt bæði fróðleg og
skemmtileg dagskrá.
niðurstöðum nefndarinn-
ar var gert ráð fyrir því,
að litið yrði til lengri tima
en fram yfir kosningar.
Sú hugmynd kom stjórn-
arflokkunum i erfiða að-
stöðu, og því var valinn sá
kostur, að fleyta skútunni
eitthvað fram í júní. Að
öðru leyti hafa ráð Sjálf-
stæðismanna verið æði
fábrotin.
Alþýðubandalagið hef-
ur í gagnrýni sinni á
efnahagsmálin að-
eins bent á eina úrlausn,
þ.e. íslenzka atvinnu-
stefnu. Þar er á ferðinni
hugmyndaf ræðileg
drullukaka, nánast ó-
meltanleg. Með miklum
lagfæringum væri unnt
að nýta einhvern hluta
hennar. Lúðvík Jósefsson
benti réttilega á niður-
færsluleiðina í verðbólgu-
nefndinni. Stjórnarand-
Þrátefli
Sú undarlega staða er
nú að koma upp á tafl-
borði íslenzkra stjórn-
mála, að nánast enginn
getur eða þorir að takast
á við efnahagsvandann.
Úrræðin eru ekki mörg,
þau geta orðið sársauka-
f ull fyrir allan almenning
í landinu, og ekki er um
neina skammtímalausn
að ræða .Landsfeðurnir
stagast á þvi í tima og ó-
tíma að vinna þurf i bug á
verðbólgunni. Siðan er
deilt um hvaða stjórn
gerði hvað hér fyrr á ár-
um, og í Ijós kemur, að
flestir flokkar hafa ein-
hverntímann átt hlut að
nær öllum þeim aðgerð-
um, sem rifizt er um.
Þingi Framsóknar-
manna er lokið. Þar f lutti
Ólafur Jóhannesson, for-
maður flokksins, langa
ræðu um efnahagsmálin,
ástand og horfur. Ekkert
nýtt kom f ram í ræðu for-
mannsins, aðeins góðar
óskir, sem allir geta
skrifað undir. Þingið
lagði ekki fram neinar á-
ætlanir um hvernig
skipulega skuli barizt
gegn þegar orðnum og
aðsteðjandi vanda. Og
ekki bólar á tilraun til
þess að segja þjóðinni all-
an sannleikann, þótt nú
kreppi víða að.
Forsætisráðherra setti
á laggirnar svokallaða
verðbólgunef nd, sem
skilaði vönduðu og ítar-
legu áliti. Niðurstaða
hennar var að engu höfð,
heldur notuð einhver und-
arleg blanda af ráðum
Framsóknar og Ihalds. I