Alþýðublaðið - 05.04.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 05.04.1978, Qupperneq 11
Miðvikudagur 5. apríl 1978 11 Ég ætla aö láta mjólkina renna enn einu sinni i gegnum hana, til þess aö hún þykkni svolitiö. Eigum viÖ ekki aö feröast til einhvers frumstæös staöar i sumar, hvorki meö sjónvarp eöa út- varp,... heldur bara meö hestburöi af ódýru áfengi? I o Ný mynd 1 þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, flfldirfska, gleBi, — flug 23 hefur hrapaö I Bermuda- þrlhyrningnum, farþegar enn á lifi, — i neöansjávargildru, Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Blógestir athugið aö bilastæöi blósins eru viö Kleppsveg. Simi 32075 Páksamyndin 1978: Flugstöðin 77 TRULOF- HRINGAR Fljót afgreiösla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. il* 1-89-36 Páskamyndin 1978 Bite The tslenskur Afar spennandi ný amerlsk úr- valsmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Richard Brooks. Aöalhl. Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö _ Páskamyndin 1978: on wheels.” Grallarar á neyðarvakt Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerö af Peter Yates. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B 19 OOO --------salur>^------------ Fíöri Idaba I líð Skemmtileg ný ensk Pop ópera, eöa Pop-hljómleikar meö til- brigðum, tekin I litum. Fjöldi ágætra hljómlistarmanna kemur fram, ásamt fleiru. Þulur. Vincent Price. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,05 og 11 Hvitur dauði i bláum sjó Speiínandi bandarisk heimildarmynd i litum um ógnvald undirdjúpanna, hvita hákarlinn. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 --------salur Morð min kæra Hörkuspennandi sakamálamynd, eftir sögu Chandlers, meö Robcrt Mitschum Carlotte Rampling Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára solur D I f jötrum kynóra Afarsérstæð frönsk litmynd, gerö af CLOUZOT Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 14 ára Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Gold- man HækkaÖ verö. Bönnuö börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Auglýsingasími blaðsins er 14906 Hinglataða æra Katrinar Blum Ahrifamikil og ágætlega leikin mynd, sem byggö er á sönnum at- buröi skv. sögu eftir Henrich Böll, sem var lesin i ísl. útvarpinu i fyrra. Aöalhlutverk: Angela Winkler, Mario Adorf, Dieter Laser. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 'S 3-11-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BEST PICTURE I BEST ,/ DIRECTOR ö BESTFILM JfeEDITING Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- farandi óskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aöalhlutverk: Sylvester Staiione I Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára Big Bad Mama Hörkuspennandi og viöburöarik bandarisk litmynd, meö Angie Dickinson Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LF.lKFfilAG REYKIAVlKlJH REFIRNIR 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. 10. sýn.sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAIt Laugardag kl. 20,30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620 Hetjur Kellys (Kelly's Heroes) meö Clint Eastwood og Terry Savaias Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. Mumó • $ alþjóólegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUDÍ KROSS ÍSLANÐS . .------------ ........ _ Útvarp/SjónvarpH Miðvikudagur 5. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. {•5ý25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Asmundsson Brekk- an Séra Bolli Þ. Gústavsson byrjar lesturinn. 15.00 M iðdegistónleika r Konunglega filharmoniu- hljómsveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr, „Titan” eftir Gustav Mahl- er: Erich Leinsdorf stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Fósturbarn úr sjó", dýra- saga eftir Ingólf Kristjáns- son. Kristján Jónsson les. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá skólatónleikum i Háskólabíói i febrúar Þor- steinn Gauti Sigurðsson og Sinfóniuhljómsveit íslands leika pianókonsert nr. 1 i fis-moll op. 1 eftir Sergej Rakhmaninoff: Páll P. Pálsson stjórnar. 20.05 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.45 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.05 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guömundur Gilsson kynnir söngferil frægra þýzkra söngvara. Ellefti þáttur: Rudolf Schock. 21.35 Kerfið: Innhverf ihugun Stula Sighvatsson flytur erindi. 21.50 ..Hjarösveinninn á klett- inum”, tónverk eftir Franz Schubert Beverly Sills L sðpransöngkona syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Charles Wad- sworth á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn" eítir Jön tlelgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. april 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les framhald sög- unnar „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Til umhugsunar ki. 10.25: Þáttur um áfengismál I umsjá Karls Helgasonar. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Albert de Klerk og kammersveitin i Amster- dam leika Orgelkonsert I C- dúreftir Haydn, Anthon van der Horst stj. /Sinfóniu- hljómsveitin f Pittsborg leikur Sinfóniu nr. 4 i A-dúr, „ftölsku hljómkviðuna” metir Mendelssohn, Will- iam Steinberg stj. Sjónvarp Miðvikudagur 5. april 18/00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Fleytingaleikar (L) Finnsk mynd um Iþróttir skógarhöggsmanna sem fleyta trjábolum ofan úr skógunum til sögunarverk- smiöja. Þýöandi og þulur Guðbjörn Björgólfsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.35 Hér sé stuö (L) „Lummurnar” skemmta. Stjórn upptöku Egill Eð- varösson. 19.00 On We Go Enskukennsla 21. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Niundi þátt- ur Þýö^ndi Eirikur Haraldsson. 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.25 Víkingaminjar I Jórvfk (L) Bresk heimildamynd um rannsóknir á minjum frá vikingaöld i Jórvik á Norðumbralandi. Þýöandi og þulur Þór Magnússon. 21.45 Charles Dickens (L) Nýr breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um ævi Charles Dickens (1812-1870), frá erfiðri æsku til einstæörar velmegunar og langvinnra vinsælda. Margar af sögum Dickens haf a verið kv ikmyndaðar og hafa ýmsar þeirra veriö sýndar i islenska sjónvarp- inu auk fjölda sjónvarps- myndaflokka sem einnig hafa verið geröir eftir sögunum. Handrit Wolf Mankowitz. Leikstjóri Marc Miller Aöalhlutverk Roy Dotrice. 1. þáttur. Griman. Rithöfundurinn Charles Dickens er á sigurför um Bandarikin. Ferðin hefur veriö erfiö. Dickens leggst veikur og tekur aö rif ja upp bernskuminningar sinar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Heilsugaesla Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og1 Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjrööur sími 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjúkrahús, Borgarspitaiinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspltalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæöingarheimiiiö daglega kl. 15.30-16.30. llvítaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alia daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega Kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeiid kl. 18.30-19.30, aila daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 Og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neydarsfmar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — sími 11100 i Kópavogi— slmi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvfk — slmi 11166 Lögreglan i Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima sfmi 27311) Vatnsveitublianir simi 85477 Sfmabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavfk og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði Isima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. lÝmislegt? Frá Kvcnfélagí Breiöholts Fundur verður haldinn miðviku- daginn 5. april kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Lögfræðingur ræðir um erfðarétt og svarar fyrirspurnum Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 6. april kl. 8.30 i félagsheimilinu. Félagskonur eru beðnar að mæta vel og stundvislega. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30. Skemmtikvöld i umsjá hag- nefndar. Æ.T. Fyrirlestur í MIRsalnum á fimmtudag kl. 20.30. Fimmtudaginn 6. april spjallar Ólafur Ag. örnólfsson loftskeyta- maður um Siberlu fyrr og nú, einnig verður sýnd kvikmynd. öllum er heimill aögangur. MIR. Asgrimsafn. Bcrgstaöastræti 74, er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Frá Kvenféttindafélagi tsiands og Menningar- og minningarsjóöi, kvenna. Samúöarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: I Bókabúö Braga í Verzlunar- höllinni aö Laugavegi 26, 1 Lyfjabúö Breiöholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Myndakvöld i Lindarbæ miöviku- daginn 5. april kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þorsteinn Bjarnar sýna. Allirvelkomnir meöan hús- rúm leyfir. Aögangur ðkeypis. Kaffi selt i hléinu. Ferðafélag Islands. Fundir AA-samtakanna í Reykjavík og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriöjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Slmi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- 'fyrir félagsmenn. Minningarkort Barnaspitalasjóös Hringsins fást á eftirtöidum stöö- um: Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúö Glæsibæj- ar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl, Geysi, Aöal- stræti, Þorsteinsbúö, v/Snorra- braut, Versl. Jóh. Norðfjörð hf.y Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. O. Ellingsen, Grandagaröi, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóleki, Garðsapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Apó- teki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá forstöðu- konu, Geödeild Barnaspltala Hringsins, v/Dalbraut. Minningarkort sjúkrahússsjóös Höföakaupsstaöar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aöilum. Reykjavík: Blindravinafélagi fslands, Ing-J ólfsstræti 16, Sigriði Ölafsdóttur. Simi 10915. Grindavík: Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433. Guðlaugi öskarssyni skipstjóra, Túngötu 16. Skagaströnd: önnu Asper, Elisabetu Arnadótt- ur og Soffiu Lárusdóttur. Minningarkort llknarsjóðs As- laugar K. Mokk i kópavogi fást hjá eftirtöldum aöilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digra- nesvegi 10, Versluninni Hltö, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka-og ritfanga- versluninni Veda,Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi.Digranes- vegi 9, Guðrlði Arnadóttur, Kárs- nesbraut 55, simi 40612, Guörúnu Emilsdóttur Brúarósi 5, simi 40268, Sigríði Gisladóttur, Kópa- vogsbraut 45, simi 42186, Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhltö 25, simi 14139.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.