Alþýðublaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 4. apríl 1978. FMcksstarfð* Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfólk! Viötalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Alþýðuflokksfólk Kópavogi Fundur verður haldinn miðvikudaginn 5. april 1978 kl. 8.30 að Hamraborg 1, 4. hæð. Fundarefni: Lögð fram tillaga uppstillingarnefndar um lista Alþýðuflokksins i Kópavogi, vegna bæjarstjórnar- kosninganna i vor, til endanlegrar ákvörðunar. Onngf mál. Stjórnin Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Alþýðuflokksfélag Húsavíkur. Alþýðuflokksfélag Húsavikur boðar til aðalfundar i Fé- lagsheimilinu mánudaginn 10. april klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga uppstillinganefndar um framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna. 3. önnur mál. Stjórnin Seltjarnarnes Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Seltjarnarness verður haldinn að Vailarbraut 14 mánudaginn 10. april kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kvenfélag Alþýöuflokksins I Hafnarfirði heldur aðalfund sinn 6. april n.k. i Alþýðuhúsinu kl. 20.30. Dagskrárefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Auk þess kemur Hörður Zophoniasson á fundinn og ræðir drög að stefnu- mótun Alþýðuflokksins i sveitarstjórnarmálum. Kaffi- drykkja. Stjórnin. AMERÍSKUR KULDAKLÆÐNAÐUR FYRIR VINNU OG LEIK Hetta Ulpa Buxur Samfest ingur með hettu dum i pós ÁRNI ÓLAFSSON & CO 40088 ÍS* 40098 Góður fundurá Akureyri Fyrir nokkru hélt Al- þýðuflokksfélag Akureyr- ar fund í Borgarbíói. Fundinn sóttu 140 manns og urðu umræður fjörugar og gagnlegar. Framsögu- menn voru þeir Bragi Sig- urjónsson, Árni Gunnars- son og Vilmundur Gylfa- son og fundarstjóri Hreinn Pálsson. Framsögumenn fluttu stutt erindi og svöruðu síð- an fyrirspurnum fundar- gesta. Stóð fundurinn í tæpar þrjár klukkustundir. — Það vakti nokkra at- hygli, að i Sjálfstæðishús- inu, andspænis Borgarbíói, voru Sjálfstæðismenn og Alþýðubandalagsmenn með kappræðufund á sama tíma, en hann sóttu ekki nema 120. Hreyfing komin á mál kírópraktorsins Nokkur hreyfing er nú komin á mál Tryggva Jónassonar, hnykklæknis (kírópraktor). Eins og Alþýðublaðið sagði frá á sínum tima lokaði Tryggvi kírópraktorstofu sinni 3. nóvember að beiðni land- læknis og heilbrigðisyfir- valda. Var það vegna þess að heilbrigðislöggjöfin gerði ekki ráð fyrir þessari starfsgrein, Tryggvi rúm- Hinn heimskunni pianóleikari Hans Richter-Haaser heldur tón- leika á vegum Tónlistarfélagsins i kvöld, (þriðjudag) kl. 7 i Austurbæjarbiói. H. Richter Haaser fæddist i Dresden árið 1912. Hann hlaut menntun sina sem hljómlistarstjóri og pianó- leikari i „Hochschule Fiír Musik” i Dresden. Eftir heimsstyrjöldina siðari settist hann að i Detmold. Hann hóf kennslu við tónlistarskólann þar i borg og var fljótlega einn aðalprófessor skólans. Ferill Hans Ricteivílaasers sem einleikari hófst árið 1954, er hann lék einleikstónleika i hollenska útvarpið. Allt frá þeim tima hefur aðist ekki innan kerfisins. Tryggvi Jónasson, hnykklæknir og heilbrigðisyfirvöld hafa siðan i sameiningu unnið að þvi að leysa málið. Er nú svo komið, að aðeins vantar formlegt leyfi. 1 samtali við Alþýðublaðið i gær sagði Tryggvi, að hann hefði tekið að sér nokkra sjúklinga sið- an eftir páska, en starfsemin væri i algeru lágmarki og yrði svo, meðan formlegt leyfi væri ekki fyrir hendi. Hann sagðist hafa rætt við landlækni og ráðherra áður en hann tók þessa sjúklinga hann ferðast um heiminn þveran og endilangan og haldið hljóm- leika, bæði sem einleikari og með hljómsveitum. Meðan annars hefur hann farið i átta hljóm- leikaferðir um Bandarikin. Einn- ig hefur hann leikið á fjölmörgum alþjóðlegum tónlistarhátiðum: i Edinborg, Lucerne, Bonn, Salz- burg, Haarlem, London, Paris, Los Angeles, New York og fleiri. Hans Richter-Haaser er einnig frægur fyrir Ieik sinn inn á fjölda margar hljómplötur. Á efnisskrá tónleikanna á þriðjudagskvöldinu eru verk eftir Beethoven, Schumann, Brahms og Schubert. og hefðu þeir gefið sér, ef ekki grænt ljós þá allavega gulgrænt, hann starfaði sem sé ekki ólög- lega. Að lokum sagði Tryggvi, að það gæti jafnvel dregist fram á haust að formlegt leyfi lægi fyrir og á meðan yrði starfsemin i algeru lágmarki. —ATA Karlakórinn Stefnir efnir til tónleika Karlakórinn Stefnir i Mos- fellssveit heldur árlega vor- tónleika sina nú i byrjun april. Að venju er söngskráin fjöl- breyttað efnisvali, þar eru lög eftir innlend og erlend tón- skáld. Má þar t.d. nefna lag eftir Gunnar Thoroddsen ráð- herra við ljóðið ,,Nú til hvildar halla ég mér” eftir Steingrim Thorsteinsson i raddsetningu Carls Billich. Lag þetta hefúr ekki verið flutt af karlakór fyrr. Fyrstu tónleikarnir voru i Félagsgarði i Kjós laugardaginn 1. april. A miðvikudaginn 5. arpil verða tónleikar i Fólkvangi á Kjalarnesi og i Hlégarði i Mosfellssveit föstudaginn 7. april. Siðustu tónleikarnir verða i Hlégarði mánudaginn 10. april. Allir tónleikarnir hef jast kl. 21. Tónlistarfélagið: Píanótónleikar Hans Richter-Haaser Loftpressur og Dúnn Síðurmila 23 /ími «4900 Steypustðdin ht '' ° traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24 Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.