Alþýðublaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 11
SJSié1' Þriðjudagur 4. apríl 1978 LAUQARA8 Simi32075 Páksamyndin 1978: Flugstööin 77 Ný mynd I þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, glefti, — flug 23 hefur hrapah i Bermuda- þrihyrningnum, farþegar enn á llfi, — i ne&ansjávargildru. Ahaihlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaft ver&. Biógestir athugi& a& bllastæði biósins eru við Kleppsveg. Páskamyndin 1978 Bite The Bullet islenskur texti Afar spennandi ný amerisk úr- valsmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Richard Brooks. Aöalhl. Gene Ilackman, Candice Bergen, James Coburn o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuó innan 12 ára Hækkaö verö Hetjur Kellys (Kelly's Heroes) meö Clint Eastwood og Terry Savalas Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. if-WOÐLEIKHÚSIfl GRÆNJAXLAR i kvöld kl. 20 og 22. KATA EKKJAN mi&vikudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 ÖDIPGS konungur fimmtudag kl. 20 Næst siöasta sinn STALIN ER EKKI HER föstudag kl. 20 Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöa sala 13,15-20. Simi 1-1200 Páskamyndin 1978: *“M*A*S*H’ on wheels’’ Grallarar á neyöarvakt Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerö af Peter Yates. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B 19 OOO -------salur/^- Fiðrildaballið Skemmtileg ný ensk Pop ópera, eða Pop-hljómleikar meö til- brigðum, tekin i litum. Ejöldi ágætra hljómlistarmanna kemur fram, ásamt fleiru. Þulur. Vincent Price. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,05 og 11 -------salur Hvitur dauði i bláum sjó Spennandi bandarisk heimildarmynd i litum um ógnvald undirdjúpanna, hvita hákarlinn. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 ^ -salur \ Söngueggið (Slangens Æg) Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Bergman. Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóöar. Þetta er geysilega sterk mynd. AÖalhlutverk: Liv Ulíman David Carradine Gert Fröbe islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuö börnum AUra siöasta sinn. TÓMABfÓ 28* 3-11-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE ú BEST DIRECTOR BEST FILM EDITING Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- farandi Óskarsverölaun ári& 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: ltichard Halsey Aðalhlutverk: Sylvcster Stallone Talia Shire Burt Young Synd kl. 5, 7.30 og 10 iiækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára Morö min kæra Hörkuspennandi sakamálamynd, eftir sögu Chandlers, með Robert Mitschum Carlotte Rampling Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára Big Bad Mama Hörkuspennandi og viðburðarik bandarlsk litmynd, með Angie Dickinson Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur I f jötrum kynóra Afarsérstæð frönsk litmynd, gerð af CLOUZOT Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára Simi50249 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: I.awrence Hauben og Bo Gold- man llækkað vcrð. Bönnuð börnum innan 16 ára. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. RKYKIAViKUR SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. REFIRNIR 9. sýn. miövikudag kl. 20.30 10. sýn.sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30 Næst síöasta sinn. SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. MiÖasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 Munið - álþjóðlegt hjálparstarf Rauóa krossins. RAUÐÍ KROSS tSLANDS Augiýsingasfmi blaðsins er 14906 11 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 „(ióö iþrótt gulli bctri”, — lokaþáttur Gunnar Kristjánsson stjórnar um- ræðum um iþróttakennara- menntun. 15.00 Miödegistónleikar a. Earl Wild og hljómsveitin „Symphony of the Air” leika pianókonsert i F-dúr eftir Menotti: Jorge Mester stjórnar. b. Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum 1 e i k u r ,,T h a m a r ”, sinfóniskt ljóð eftir Bala- kireff: Lovro von Matacic stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Aö tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um veiöimálArni Isaks- son fiskifræðingur talar um laxamerkingar og framfar- ir i fiskrækt. 20.00 Pianótónlist Garrick Ohlsson leikur Pólonesur eftir Frédéric Chopin. 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grimurinn" eftir Par Lag- erkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (14). 21.00 Kvöldvaka:a. Einsöng- ur: Jón Sigurb jörnss on syngur islensk lög Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Er Gestur spaki Öddleifsson höfundur Glsla sögu Súrssonar? Erindi eftir Eirik Björnsson lækni i HafnarfirÖi: — fyrri hluti. Baldur Pálmason les. <fc Vísur á við og dreifSteinþór Þóröarson bóndi á Hala kveður og les. d. Haldið til haga Grimur M. Helgason forstööumaður flytur þátt- inn. e. Kórsöngur: Karla- kórinn Heimir i Skagafirði syngur Söngstjóri: Arni Ingimundarson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmónikulög Nils Flacke leikur: 23.00 A hljóöbergi ,,A Delicate Balance”, leikrit eftir Ed- ward Albee — fyrri hluti. Meö aöalhlutverk fara Katharine Hepburn. Paul Scofield, Kate Reid, Joseph Cotton og Betsy Blair. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. april 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les söguna „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfrétdr kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Lcyndarmál Lárusar’’ kl. 10.25: Umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Séra Jónas Gislason dósent les annan hluta þýöingar sinnar. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega fil- har moniuhljómsveitin i Lundúnum leikur „Meyna fögru frá Perth”, hljóm- sveitarsvitu eftir Bizet: Sir Thomas Beecham stj./Zino Francescatti og Fí 1- harmoniuhljómsveitin i New York leika FiÖlukon- sert i D-dúr op. 77 eftir Brahms: Leonard Bern- stein stj. Sjónvarp Þriðjudagur 4. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hestar i staö véla (L) Mynd um hagsýnan bónda i Englandi og búskaparhætti sem flestir aörir bændur lögöu af fyrir mörgum ár- um. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandarlskur sakamálamyndaflokkur, llættusvæöi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok Heilsugæsla Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjrööur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- var/.Ia, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. SjúkrahúSf Borgarspitalinn mánudaga til föstud. k). 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspltalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga,laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar í Reykjavlk — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Yatnsveitubilanir simi 85477 Slmabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavík og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi isima 51336. Tekiö við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. NeyÖarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Frá Kvenfélagi Breiöholts Fundur veröur haldinn miöviku- daginn 5. april ki. 20.30 I anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Lögfræðingur ræðir um erfðarétt og svarar fyrirspurnum Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar, fundur veröur haldinn 4. april i Sjómannaskólanum kl. 8.30. Guðrún Þórormsdóttir fyrrver- andi prófastsfrú flytur erindi er hún nefnir Minningar frá Saurbæ. Formaöur landsnefnda orlofshúsm æðra, Steinunn Finnbogadóttir, ræðir um órlof húsmæðra og framtið þess, nýjar félagskonur velkomnar. Fjölmennið. Stjórnin. Fyrirlestur i MIRsalnum á fimmtudag kl. 20.30. Fimmtudaginn 6. april spjallar Ólafur Ag. örnólfsson loftskeyta- maöur um Siberiu fyrr og nú, einnig veröur sýnd kvikmynd. Ollum er heimill aðgangur. MÍR. Ásgrímsafn. Bergstaðastræli 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Erá KvcnféUindaféiagi lslands og Mcnningar- og minnillgarsjóði, kvcnna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga f Verzlunar- Jiöllinni að Laugavegi 26, I Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins a& Hall veigarstööum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjó&sins Else Mlu Einarsdóttur, s. 24698. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Myndakvöld i Lindarbæ miðviku- daginn 5. april kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þorsteinn Bjarnar syna. Allir velkomnir me&an hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt i hléinu. Ferðafélag Islands. Fundir AA-samtakanna í Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), iaugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er I sima samtakanna, 16373, eina kiukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- fyrir félagsmenn. Minningarkort Barnaspitalasjóðs llringsins fást á eftirtöldum stöð- um: Bókaverslun Snæbjarnar.Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæj- ar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfir&i, Versl, Geysi, A&al- stræti, Þorsteinsbúð, v/Snorra- braut, Versl. Jóh. Nofðfjörð hf.-, Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. Ó. Ellingsen, Grandagarði, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Gar&sapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Apó- teki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá forstöðu- konu, Ge&deild Barnaspitala Hringsins, v/Dalbraut. Minningarkort sjúkrahússsjóðs llöfðakaupsstaðar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aðilum. Reykjavik: Blindravinafélagi Islands, Ing- ðlfsstræti 16, Sigriði ólafsdóttur. Sfmi 10915. Grindavik: Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433. Gu&laugi Oskarssyni skipstjóra, Túngötu 16. Skagaströnd: Onnu Asper, Elisabetu Árnadótt- ur og Soffiu Lárusdóttur. Minningarkort Hknarsjóðs As- laugar K. Mokk i köpavogi fást hjá eftirtöldum a&ilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digra- nesvegi 10, Versluninni Hllð. Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka-og ritfanga- versluninni Veda,Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi.Digranes- vegi 9, Guðriði Arnadóttur, Kárs- nesbraut 55, slmi 40612, Guðrúnu Emilsdóttur Brúarósi 5, simi 40268, Sigriði Gisladóttur, Kópa- vogsbraut 45, simi 42186, Helgú Þorsteinsdóttur, Drápúhllð 25, simi 14139.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.