Alþýðublaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 10
10 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í aprflmánuði 1978 Mánudagur 3. aprfl R-10801 til R-11200 Þriöjudagur 4. aprii R-11201 til R-11600 Miðvikudagur 5. aprfl R-11601 til R-12000 Fimmtudagur 6. aprfl R-12001 til R-12400 Föstudagur 7.aprfl R-12401 til R-12800 Mánudagur 10. april R-12801 til R-13200 Þriðjudagur 11. aprfl R-13201 til R-13600 Miðvikudagur 12. aprfl R-13601 tii R-14000 Fimmtudagur 13. aprfl R-14001 til R-14400 Föstudagur 14. april R-14401 til R-14800 Mánudagur 17. april R-14801 til R-15200 Þriöjudagur 18. aprfl R-15201 til R-15600 Miðvikudagur 19. aprfl R-15601 til R-16000 Föstudagur 21. april R-16001 til R-16400 Mánudagur 24. aprfl R-16401 til R-16800 Þriðjudagur 25. april R-16801 til R-17200 Miövikudagur 26. aprfl R-17201 til R-17600 Fimmtudagur 27. aprll R-17602 til R-18000 Föstudagur 28. aprfl R-18001 til R-18400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8,og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. - Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekið úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik 30. mars 1978. Sigurjón Sigurðsson. Utboð Tilboð óskast i lagningu 8. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Akureyrar. Útboðsgögn verða afhent á Skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88 b, Akureyri, frá og með þriðjud. 4. april 1978. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akureyrarbæjar Gislagötu 9, Akureyri, mánud. 17. april 1978 kl. 14.00. Hitaveita Akureyrar. Iðja félag verksmiðju- fólks Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 6. april, kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar önnur mál Stjórn Iðju. Sovétkonur 7 um, vi& byggingarframkvæmdir, hjá iðnfyrirtækjum og á samyrkju- og rikisbúum. Konur ljúka háskólaprófum sem kandi- datar eða doktorar, eru skipaðar prófessorar og kjörnar félagar i visindaakademiunni. Af starfsliði sovéskra rannsóknarstofnana eru 40% konur — yfir 497.000). Sovéska rikisstjórnin hefur viöurkennt móðurstarfið sem mikilsvert þjóðfélagsstarf og sýnir mæðrum sérstaka umhyggju. T.d. fá verkakonur mæörafri á fullumlaunuminálega mánuði. Móðir getur verið heima þar til barn . hefur náð eins árs aldri, þar sem starfi hennar er haldið lausu fyrir hana og litiö svo á sem starfsferill hennar sé óskertur. Um 13 miljónir barna dveljast á barnaheimilum og á leikskólum. Fjölskyldurnar bera 20% dvalarkostnaðarins, en afganginn greiðir rikið. Viðtækar rannsóknir, sem sovéskir þjóðfélagsfræðingar hafa gert hjá iðnfyrirtækjum i nokkrum borgum i Rússneska sambandslýðveldinu og i öðrum sambandsliðveldum, t.d.'i Molda- viu, leiddu til athyglisverðrar niðurstöðu. 70% kvennanna sögöu „nei” við þeirri spurningu, hvort þær myndu hætta að vinna af launum þeirra væri bætt við laun eiginmannanna. Yfir 71% kvennanna sagði, aö það væri löngunin til þess að vera hluti af hinu vinnandi samfélagi og til þess að taka þátt i þjóöfélagsstörfunum en ekki pen- ingar, sem væri aðalástæöa þess, að þær leituðu út á vinnumark- aðinn. Allt þetta virðist nægilegt svar við þeirri spurningu, hvers vegna 54.700.000 sovéskar konur stunda vinnu utan heimilisins. 1. aprfl 12 hafi ekki valdið neinum óþæg- indum. Við lofum að gera ekki | svona aftur — fyrr en eftir eitt ár. Á myndunum með fréttinni af ki'nverska lækninum léku simadama Alþýðublaðsins og tveir blaðamenn sjúku stúlk- una og læknana. Ur ýmsum... 4 úr starfi. Það má heldur ekki launa Ragnari fyrir það að hafa getið sér góðan orðstir i hljóm- leikahaldi heima og erlendis meö þvi að reka hann úr starfi, en þaö er einmitt þaö, sem búið er að gera, og það er hneykslið. Forráðamenn Dómkirkjunn- ar hafa sett smánarblett á starf- semi höfuðkirkju landsins með þvi að reka Ragnar. Ég skora á þá aö endurskoða afstöðu sina til málsins. Ég skora á þá að afmá þann smánarblett, sem þeir hafa sett á starfsemi Dóm- kirkjunnar i Reykjavik með þvi að reka Ragnar Björnsson. Og þennansmánarblett ástarfsemi kirkjunnar er ekki hægt að afmá meðöðru en ráða hann til starfa á ný”. LEIKLISTAR- KLÚBBUR M.K. PUNTILLA og Matti í Kópavogsbíói í kvðld kl. 20.30 Leiklistarklúbbur M.K. Alþýðublaðið á hvert heimili Þriðjudagur 4. apríl 1978. SS&é** Opinn kynningarfundur AA -sam takanna verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl. 21.00 í Tjarnarbæ (gamla Tjarnarbíó). Gestur fundaríns verður: Dr. Frank Herzlin yfir/æknir Freeportsjúkrahússins. AA-félagar segja frá reynslu sinni og svara fyrirspurnum ásamt gesti fundarins. FUNDURINN Samstarfsnefnd ER ÖLLUM AA-samtakanna OPINN. á íslandi. Ert þú fólagi í Rauöa krossinum r Deildir felagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS ORÐSENDING frá Verkamanna- félaginu Dagsbrún Tekið veröur á móti umsóknum um dvöl I orlofshúsum fél- agsins I sumar i skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 frá og með fimmtudeginum 6. april. Vikudvöl kr. 12.000,- greiðist viö pöntun. Þeir sem ekki hafa dvalið i húsunum áður hafa forgang til mánudags 10. april. Félagsmenn athugið, orlofshúsin eru nú á 3 stöðum I. ölfusborgum 5 hús. II. Illugastöðum I Fnjóskadal 1 hús. III. Svignaskarði I Borgarfirði 1 hús. Stjórn félagsins. Reiknistofnun Háskólans vantar sem fyrst viðskiptafræöing (eða viðskiptanema langt kominn i námi) til fjölbreytilegra starfa, aðallega á sviði tölvuvinnslu. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Reiknistofnunar i sima 25088. Sjómannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavikur verður hald inn i Lindarbæ fimmtudaginn 6. april 1978 kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.